„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Starfsemi í Hafrannsóknarstofnunnar í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center>'''VALUR BOGASON SKRIFAR:'''[[Mynd:Valur Bogason Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|227x227dp]]
<center>'''VALUR BOGASON SKRIFAR:'''[[Mynd:Valur Bogason Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|227x227dp]]
</center><br>
</center><br>
<big><big><center>'''Starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar Vestmannaeyjum'''</center><br>
<big><big><center>'''Starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar Vestmannaeyjum'''</center></big></big><br>
Kerfisbundnar haf- og fiskirannsóknir Íslendinga hófust með frumkvöðlastarfi Bjarna Sæmundssonar í upphafi 20. aldar. Árið 1931 hófust fiskirannsóknir á vegum Fiskifélags Íslands og veitti Árni Friðriksson, fiskifræðingur, þeirri starfsemi forstöðu. Árið 1937 urðu þáttaskil í Íslenskum haf- og fiskirannsóknum með stofnun Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans. Árni Friðriksson var fyrsti forstöðumaður hennar og viðraði hann oft þá hugmynd sína, að Vestmannaeyjar væru ákjósanlegur staður fyrir alþjóðlega hafrannsóknastöð. Helsta ástæðan fyrir þessari hugmynd var sú að í námunda við Vestmannaeyjar eru mikilvægustu hrygningarstöðvar helstu fiskistofna, auk ýmissa annarra sjávardýra.  
Kerfisbundnar haf- og fiskirannsóknir Íslendinga hófust með frumkvöðlastarfi Bjarna Sæmundssonar í upphafi 20. aldar. Árið 1931 hófust fiskirannsóknir á vegum Fiskifélags Íslands og veitti Árni Friðriksson, fiskifræðingur, þeirri starfsemi forstöðu. Árið 1937 urðu þáttaskil í Íslenskum haf- og fiskirannsóknum með stofnun Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans. Árni Friðriksson var fyrsti forstöðumaður hennar og viðraði hann oft þá hugmynd sína, að Vestmannaeyjar væru ákjósanlegur staður fyrir alþjóðlega hafrannsóknastöð. Helsta ástæðan fyrir þessari hugmynd var sú að í námunda við Vestmannaeyjar eru mikilvægustu hrygningarstöðvar helstu fiskistofna, auk ýmissa annarra sjávardýra.  
[[Mynd:Formleg opnun útibúsins Sdbl. 2010.jpg|thumb|300x300dp|Formleg opnun útibúsins 11. desember 1986 F.v. Jakob Magnússon, Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Karlsson, Hafsteinn Guðfinnsson, Stefán Runólfsson, Jakob Jakobsson|miðja]]
[[Mynd:Formleg opnun útibúsins Sdbl. 2010.jpg|thumb|300x300dp|Formleg opnun útibúsins 11. desember 1986 F.v. Jakob Magnússon, Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Karlsson, Hafsteinn Guðfinnsson, Stefán Runólfsson, Jakob Jakobsson|miðja]]

Leiðsagnarval