„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Magnús Magnússon Sdbl. 2009.jpg|thumb|272x272dp]]
<big>'''Magnús Magnússon'''</big><br>
<big>'''Magnús Magnússon'''</big><br>
'''F. 10. febrúar 1930 - D. 3. janúar 2009'''<br>
'''F. 10. febrúar 1930 - D. 3. janúar 2009'''<br>
Lína 11: Lína 12:
Blessuð veri minning Magnúsar Magnússonar.<br>
Blessuð veri minning Magnúsar Magnússonar.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
 
[[Mynd:Magnús Grímsson frá Felli Sdbl. 2009.jpg|thumb|271x271dp]]
<big>'''Magnús Grímsson frá Felli.'''</big><br>
<big>'''Magnús Grímsson frá Felli.'''</big><br>
'''F. 10. sept. 1921 - D. 16. des. 2008.'''<br>
'''F. 10. sept. 1921 - D. 16. des. 2008.'''<br>
Lína 26: Lína 27:
Með miklu þakklæti kveður maður slíkan mann sem Magnús Grímsson á Felli var. Hann gerði sannarlega skyldu sína við heimabyggð, fjölskyldu og samferðarmenn, og naut lífsins jafnt í starfi sem áhugamálum sínum.<br>
Með miklu þakklæti kveður maður slíkan mann sem Magnús Grímsson á Felli var. Hann gerði sannarlega skyldu sína við heimabyggð, fjölskyldu og samferðarmenn, og naut lífsins jafnt í starfi sem áhugamálum sínum.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Helgi Bernódusson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Helgi Bernódusson.'''</div><br>
 
[[Mynd:Hreinn Gunnarsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|267x267dp]]
<big>'''Hreinn Gunnarsson'''</big><br>
<big>'''Hreinn Gunnarsson'''</big><br>
'''F. 18. október 1934 - D. 20. febrúar 2009'''<br>
'''F. 18. október 1934 - D. 20. febrúar 2009'''<br>
Lína 35: Lína 36:
Minningin um Hrein mun lifa með okkur sem þóttu vænt um hann.<br>
Minningin um Hrein mun lifa með okkur sem þóttu vænt um hann.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Elínborg Jónsdóttir.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Elínborg Jónsdóttir.'''</div><br>
[[Mynd:Ingvar Gunnlaugsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|271x271dp]]


<big>'''Ingvar Gunnlaugsson'''</big><br>
<big>'''Ingvar Gunnlaugsson'''</big><br>
'''F. 13. mars 1930 - D. 15. júní 2008.'''<br>
'''F. 13. mars 1930 - D. 15. júní 2008.'''<br>
Lína 46: Lína 47:
Blessuð sé minning bróður míns, Ingvars Gunnlaugssonar.<br>
Blessuð sé minning bróður míns, Ingvars Gunnlaugssonar.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðný Gunnlaugsdóttir.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðný Gunnlaugsdóttir.'''</div><br>
 
[[Mynd:Gunnar Jóhannsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|270x270dp]]
<big>'''Gunnar Jóhannsson'''</big><br>
<big>'''Gunnar Jóhannsson'''</big><br>
'''Frá Þórshöfn á Langanesi.'''<br>
'''Frá Þórshöfn á Langanesi.'''<br>
Lína 56: Lína 57:
Elsku pabbi. Fyrir hönd okkar systkinanna. Takk fyrir allt.<br>
Elsku pabbi. Fyrir hönd okkar systkinanna. Takk fyrir allt.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þín dóttir Elsa.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þín dóttir Elsa.'''</div><br>
 
[[Mynd:Harry Pedersen Sdbl. 2009.jpg|thumb|266x266dp]]
<big>'''Harry Pedersen'''</big><br>
<big>'''Harry Pedersen'''</big><br>
'''F. 7. febrúar 1936 - D. 21.'''<br>
'''F. 7. febrúar 1936 - D. 21.'''<br>
Lína 64: Lína 65:
Harry ólst upp á Siglufirði til 15 ára aldurs þá, árið 1951, flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Hann starfaði í fiskbúð föður síns til 1953 og síðan á Keflavíkurflugvelli við ýmis störf til 1957. Síðan var hann á sjó á Auðuni GK 27 í tvö ár. Því næst í svampframleiðslu hjá Pétri Snæland o.fl. störf til 1971 þegar hann flutti til Vestmannaeyja með fjölskyldu sína og hóf störf við sjómennsku á bátum þar, m.a. Haferni VE 23 og Sæfaxa VE 25. Síðustu starfsárin starfaði hann í Skipaviðgerðum en var hættur störfum nokkrum árum áður en hann lést. Harry hafði alla tíð ríka ábyrgðartilfinningu sem elsti bróðirinn í fjölskyldunni, bæði gagnvart okkur yngri bræðrunum og öðrum fjölskyldumeðlimum. Öll fjölskyldutengsl voru honum mikilvæg og hann hélt alla tíð góðum tengslum við vini og kunningja sem hann eignaðist á lífsleiðinni. Væntanlega eru fáir á þessu landi sem hafa farið oftar með ferjunum Smyrli og Norrænu milli Íslands og meginlandsins. Þær hafa verið komnar vel á þriðja tuginn, í tengslum við heimsóknir, til barnanna þeirra í Noregi. Hluti þessara ferða var að koma við í fæðingarbæ sínum, Siglufirði, til að hitta kunningja og ættingja á leiðinni austurá Seyðisfjörð. Einnig notaði hann ferðirnar til að hlúa að norskum rótum sínum. Það er okkur ættingjum mikil eftirsjá aö missa þennan trausta mann og vin sem kvaddi alltof fljótt.<br>
Harry ólst upp á Siglufirði til 15 ára aldurs þá, árið 1951, flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Hann starfaði í fiskbúð föður síns til 1953 og síðan á Keflavíkurflugvelli við ýmis störf til 1957. Síðan var hann á sjó á Auðuni GK 27 í tvö ár. Því næst í svampframleiðslu hjá Pétri Snæland o.fl. störf til 1971 þegar hann flutti til Vestmannaeyja með fjölskyldu sína og hóf störf við sjómennsku á bátum þar, m.a. Haferni VE 23 og Sæfaxa VE 25. Síðustu starfsárin starfaði hann í Skipaviðgerðum en var hættur störfum nokkrum árum áður en hann lést. Harry hafði alla tíð ríka ábyrgðartilfinningu sem elsti bróðirinn í fjölskyldunni, bæði gagnvart okkur yngri bræðrunum og öðrum fjölskyldumeðlimum. Öll fjölskyldutengsl voru honum mikilvæg og hann hélt alla tíð góðum tengslum við vini og kunningja sem hann eignaðist á lífsleiðinni. Væntanlega eru fáir á þessu landi sem hafa farið oftar með ferjunum Smyrli og Norrænu milli Íslands og meginlandsins. Þær hafa verið komnar vel á þriðja tuginn, í tengslum við heimsóknir, til barnanna þeirra í Noregi. Hluti þessara ferða var að koma við í fæðingarbæ sínum, Siglufirði, til að hitta kunningja og ættingja á leiðinni austurá Seyðisfjörð. Einnig notaði hann ferðirnar til að hlúa að norskum rótum sínum. Það er okkur ættingjum mikil eftirsjá aö missa þennan trausta mann og vin sem kvaddi alltof fljótt.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Gudmundur Pedersen.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Gudmundur Pedersen.'''</div><br>
 
[[Mynd:Gísli Óskarsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|266x266dp]]
<big>'''Gísli Óskarsson'''</big><br>
<big>'''Gísli Óskarsson'''</big><br>
'''F. 19. júní 1939 - D. 12. mars 2009.'''<br>
'''F. 19. júní 1939 - D. 12. mars 2009.'''<br>
Lína 76: Lína 77:
Blessuð veri minning Gísla Óskarssonar<br>
Blessuð veri minning Gísla Óskarssonar<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
 
[[Mynd:Emil Sigurður Magnússon Sdbl. 2009.jpg|thumb|267x267dp]]
<big>'''Emil Sigurður Magnússon'''</big><br>
<big>'''Emil Sigurður Magnússon'''</big><br>
'''F. 23. september 1923 - I). 16. apríl 2008'''<br>
'''F. 23. september 1923 - I). 16. apríl 2008'''<br>
Lína 85: Lína 86:
Blessuð veri minning Emils Sigurðar Magnússonar<br>
Blessuð veri minning Emils Sigurðar Magnússonar<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
 
[[Mynd:Ólafur Sigurjónsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|270x270dp]]
<big>'''Ólafur Sigurjónsson'''</big><br>
<big>'''Ólafur Sigurjónsson'''</big><br>
'''F. 9. janúar 1928 - D. 5. mai 2008'''<br>
'''F. 9. janúar 1928 - D. 5. mai 2008'''<br>
Lína 96: Lína 97:
Far þú í friði vinur<br>
Far þú í friði vinur<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Óskar Einarsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Óskar Einarsson'''</div><br>
[[Mynd:Arnfrið Heiðar Björnsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|268x268dp]]


<big>'''Arnfrið Heiðar Björnsson'''</big><br>
<big>'''Arnfrið Heiðar Björnsson'''</big><br>
'''F. 7. júlí 1947 - D. 28. apríl 2008'''<br>
'''F. 7. júlí 1947 - D. 28. apríl 2008'''<br>
Lína 109: Lína 110:
Við Arnfrið Heiðar vorum samskipa á Ísleifi VE um tíma og fór vel á með okkur. Assi í Gerði, eins og hann var kallaður um borð, var ekki bara hörkuduglegur og góður sjómaður heldur líka einstaklega viðmótsgóður, léttur og skemmtilegur félagi sem átti auðvelt með að sjá ljósu hliðarnar á tilverunni. Ævinlega fyrstur á dekk þegar ræst var, gekk yfirleitt í erfiðustu verkin og síðan hrókur alls fagnaðar á góðum stundum. Hún er góð, minningin um slíka skipsfélaga.<br>
Við Arnfrið Heiðar vorum samskipa á Ísleifi VE um tíma og fór vel á með okkur. Assi í Gerði, eins og hann var kallaður um borð, var ekki bara hörkuduglegur og góður sjómaður heldur líka einstaklega viðmótsgóður, léttur og skemmtilegur félagi sem átti auðvelt með að sjá ljósu hliðarnar á tilverunni. Ævinlega fyrstur á dekk þegar ræst var, gekk yfirleitt í erfiðustu verkin og síðan hrókur alls fagnaðar á góðum stundum. Hún er góð, minningin um slíka skipsfélaga.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Jónsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Jónsson'''</div><br>
 
[[Mynd:Pétur Kristjánsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|267x267dp]]
<big>'''Pétur Kristjánsson'''</big><br>
<big>'''Pétur Kristjánsson'''</big><br>
'''F. 12. mars 1956 - D. 10. nóvember 2008'''<br>
'''F. 12. mars 1956 - D. 10. nóvember 2008'''<br>
Lína 121: Lína 122:
Blessuð sé minning Péturs Kristjánssonar.<br>
Blessuð sé minning Péturs Kristjánssonar.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Kristinsson, útgerðarmaður'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Kristinsson, útgerðarmaður'''</div><br>
 
[[Mynd:Þorvaldur Þorvaldsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|267x267dp]]
<big>'''Þorvaldur Þorvaldsson'''</big><br>
<big>'''Þorvaldur Þorvaldsson'''</big><br>
'''F. 13. mars 1948 - D. 2. mars 2009'''<br>
'''F. 13. mars 1948 - D. 2. mars 2009'''<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval