„Sjóslys“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
7 bætum bætt við ,  5. ágúst 2005
ekkert breytingarágrip
(Fullt af linkum)
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:


== Vestmannaeyingur klífur Ofanleitishamar og bjargar félögum sínum ==
== Vestmannaeyingur klífur Ofanleitishamar og bjargar félögum sínum ==
Þann 11. febrúar fóru flestir bátar úr höfn eins og venjulega. Veðrið var gott þennan morgun en þegar leið á daginn brast á fárviðri með snjókomu og dimmdi fljótt. Erfitt var fyrir báta að ná í land en varðskipið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Þór]] náði að aðstoða þá eftir mesta megni. Að lokum höfðu allir komist í land nema m.b Sigríður. Ekkert fréttist af honum fyrr en um morguninn þegar [[Jón Vigfússon]] komst til bæjar til að sækja hjálp. Kom þá í ljós að m.b. Sigríður hafði lent á [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] og brotnað þar í spón. Allir skipverjarnir höfðu komist lífs af með því að hoppa á syllu sem var á bjarginu. Allir komust þeir heilu á höldnu á sylluna nema formaðurinn en hann hafði skorist eilítið á hendi. En þegar þeir fóru að litast um þá sáu þeir að þeir voru á milli steins og sleggju. Fyrir neðan var ólgandi sjórinn og fyrir ofan var 30 faðma hátt bjarg. Þegar þeir voru búnir að bíða þarna í nokkurn tíma spurði [[Eiður Jónsson]] hann Jón Vigfússon hvort að hann treyst sér í að klífa bjargið. Jón athugaði bjargið vel og sagðist síðan ætla reyna. Jón komst upp bjargið á tíu mínútum og náði svo fljótlega að komast til byggða eftir það. Var þá brugðið á það ráð að bestu sigmenn Vestmannaeyja fóru með búnað sinn og sigu niður til skipbrotsmannanna. Allir komust upp heilir á höldnu en þeir voru þó orðnir kaldir og þreyttir eftir biðina.
Þann 11. febrúar, 1928, fóru flestir bátar úr höfn eins og venjulega. Veðrið var gott þennan morgun en þegar leið á daginn brast á fárviðri með snjókomu og dimmdi fljótt. Erfitt var fyrir báta að ná í land en varðskipið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Þór]] náði að aðstoða þá eftir mesta megni. Að lokum höfðu allir komist í land nema m.b Sigríður. Ekkert fréttist af honum fyrr en um morguninn þegar [[Jón Vigfússon]] komst til bæjar til að sækja hjálp. Kom þá í ljós að m.b. Sigríður hafði lent á [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] og brotnað þar í spón. Allir skipverjarnir höfðu komist lífs af með því að hoppa á syllu sem var á bjarginu. Allir komust þeir heilu á höldnu á sylluna nema formaðurinn en hann hafði skorist eilítið á hendi. En þegar þeir fóru að litast um þá sáu þeir að þeir voru á milli steins og sleggju. Fyrir neðan var ólgandi sjórinn og fyrir ofan var 30 faðma hátt bjarg. Þegar þeir voru búnir að bíða þarna í nokkurn tíma spurði [[Eiður Jónsson]] hann Jón Vigfússon hvort að hann treyst sér í að klífa bjargið. Jón athugaði bjargið vel og sagðist síðan ætla reyna. Jón komst upp bjargið á tíu mínútum og náði svo fljótlega að komast til byggða eftir það. Var þá brugðið á það ráð að bestu sigmenn Vestmannaeyja fóru með búnað sinn og sigu niður til skipbrotsmannanna. Allir komust upp heilir á höldnu en þeir voru þó orðnir kaldir og þreyttir eftir biðina.


<meta:creator>Jónas Höskuldsson</meta:creator>
<meta:creator>Jónas Höskuldsson</meta:creator>
1.756

breytingar

Leiðsagnarval