„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Pössum okkur að segja ekki of mikið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<big><center>GYLFI BIRGISSON í viðtali um blogs sjómanna:</center></big><br>
[[Mynd:Gylfi Birgisson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|200x200dp]]
<big><big><center>'''Pössum okkur að segja ekki of mikið'''</center></big></big><br>
<big><center>GYLFI BIRGISSON í viðtali um blog sjómanna:</center></big><br><big><big><center>'''Pössum okkur að segja ekki of mikið'''</center></big></big><br><big><center>- En gerum óspart grín að sjálfum okkur</center></big><br>
<big><center>- En gerum óspart grín að sjálfum okkur</center></big><br>
Nettenging skipa varð að veruleika fyrir ekki svo mörgum árum síðan en það hefur haft í för með sér gríðarlegar breytingar fyrir sjómenn og fjölskyldur þeirra. Samband sjómanna við sína nánustu er í mun öruggari farvegi nú en áður þegar talstöðvasamband var það eina sem tengdi áhafnir við umheiminn. Þetta hefur ekki síst haft mikið að segja fyrir þá sem eru í löngum túrum, eins og þeir sem róa á kolmunna og í norsk-íslensku síldina, að ótöldum frystitogurunum. Samband í gegnum gervihnött hefur gert það að verkum nú geta sjómenn hringt án teljandi fyrirhafnar í sína nánustu án þess allir geti heyrt hvað fer þeim á milli, nú eða sest fyrir framan tölvuskjáinn og „spjallað“ við fólkið sitt á msn.<br>
Nettenging skipa varð að veruleika fyrir ekki svo mörgum árum síðan en það hefur haft í för með sér gríðarlegar breytingar fyrir sjómenn og fjölskyldur þeirra. Samband sjómanna við sína nánustu er í mun öruggari farvegi nú en áður þegar talstöðvasamband var það eina sem tengdi áhafnir við umheiminn. Þetta hefur ekki síst haft mikið að segja fyrir þá sem eru í löngum túrum, eins og þeir sem róa á kolmunna og í norsk-íslensku síldina, að ótöldum frystitogurunum. Samband í gegnum gervihnött hefur gert þaö aö verkum nú geta sjómenn hringt án teljandi fyrirhafnar í sína nánustu án þess allir geti heyrt hvað fer þeim á milli, nú eða sest fyrir framan tölvuskjáinn og „spjallaö44 viö fólkið sitt á msn.
Einn anginn af betri nettengingu sjómanna er blogg. Í dag er varla til sú áhöfn sem ekki heldur úti bloggsíðu enda virðast sjómenn lesa síður hver annars og er stundum skotið fast á milli skipa. Ein fyrsta áhöfnin til að tileinka sér bloggið var áhöfnin á Hugin VE en Gylfi Birgisson var einn þeirra sem komu bloggsíðu áhafnarinnar af stað.<br>
Einn anginn af betri nettengingu sjómanna er blogg. í dag er varla til sú áhöfn sem ekki heldur úti bloggsíðu enda virðast sjómenn lesa síður hver annars og er stundum skotið fast á milli skipa. Ein fyrsta áhöfnin til að tileinka sér bloggið var áhöfnin á Hugin VE en Gylfi Birgisson var einn þeirra sem komu bloggsíðu áhafnarinnar af staö.<br>
  ''Gleðilegt sumar! og við erum á leið til Eyja Við fengum góð tvöhundruð tonn í gærkvöldi og erum því komnir með rúm 1.200 tonn sem dugar til heimferðar, þar sem það er ekki til kvóti fyrir meiru. Það var komin skítabræla á okkur og var svo í nótt, en það var hægara með morgninum og er aftur von á skælingi í dag. Þó verður að segjast eins og er að þessi elska getur oltið eins og korktappi þegar hún er vel hlaðin þó veður og sjólag sé ekki í takt við þœr veltur. Því eru lappa- og mjaðmaæfingar þær einu sem við stundum væntanlega á þessu heimstími.''<br> http://alseyve2.123.is/<br>
  Gleðilegt sumar! og við erum á leið til Eyja Við fengum góð tvöhundruð tonn í gœrkvöldi og erum því komnir með rúm 1.200 tonn sem dugar til heimferðar, þar sem það er ekki til kvóti fyrir meiru.  
[[Mynd:Það getur oft verið hálf einmannalegt Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Það getur oft verið hálf einmanalegt langt úti á sjó og ekki verra að geta látið vita af sér í gegnum bloggið. Nú, eða tekið netspjall við gjölskylduna í gegnum MSN]]
Það var komin skítabrœla á okkur og var svo í nótt, en það var hœgara með morgninum og er aftur von á skœlingi í dag. Þó verður að segjast eins og er að þessi elska getur oltið eins og korktappi þegar hún er vel hlaðin þó veður og sjólag sé ekki í takt við þœr veltur. Því eru lappa- og mjaðmaœf- ingarþœr einu sem við stundum vœntanlega á þessu heimstími.<br> http://alseyve2.12 3. is/<br>
'''Nógu öflugt samband fyrir bloggið'''<br>
Nógu öflugt samband fyrir bloggið
„Þegar ég byrjaði á Hugin í október 2006, þá var netið tiltölulega nýkomið um borð í gegnum gervihnött. Það var smávinna sem beið mín eftir að ég kom um borð í tengslum við netið og tölvurnar. En strákarnir höfðu heyrt af einhverju skipi sem væri blogga og ég spurði bara Hugin hvernig honum litist á að opna bloggsíðu. Hann tók strax vel í það og ég stofnaði fyrstu síðuna. Ég var fyrst að blogga einn en fljótlega tóku aðrir við. Johnny Berry var góður í þessu og duglegur að færa fólkinu heima fréttir og fleiri auðvitað líka. Við prófuðum síðan að hanna og opna okkar eigin síðu en hún þótti bara of þung. Netsambandið úti á sjó er auðvitað ekkert rosalega öflugt en nógu öflugt fyrir einfaldar bloggsíður. Við
„Þegar ég byrjaði á Hugin í október 2006, þá var netið tiltölulega nýkomið um borð í gegnum gervi- hnött. Það var smávinna sem beið mín eftir að ég kom um borð í tengslum við netið og tölvurnar. En strákarnir höfðu heyrt af einhverju skipi sem væri blogga og ég spurði bara Hugin hvernig honum litisi á að opna  
færðum okkur því aftur yfir á 123.is og það er í raun þriðja síðan sem við erum á.“<br>
bloggsíðu. Hann tók strax vel í það og ég stofnaði fyrstu síðuna. Eg var fyrst að blogga einn en fljótlega tóku aðrir við. Johnny Berry var góður í þessu og duglegur að færa fólkinu heima fréttirog fleiri auðvitað líka. Við prófuðum síðan að hanna og opna okkar eigin síðu en hún þótti bara of þung. Netsambandið úti á sjó er auðvitað ekkert rosalega öflugt en nógu öflugt fyrir einfaldar bloggsíður. Vií


færðum okkur því aftur yfir á 123.is og það er í raun þriðja síðan seni við erum á.“
'''Gríðarleg viðbrögð'''<br>
Gríðarleg viðbrögð
„Við áttum auðvitað aldrei von á þeim þvílíku viðbrögðum sem við fengum. Heimsóknirnar inn á síðuna voru margfalt fleiri en við áttum von á og þá sáum við hvað þetta er góð og mikilvæg viðbót við líf sjómannsins. Þarna fær fólkið í landi fréttir heim milliliðalaust og getur fylgst með lífinu um borð. Auk þess höfum við gervihnattasímann, sem er rosalegt öryggi og gott að geta hringt heim hvenær sem er. Auk þess er visst öryggi að komast inn á heimabankann og msn til taka þátt í rekstri heimilisins og vera í sambandi við sína nánustu. Þetta er gríðarleg breyting fyrir sjómenn, ekki síst fyrir þá sem eru lengi úti í einu. Nettengingin er upp á 256 kílóbit á sekúndu sem er fínt fyrir okkur. Við náum ekkert að streyma sjónvarpið inn hjá okkur en við náum útvarpi, getum haldið úti bloggi og farið á netið.“<br>
„Við áttum auðvitað aldrei von á þeim þvílíku viðbrögðum sem við fengum. Heimsóknirnar inn I ásíðuna voru margfalt fleiri en við áttum von á og þá sáum viö hvað þetta er góð og mikilvæg viðbót við líf sjómannsins. Þarna fær fólkið í landi frétt- irheim milliliðalaust og getur fylgst með lífinu um boró. Auk þess höfum við gervihnattasímann, sem errosalegt öryggi og gott að geta hringt hcim hve- nærsem er. Auk þess cr visst öryggi að komast inn á heimabankann og msn til taka þátt í rekstri heim- ilisins og vera í sambandi við sína nánustu. Þetta er gríðarleg breyting fyrir sjómenn, ekki síst fyrir þásem eru lengi úti í einu. Nettengingin er upp á 256 kílóbit á sekúndu sem er fínt fyrir okkur. Við náum ekkert að streyma sjónvarpið inn hjá okkur en viðnáum útvarpi, getum haldið úti bloggi og farið á netið.44
Geruni mest grín að sjálfum okkur
Gylfi segir færslurnar á bloggsíðunum misjafnar milli áhafna. „Við höfum alltaf verið með okkar
síðu svona, gerum mest grín að okkur sjálfum og látum fylgja með hvernig gengur. Þetta var ekkert meðvituð ákvörðun heldur fór þetta bara í þcnnan jarðveg. Eyjamenn geta ekkert verið eitthvað form- lcgir, það verður alltaf að vera eitthvað grín í þessu líka. En menn mega líka passa sig að segja ekki of mikið, það eru víst fleiri en okkar nánustu að fyl&j- ast með, jafnvel önnur skip á sömu veiðum,44 sagði Gylfi og glotti.
Herrakvöld ÍB V Góðan og hlessaðan daginn Við strákarnirfórum á HerrakvöldIBVígœr og ég held hara að við höfitm staðið okkur eins og hetjur. Þetta var virkilega flott kvöld hjá knattspyrnudeildinni, góður matur og fin- asta dagskrá. Við tókum þátt i uppboðum og vorum virkir í happdrœttinu og var stefna sett á að vinna þá ómetanlegu ferð með Gunna Ella Pé og Tohba Villa út í Brand en viðfeng- um alla aðra vinninga að ég held þannig að viðforum ekki út í Brandinn. http://www. huginn. is/
Endar þetta með því að sjómenn verða meira eða minna á netinu þegar þeir eru ekki í vinnu?
„Já, ef það er ekki orðið þannig í dag,segir Gylfi og hlær. „Það eru auðvitað miklir möguleikar í net- tengingunni. Hún er hæg í dag, bandvíddin á bara eftir að stækka með tilheyrandi þægindum. Reyndar getum við tvöfaldað hana í dag en það kostar fárán- legar upphæðir. Aðbúnaður um borð er mjög góð- ur, tenglar í öllum klefum eins og er í flestum nýrri skipum. Ég gæti trúað að þetta sé mikil breyting íyrir þá sem hafa verið lengi á sjó og náðu stundum að komast í talstöðvasamband við fólkið sitt heima. Núna er sama hvar við erum, það er alltaf hægt að taka upp tólið og hringja heim. Ég var einmitt að skoða hversu langt sambandið nær hjá okkur og það nær á öllum þeim hafsvæðum sem við veiðum á.“
Vélar lagaðar um borð úr landi
Eins og gefur að skilja eru menn farnir að nýta sér nettenginguna við vinnslu skipsins. „Sem dæmi erum við með Baader vélar um borð hjá okkur. Það eru tölvur í þeim og nú erum við búnir að nettengja þessar tölvur. Þannig að ef eitthvað kemur upp
á eða bilar í þessum vélum, þá geta menn í Iandi tengst Baader vélunum og gert þaö sem þarf að gera. Svona á bara eftir að aukast í framtíðinni eins og allt sem tengist þessum tölvum,“ sagði Gylfi að lokum.
Júlíus G. Ingason
Síldveiðar í Vestmannaeyjahöfn Arið 1959 voru bátar að kasta á sild í Vest- mannaeyjahöfn, þar á meðal var spýtu Huginn ogfleiri bátar, allt litlir trépungar eins og maður kallaði þá og sigldu þeir með aflann til Grindavíkur og Reykjavíkur af einhverjum ástœðum sem ég þekki ekki, œtli dótið hafi ekki verið eitthvað bilað hérna í Eyjum. En síðan eru liðin mörg ár, 50 til að vera nákvœmur en í gœr þann 18. mars 2009 köstuðum við á síld hér í höfninni, tókum tvö köst og aflinn um 550 tonn ogfór í brœðslu hér en heimstímið var ekki mjög langt eða um ein og hálf mínúta. http://kap. 12 3. is/


'''Gerum mest grín að sjálfum okkur'''<br>
Gylfi segir færslurnar á bloggsíðunum misjafnar milli áhafna. „Við höfum alltaf verið með okkar síðu svona, gerum mest grín að okkur sjálfum og látum fylgja með hvernig gengur. Þetta var ekkert meðvituð ákvörðun heldur fór þetta bara í þennan jarðveg. Eyjamenn geta ekkert verið eitthvað formlegir, það verður alltaf að vera eitthvað grín í þessu líka. En menn mega líka passa sig að segja ekki of mikið, það eru víst fleiri en okkar nánustu að fylgjast með, jafnvel önnur skip á sömu veiðum,“ sagði Gylfi og glotti.<br>
''Herrakvöld ÍBV<br>Góðan og hlessaðan daginn<br>Við strákarnir fórum á Herrakvöld ÍBV í gær og ég held hara að við höfum staðið okkur eins og hetjur. Þetta var virkilega flott kvöld hjá knattspyrnudeildinni, góður matur og finasta dagskrá. Við tókum þátt i uppboðum og vorum virkir í happdrœttinu og var stefna sett á að vinna þá ómetanlegu ferð með Gunna Ella Pé og Tobba Villa út í Brand en við fengum alla aðra vinninga að ég held þannig að við förum ekki út í Brandinn.''<br> http://www.huginn.is/<br>


Endar þetta með því að sjómenn verða meira eða minna á netinu þegar þeir eru ekki í vinnu?<br>
„Já, ef það er ekki orðið þannig í dag,“ segir Gylfi og hlær. „Það eru auðvitað miklir möguleikar í nettengingunni. Hún er hæg í dag, bandvíddin á bara eftir að stækka með tilheyrandi þægindum. Reyndar getum við tvöfaldað hana í dag en það kostar fáránlegar upphæðir. Aðbúnaður um borð er mjög góður, tenglar í öllum klefum eins og er í flestum nýrri skipum. Ég gæti trúað að þetta sé mikil breyting fyrir þá sem hafa verið lengi á sjó og náðu stundum að komast í talstöðvasamband við fólkið sitt heima. Núna er sama hvar við erum, það er alltaf hægt að taka upp tólið og hringja heim. Ég var einmitt að skoða hversu langt sambandið nær hjá okkur og það nær á öllum þeim hafsvæðum sem við veiðum á.“<br>


'''Vélar lagaðar um borð úr landi'''<br>
Eins og gefur að skilja eru menn farnir að nýta sér nettenginguna við vinnslu skipsins. „Sem dæmi erum við með Baader vélar um borð hjá okkur. Það eru tölvur í þeim og nú erum við búnir að nettengja þessar tölvur. Þannig að ef eitthvað kemur upp á eða bilar í þessum vélum, þá geta menn í landi tengst Baader vélunum og gert það sem þarf að gera. Svona á bara eftir að aukast í framtíðinni eins og allt sem tengist þessum tölvum,“ sagði Gylfi að lokum.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Júlíus G. Ingason'''</div><br>
''Síldveiðar í Vestmannaeyjahöfn<br> Árið 1959 voru bátar að kasta á sild í Vest-mannaeyjahöfn, þar á meðal var spýtu Huginn og fleiri bátar, allt litlir trépungar eins og maður kallaði þá og sigldu þeir með aflann til Grindavíkur og Reykjavíkur af einhverjum ástæðum sem ég þekki ekki, ætli dótið hafi ekki verið eitthvað bilað hérna í Eyjum. En síðan eru liðin mörg ár, 50 til að vera nákvæmur en í gœr þann 18. mars 2009 köstuðum við á síld hér í höfninni, tókum tvö köst og aflinn um 550 tonn og fór í brœðslu hér en heimstímið var ekki mjög langt eða um ein og hálf mínúta.''<br> http://kap.123.is/<br>


 
<big>'''Blogg áhafna/skipa:'''</big><br>
 
http://adalsteinnjonsson.blog.is/blog/adalsteinnjonsson/ - Aðalsteinn Jónsson SU<br>
http://alseyve2.123.is/ - Álsey VE<br>
Blogg áhafna/skipa:
http://amarhul. 123.is/ - Arnar HU<br>
http://adalsteinnjonsson.blog.is/blog/adalsteinnjonsson/ - Aðalsteinn Jónsson SU
http://asgrimursf.123.is/ - Ásgrímur Halldórsson SF<br>
http://alseyve2.123.is/ - Álsey VE
http://www.birtingur.blog.is/blog/birtingur/ - Birtingur NK<br>
http://amarhul. 123.is/ - Arnar HU
http://bjamiolafssonak.123.is/ - Bjarni Olafsson AK<br>
http://asgrimursf.123.is/ - Ásgrímur Halldórsson SF
http://faxire9.123.is/ - Faxi RE<br>
http://www.birtingur.blog.is/blog/birtingur/ - Birtingur NK
http://www.gin.is/ - Guðmundur í Nesi RE<br>
http://bjamiolafssonak.123.is/ - Bjarni Olafsson AK
http://gudmundurve.net/blogg/ - Guðmundur VE<br>
http://faxire9.123.is/ - Faxi RE
http://www.hakonea.blog.is/blog/hakonea/ - Hákon EA<br>
http://www.gin.is/ - Guðmundur í Nesi RE
http://hoffellsu80.123.is/-Hoifell SU-80<br>
http://gudmundurve.net/blogg/ - Guðmundur VE
http://www.huginn.is/ - Huginn VE<br>
http://www.hakonea.blog.is/blog/hakonea/ - Hákon EA
http://jonkjartansson.blog.is/ - Jón Kjartansson SU<br>
http://hoffellsu80.123.is/-Hoifell SU-80
http://krossey.123.is/ - Jóna Eðvalds SF<br>
http://www.huginn.is/ - Huginn VE
http://jubbinn.123.is/ - Júpíter ÞH<br>
http://jonkjartansson.blog.is/ - Jón Kjartansson SU
http://kap.123.is/ - Kap VE<br>
http://krossey.123.is/ - Jóna Eðvalds SF
http://lundey.123.is/ - Lundey NS<br>
http://jubbinn.123.is/ - Júpíter ÞH
http://margretea.123.is/ - Margrét EA<br>
http://kap.123.is/ - Kap VE
http://sighvaturbjamasonve.123.is/ Sighvatur Bjarnason VE<br>
http://lundey.123.is/ - Lundey NS
http://thorsteinnth.blog.is/ - Þorsteinn ÞH<br>
http://margretea.123.is/ - Margrét EA
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
http://sighvaturbjamasonve.123.is/ Sighvatur Bjamason VE
http://thorsteinnth.blog.is/ - Þorsteinn ÞH
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA

Núverandi breyting frá og með 1. febrúar 2019 kl. 13:41

GYLFI BIRGISSON í viðtali um blog sjómanna:


Pössum okkur að segja ekki of mikið


- En gerum óspart grín að sjálfum okkur


Nettenging skipa varð að veruleika fyrir ekki svo mörgum árum síðan en það hefur haft í för með sér gríðarlegar breytingar fyrir sjómenn og fjölskyldur þeirra. Samband sjómanna við sína nánustu er í mun öruggari farvegi nú en áður þegar talstöðvasamband var það eina sem tengdi áhafnir við umheiminn. Þetta hefur ekki síst haft mikið að segja fyrir þá sem eru í löngum túrum, eins og þeir sem róa á kolmunna og í norsk-íslensku síldina, að ótöldum frystitogurunum. Samband í gegnum gervihnött hefur gert það að verkum að nú geta sjómenn hringt án teljandi fyrirhafnar í sína nánustu án þess að allir geti heyrt hvað fer þeim á milli, nú eða sest fyrir framan tölvuskjáinn og „spjallað“ við fólkið sitt á msn.
Einn anginn af betri nettengingu sjómanna er blogg. Í dag er varla til sú áhöfn sem ekki heldur úti bloggsíðu enda virðast sjómenn lesa síður hver annars og er stundum skotið fast á milli skipa. Ein fyrsta áhöfnin til að tileinka sér bloggið var áhöfnin á Hugin VE en Gylfi Birgisson var einn þeirra sem komu bloggsíðu áhafnarinnar af stað.

Gleðilegt sumar! og við erum á leið til Eyja Við fengum góð tvöhundruð tonn í gærkvöldi og erum því komnir með rúm 1.200 tonn sem dugar til heimferðar, þar sem það er ekki til kvóti fyrir meiru. Það var komin skítabræla á okkur og var svo í nótt, en það var hægara með morgninum og er aftur von á skælingi í dag. Þó verður að segjast eins og er að þessi elska getur oltið eins og korktappi þegar hún er vel hlaðin þó veður og sjólag sé ekki í takt við þœr veltur. Því eru lappa- og mjaðmaæfingar þær einu sem við stundum væntanlega á þessu heimstími.
http://alseyve2.123.is/
Það getur oft verið hálf einmanalegt langt úti á sjó og ekki verra að geta látið vita af sér í gegnum bloggið. Nú, eða tekið netspjall við gjölskylduna í gegnum MSN

Nógu öflugt samband fyrir bloggið
„Þegar ég byrjaði á Hugin í október 2006, þá var netið tiltölulega nýkomið um borð í gegnum gervihnött. Það var smávinna sem beið mín eftir að ég kom um borð í tengslum við netið og tölvurnar. En strákarnir höfðu heyrt af einhverju skipi sem væri að blogga og ég spurði bara Hugin hvernig honum litist á að opna bloggsíðu. Hann tók strax vel í það og ég stofnaði fyrstu síðuna. Ég var fyrst að blogga einn en fljótlega tóku aðrir við. Johnny Berry var góður í þessu og duglegur að færa fólkinu heima fréttir og fleiri auðvitað líka. Við prófuðum síðan að hanna og opna okkar eigin síðu en hún þótti bara of þung. Netsambandið úti á sjó er auðvitað ekkert rosalega öflugt en nógu öflugt fyrir einfaldar bloggsíður. Við færðum okkur því aftur yfir á 123.is og það er í raun þriðja síðan sem við erum á.“

Gríðarleg viðbrögð
„Við áttum auðvitað aldrei von á þeim þvílíku viðbrögðum sem við fengum. Heimsóknirnar inn á síðuna voru margfalt fleiri en við áttum von á og þá sáum við hvað þetta er góð og mikilvæg viðbót við líf sjómannsins. Þarna fær fólkið í landi fréttir heim milliliðalaust og getur fylgst með lífinu um borð. Auk þess höfum við gervihnattasímann, sem er rosalegt öryggi og gott að geta hringt heim hvenær sem er. Auk þess er visst öryggi að komast inn á heimabankann og msn til að taka þátt í rekstri heimilisins og vera í sambandi við sína nánustu. Þetta er gríðarleg breyting fyrir sjómenn, ekki síst fyrir þá sem eru lengi úti í einu. Nettengingin er upp á 256 kílóbit á sekúndu sem er fínt fyrir okkur. Við náum ekkert að streyma sjónvarpið inn hjá okkur en við náum útvarpi, getum haldið úti bloggi og farið á netið.“

Gerum mest grín að sjálfum okkur
Gylfi segir færslurnar á bloggsíðunum misjafnar milli áhafna. „Við höfum alltaf verið með okkar síðu svona, gerum mest grín að okkur sjálfum og látum fylgja með hvernig gengur. Þetta var ekkert meðvituð ákvörðun heldur fór þetta bara í þennan jarðveg. Eyjamenn geta ekkert verið eitthvað formlegir, það verður alltaf að vera eitthvað grín í þessu líka. En menn mega líka passa sig að segja ekki of mikið, það eru víst fleiri en okkar nánustu að fylgjast með, jafnvel önnur skip á sömu veiðum,“ sagði Gylfi og glotti.

Herrakvöld ÍBV
Góðan og hlessaðan daginn
Við strákarnir fórum á Herrakvöld ÍBV í gær og ég held hara að við höfum staðið okkur eins og hetjur. Þetta var virkilega flott kvöld hjá knattspyrnudeildinni, góður matur og finasta dagskrá. Við tókum þátt i uppboðum og vorum virkir í happdrœttinu og var stefna sett á að vinna þá ómetanlegu ferð með Gunna Ella Pé og Tobba Villa út í Brand en við fengum alla aðra vinninga að ég held þannig að við förum ekki út í Brandinn.

http://www.huginn.is/

Endar þetta með því að sjómenn verða meira eða minna á netinu þegar þeir eru ekki í vinnu?
„Já, ef það er ekki orðið þannig í dag,“ segir Gylfi og hlær. „Það eru auðvitað miklir möguleikar í nettengingunni. Hún er hæg í dag, bandvíddin á bara eftir að stækka með tilheyrandi þægindum. Reyndar getum við tvöfaldað hana í dag en það kostar fáránlegar upphæðir. Aðbúnaður um borð er mjög góður, tenglar í öllum klefum eins og er í flestum nýrri skipum. Ég gæti trúað að þetta sé mikil breyting fyrir þá sem hafa verið lengi á sjó og náðu stundum að komast í talstöðvasamband við fólkið sitt heima. Núna er sama hvar við erum, það er alltaf hægt að taka upp tólið og hringja heim. Ég var einmitt að skoða hversu langt sambandið nær hjá okkur og það nær á öllum þeim hafsvæðum sem við veiðum á.“

Vélar lagaðar um borð úr landi
Eins og gefur að skilja eru menn farnir að nýta sér nettenginguna við vinnslu skipsins. „Sem dæmi erum við með Baader vélar um borð hjá okkur. Það eru tölvur í þeim og nú erum við búnir að nettengja þessar tölvur. Þannig að ef eitthvað kemur upp á eða bilar í þessum vélum, þá geta menn í landi tengst Baader vélunum og gert það sem þarf að gera. Svona á bara eftir að aukast í framtíðinni eins og allt sem tengist þessum tölvum,“ sagði Gylfi að lokum.

Júlíus G. Ingason


Síldveiðar í Vestmannaeyjahöfn
Árið 1959 voru bátar að kasta á sild í Vest-mannaeyjahöfn, þar á meðal var spýtu Huginn og fleiri bátar, allt litlir trépungar eins og maður kallaði þá og sigldu þeir með aflann til Grindavíkur og Reykjavíkur af einhverjum ástæðum sem ég þekki ekki, ætli dótið hafi ekki verið eitthvað bilað hérna í Eyjum. En síðan eru liðin mörg ár, 50 til að vera nákvæmur en í gœr þann 18. mars 2009 köstuðum við á síld hér í höfninni, tókum tvö köst og aflinn um 550 tonn og fór í brœðslu hér en heimstímið var ekki mjög langt eða um ein og hálf mínúta.

http://kap.123.is/

Blogg áhafna/skipa:
http://adalsteinnjonsson.blog.is/blog/adalsteinnjonsson/ - Aðalsteinn Jónsson SU
http://alseyve2.123.is/ - Álsey VE
http://amarhul. 123.is/ - Arnar HU
http://asgrimursf.123.is/ - Ásgrímur Halldórsson SF
http://www.birtingur.blog.is/blog/birtingur/ - Birtingur NK
http://bjamiolafssonak.123.is/ - Bjarni Olafsson AK
http://faxire9.123.is/ - Faxi RE
http://www.gin.is/ - Guðmundur í Nesi RE
http://gudmundurve.net/blogg/ - Guðmundur VE
http://www.hakonea.blog.is/blog/hakonea/ - Hákon EA
http://hoffellsu80.123.is/-Hoifell SU-80
http://www.huginn.is/ - Huginn VE
http://jonkjartansson.blog.is/ - Jón Kjartansson SU
http://krossey.123.is/ - Jóna Eðvalds SF
http://jubbinn.123.is/ - Júpíter ÞH
http://kap.123.is/ - Kap VE
http://lundey.123.is/ - Lundey NS
http://margretea.123.is/ - Margrét EA
http://sighvaturbjamasonve.123.is/ Sighvatur Bjarnason VE
http://thorsteinnth.blog.is/ - Þorsteinn ÞH