„Skaftfellingur VE-33“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:


Forstjóri Eimskipafélagsins aðstoðaði Skaftfellingsfélagið með að festa kaup á bát, sem var í smíði í Troense í Danmörku, en það var systurskip Svans, SH 183, sem var kallaður Breiðafjarðar-Svanurinn. Hlutafélagið auglýsti í upphafi 1917 eftir áhöfn og fóru þeir út lok Maí.
Forstjóri Eimskipafélagsins aðstoðaði Skaftfellingsfélagið með að festa kaup á bát, sem var í smíði í Troense í Danmörku, en það var systurskip Svans, SH 183, sem var kallaður Breiðafjarðar-Svanurinn. Hlutafélagið auglýsti í upphafi 1917 eftir áhöfn og fóru þeir út lok Maí.
Félagið var lagt niður sumarið 1941 eftir að Alþingi hafði lagt af ríkisstyrk sínum við rekstur félagsins. Þá keypti [[Helgi Benediktsson]] skipið og var það flutt til Vestmannaeyja. Hluthafar fengu greidda inneign sína hjá félaginu, en það hljóðaði upp á um helming upphaflegs hlutafés.


== Siglingar ==
== Siglingar ==
Lína 25: Lína 27:
Skaftfellingur flutti oft að 60-70 farþega með skipinu, en eingöngu var aðstaða um borð fyrir tíu manns (áhöfnina) - sex kojur í lúkum skipsins og fjórar aftur í. Gert var ráð fyrir því í upphafi að byggja skýli fyrir tíu farþega, en það var aldrei gert. Á sumrin flutti hann fólk og vörur frá áramótum fram í miðjan Október, þegar að sláturtíð lauk. Þá var bátnum að jafnaði lagt ef að ekki var hægt að leigja hann út til flutninga á vegum annarra. Þannig gekk Skaftfellingur fram og til baka í um 20 ár, en þá var lagður bílfær vegur austur með söndunum að Síðu, og þá varð þörfin fyrir sjóflutninga minni. Þá var Skaftfellingur leigður til langs tíma í aðrar flutningar.  
Skaftfellingur flutti oft að 60-70 farþega með skipinu, en eingöngu var aðstaða um borð fyrir tíu manns (áhöfnina) - sex kojur í lúkum skipsins og fjórar aftur í. Gert var ráð fyrir því í upphafi að byggja skýli fyrir tíu farþega, en það var aldrei gert. Á sumrin flutti hann fólk og vörur frá áramótum fram í miðjan Október, þegar að sláturtíð lauk. Þá var bátnum að jafnaði lagt ef að ekki var hægt að leigja hann út til flutninga á vegum annarra. Þannig gekk Skaftfellingur fram og til baka í um 20 ár, en þá var lagður bílfær vegur austur með söndunum að Síðu, og þá varð þörfin fyrir sjóflutninga minni. Þá var Skaftfellingur leigður til langs tíma í aðrar flutningar.  


Áhöfnin hljóðaði fyrst af upp á fjóra menn — skipstjóra, stýrimann og tvo vélstjóra — en síðar var bætt við þremur hásetum.
Upp úr 1939 dró verulega úr verkefnum skipsins á vegum Kaupfélags Skaftfellinga, en verslunin hafði flutt frá Skaftárósum að Kirkjubæjarklaustri árið 1937, og vegir lágu þangað. Skaftfellingur fór sína síðustu ferðir til Víkur árið 1938 og í þrjár ferðir á Öræfi 1939.
 
Áhöfnin hljóðaði fyrst af upp á fjóra menn — skipstjóra, stýrimann og tvo vélstjóra — en síðar var bætt við þremur hásetum. Flestir skipsmenn voru búsettir í Reykjavík fram til um 1937, skipstjóraskipti voru tíð á bátnum.
 
== Skráningin VE-33 ==
Þar til um 14. mars 1937 var Skaftfellingur skráður með heimahöfn í Reykjavík. Þá fluttist skráningin til Vestmannaeyja, og fékk skipið þá kallmerkið TFRI (''TF'' er radíókallmerkjaforskeyti fyrir Ísland). Skipið var keypt til Vestmannaeyja af [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]], kaupmanni og útvegsbónda, sem gerði það út þaðan til millilandaflutninga, sem voru þá mjög arðbærar vegna stríðsins.
 
Skaftfellingur hlaut nýja vél og lagfærðan byrðing árið 1943, og fékk hann þá einkennisstafina VE-33.


== Heimstyrjöldin Síðari ==
== Heimstyrjöldin Síðari ==
Í september árið 1940 sögðu Bretar Þjóðverjum stríð á hendur, sem að hafði margvíslegar afleiðingar í för með sér fyrir Íslendinga — öll skip í fiskveiðiflota Breta
=== Kafbáti bjargað ===
=== Kafbáti bjargað ===


1.449

breytingar

Leiðsagnarval