„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} <div id="sjómannadagsblað Vestmannaeyja_name">SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA</div> <div id=" sjómannadagsblað vestmannaeyja _year"> ÁRGANGU...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 52: Lína 52:
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Sjómannadagurinn 2007| Sjómannadagurinn 2007]]
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Sjómannadagurinn 2007| Sjómannadagurinn 2007]]
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Skipakomur 2007 - Vestmannaeyjahöfn| Skipakomur 2007 - Vestmannaeyjahöfn]]
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Skipakomur 2007 - Vestmannaeyjahöfn| Skipakomur 2007 - Vestmannaeyjahöfn]]
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Minning látinna]]
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Minning látinna| Minning látinna]]

Útgáfa síðunnar 19. júlí 2017 kl. 14:51



SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
ÁRGANGUR 2008


58 Árgangur


Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson
Ljósmyndir:
Óskar Pétur Friðriksson
Tryggvi Sigurðsson, o.fl.
Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum
Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Auglýsingar:
Sjómannadagsráð

Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2008
Sjómannadagsráð 2008:
Stefán Birgisson formaður
Grettir Guðmundsson gjaldkeri
Sigurður Sveinsson ritari
Guðjón Gunnsteinsson meðstjórnandi
Valmundur Valmundsson meðstj.
Óttar Gunnlaugsson, meðstj.
Forsíðumyndin
Forsíðumyndina málaði Ólafur Sigurðson, Óli í Vatnsdal. Hann hóf sjómennsku ungur á Maggý, Guðrúnu og Kristbjörgu, síðar var hann lögreglumaður í 28 ár. Frá tvítugsaldri hefur hann átt trillu og á enn. Alltaf tengdur sjónum. Á myndinni er Sæfaxi VE 25, á kunnri slóð, við Álsey. Þórarinn Eiríksson, Lalli á Sæfaxa, eigandi og skipstjóri hans, fiskaði þar manna mest á hann í fjölda mörg ár. Myndina á dóttir hans, Erna

Efnisyfirlit