„Skaftfellingur VE-33“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Heimild: Ólafur R. Guðnason, sona-sonur Finnboga Björnssonar í samtali um þessa síðu.)
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 13: Lína 13:


== Skaftfellingsfélagið ==
== Skaftfellingsfélagið ==
[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17953.jpg|thumb|300px|Skaftfellingur fyrir utan Vík í Mýrdal]]
:„''Tilgangur fjelagsins er að bæta samgöngur á sjó við Vestur-Skaftafellssýslu og Öræfi í Austur-Skaftafellssýslu, með því að reka siglingar milli hafna á Suðurlandi.''“
:„''Tilgangur fjelagsins er að bæta samgöngur á sjó við Vestur-Skaftafellssýslu og Öræfi í Austur-Skaftafellssýslu, með því að reka siglingar milli hafna á Suðurlandi.''“
'''Skaftfellingsfélagið''' var stofnað um smíði og rekstur vélbáts til vöruflutninga við suðurströnd Íslands, og eftir stofnfund sem boðaður var af Sigurjóni Markússyni þann 7. febrúar 1917 þar sem þrettán fulltrúar mættu, kjörnir úr öllum hreppum sýslunnar og austan úr Öræfum, var stofnfé safnað, 30.225 kr, sem þótti töluverð upphæð á þeim tíma. Fimm manna stjórn var kjörin undir formennsku Lárusar á Klaustri, og var ákveðið í félagslögum að einn stjórnarmanna skyldi flytjast til Reykjavíkur og sinna þaðan bókhaldi, ritstörfum og útgerðarstjórn fyrirtækisins. Hannes Thorarensen, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, var kjörinn í það embætti. Stjórnin hafði heimild til þess að tvöfalda hlutafé félagsins og veðsetja skipið fyrir því. Skaftfellingur kostaði um 70-80 þúsund krónur í smíði og heimflutningi.
'''Skaftfellingsfélagið''' var stofnað um smíði og rekstur vélbáts til vöruflutninga við suðurströnd Íslands, og eftir stofnfund sem boðaður var af Sigurjóni Markússyni þann 7. febrúar 1917 þar sem þrettán fulltrúar mættu, kjörnir úr öllum hreppum sýslunnar og austan úr Öræfum, var stofnfé safnað, 30.225 kr, sem þótti töluverð upphæð á þeim tíma. Fimm manna stjórn var kjörin undir formennsku Lárusar á Klaustri, og var ákveðið í félagslögum að einn stjórnarmanna skyldi flytjast til Reykjavíkur og sinna þaðan bókhaldi, ritstörfum og útgerðarstjórn fyrirtækisins. Hannes Thorarensen, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, var kjörinn í það embætti. Stjórnin hafði heimild til þess að tvöfalda hlutafé félagsins og veðsetja skipið fyrir því. Skaftfellingur kostaði um 70-80 þúsund krónur í smíði og heimflutningi.
Lína 73: Lína 74:
== Skipstjóratal ==
== Skipstjóratal ==
* [[Jón Högnason (skipstjóri)|Jón Högnason]], 1918—1919
* [[Jón Högnason (skipstjóri)|Jón Högnason]], 1918—1919
* [[Finnbogi Björnsson]], 1919—1935
* [[Finnbogi Finnbogason (Rvk)]], 1919—1935
* [[Kristján Kristjánsson]], 1936—1937
* [[Kristján Kristjánsson]], 1936—1937
* [[Ingibjartur Jónsson]], 1938—1939
* [[Ingibjartur Jónsson]], 1938—1939
* [[Bjarni Benediktsson]], 1939
* [[Bjarni Benediktsson]], 1939
* [[Ásgeir Ásgeirsson]], 1940—1941
* [[Ásgeir Ásgeirsson]], 1940—1941
* [[Hallgrímur Júlíusson]], 1942
* [[Hallgrímur Júlíusson (skipstjóri)|Hallgrímur Júlíusson]], 1942
* [[Páll Þorbjörnsson]], 1942—1945
* [[Páll Þorbjörnsson]], 1942—1945
* [[Kristinn Árni Finnbogason]], 1946
* [[Kristinn Árni Finnbogason]], 1946
Lína 84: Lína 85:
* [[Helgi Bergvinsson]], 1948—1951
* [[Helgi Bergvinsson]], 1948—1951
* [[Einar Sveinn Jóhannesson]], 1951—1954
* [[Einar Sveinn Jóhannesson]], 1951—1954
* [[Stefán Björnsson]], 1954
* [[Stefán Björnsson (Skuld)|Stefán Björnsson]], 1954
* [[Edvin Jóelsson]], 1955—1957
* [[Edvin Jóelsson]], 1955—1957
* [[Bjarni Jónasson]], 1958—1959
* [[Bjarni Jónasson]], 1958—1959
Lína 91: Lína 92:
* [[Páll Kristinn Maríusson]], 1962—1963
* [[Páll Kristinn Maríusson]], 1962—1963


Sjá einnig greinar [[Einar Sigurfinnsson|Einars Sigurfinnssonar]] í [[Blik 1960|Bliki 1960]]: [[Blik 1960|Útvörður Suðurstrandarinnar]] og [[Blik 1960|Úr sögu vélskipsins Skaftfellings]].


----
----
Lína 100: Lína 103:
* uboat.net, U-464. [http://www.uboat.net/boats/u464.htm]
* uboat.net, U-464. [http://www.uboat.net/boats/u464.htm]
* uboatwaffe.net, áhafnarlisti U-464. [http://www.uboatwaffe.net/crews/crews.cgi?uquery=1;boatnum=464]
* uboatwaffe.net, áhafnarlisti U-464. [http://www.uboatwaffe.net/crews/crews.cgi?uquery=1;boatnum=464]
 
Ólafur R. Guðnason sambandi við Finnboga Björnsson.
[[Flokkur:Úrvalsgreinar]]
[[Flokkur:Úrvalsgreinar]]

Leiðsagnarval