Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967/Heiðraðir á sjómannadaginn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. desember 2015 kl. 14:43 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. desember 2015 kl. 14:43 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big><center>HEIDRAÐIR Á SJÓMANNADAGINN</center></big></big><br> Eftirtaldir aðilar fá heiðursskjöl sjómannadagsins 1967, fyrir björgun úr sjávarháska:<br> [[Bergst...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
HEIDRAÐIR Á SJÓMANNADAGINN


Eftirtaldir aðilar fá heiðursskjöl sjómannadagsins 1967, fyrir björgun úr sjávarháska:

Bergsteinn Jónsson, Óskar Þórarinsson, Kristján B. Laxfoss.

Aldraðir sjómenn fyrir vel unnin störf:

Tilnefndur af Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðanda: Ólafur Vigfússon frá Gíslholti.

Tilnefndur af Vélstjórafélagi Vestmannaeyja:
Júlíus Snorrason frá Hlíðarenda.

Tilnefndur af Sjómannafélaginu Jötni: Guðmundur Helgason frá Heiðardal.

Áhöfn hafnsögubátsins Lóðsinn fær heiðurskjal fyrir árvekni og dugnað í starfi.