„Skátafélagið Faxi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Skátafélagið Faxi var stofnað árið 1938.
[[Mynd:Skátar.jpg|thumb|300px|right|Skátar]]'''Skátafélagið Faxi''' var stofnað árið 1938. Félagsforingi þess er [[Páll Zóphóníasson]]


[[FLokkur:Stubbur]]
== Saga ==
Skátafélagið Faxi var stofnsett 22. febrúar 1938 og voru það 24 drengir á aldrinum 12-14 ára sem stóðu að stofnuninni. Fyrsti félagsforingi þeirra var [[Friðrik Jesson]].
 
 
[[Mynd:Skatar1.jpg|thumb|300px|right|Skátar í Herjólfsdal]]
 
== Húsnæðismál ==
Skátafélagið er í húsnæði við [[Faxastígur|Faxastíg]] ásamt [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélagi Vestmannaeyja]].
 
===Skátastykkið===
'''Skátastykkið''' var byggt í krikanum í suðvesturhorni flugvallarins árið 1998. Húsið er byggt í stíl við gamla íslenska burstabæi, með þremur burstum og torfþaki. Burstabærinn ber heitið Hraunprýði eftir fyrri skála félagsins sem var í gamla hrauninu.
 
 
== Félagsforingjar ==
*1938 [[Friðrik Jesson]]
*1939 - 1941 [[Þorsteinn Einarsson]]
*1942 - 1944 [[Jes A. Gíslason|Séra Jes A. Gíslason]]
*1945 - 1947 [[Sigurjón Kristinsson]]
*1948 - 1949 [[Jón Runólfsson]]
*1950 - 1953 [[Óskar Þór Sigurðsson]]
*1954 [[Hafsteinn Ágústsson]]
*1954 [[Ólafur Oddgeirsson]]
*1954 [[Vigfús Jónsson]]
*1955 - 1959 [[Jóhann Hlíðar|Séra Jóhann Hlíðar]]
*1960 - 1964 [[Þráinn Einarsson]]
*1965 [[Jón Ögmundsson]]
*1966 - 1969 [[Halldór Ingi Guðmundsson]]
*1969 - 1974 [[Jón Ögmundsson]]
*1974 - 1983 [[Vigdís Rafnsdóttir]]
*1983 - 1986 [[Kristín Sigurðardóttir]]
*1986 - [[Páll Zóphóníasson]]
*    - 2014 [[Alma Eðvaldsdóttir]]
*2014 - [[Frosti Gíslason]]
 
 
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Félög]]

Núverandi breyting frá og með 5. mars 2018 kl. 00:12

Skátar

Skátafélagið Faxi var stofnað árið 1938. Félagsforingi þess er Páll Zóphóníasson

Saga

Skátafélagið Faxi var stofnsett 22. febrúar 1938 og voru það 24 drengir á aldrinum 12-14 ára sem stóðu að stofnuninni. Fyrsti félagsforingi þeirra var Friðrik Jesson.


Skátar í Herjólfsdal

Húsnæðismál

Skátafélagið er í húsnæði við Faxastíg ásamt Björgunarfélagi Vestmannaeyja.

Skátastykkið

Skátastykkið var byggt í krikanum í suðvesturhorni flugvallarins árið 1998. Húsið er byggt í stíl við gamla íslenska burstabæi, með þremur burstum og torfþaki. Burstabærinn ber heitið Hraunprýði eftir fyrri skála félagsins sem var í gamla hrauninu.


Félagsforingjar