„Stafsnes“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
''Einnig er til samnefnt hús sem heitir eftir nesinu sem lýst er í þessari grein. Sjá [[Stafnsnes (hús)|Stafnsnes]].''
''Einnig er til samnefnt hús sem heitir eftir nesinu sem lýst er í þessari grein. Sjá [[Stafnsnes (hús)|Stafnsnes]].''
----
----
[[Mynd:DSCF4559 stafnsnes.jpg|thumb|400px|Stafnsnes]]
[[Mynd:DSCF4559 stafnsnes.jpg|thumb|300px|Stafnsnes]]
'''Stafsnes''' (stundum ritað '''Stafnsnes''') er langt og mjótt nes sem gengur út frá [[Dalfjall]]i við [[Upsaberg]]. Það myndar lítinn fjörð með Dalfjalli, og í botni þess er '''Stafsnesfjara'''.
'''Stafsnes''' (stundum ritað '''Stafnsnes''') er langt og mjótt nes sem gengur út frá [[Dalfjall]]i við [[Upsaberg]]. Það myndar lítinn fjörð með Dalfjalli, og í botni þess er '''Stafsnesfjara'''.


Stafsnes er einn fegursti staður á Heimaey og er útsýni þaðan til úteyjanna í suðri stórfenglegt.
Stafsnes er einn fegursti staður á Heimaey og er útsýni þaðan til úteyjanna í suðri stórfenglegt. Á nesinu sjálfu er stysta vegalengd milli Heimaeyjar og [[Smáeyjar|Smáeyja]], rétt um 700 m í Hrauney. Þrátt fyrir stuttan spotta er ekki hægt um sund út í eynna sökum mikilla og harðra strauma við Hrauney. Í Stafsnesfjöru er útsýnið fagurt til úteyjanna og má sjá [[Álsey]], [[Suðurey]], [[Hellisey]], [[Geldungur|Geldung]] og [[Súlnasker]]. Fegurðin er ólýsanleg í þessu umhverfi og er fegurðin mest síðsumars, þegar kvölda tekur. Þá tekur kyrrðin og kvöldsólin völdin og framreiðir sitt fegursta samspil.  


[[Mynd:Stafsnesfjara.jpg|thumb|300px|Stafsnesfjara og úteyjar]]Ekki er Stafsnes greiðfærasti staðurinn á Heimaey, en sérstaða Stafsness er fyrirhafnarinnar virði. Það þarf að ganga úr Herjólfsdal upp á Dalfjall og þá tekur við brött ganga niður í Stafsnes. Þeim mun erfiðari er gangan upp, því hlíðarnar eru nærri lóðréttar á tíðum.
{{Heimildir|
* Hvað er „á bak við“ Herjólfsdal? ''Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 1959''.
}}
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2006 kl. 11:17

Einnig er til samnefnt hús sem heitir eftir nesinu sem lýst er í þessari grein. Sjá Stafnsnes.


Stafnsnes

Stafsnes (stundum ritað Stafnsnes) er langt og mjótt nes sem gengur út frá Dalfjalli við Upsaberg. Það myndar lítinn fjörð með Dalfjalli, og í botni þess er Stafsnesfjara.

Stafsnes er einn fegursti staður á Heimaey og er útsýni þaðan til úteyjanna í suðri stórfenglegt. Á nesinu sjálfu er stysta vegalengd milli Heimaeyjar og Smáeyja, rétt um 700 m í Hrauney. Þrátt fyrir stuttan spotta er ekki hægt um sund út í eynna sökum mikilla og harðra strauma við Hrauney. Í Stafsnesfjöru er útsýnið fagurt til úteyjanna og má sjá Álsey, Suðurey, Hellisey, Geldung og Súlnasker. Fegurðin er ólýsanleg í þessu umhverfi og er fegurðin mest síðsumars, þegar kvölda tekur. Þá tekur kyrrðin og kvöldsólin völdin og framreiðir sitt fegursta samspil.

Stafsnesfjara og úteyjar

Ekki er Stafsnes greiðfærasti staðurinn á Heimaey, en sérstaða Stafsness er fyrirhafnarinnar virði. Það þarf að ganga úr Herjólfsdal upp á Dalfjall og þá tekur við brött ganga niður í Stafsnes. Þeim mun erfiðari er gangan upp, því hlíðarnar eru nærri lóðréttar á tíðum.


Heimildir

  • Hvað er „á bak við“ Herjólfsdal? Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 1959.