Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. október 2009 kl. 23:29 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. október 2009 kl. 23:29 eftir Frosti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Kertaverksmiðjan Heimaey sem stendur við Faxastíg, er verndaður vinnustaður og starfar samkvæmt lögum um málefni fatlaðra og reglugerð um atvinnumál fatlaðra. Kertaverksmiðjan tók til starfa í september árið 1984. Byggingin var fjármögnuð af hinum ýmsu félagasamtökum í Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjabæ, hinu opinbera, auk þess sem styrkir komu frá útgerðarfyrirtækjum og einstaklingum. Lesa meira'