„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


   
   
Jóhanna Lilja Eiríksdóttir skrifaði ritgerð um For- mannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760 til 1960. 1 öðrum hluta ritgerðarinnar er hugað að nöfnum í formannabálkum og byggt á nafnfræði. Formanna- bálkarnir eru skoðaðir í sögulegu ljósi og bátanöfnin tekin út og flokkuð í tvo flokka, aðalflokka og und- irflokka. Aðalflokkarnir eru mannanöfn, heiti sem sótt eru til ömefna og önnur nöfn. Undirflokkarnir eru karlmannsnöfn, kvenmannsnöfn, goðfræðileg nöfn, dýranöfn, gælunöfn sem vitað er um eða al- gengar styttingar á nöfnum, erlend áhrif og nöfn sem fela í sér ósk um gott gengi. Til að fá betri yfirsýn yfir nöfn báta og lengra tímabil til að vinna með eru heimildir einnig sóttar í Skipaskrá Fiskistofu Is- lands og verður því heildarsýn á nafnaflóruna stærri. I þessum hluta ritgerðarinnar er horft til þess hvaða flokkar eru ráðandi og hver þróun þeirra er, jafn- framt því sem uppruni nafnanna er rakinn. Stuðst er jöfnum höndum við orðabækur, sem nafnabækur. Einkum er stuðst við bókina Nöfn íslendinga eftir Guðrúnu Kvaran og Sigurð Jónsson. Auk þess voru ljölmörg viðtöl tckin við einstaklinga sem þekktu uppruna einstakra nafna.
Jóhanna Lilja Eiríksdóttir skrifaði ritgerð um Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760 til 1960. Í öðrum hluta ritgerðarinnar er hugað að nöfnum í formannabálkum og byggt á nafnfræði. Formannabálkarnir eru skoðaðir í sögulegu ljósi og bátanöfnin tekin út og flokkuð í tvo flokka, aðalflokka og undirflokka. Aðalflokkarnir eru mannanöfn, heiti sem sótt eru til örnefna og önnur nöfn. Undirflokkarnir eru karlmannsnöfn, kvenmannsnöfn, goðfræðileg nöfn, dýranöfn, gælunöfn sem vitað er um eða algengar styttingar á nöfnum, erlend áhrif og nöfn sem fela í sér ósk um gott gengi. Til að fá betri yfirsýn yfir nöfn báta og lengra tímabil til að vinna með eru heimildir einnig sóttar í Skipaskrá Fiskistofu Íslands og verður því heildarsýn á nafnaflóruna stærri. Í þessum hluta ritgerðarinnar er horft til þess hvaða flokkar eru ráðandi og hver þróun þeirra er, jafn- framt því sem uppruni nafnanna er rakinn. Stuðst er jöfnum höndum við orðabækur, sem nafnabækur. Einkum er stuðst við bókina Nöfn Íslendinga eftir Guðrúnu Kvaran og Sigurð Jónsson. Auk þess voru fjölmörg viðtöl tekin við einstaklinga sem þekktu uppruna einstakra nafna.<br>
Sjómannadagsblaðið birtir hér hluta úr öðrum kafla.
Sjómannadagsblaðið birtir hér hluta úr öðrum kafla.<br>
Nafnfræði
 
Útgerð í Vestmannaeyjum hefur trúlega verið frá því eyjamar byggðust. I Landnámu segir að eyjarn- ar hafi verið veiðistöð en veturseta lítil sem engin, menn stunduðu fisk- og fuglaveiðar. Eftir að eyjarnar byggðust hófst útgerð Eyjamanna. Síðar einkennd-
'''Nafnfræði'''<br>
ist útgerðin af einokun, fyrst Englendinga og síðar Dana eftir stofnun konungsverslunarinnar á seinni hluta 16. aldar. Bátar Danakonungs voru flestir um tuttugu og var aðalskipastóll Vestmannaeyja lengi framan af. Bændur voru skikkaðir til að róa á skip- um konungs (Sigfús M. Johnsen 1946:81- 82).
Útgerð í Vestmannaeyjum hefur trúlega verið frá því eyjarnar byggðust. Í Landnámu segir að eyjarnar hafi verið veiðistöð en veturseta lítil sem engin, menn stunduðu fisk- og fuglaveiðar. Eftir að eyjarnar byggðust hófst útgerð Eyjamanna. Síðar einkenndist útgerðin af einokun, fyrst Englendinga og síðar Dana eftir stofnun konungsverslunarinnar á seinni hluta 16. aldar. Bátar Danakonungs voru flestir um tuttugu og var aðalskipastóll Vestmannaeyja lengi framan af. Bændur voru skikkaðir til að róa á skipum konungs (Sigfús M. Johnsen 1946:81- 82).<br>
Arið 1586 voru konungsbátamir sautján. Þeir sem eru tilgreindir í Sögu Vestmannaeyja vom flestir með dönskum nöfnum en Eyjaskeggjar kölluðu þá alltaf íslenskum nöfnum, þeir voru: Morgenstjernen (Morgunstjarnan), Davidt (Davíð), Sallomon (Sal- ómon), Haabett (Vonin), Moyses (Móses), en einnig má finna nöfnin Sankti Mortens, Sankti Kristófer, Nýi Engill, Jósúa, Fortúna, ísak, Jónas og Péturpost- uli. Nöfn sem komu seinna voru Björninn, Sakarías, Gabríel, Nýi Davíð, Jónas, Nýi Salómon, Martíníus og Rafael (Sigfús M. Johnsen 1946:84-85).
Árið 1586 voru konungsbátarnir sautján. Þeir sem eru tilgreindir í Sögu Vestmannaeyja voru flestir með dönskum nöfnum en Eyjaskeggjar kölluðu þá alltaf íslenskum nöfnum, þeir voru: Morgenstjernen (Morgunstjarnan), Davidt (Davíð), Sallomon (Sal- ómon), Haabett (Vonin), Moyses (Móses), en einnig má finna nöfnin Sankti Mortens, Sankti Kristófer, Nýi Engill, Jósúa, Fortúna, Ísak, Jónas og Péturpostuli. Nöfn sem komu seinna voru Björninn, Sakarías, Gabríel, Nýi Davíð, Jónas, Nýi Salómon, Martíníus og Rafael (Sigfús M. Johnsen 1946:84-85).<br>
Á tíma konungsskipanna voru biblíunöfnin greini- lega langflest og ákveðið þema hjá konungi að nota kristileg nöfn, en það gæti einnig hafa verið algeng nafnahefð á þessum tíma. Undir lok einokunartím- ans hafði útgerðin dregist mikið saman og eftir að honum lauk voru bátamir seldir. Árið 1790 var upp- boð haldið á bátunum. Aðeins einn þeirra seldist enda voru þeir illa famir og höfðu staðið ónotaðir í mörg ár (Sigfús M. Johnsen 1946:85).
Á tíma konungsskipanna voru biblíunöfnin greinilega langflest og ákveðið þema hjá konungi að nota kristileg nöfn, en það gæti einnig hafa verið algeng nafnahefð á þessum tíma. Undir lok einokunartímans hafði útgerðin dregist mikið saman og eftir að honum lauk voru bátarnir seldir. Árið 1790 var uppboð haldið á bátunum. Aðeins einn þeirra seldist enda voru þeir illa farnir og höfðu staðið ónotaðir í mörg ár (Sigfús M. Johnsen 1946:85).<br>
Kaupmenn sáu um að reka konungsskipin og voru Eyjabændur skyldugir til að róa á þeim. Á meðan það ástand varði var ekki mikið um sjálfstæða útgerð Eyjamanna. Þeir voru mergsognir af kaupmönnum. Skipaeign Eyjamanna var helst smáfleytur fram undir lok 18. aldar þegar hún fer að aukast. Árið
Kaupmenn sáu um að reka konungsskipin og voru Eyjabændur skyldugir til að róa á þeim. Á meðan það ástand varði var ekki mikið um sjálfstæða útgerð Eyjamanna. Þeir voru mergsognir af kaupmönnum. Skipaeign Eyjamanna var helst smáfleytur fram undir lok 18. aldar þegar hún fer að aukast. Árið 1855 voru í Vestmannaeyjum 25 vertíðarskip, þar af 13 Eyjaskip. Um aldamótin 1900 var skipaeign orðin 20 áttæringar, 30 sexæringar og 16 fjögurra-mannaför. Eftir að vélbátaútgerðin hófst tóku opnu bátarnir að hverfa (Sigfus M. Johnsen 1946:86-88). Tveir síðustu teinæringamir hétu Daníel og Fortúna og voru í Eyjum fram undir miðja 19. öld. Sömu nöfnin og voru á konungsskipunum héldust hér lengi vel. Ef báturinn hafði verið happaskip trúðu margir því að gæfa fylgdi nafninu (Sigfús M. Johnsen 1946:89). Vertíðarskipin, stórskipin í Eyjum, voru að mestu byggð úr eik, traust og sterk. Með góðu viðhaldi gátu þau gengið um 70 vertíðir og jafnvel fleiri. Fyrsti vélbáturinn kom árið 1904 og hét Eros, eftir það fjölgaði vélbátum mikið og smám saman hurfu opnu bátarnir.<br>
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
 
1855 voru í Vestmannaeyjum 25 vertíðarskip, þar af 13 Eyjaskip. Um aldamótin 1900 var skipaeign orðin 20 áttæringar, 30 sexæringar og 16 fjögurra- mannaför. Eftir að vélbátaútgerðin hófst tóku opnu bátamir að hverfa (Sigfus M. Johnsen 1946:86-88). Tveir síðustu teinæringamir hétu Daníel og Fortúna og vora í Eyjum fram undir miðja 19. öld. Sömu nöfnin og vora á konungsskipunum héldust hér lengi vel. Ef báturinn hafði verið happaskip trúðu marg- ir því að gæfa fylgdi nafninu (Sigfús M. Johnsen 1946:89). Vertíðarskipin, stórskipin í Eyjum, voru að mestu byggð úr eik, traust og sterk. Með góðu viðhaldi gátu þau gengið um 70 vertíðir og jafnvel fleiri. Fyrsti vélbáturinn kom árið 1904 og hét Eros, eftir það fjölgaði vélbátum mikið og smám saman hurfu opnu bátamir.
'''Skipaskrá 1928'''<br>
Skipaskrá 1928
Hér verður fjallað um nöfn skráðra skipa í Vestmannaeyjum árið 1928 en þau eru fengin úr Íslenska sjómannaalmanakinu sem Fiskifélag Íslands gaf út í mörg ár. Þau verða skoðuð og flokkuð með sama hætti og nöfn formannabálkanna.<br>
Hér verður fjallað um nöin skráðra skipa í Vest- mannaeyjum árið 1928 en þau eru fengin úr íslenska sjómannaalmanakinu sem Fiskifélag Islands gaf út í mörg ár. Þau verða skoðuð og flokkuð með sama hætti og nöfn formannabálkanna.
Karlmannsnöfnin eru: Ari, Baldur, Bragi, Enok, Enok gamli, Friðþjófur, Friðþjófur Nansen, Garðar I, Garðar II, Garðar III, Geir goði, Gideon, Gissur hvíti, Gunnar Hámundarson, Gústaf, Gylfi, Haraldur, Haukur, Huginn, Ingólfur, Ingólfur Arnason, Kári, Kári Sölmundarson, Karl, Leó, Magnús, Njörður, Ófeigur, Skallagrímur, Skúli fógeti, Soffi, Svanur, Valdimar, Víkingur, Þorgeir goði og Þór, samtals 36 nöfn.<br>
Karlmannsnöfnin eru: Ari, Baldur, Bragi, Enok, Enok gamli, Friðþjófur, Friðþjófur Nansen, Garðar I, Garðar II, Garðar III, Geir goði, Gideon, Gissur hvíti, Gunnar Hámundarson, Gústaf, Gylfi, Har- aldur, Haukur, Huginn, Ingólfur, Ingólfur Arnason, Kári, Kári Sölmundarson, Karl, Leó, Magnús, Njörður, Ófeigur, Skallagrímur, Skúli fógeti, Sofft, Svanur, Valdimar, Víkingur, Þorgeir goði og Þór, samtals 36 nöfn.
Nöfn sem bera merki norrænnar goðafræði eru: Baldur, Bragi, Huginn, Njörður og Þór. Karlmannsnöfn sem eru einnig dýranöfn era: Haukur, Leó og Svanur. Nöfn sem vitna um erlend áhrif eru Friðþjófur Nansen, Gideon og Leó. Engin nöfn fela í sér ósk um gott gengi. Gælunafn er einungis eitt: Soffi. Það sem er merkilegast við þetta ár eru sterk tengsl við forna kappa og má þar nefna: Friðþjófur, Geir goði, Gissur hvíti, Gunnar Hámundarson, Ingólfur, Ingólfur Arnarson, Kári, Kári Sölmundarson, Skallagrímur og Þorgeir goði. Nöfnin Enok og Gideon eru sérstök. Enok þýðir ,hinn vígði‘ en svo hét sonur Kains, það er því biblíunafn. Einnig kemur Enok fyrir í Niðurstigningar sögu (Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson 1991:210). Gídeon var ísraelskur dómari. Gideon er ekki þekkt nafn hér á landi en Enok er þekkt en sjaldgæft. Í manntalinu árið 1910 báru fjórir Íslendingar nafnið (Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson 1991:209).<br>
Nöfn sem bera merki norrænnar goðafræði eru: Baldur, Bragi, Huginn, Njörður og Þór. Karlmanns- nöfn sem eru einnig dýranöfn era: Haukur, Leó og Svanur. Nöfn sem vitna um erlend áhrif eru Frið- þjófur Nansen, Gideon og Leó. Engin nöfn fela í sér ósk um gott gengi. Gælunafn er einungis eitt: Soflft. Það sem er merkilegast við þetta ár eru sterk tengsl við foma kappa og má þar nefna: Friðþjóf- ur, Geir goði, Gissur hvíti, Gunnar Hámundarson, Ingólfur, Ingólfur Arnarson, Kári, Kári Sölmund- arson, Skallagrímur og Þorgeir goði. Nöfnin Enok og Gideon eru sérstök. Enok þýðir ,hinn vígði‘ en svo hét sonur Kains, það er því biblíunafn. Einnig kemur Enok fyrir í Niðurstigningar sögu (Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson 1991:210). Gídeon var ísraelskur dómari. Gideon er ekki þekkt nafn hér á landi en Enok er þekkt en sjaldgæft. I manntalinu árið 1910 báru fjórir íslendingar nafnið (Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson 1991:209).
Kvenmannsnöfnin eru: Auður, Ása, Ásdís, Emma, Esther, Guðrún, Gúlla, Hansína, Helga, Kristbjörg I, Kristbjörg II, Olga, Sigga, Sigríður, Sísí, Soffía, Sæbjörg, Unnur og Úndína, samtals 19 nöfn. Einungis eitt nafn ber merki norrænnar goðafræði: Unnur. Erlend áhrif eru engin. Gælunöfnin eru: Emma, Gúlla, Sigga og Sísí. Mjög algengt er að gælunöfnin Sigga og Sísí séu stytting á nafninu Sigríður. Gúlla er mjög sérstakt gælunafn og trúlega stytting á Guðlaug, Guðbjörg eða einhverju álíka nafni. Gúlla var smíðuð í Noregi árið 1924 en brann og sökk í róðri 7. maí 1932, áhöfnin bjargaðist um borð í spánskan togara sem hét Leon Port. Ósk um gott gengi endurspeglast í nöfnunum: Auður, Kristbjörg I og Kristbjörg II. Ef skoðuð eru fleiri áhrif en undirflokkarnir segja til um eru kristin áhrif í nöfnum eins og Guðrún, Helga, Kristbjörg I og Kristbjörg II. Eitt nafn hefur forliðinn Sæ-, Sæbjörg og annað með forliðinn Ás-, Ásdís.<br>
Kvenmannsnöfnin eru: Auður, Ása, Ásdís, Emma, Esther, Guðrún, Gúlla, Hansína, Helga, Kristbjörg I, Kristbjörg II, Olga, Sigga, Sigríður, Sísí, Soffía, Sæ-
Heiti sótt til örnefna eru: Atlantis, France, Gullfoss, Hebron, Lagarfoss, Mýrdælingur, Skógarfoss og Stakkárfoss, samtals átta nöfn. Mikil erlend áhrif sjást í þessum flokki: Atlantis, France og Hebron. Hebron er borg á Vesturbakkanum. France merkir „Frakkland“. Annað sem er einnig eftirtektarvert við þennan flokk er að fjögur nöfn eru með viðliðnum -foss. Eins er íbúanafnið Mýrdælingur. Ekkert nafn er sótt í örnefni á heimaslóðum.<br>
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
Önnur nöfn era: Aldan, Austri, Bliki, Faxi, Gammur, Glaður, Halkion, Happasæll, Hjálpari, Höfrungur II, Kap, Kópur, Lundi I, Lundi II, Maí, Mars, Neptúnus, Pipp, Síðuhallur, Skuld, Skuld II, Sleipnir, Snyg, Tjaldur og Örninn, samtals 25 nöfn. Halkion og Neptúnus bera með sér erlend áhrif. Goðfræðileg nöfn eru: Skuld, Skuld II og Sleipnir. Sleipnir var hestur Óðins. Dýranöfnin eru: Gammur, Höfrungur II, Kópur, Lundi I, Lundi II, Tjaldur og Örninn. Einungis er eitt nafn sem ber með sér ósk um gott gengi: Happasæll. Nafnið Snyg er mjög sérstakt. Nafnið er engu síður þekkt í öðrum landshlutum. Magnús Stephensen landshöfðingi skrifaði um að Pétur Björnsson á Bíldudal hafði fengið bætur því franskt skip að nafni Etincelle hafi siglt á bát hans, sem hét Snyg, 17. október árið 1894 (Þjóðskjalasafn Íslands 2009). Síðuhallur er einnig sérstakt nafn. Síða er reyndar hlið á báti en hér getur líka verið um orðaleik að ræða þar sem Síðuhallur er skrifað eins og Skallagrímur en Síðu-Hallur er persóna í fornsögum. Nafnið Pipp er mjög sérstakt, en sá bátur var skírður í höfuðið á syni fyrsta eigandans. Ástþór Matthíasson átti bátinn og sonur hans, Gísli Ástþórsson (f. 1923) blaðamaður og teiknari, var kallaður Pipp sem strákur (Arnar Sigurmundsson 2007). Nafnið á sér engar rætur í hinni frægu sögupersónu Pipp, sem Sid Roland skrifaði um, því fyrsta bókin kom út árið 1948 og í íslenskri þýðingu 1960.<br>
björg, Unnur og Úndína, samtals 19 nöfn. Einungis eitt nafn ber merki norrænnar goðafræði: Unnur. Er- lend áhrif eru engin. Gælunöfnin eru: Emma, Gúlla, Sigga og Sísí. Mjög algengt er að gælunöfnin Sigga og Sísí séu stytting á nafninu Sigríður. Gúlla er mjög sérstakt gælunafn og trúlega stytting á Guðlaug, Guðbjörg eða einhverju álíka nafni. Gúlla var smíð- uð í Noregi árið 1924 en brann og sökk í róðri 7. maí 1932, áhöfnin bjargaðist um borð í spánskan togara sem hét Leon Port. Ósk um gott gengi endurspegl- ast í nöfnunum: Auður, Kristbjörg I og Kristbjörg II. Ef skoðuð era fleiri áhrif en undirflokkamir segja til um era kristin áhrif í nöfnum eins og Guðrún, Helga, Kristbjörg I og Kristbjörg II. Eitt nafn hefur forliðinn Sæ-, Sæbjörg og annað með forliðinn Ás-, Ásdís.
 
Heiti sótt til örnefna eru: Atlantis, France, Gull- foss, Hebron, Lagarfoss, Mýrdælingur, Skógarfoss og Stakkárfoss, samtals átta nöfn. Mikil erlend áhrif sjást í þessum flokki: Atlantis, France og Hebron. Hebron er borg á Vesturbakkanum. France merkir „Frakkland“. Annað sem er einnig eftirtektarvert við þennan flokk er að fjögur nöfn eru með viðliðnum -foss. Eins er íbúanafnið Mýrdælingur. Ekkert nafn er sótt í ömefni á heimaslóðum.
Önnur nöfn era: Aldan, Austri, Bliki, Faxi, Gammur, Glaður, Halkion, Happasæll, Hjálpari, Höfrungur II, Kap, Kópur, Lundi I, Lundi II, Maí, Mars, Neptúnus, Pipp, Síðuhallur, Skuld, Skuld II, Sleipnir, Snyg, Tjaldur og Örninn, samtals 25 nöfn. Halkion og Neptúnus bera með sér erlend áhrif. Goðfræðileg nöfn eru: Skuld, Skuld II og Sleipnir. Sleipnir var hestur Óðins. Dýranöfnin eru: Gamm- ur, Höfrungur II, Kópur, Lundi I, Lundi II, Tjaldur og Örninn. Einungis er eitt nafn sem ber með sér ósk um gott gengi: Happasæll. Nafnið Snyg er mjög
103
sérstakt. Nafnið er engu síður þekkt í öðrum lands- hlutum. Magnús Stephensen landshöfðingi skrifaði um að Pétur Björnsson á Bíldudal hafði fengið bæt- ur því franskt skip að nafni Etincelle hafi siglt á bát hans, sem hét Snyg, 17. október árið 1894 (Þjóð- skjalasafn íslands 2009). Síðuhallur er einnig sér- stakt nafn. Síða er reyndar hlið á báti en hér getur líka verið um orðaleik að ræða þar sem Síðuhallur er skrifað eins og Skallagrímur en Síðu-Hallur er persóna í fomsögum. Nafnið Pipp er mjög sér- stakt, en sá bátur var skírður í höfuðið á syni fyrsta eigandans. Ástþór Matthíasson átti bátinn og son- ur hans, Gísli Ástþórsson (f. 1923) blaðamaður og teiknari, var kallaður Pipp sem strákur (Amar Sig- urmundsson 2007). Nafnið á sér engar rætur í hinni frægu sögupersónu Pipp, sem Sid Roland skrifaði um, því fyrsta bókin kom út árið 1948 og í íslenskri þýðingu 1960.
2.6.1 Niðurstöður fyrir árið 1928
2.6.1 Niðurstöður fyrir árið 1928
Aðalflokkar Alls %
Aðalflokkar Alls %
3.704

breytingar

Leiðsagnarval