„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Sjómenn og hjátrú“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
''Greinin, sem fer hér á eftir, er unnin upp úr B.A. verkefni mínu í mannfrœði við'' ''Háskóla Íslands og fyrirlestrum sem ég hef flutt um efnið hérlendis og erlendis.''<br>
''Greinin, sem fer hér á eftir, er unnin upp úr B.A. verkefni mínu í mannfrœði við'' ''Háskóla Íslands og fyrirlestrum sem ég hef flutt um efnið hérlendis og erlendis.''<br>


Fiskveiðar við Ísland hafa á liðnum öldum verið fullar af óvissu og oft mjög hættulegar. Aldrei er hægt að treysta fullkomlega á að kunnáttan og hæfnin skili afla. Sjómenn hafa því treyst á fleira en Guð og kunnáttuna þegar kemur að sjósókninni.<br>Ein af fræðilegu skýringunum á trú og þar með talinni hjátrú er að tala um kerfi sem maðurinn hefur komið sér upp. Menningarleg þekking á hinu yfimáttúrulega sem einstaklingurinn notar til að takast á við vandamál lífsins og tilverunnar. Guð er hið formlega afl sem þarf að hafa með sér, hjátrúin er ókunn aðstoð og heppni við að fiska og koma áhöfninni heilli heim. Trúin og hjátrúin gegna því mikilvæga hlutverki í daglega lífinu að þær fullvissa manninn um að allt sé eins og það á að vera.<br>
Fiskveiðar við Ísland hafa á liðnum öldum verið fullar af óvissu og oft mjög hættulegar. Aldrei er hægt að treysta fullkomlega á að kunnáttan og hæfnin skili afla. Sjómenn hafa því treyst á fleira en Guð og kunnáttuna þegar kemur að sjósókninni.<br>Ein af fræðilegu skýringunum á trú og þar með talinni hjátrú er að tala um kerfi sem maðurinn hefur komið sér upp. Menningarleg þekking á hinu yfirnáttúrulega sem einstaklingurinn notar til að takast á við vandamál lífsins og tilverunnar. Guð er hið formlega afl sem þarf að hafa með sér, hjátrúin er ókunn aðstoð og heppni við að fiska og koma áhöfninni heilli heim. Trúin og hjátrúin gegna því mikilvæga hlutverki í daglega lífinu að þær fullvissa manninn um að allt sé eins og það á að vera.<br>
Þegar rætt er við sjómenn, vilja þeir ekki meina að þeir séu neitt hjátrúarfyllri en gengur og gerist en þeir kannast við að vera mjög fast- heldnir á vissa hluti þegar kemur að sjósókn og flestir kannast við að draumar komi að gagni við að fiska. Það er því ekki óeðlilegt að margir siðir og venjur hafi skapast á liðnum árum tengd fiskveiðum.
Þegar rætt er við sjómenn, vilja þeir ekki meina að þeir séu neitt hjátrúarfyllri en gengur og gerist en þeir kannast við að vera mjög fastheldnir á vissa hluti þegar kemur að sjósókn og flestir kannast við að draumar komi að gagni við að fiska. Það er því ekki óeðlilegt að margir siðir og venjur hafi skapast á liðnum árum tengd fiskveiðum.<br>
Fram eftir öldum vom áraskip ekki sett á flot án þess að standa að í Jesú nafhi. Sjóferðabæn var beðin og oft voru dæmi um það hér í Vestmannaeyjum að sjómenn hlýddu á messu, klæddir í sjóklæðin, áður en farið var á sjó.
Fram eftir öldum voru áraskip ekki sett á flot án þess að standa að í Jesú nafni. Sjóferðabæn var beðin og oft voru dæmi um það hér í Vestmannaeyjum að sjómenn hlýddu á messu, klæddir í sjóklæðin, áður en farið var á sjó.<br> Áður en hægt væri að leggja af stað þurfti að sinna formlegu hlið málanna. Bátarnir voru teknir fram í Jesú nafni og sjóferðabæn beðin. Sjómenn höfðu einnig ákveðna friðhelgi og það þótti níðingsverk að leggja hendur á mann í skinnklæðum.<br>
Áður en hægt væri að leggja af stað þurfti að sinna formlegu hlið málanna. Bátamir voru teknir fram í Jesú nafni og sjóferðabæn beðin. Sjómenn höfðu einnig ákveðna friðhelgi og það þótti níðingsverk að leggja hendur á mann í skinn- klæðum.
Þegar búið var að sinna hinum formlega þætti, komu viðbætumar, eða það sem hægt er að flokka til hjátrúar, til þess að ganga úr skugga um að allt hefði verið gert til þess að rétt væri staðið að málum áður en farið væri á sjó, svona til vonar og vara. Skipið var rétt smíðað, það er úr réttum viði. Sjóklæðin vom ekki saumuð á sunnudegi en það boðaði feigð fyrir þann sem átti fatnaðinn. Engan hafði dreymt fyrir slysum eða ótíð, engir slæmir fyrirboðar höfðu gert vart við sig. Engu að síður var aldrei hægt að tryggja að allt gengi vel. Sumir vom bara heppnari eða óheppnari en aðrir þegar kom að sjósókn.
Þegar búið var að sinna hinum formlega þætti, komu viðbætumar, eða það sem hægt er að flokka til hjátrúar, til þess að ganga úr skugga um að allt hefði verið gert til þess að rétt væri staðið að málum áður en farið væri á sjó, svona til vonar og vara. Skipið var rétt smíðað, það er úr réttum viði. Sjóklæðin vom ekki saumuð á sunnudegi en það boðaði feigð fyrir þann sem átti fatnaðinn. Engan hafði dreymt fyrir slysum eða ótíð, engir slæmir fyrirboðar höfðu gert vart við sig. Engu að síður var aldrei hægt að tryggja að allt gengi vel. Sumir vom bara heppnari eða óheppnari en aðrir þegar kom að sjósókn.
Þetta verður ekki tæmandi yfirlit um siði, venjur og hjátrú en það er ágætt að byrja með dæmi frá skipasmíðunum sjálfum. Til dæmis má nefna að það þótti boða gott fyrir bátinn ef smiðurinn skurf- aði sig við smiðamar. Það var einnig talið happa- merki ef blæddi í bátinn sjálfan við smíðina, þar yrði sá staður sem fyrsti yrði dreginn fiskur.  
Þetta verður ekki tæmandi yfirlit um siði, venjur og hjátrú en það er ágætt að byrja með dæmi frá skipasmíðunum sjálfum. Til dæmis má nefna að það þótti boða gott fyrir bátinn ef smiðurinn skurf- aði sig við smiðamar. Það var einnig talið happa- merki ef blæddi í bátinn sjálfan við smíðina, þar yrði sá staður sem fyrsti yrði dreginn fiskur.  
3.704

breytingar

Leiðsagnarval