Stafsnes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júlí 2005 kl. 10:53 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júlí 2005 kl. 10:53 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Einnig er til samnefnt hús sem heitir eftir nesinu sem lýst er í þessari grein. Sjá Stafnsnes.


Stafsnes (stundum ritað Stafnsnes) er langt og mjótt nes sem gengur út frá Dalfjalli við Upsaberg. Það myndar lítinn fjörð með Dalfjalli, og í botni þess er Stafsnesfjara.