„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Starfsemi í Hafrannsóknarstofnunnar í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''VALUR BOGASON SKRIFAR:'''[[Mynd:Valur Bogason Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|227x227dp]]
<center>'''VALUR BOGASON SKRIFAR:'''[[Mynd:Valur Bogason Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|227x227dp]]
</center><br>
</center><br>
<big><big><center>'''Starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar Vestmannaeyjum'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar Vestmannaeyjum'''</center><br>
Kerfisbundnar haf- og fiskirannsóknir Íslendinga hófust með frumkvöðlastarfi Bjarna Sæmundssonar í upphafi 20. aldar. Árið 1931 hófust fiskirannsóknir á vegum Fiskifélags Íslands og veitti Árni Friðriksson, fiskifræðingur, þeirri starfsemi forstöðu. Árið 1937 urðu þáttaskil í Íslenskum haf- og fiskirannsóknum með stofnun Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans. Árni Friðriksson var fyrsti forstöðumaður hennar og viðraði hann oft þá hugmynd sína, að Vestmannaeyjar væru ákjósanlegur staður fyrir alþjóðlega hafrannsóknastöð. Helsta ástæðan fyrir þessari hugmynd var sú að í námunda við Vestmannaeyjar eru mikilvægustu hrygningarstöðvar helstu fiskistofna, auk ýmissa annarra sjávardýra.
Kerfisbundnar haf- og fiskirannsóknir Íslendinga hófust með frumkvöðlastarfi Bjarna Sæmundssonar í upphafi 20. aldar. Árið 1931 hófust fiskirannsóknir á vegum Fiskifélags Íslands og veitti Árni Friðriksson, fiskifræðingur, þeirri starfsemi forstöðu. Árið 1937 urðu þáttaskil í Íslenskum haf- og fiskirannsóknum með stofnun Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans. Árni Friðriksson var fyrsti forstöðumaður hennar og viðraði hann oft þá hugmynd sína, að Vestmannaeyjar væru ákjósanlegur staður fyrir alþjóðlega hafrannsóknastöð. Helsta ástæðan fyrir þessari hugmynd var sú að í námunda við Vestmannaeyjar eru mikilvægustu hrygningarstöðvar helstu fiskistofna, auk ýmissa annarra sjávardýra.  
[[Mynd:Formleg opnun útibúsins Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|300x300dp|Formleg opnun útibúsins 11. desember 1986 F.v. Jakob Magnússon, Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Karlsson, Hafsteinn Guðfinnsson, Stefán Runólfsson, Jakob Jakobsson]]
[[Mynd:Formleg opnun útibúsins Sdbl. 2010.jpg|thumb|300x300dp|Formleg opnun útibúsins 11. desember 1986 F.v. Jakob Magnússon, Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Karlsson, Hafsteinn Guðfinnsson, Stefán Runólfsson, Jakob Jakobsson]]
Hafrannsóknastofnuninni var síðan komið á fót með lögum nr. 64 frá 31. maí árið 1965. Stofnunin hefur höfuðstöðvar að Skúlagötu 4 í Reykjavík og rekur í dag fimm útibú, auk tilraunaeldisstöðvar á Stað við Grindavík. Fyrsta útibú stofnunarinnar tók til starfa
árið 1974 á Húsavík og fluttist síðan til Akureyrar árið 1991. Næst komu útibú á Höfn í Hornafirði og Ísafirði árið 1976. Árið 1983 tekur til starfa útibú á Ólafsvík. Útibúið í Vestmannaeyjum tekur síðan til starfa 1. október 1986.
[[Mynd:Ufsamæling á Fiskimarkaði Vestmannaeyja Sdbl. 2010.jpg|thumb|Ufsamæling á Fiskmarkaði Vestmannaeyja. F.v. Leifur Gunnarsson og Valur Bogason]]
Aðdragandinn að stofnun útibúsins í Eyjum var langur og má rekja hann allt til ársins 1972 en þá höfðu Eyjamenn fullan hug á að opna útibú frá Hafrannsóknastofnun. Ekkert varð úr þessu vegna eldgossins í janúar 1973. Þá var hreyft við málinu á Alþingi 1980 - 1981 en náði ekki fram að ganga, en vorið 1985 fékk Árni Johnsen, alþingismaður, veitt fjármagni til að undirbúa opnun útibús í Eyjum sem var síðan opnað, eins og áður segir, árið 1986 með aðsetur í Vinnslustöðinni. Þegar Rannsókna- og fræðasetrið í Vestmannaeyjum (nú Þekkingarsetur Vestmannaeyja) var opnað í október 1994 þá fluttist starfsemin í húsnæði þess að Strandvegi 50. Frá árslokum 1993 hefur útibúið haft yfir að ráða rannsóknabátnum Friðrik Jessyni VE 177, en hann er 10 tonna plastbátur smíðaður 1989.
[[Mynd:Leifur Gunnarsson í Gerði Sdbl. 2010.jpg|thumb|Leifur Gunnarsson í Gerði gengur frá síldarsýni til aldursgreiningar.]]
<br>
<br>
Hafrannsóknastofnuninni var síðan komið á fót með lögum nr. 64 frá 31. maí árið 1965. Stofnunin hefur höfuðstöðvar að Skúlagötu 4 í Reykjavík og rekur í dag fimm útibú, auk tilraunaeldisstöðvar á Stað við Grindavík. Fyrsta útibú stofnunarinnar tók til starfa
árið 1974 á Húsavík og fluttist síðan til Akureyrar árið 1991. Næst komu útibú á Höfn í Hornafirði og Ísafirði árið 1976. Árið 1983 tekur til starfa útibú á Ólafsvík. Útibúið í Vestmannaeyjum tekur síðan til starfa 1. október 1986. Aðdragandinn að stofnun útibúsins í Eyjum var langur og má rekja hann allt til ársins 1972 en þá höfðu Eyjamenn fullan hug á að opna útibú frá Hafrannsóknastofnun. Ekkert varð úr þessu vegna eldgossins í janúar 1973. Þá var hreyft við málinu á Alþingi 1980 - 1981 en náði ekki fram að ganga, en vorið 1985 fékk Árni Johnsen, alþingismaður, veitt fjármagni til að undirbúa opnun útibús í Eyjum sem var síðan opnað, eins og áður segir, árið 1986 með aðsetur í Vinnslustöðinni. Þegar Rannsókna- og fræðasetrið í Vestmannaeyjum (nú Þekkingarsetur Vestmannaeyja) var opnað í október 1994 þá fluttist starfsemin í húsnæði þess að Strandvegi 50. Frá árslokum 1993 hefur útibúið haft yfir að ráða rannsóknabátnum Friðrik Jessyni VE 177, en hann er 10 tonna plastbátur smíðaður 1989.<br>
Öll útibúin gegna þýðingarmiklu hlutverki við gagnasöfnun og vegur þar þyngst sýnataka úr lönduðum afla. Þessi sýnataka er mikilvægur þáttur í stofnmati og felst hún í því að safna m.a. upplýsingum um aldurs-, lengdar- og þyngdarsamsetningu hjá hinum ýmsu nytjastofnum. Fjöldi sýna sem tekinn er af bolfiski ræðst af lönduðum afla í hverri tegund og gerð veiðarfæris. Áður var fjöldi sýna í hverri tegund og fyrir hvert veiðarfæri miðaður við sóknarmynstur ársins á undan, en frá 1999 hefur verið stuðst við forrit er kallast Sýnó. Forritið fylgist með lönduðum afla um gagnagrunn Fiskistofu og gefur viðvaranir um sýnatöku þegar magn tegundar, í veiðarfæri og eftir höfnum, hefur náð fyrirfram skilgreindu marki. Þegar líða fer að sýnatökubeiðni fara starfsmenn útibúsins af stað á Fiskmarkað Vestmannaeyja og í fiskvinnsluhúsin og leita eftir sýni af þeirri tegund og úr því veiðarfæri sem beðið var um. Einnig er stundum haft beint samband við báta og beðið um að taka frá kar til sýnatöku.<br>
Öll útibúin gegna þýðingarmiklu hlutverki við gagnasöfnun og vegur þar þyngst sýnataka úr lönduðum afla. Þessi sýnataka er mikilvægur þáttur í stofnmati og felst hún í því að safna m.a. upplýsingum um aldurs-, lengdar- og þyngdarsamsetningu hjá hinum ýmsu nytjastofnum. Fjöldi sýna sem tekinn er af bolfiski ræðst af lönduðum afla í hverri tegund og gerð veiðarfæris. Áður var fjöldi sýna í hverri tegund og fyrir hvert veiðarfæri miðaður við sóknarmynstur ársins á undan, en frá 1999 hefur verið stuðst við forrit er kallast Sýnó. Forritið fylgist með lönduðum afla um gagnagrunn Fiskistofu og gefur viðvaranir um sýnatöku þegar magn tegundar, í veiðarfæri og eftir höfnum, hefur náð fyrirfram skilgreindu marki. Þegar líða fer að sýnatökubeiðni fara starfsmenn útibúsins af stað á Fiskmarkað Vestmannaeyja og í fiskvinnsluhúsin og leita eftir sýni af þeirri tegund og úr því veiðarfæri sem beðið var um. Einnig er stundum haft beint samband við báta og beðið um að taka frá kar til sýnatöku.<br>
Gagnasöfnun á tegundum sem ekki eru í þessu kerfi eins og til dæmis síld, loðnu, kolmunna og makríl er framkvæmd af sjómönnum um borð í skipunum í hverri veiðiferð. Þeir skila síðan þessum sýnum inn til útibúsins þar sem þau eru unnin. Vestmannaeyjar eru vel staðsettar til rannsókna á uppsjávartegundum og ýmsum vannýttum tegundum. Sýnataka vegna veiða á makríl og gulldeplu hefur til dæmis bæst við á undanförnum árum. Frá því að útibúið í Eyjum var opnað hefur það staðið fyrir og tekið þátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum, bæði staðbundnum og á landsvísu. Í dag er unnið að nokkrum rannsóknarverkefnum í útibúinu.<br>
Gagnasöfnun á tegundum sem ekki eru í þessu kerfi eins og til dæmis síld, loðnu, kolmunna og makríl er framkvæmd af sjómönnum um borð í skipunum í hverri veiðiferð. Þeir skila síðan þessum sýnum inn til útibúsins þar sem þau eru unnin. Vestmannaeyjar eru vel staðsettar til rannsókna á uppsjávartegundum og ýmsum vannýttum tegundum. Sýnataka vegna veiða á makríl og gulldeplu hefur til dæmis bæst við á undanförnum árum. Frá því að útibúið í Eyjum var opnað hefur það staðið fyrir og tekið þátt í fjölmörgum rannsóknarverkefnum, bæði staðbundnum og á landsvísu. Í dag er unnið að nokkrum rannsóknarverkefnum í útibúinu.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval