„Stafkirkjan“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Stafkirkja bigger.jpg|thumb|200px| Teikning af nýju stafkirkjunni]]
[[Mynd:Stafkirkja bigger.jpg|thumb|200px| Teikning af nýju stafkirkjunni]]
Fyrsta kirkjan í Vestmannaeyjum var byggð rétt fyrir kristnitöku árið 1000 af sendimönnum Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs, sem einnig höfðu það hlutverk að kristna Íslendinga. Kirkjan, sem kölluð var [[Klemensarkirkja]], var byggð úr stafverki sem var algengt byggingarlag á miðöldum. Álitið er að kirkjan hafi staðið í um þrjár aldir á upprunalegu kirkjustæði. Margar kenningar eru uppi um staðsetningu kirkjunnnar en engar leifar hennar hafa fundist. Norðmenn gáfu Vestmannaeyingum eftirmynd stafkirkjunnar í tilefni 1000 ára kristnitökuafmæli Íslendinga og afhenti Noregskonungur hana við hátíðlega athöfn 30. júlí 2000.
Fyrsta kirkjan í Vestmannaeyjum var byggð rétt fyrir kristnitöku árið 1000 af sendimönnum Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs, sem einnig höfðu það hlutverk að kristna Íslendinga. Kirkjan, sem kölluð var [[Klemensarkirkja]], var byggð úr stafverki sem var algengt byggingarlag á miðöldum. Álitið er að kirkjan hafi staðið í um þrjár aldir á upprunalegu kirkjustæði. Margar kenningar eru uppi um staðsetningu kirkjunnar en engar leifar hennar hafa fundist. Norðmenn gáfu Vestmannaeyingum eftirmynd stafkirkjunnar í tilefni 1000 ára kristnitökuafmæli Íslendinga og afhenti Noregskonungur hana við hátíðlega athöfn 30. júlí 2000.




Lína 6: Lína 6:
Vorið 1000 sendi Ólafur Tryggvason konungur í Noregi tvo Íslendinga, Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason, til Íslands til að kristna Íslendinga og skipaði svo fyrir að reist skyldi kirkja þar sem þeir kæmu fyrst að landi. Í Kristnisögu segir svo frá:
Vorið 1000 sendi Ólafur Tryggvason konungur í Noregi tvo Íslendinga, Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason, til Íslands til að kristna Íslendinga og skipaði svo fyrir að reist skyldi kirkja þar sem þeir kæmu fyrst að landi. Í Kristnisögu segir svo frá:


Þeir tóku þann sama dag [18. júní, árið 1000] Vestmannaeyjar og lögðu skip sitt við [[Hörgaeyri]]. Þar báru þeir föt sín á land og kirkjuvið þann er Ólafur koningur hafði látið höggva og mælt svo fyrir, að kirkjuna skyldi þar reisa, er þeir skytu bryggjum á land. Áður kirkjan var reist var hlutað um hvorum megin vogsins standa skyldi og hlaust fyrir norðan, þar sem áður voru blót og hörgar". (hörgar=guðshús).
Þeir tóku þann sama dag [18. júní, árið 1000] Vestmannaeyjar og lögðu skip sitt við [[Hörgaeyri]]. Þar báru þeir föt sín á land og kirkjuvið þann er Ólafur konungur hafði látið höggva og mælt svo fyrir, að kirkjuna skyldi þar reisa, er þeir skytu bryggjum á land. Áður kirkjan var reist var hlutað um hvorum megin vogsins standa skyldi og hlaust fyrir norðan, þar sem áður voru blót og hörgar". (hörgar=guðshús).


Gissur og Hjalti stigu fyrst á land í Vestmannaeyjum, dvöldust þar í tvo daga til að byggja kirkjuna, og héldu til lands. Líklegt þykir að kirkjan hafi verið reist með samþykki mikilvægra manna í Eyjum, því annars hefði verið erfitt að tryggja að kirkjan fengi að standa í friði, þar sem kristni komst ekki á fyrr en seinna þetta sumar.
Gissur og Hjalti stigu fyrst á land í Vestmannaeyjum, dvöldust þar í tvo daga til að byggja kirkjuna, og héldu til lands. Líklegt þykir að kirkjan hafi verið reist með samþykki mikilvægra manna í Eyjum, því annars hefði verið erfitt að tryggja að kirkjan fengi að standa í friði, þar sem kristni komst ekki á fyrr en seinna þetta sumar.
921

breyting

Leiðsagnarval