Sléttaból

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sléttaból

Húsið Sléttaból stendur við Skólaveg 31. Það var reist árið 1932. Arið 2006 bjó Birgir Jónsson í húsinu. Nafn hússins er dregið af Sléttabóli á Brunasandi á Síðu V-Skaft. Húsið er íbúðarhúsnæði en einnig var hárgreiðslustofa í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu







Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.