„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 55: Lína 55:
Ungur að aldri fór hann í fóstur að Brimnesi á Langanesi til Guðrúnar Helgu Guðbrandsdóttur f. 1893 d. 1990 og Guðjóns Helgasonar f. 1876 d. 1955. Fóstursystkinin eru: Fanney og Klara sem eru látnar, Hulda, Una, Baldur sem dó á fyrsta ári, Bryndís og Baldur. Pabbi fór ungur að stunda sjóinn og réri á trillu frá Þórshöfn. Til Eyja kom hann mjög ungur og fékk inni hjá hjónunum Arnoddi og Önnu og þeirra fjölskyldu á Gjábakka. Var honum vel tekið og varð hann einn af heimilisfólkinu enda talaði pabbi alltaf af virðingu um þetta sæmdarfólk, Kallaði þau alltaf hina fjölskylduna sína. Reri hann lengi með Arnoddi á Suðurey og seinna með Aðalsteini bróður hans á Atla. Á sumrin fór hann á æskustöðvarnar heim á Þórshöfn og reri á trillu, fyrst með fósturföður sínum meðan hann lifði, síðar með fósturbróður sínum Baldri en á þeim tíma áttu þeir trillu saman. Meðan pabbi bjó hjá Arnoddi og Önnu, fara móður mín, Elín K. Sigmundsdóttir frá Nikhól, f. 28. febrúar 1936 d. 30. desember 2000, og hann að draga sig saman. Mamma vann þá hjá Bílastöðinni við að bera út reikninga og kom þá oft á Gjábakka. Seinna hefja þau búskap og eignast þrjú börn: Klara f. 3. mars 1955, búsett á Selfossi, gift Víði Óskarssyni, eiga þau tvö börn: Hlyn og Birki, fyrir átti Klara tvö börn með Páli Ragnarssyni en hann lést af slysförum á nýársdag 1983. Þau eru: Ragnar Freyr, maki Telma B. Bárðardóttir, þau eiga tvö börn og Helga Lind, gift Tómasi Ibsen. Elsa f. 7. febrúar 1961, búsett í Vestmannaeyjum, gift Birni Indriðasyni, þau eiga tvö börn: Elínu Sigríði, gift Símoni Þór Eðvarðssyni, þau eiga þrjú börn og Elva Dögg, hún á eitt barn, barnsfaðir hennar er Gunnar Páll Kristjánsson. Gunnar Hallberg f. 27. febrúar 1972, búsettur í Reykjavík. Hann á tvö börn, Rakel Ösp, barnsmóðir Elín Hafsteinsdóttir og Andrian Ari, barnsmóðir Anna Isabella Gróska. Seinna reri pabbi með afa mínum, Sigmundi Karlssyni, og mági hans Konráði á Hrafni Sveinbjarnarsyni. Hann var vertíð á Hilmi, gamla Gullbergi o.fl. bátum. En síðasti báturinn sem hann reri á var hjá afabróður mínum, Karli Karlssyni á Búrfellinu í Þorlákshöfn 1974 - 1975 en varð þá fyrir slysi og varð að hætta sjómennsku. Milli þess að pabbi var á sjó, vann hann ýmis verk í landi. Um tíma hjá Herjólfsafgreiðslunni, bræðslunni, við beitningu o. fl. störf, síðast hjá Heildverslun Gísla Gíslasonar. Allt sem hann tók sér fyrir hendur, leysti hann af samviskusemi og heiðarleika hvort sem var á sjó eða í landi enda velliðinn verkmaður. Í gosinu flutti fjölskyldan, fyrst í Þorlákshöfn og síðan til Reykjavíkur. Þau fluttu ekki aftur til Eyja en margar urðu ferðirnar hingað því taugar til Eyjanna voru sterkar. Eftir að mamma dó, átti pabbi það til að hringja í mig og segja. “Ég er búinn að setja tannburstann í rassvasann„. Það þýddi að hann var á leiðinni hingað og oft kom hann bara með tannburstann. Í Reykjavík vann pabbi við verkstjórn hjá Kirkjusandi hf. til fjölda ára þar til hann varð að hætta vinnu eftir hjartaaðgerð 1997. Hann veiktist svo skyndilega að kvöldi 6. september 2008 og lést daginn eftir.<br>
Ungur að aldri fór hann í fóstur að Brimnesi á Langanesi til Guðrúnar Helgu Guðbrandsdóttur f. 1893 d. 1990 og Guðjóns Helgasonar f. 1876 d. 1955. Fóstursystkinin eru: Fanney og Klara sem eru látnar, Hulda, Una, Baldur sem dó á fyrsta ári, Bryndís og Baldur. Pabbi fór ungur að stunda sjóinn og réri á trillu frá Þórshöfn. Til Eyja kom hann mjög ungur og fékk inni hjá hjónunum Arnoddi og Önnu og þeirra fjölskyldu á Gjábakka. Var honum vel tekið og varð hann einn af heimilisfólkinu enda talaði pabbi alltaf af virðingu um þetta sæmdarfólk, Kallaði þau alltaf hina fjölskylduna sína. Reri hann lengi með Arnoddi á Suðurey og seinna með Aðalsteini bróður hans á Atla. Á sumrin fór hann á æskustöðvarnar heim á Þórshöfn og reri á trillu, fyrst með fósturföður sínum meðan hann lifði, síðar með fósturbróður sínum Baldri en á þeim tíma áttu þeir trillu saman. Meðan pabbi bjó hjá Arnoddi og Önnu, fara móður mín, Elín K. Sigmundsdóttir frá Nikhól, f. 28. febrúar 1936 d. 30. desember 2000, og hann að draga sig saman. Mamma vann þá hjá Bílastöðinni við að bera út reikninga og kom þá oft á Gjábakka. Seinna hefja þau búskap og eignast þrjú börn: Klara f. 3. mars 1955, búsett á Selfossi, gift Víði Óskarssyni, eiga þau tvö börn: Hlyn og Birki, fyrir átti Klara tvö börn með Páli Ragnarssyni en hann lést af slysförum á nýársdag 1983. Þau eru: Ragnar Freyr, maki Telma B. Bárðardóttir, þau eiga tvö börn og Helga Lind, gift Tómasi Ibsen. Elsa f. 7. febrúar 1961, búsett í Vestmannaeyjum, gift Birni Indriðasyni, þau eiga tvö börn: Elínu Sigríði, gift Símoni Þór Eðvarðssyni, þau eiga þrjú börn og Elva Dögg, hún á eitt barn, barnsfaðir hennar er Gunnar Páll Kristjánsson. Gunnar Hallberg f. 27. febrúar 1972, búsettur í Reykjavík. Hann á tvö börn, Rakel Ösp, barnsmóðir Elín Hafsteinsdóttir og Andrian Ari, barnsmóðir Anna Isabella Gróska. Seinna reri pabbi með afa mínum, Sigmundi Karlssyni, og mági hans Konráði á Hrafni Sveinbjarnarsyni. Hann var vertíð á Hilmi, gamla Gullbergi o.fl. bátum. En síðasti báturinn sem hann reri á var hjá afabróður mínum, Karli Karlssyni á Búrfellinu í Þorlákshöfn 1974 - 1975 en varð þá fyrir slysi og varð að hætta sjómennsku. Milli þess að pabbi var á sjó, vann hann ýmis verk í landi. Um tíma hjá Herjólfsafgreiðslunni, bræðslunni, við beitningu o. fl. störf, síðast hjá Heildverslun Gísla Gíslasonar. Allt sem hann tók sér fyrir hendur, leysti hann af samviskusemi og heiðarleika hvort sem var á sjó eða í landi enda velliðinn verkmaður. Í gosinu flutti fjölskyldan, fyrst í Þorlákshöfn og síðan til Reykjavíkur. Þau fluttu ekki aftur til Eyja en margar urðu ferðirnar hingað því taugar til Eyjanna voru sterkar. Eftir að mamma dó, átti pabbi það til að hringja í mig og segja. “Ég er búinn að setja tannburstann í rassvasann„. Það þýddi að hann var á leiðinni hingað og oft kom hann bara með tannburstann. Í Reykjavík vann pabbi við verkstjórn hjá Kirkjusandi hf. til fjölda ára þar til hann varð að hætta vinnu eftir hjartaaðgerð 1997. Hann veiktist svo skyndilega að kvöldi 6. september 2008 og lést daginn eftir.<br>
Elsku pabbi. Fyrir hönd okkar systkinanna. Takk fyrir allt.<br>
Elsku pabbi. Fyrir hönd okkar systkinanna. Takk fyrir allt.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">''Þín dóttir Elsa.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þín dóttir Elsa.'''</div><br>


<big>'''Harry Pedersen'''</big><br>
<big>'''Harry Pedersen'''</big><br>
Lína 88: Lína 88:
<big>'''Ólafur Sigurjónsson'''</big><br>
<big>'''Ólafur Sigurjónsson'''</big><br>
'''F. 9. janúar 1928 - D. 5. mai 2008'''<br>
'''F. 9. janúar 1928 - D. 5. mai 2008'''<br>
Ólafur Sigurjónsson var fæddur í Vestmannaeyjum 9. janúar 1928 og hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. mai 2008.  
Ólafur Sigurjónsson var fæddur í Vestmannaeyjum 9. janúar 1928 og hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. mai 2008.<br>
Foreldrar hans voru:Sigurjón Olafsson fæddur á Núpi, Vestur EyjaíjölI- um, 17. febrúar 1894, dá- inn 7. júní 1964 og Guö- laug Einarsdóttir fædd á Raufarfelli, Austur Eyjaljöllum, 27. september 1892 dáin 20. október 1990. Bróöir hans var Einar, fæddur 7. janúar 1920, dáinn 14. október 1998. Ólafur var lærður vélstjóri og stundaöi lengst af sjómennsku.
Foreldrar hans voru: Sigurjón Ólafsson fæddur á Núpi, Vestur EyjafjölIum, 17. febrúar 1894, dáinn 7. júní 1964 og Guðlaug Einarsdóttir fædd á Raufarfelli, Austur Eyjafjöllum, 27. september 1892 dáin 20. október 1990. Bróðir hans var Einar, fæddur 7. janúar 1920, dáinn 14. október 1998. Ólafur var lærður vélstjóri og stundaði lengst af sjómennsku.<br>
Hann var um margt einstakur maöur, heill í öllu sem hann tók sér fyrir hendur, ljúflyndur og trúr sér og sínum. Þaö var ekki hávaðanum fyrir aö fara þeg- ar hann átti í hlut þó gat hann staðið fastur á sínu þegar því var aö skipta.
Hann var um margt einstakur maður, heill í öllu sem hann tók sér fyrir hendur, ljúflyndur og trúr sér og sínum. Það var ekki hávaðanum fyrir aö fara þegar hann átti í hlut þó gat hann staðið fastur á sínu þegar því var aö skipta.<br>
Feröalög voru ekki hans ær og kýr. En hann fór nokkrum sinnum meö foreldrum mínum upp á fasta- landiö og þá oftar en ekki í sumarbústaðinn okkar í Hraunborgum í Grímsnesinu og þá kom fram í hon- 
Ferðalög voru ekki hans ær og kýr. En hann fór nokkrum sinnum með foreldrum mínum upp á fastalandið og þá oftar en ekki í sumarbústaðinn okkar í Hraunborgum í Grímsnesinu og þá kom fram í honum strákurinn þegar barnabörnin komu í heimsókn, þá var hann kátur og tók þátt í uppátækjum þeirra. Á síðustu árum var ekki viðkomandi að ná honum í heimsókn til okkar nema þegar ég gat beðið hann að koma að hjálpa mér að smíða sólpall við bústaðinn. Fyrst smíðuðum við 10 fermetra pall, veðrið var okkur ekki hliðhollt því megnið af tímanum sem það tók var rigningarsuddi. Við vorum reknir frá verkinu þegar eiginkonan sá að Óli fékk í sig rafmagnsstuð ítrekað frá borvélinni og fannst honum óþarfi að hætta af því tilefni. Tveimur árum síðar (2004) kom Óli aftur í viðameira verk þegar smíðaður var 30 fermetra pallur með geymslu og nú í betra veðri og allt gekk vel, haldið var vel upp á verklok með grillveislu og tilheyrandi grillvökva.<br>
um strákurinn þegar barnabörnin komu í heimsókn, þá var hann kátur og tók þátt í uppátækjum þeirra. Á síðustu árum var ekki viðkomandi að ná honum í heimsókn til okkar nema þegar ég gat beðið hann að koma að hjálpa mér að smíða sólpall við bústaö- inn. Fyrst smíðuðum við 10 fermetra pall, veðrið var okkurekki hliðhollt því megnið aftímanum sem það tók var rigningarsuddi. Viö vorum reknir frá verk- inu þegar eiginkonan sá að Óli fékk í sig rafmagns- stuð ítrekað frá borvélinni og fannst honum óþarfi að hætta af því tilefni. Tveimur árum síðar (2004) kom Óli aftur í viðameira verk þegar smíðaður var 30 fermetra pallur með geymslu og nú í betra veðri og allt gekk vel, haldið var vel upp á verklok með grillveislu og tilhcyrandi grillvökva.
Um áramótin 2006 og 2007 greindist Óli með lungnakrabbamein, var honum boðið upp á lyfja- og eða geislameðferð sem hann hafnaði alfarið. Honum var sagt hann gæti reiknað með örfáum mánuðum en hann kollvarpaði því, lifði allt árið 2007 og framundir mitt ár 2008 til 5. maí það ár. Hann átti þarna góðan tíma, bjó einn eins og áður og sá um sig sjálfur þar til í apríl á síðasta ári þegar hann lagðist inn á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þar sem hann fékk frábæra þjónustu frá „stelpunum“, auk þess sem félagi hans Bói í Túni sótti hann á hverjum degi í bíltúr þar sem farinn var hefðbundinn rúntur með viðkomu í Skýlinu þar sem þeir hittu alla gömlu jaxlana og heimsmálin voru rædd og leyst. Bóa vil ég þakka og öllum öðrum sem gerðu líf Óla þessa mánuði mun gæfuríkari en ella hefði orðið. Nokkrum sinnum reyndi ég að fá Óla til að nefna ártöl í tengslum við starfsferil hans. Hann eyddi því alltaf með þeim orðum, „þú skrifar ekkert um mig“. Hann talaði oft um árin á Sjöfninni, þau voru honum kær þar sem hann var lengi vélstjóri hjá Þorsteini Gíslasyni skipstjóra. Hann hafði líka verið á Álseynni, þeirri færeysku. Hann og Siggi Vídó, Sigurgeir Ólafsson, fóru saman í útgerð og áttu Lundann, 55 tonna bát, í nokkur ár. Eftir þann tíma fór hann í land, fyrst í Veiðarfæragerð Vestmannaeyja, Ísfélagið, laxeldisstöð Ísno og endaði starfsævina í Lifrarsamlaginu.<br>
Um áramótin 2006 og 2007 greindist Óli með lungnakrabbamein, var honum boðið upp á lyfja- og eða geislameðferð sem hann hafnaði alfarið. Hon- um var sagt hann gæti reiknað með örfáum mán- uðum en hann kollvarpaöi því, lifði allt árið 2007 og framundir mitt ár 2008 til 5. maí það ár. Hann átti þarna góöan tíma, bjó einn eins og áður og sá um sig sjálfur þar til í apríl á síðasta ári þegar hann lagð- ist inn á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þar sem hann fékk frábæra þjónustu frá „stelpunum“, auk þess sem félagi hans Bói í Túni sótti hann á hverjum degi í bíltúr þar sem farinn var hefðbundinn rúnt- ur með viðkomu í Skýlinu þar sem þeir hittu alla gömlu jaxlana og heimsmálin voru rædd og leyst. Bóa vil ég þakka og öllum öðrum sem gerðu líf Óla þessa mánuði mun gæfuríkari en ella hefði orðið. Nokkrum sinnum reyndi ég að fá Óla til að nefna ártöl í tengslum við starfsferil hans. Hann eyddi því alltaf með þeim orðum, „þú skrifar ekkert um mig“. Hann talaði oft um árin á Sjöfninni, þau voru hon- um kær þar sem hann var lengi vélstjóri hjá Þor- steini Gíslasyni skipstjóra. Hann hafði líka verið á Álseynni, þeirri færeysku. Hann og Siggi Vídó, Sig- urgeir Ólafsson, fóru saman í útgerð og áttu Lund- ann, 55 tonna bát, í nokkur ár. Eftir þann tíma fór hann í land, fyrst í Veiðarfæragerð Vestmannaeyja, Ísíelagið, laxeldisstöð ísno og endaði starfsævina í Lifrarsamlaginu.
Að endingu þakka ég þér Óli fyrir ævilanga vináttu og margar ógleymanlegar stundir sem við áttum saman. Sömuleiðis þakkar Katla, dætur og barna- börn, fyrir ást og vináttu sem þú sýndir þeim.
Að endingu þakka ég þér Óli fyrir ævilanga vin- áttu og margar ógleymanlegar stundir sem við áttum saman. Sömuleiðis þakkar Katla, dætur og barna- börn, fyrir ást og vináttu sem þú sýndir þeim.
Far þú í friði vinur
Far þú í friði vinur
Óskar Einarsson
Óskar Einarsson
3.704

breytingar

Leiðsagnarval