„Steinvör Ormsdóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Steinvör Ormsdóttir''' húsfreyja í [[Presthús]]um fæddist 1762 á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og lést 1. desember 1853.<br>
'''Steinvör Ormsdóttir''' húsfreyja í [[Presthús]]um fæddist 1762 á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og lést 1. desember 1853.<br>
Faðir hennar var líklega [[Ormur Jónsson (Vilborgarstöðum)|Ormur Jónsson]] bóndi á Vilborgarstöðum 1762, f. um 1724.<br>
Faðir hennar var líklega Ormur Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum 1762, f. um 1724.<br>
Systir hennar var [[Guðrún Ormsdóttir (Kirkjubæ)|Guðrún Ormsdóttir]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Systir hennar var [[Guðrún Ormsdóttir (Kirkjubæ)|Guðrún Ormsdóttir]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
   
   
I. Barnsfaðir  Steinvarar var Tómas Einarsson frá Selkoti.
I. Barnsfaðir  Steinvarar var [[Tómas Einarsson (Vesturhúsum)|Tómas Einarsson]] haustmaður frá Selkoti u. Eyjafjöllum, f. 1744, d. 25. janúar 1800.<br>
Barn þeirra var:<br>
Barn þeirra var:<br>
1. Andvana drengur fæddur 28. september 1787.<br>
1. Andvana drengur fæddur 28. september 1787.<br>
Lína 18: Lína 18:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 15. febrúar 2016 kl. 12:10

Steinvör Ormsdóttir húsfreyja í Presthúsum fæddist 1762 á Vilborgarstöðum og lést 1. desember 1853.
Faðir hennar var líklega Ormur Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum 1762, f. um 1724.
Systir hennar var Guðrún Ormsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ.

I. Barnsfaðir Steinvarar var Tómas Einarsson haustmaður frá Selkoti u. Eyjafjöllum, f. 1744, d. 25. janúar 1800.
Barn þeirra var:
1. Andvana drengur fæddur 28. september 1787.

II. Steinvör var, (12. júlí 1789), 3. kona Nikuláss Gunnsteinssonar bónda í Presthúsum, f. 1744, d. 19. desember 1826.
Börn þeirra hér:
2. Andvana fæddur drengur 23. apríl 1790.
3. Margrét Nikulásdóttir, f. 18. október 1791, d. 24. október 1791 „af sóttveiki“.
4. Margrét Nikulásdóttir, f. 12. maí 1793, d. 17. maí 1793, 5 daga gömul úr ginklofa.
5. Ormur Nikulásson, f. 13. júní 1794, d. 25. júní 1794 úr ginklofa, tveggja vikna gamall.
6. Andvana stúlka, f. 20. október 1797.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.