„Sjómannadgsblað Vestmannaeyja 1978/ Safnahúsið tekið í notkun“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Safnahúsið tekið í notkun</center></big></big><br>
<big><big><center>Safnahúsið tekið í notkun</center></big></big><br>


<big><center>[[Mynd:Úr_Byggðasafni.png]]</center></big><br>
<center>[[Mynd:Úr_Byggðasafni.png]]</center><br>


Hinn 15. apríl s.l. flutti [[Byggðasafn Vestmannaeyja]] formlega í hið nýja safnahús, sem reist hefur verið vestan og sunnan við [[Ráðhúsið]]. Jafnframt var listasafninu fengin þar staður. Má þar með telja, að langþráðum áfanga sé náð, áfanga, sem hófst með samþykkt Bæjarstjórnar Vestmannaeyja á hátíðarfundi hennar í tilefni af 50 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar.<br>
Hinn 15. apríl s.l. flutti [[Byggðasafn Vestmannaeyja]] formlega í hið nýja safnahús, sem reist hefur verið vestan og sunnan við [[Ráðhúsið]]. Jafnframt var listasafninu fengin þar staður. Má þar með telja, að langþráðum áfanga sé náð, áfanga, sem hófst með samþykkt Bæjarstjórnar Vestmannaeyja á hátíðarfundi hennar í tilefni af 50 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar.<br>
Lína 7: Lína 7:
Við vígslu bókasafnsins flutti [[Haraldur Guðnason]], sem verið hefur bókavörður um langt skeið, ágrip af sögu þess. Var ræða hans birt í blöðum á sínum tíma.<br>
Við vígslu bókasafnsins flutti [[Haraldur Guðnason]], sem verið hefur bókavörður um langt skeið, ágrip af sögu þess. Var ræða hans birt í blöðum á sínum tíma.<br>


<big><center>[[Mynd:Úr_bókasafninu.png]]</center></big><br>
<center>[[Mynd:Úr_bókasafninu.png]]</center><br>


Fyrir nokkrum árum ritaði hann ítarlega sögu safnsins, og kom sú ritsmíð út í [[Blik|Bliki]], en var einnig sérprentuð.<br>
Fyrir nokkrum árum ritaði hann ítarlega sögu safnsins, og kom sú ritsmíð út í [[Blik|Bliki]], en var einnig sérprentuð.<br>
Lína 13: Lína 13:
Byggðasafnið getur rakið sinn feril að minnsta kosti 40 ár aftur í tímann, er talið er, að eiginleg munasöfnun hafi hafizt.<br>
Byggðasafnið getur rakið sinn feril að minnsta kosti 40 ár aftur í tímann, er talið er, að eiginleg munasöfnun hafi hafizt.<br>


<big><center>[[Mynd:Úr_bókasafninu_2.png]]</center></big><br>
<center>[[Mynd:Úr_bókasafninu_2.png]]</center><br>


<big><center>[[Mynd:Úr_Byggðasafni_2.png]]</center></big><br>
<center>[[Mynd:Úr_Byggðasafni_2.png]]</center><br>


[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], fyrrv. skólastjóri, hefur annazt safnið og séð um varðveizlu þess, ýmist í eigin húsum eða annarra, lengi vel á 3. hæð [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðshússins]]. Þorsteinn hefur unnið verulega mikið að söfnun muna, og á ótaldar þakkir skilið fyrir elju sína í því efni. En fleiri hafa lagt hönd að því verki, og má vissulega ekki gleyma þeim. Má þar fyrst og fremst tilnefna [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólf]] á [[Búastaðir|Búastöðum]] Gíslason, sem starfaði lengi með Þorsteini að söfnun muna og greiningu þeirra eða skráningu <br>
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], fyrrv. skólastjóri, hefur annazt safnið og séð um varðveizlu þess, ýmist í eigin húsum eða annarra, lengi vel á 3. hæð [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðshússins]]. Þorsteinn hefur unnið verulega mikið að söfnun muna, og á ótaldar þakkir skilið fyrir elju sína í því efni. En fleiri hafa lagt hönd að því verki, og má vissulega ekki gleyma þeim. Má þar fyrst og fremst tilnefna [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólf]] á [[Búastaðir|Búastöðum]] Gíslason, sem starfaði lengi með Þorsteini að söfnun muna og greiningu þeirra eða skráningu <br>
Lína 21: Lína 21:
Ekki kemst Byggðasafnið fyrir allt á einni hæð þessa húss. Það fær einnig til umráða kjallara hússins, bar sem geymdir verða hinir stærri munir, svo sem róðrabáturinn og „Gouldner-“ vélin, sem þar er ætlaður staður, og fleiri hluti fyrirferðamikla mætti nefna.<br>
Ekki kemst Byggðasafnið fyrir allt á einni hæð þessa húss. Það fær einnig til umráða kjallara hússins, bar sem geymdir verða hinir stærri munir, svo sem róðrabáturinn og „Gouldner-“ vélin, sem þar er ætlaður staður, og fleiri hluti fyrirferðamikla mætti nefna.<br>


<big><center>[[Mynd:Brjóstmynd.png]]</center></big><br>
<center>[[Mynd:Brjóstmynd.png]]</center><br>


<big><center>[[Mynd:Heiðursborgarar.png]]</center></big><br>
<center>[[Mynd:Heiðursborgarar.png]]</center><br>


Safninu hefur verið komið fyrir á smekklegan hátt í hinum nýju húsakynnum. Á vígsludaginn bárust því ýmsar góðar gjafir, m.a. hjálmur sá, er [[Páll Zophaníasson]], núv. bæjarstjóri, notaði á gostímanum, ennfremur gasgríma, sem hér var í notkun á sama tíma. Þá færði [[Guðlaugur Gíslason]], alþingism., safninu segulbandsupptökur af sendingum Ríkisútvarpsins fyrstu tvo dagana, sem eldgosið stóð.
Safninu hefur verið komið fyrir á smekklegan hátt í hinum nýju húsakynnum. Á vígsludaginn bárust því ýmsar góðar gjafir, m.a. hjálmur sá, er [[Páll Zophaníasson]], núv. bæjarstjóri, notaði á gostímanum, ennfremur gasgríma, sem hér var í notkun á sama tíma. Þá færði [[Guðlaugur Gíslason]], alþingism., safninu segulbandsupptökur af sendingum Ríkisútvarpsins fyrstu tvo dagana, sem eldgosið stóð.
1.085

breytingar

Leiðsagnarval