Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. desember 2009 kl. 08:56 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. desember 2009 kl. 08:56 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Árni var sjómaður, þótti mjög drykkfelldur og fékk snemma viðurnefnið Gösli. Af því viðurnefni var síðan myndað gælunafn, Gölli, og var Árni jafnan kallaður Gölli Valda eða Göllinn. Ási í Bæ gerði hann ódauðlegan er hann orti Göllavísur sem fjalla um Árna. Lesa meira'