Stefán Stefánsson (Gerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júlí 2015 kl. 15:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2015 kl. 15:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Til skarpari aðgreiningar)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Stefán Sigfús Stefánsson frá Gerði, fæddist 16. september 1930. Hann er sonur hins kunna aflamanns Stefáns Guðlaugssonar frá Gerði.

Stefán byrjaði ungur til sjós á sumrin, en stundaði nám á vetrum. Strax að loknu gagnfræðaprófi, innritaðist hann í Verslunarskólann en hætti þegar einn vetur var eftir, og fór í Stýrimannaskólann. Árið 1957 byrjaði Stefán formennsku á Halkion. Nýr Halkion kom til landsins árið 1960.

Stefán varð aflakóngur Vestmannaeyja árið 1962.


Heimildir