Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.


SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
ÁRGANGUR 2008


58 Árgangur


Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson
Ljósmyndir:
Óskar Pétur Friðriksson
Tryggvi Sigurðsson, o.fl.
Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum
Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Auglýsingar:
Sjómannadagsráð

Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2008
Sjómannadagsráð 2008:
Stefán Birgisson formaður
Grettir Guðmundsson gjaldkeri
Sigurður Sveinsson ritari
Guðjón Gunnsteinsson meðstjórnandi
Valmundur Valmundsson meðstj.
Óttar Gunnlaugsson, meðstj.
Forsíðumyndin
Forsíðumyndina málaði Ólafur Sigurðson, Óli í Vatnsdal. Hann hóf sjómennsku ungur á Maggý, Guðrúnu og Kristbjörgu, síðar var hann lögreglumaður í 28 ár. Frá tvítugsaldri hefur hann átt trillu og á enn. Alltaf tengdur sjónum. Á myndinni er Sæfaxi VE 25, á kunnri slóð, við Álsey. Þórarinn Eiríksson, Lalli á Sæfaxa, eigandi og skipstjóri hans, fiskaði þar manna mest á hann í fjölda mörg ár. Myndina á dóttir hans, Erna

Efnisyfirlit