„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Matthías Ingibergsson Minning Sdbl. 2007.jpg|thumb|260x260dp]]
<big>'''Matthías Ingibergsson'''</big><br>
<big>'''Matthías Ingibergsson'''</big><br>
'''F. 22. jan. 1933 - D. 31. okt. 2007'''<br>
'''F. 22. jan. 1933 - D. 31. okt. 2007'''<br>
Lína 12: Lína 12:
Ég var aldrei til sjós með Matta og kynntist honum ekki að ráði fyrr en nokkrum mánuðum áður en hann lést. Heimsótti hann þá nokkrum sinnum í Grímsnesinu og fékk að njóta þess að hlusta á hann segja frá. Þær stundir hefðu mátt vera fleiri, en þær skilja eftir minningu um ógleymanlegan persónuleika.<br>
Ég var aldrei til sjós með Matta og kynntist honum ekki að ráði fyrr en nokkrum mánuðum áður en hann lést. Heimsótti hann þá nokkrum sinnum í Grímsnesinu og fékk að njóta þess að hlusta á hann segja frá. Þær stundir hefðu mátt vera fleiri, en þær skilja eftir minningu um ógleymanlegan persónuleika.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Jónsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Jónsson'''</div><br>
 
[[Mynd:Magnús Jónsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|258x258dp]]
<big>'''Magnús Jónsson'''</big><br>
<big>'''Magnús Jónsson'''</big><br>
'''F. 11. september 1929 - D. 16. ágúst 2006'''<br>
'''F. 11. september 1929 - D. 16. ágúst 2006'''<br>
Lína 26: Lína 26:
<big>'''Atli Elíasson'''</big><br>
<big>'''Atli Elíasson'''</big><br>
'''F. 15. desember 1939 - D. 6. maí 2006'''<br>
'''F. 15. desember 1939 - D. 6. maí 2006'''<br>
 
[[Mynd:Atli Elíasson Sdbl. 2007.jpg|thumb|262x262dp]]
Atli Elíasson fæddist í Varmadal við Skólaveg, í Vestmannaeyjum 15. desember 1939. Hann lést hinn 6. maí 2006. Hann var sonur hjónanna Elíasar Sveinssonar, skipstjóra f. 8. september 1910, d. 1988, og Evu Liljan Þórarinsdóttur, f. 18. febrúar 1912. sem nú býr á Hraunbúðum. Systkini Atla eru: Sigurður Sveinn, f. 1936, Una Þórdís, f. 1938, Hörður, f. 1941, Sara, f. 1943, Sævaldur, f. 1948, og Hjalti, f. 1953.<br>
Atli Elíasson fæddist í Varmadal við Skólaveg, í Vestmannaeyjum 15. desember 1939. Hann lést hinn 6. maí 2006. Hann var sonur hjónanna Elíasar Sveinssonar, skipstjóra f. 8. september 1910, d. 1988, og Evu Liljan Þórarinsdóttur, f. 18. febrúar 1912. sem nú býr á Hraunbúðum. Systkini Atla eru: Sigurður Sveinn, f. 1936, Una Þórdís, f. 1938, Hörður, f. 1941, Sara, f. 1943, Sævaldur, f. 1948, og Hjalti, f. 1953.<br>
Eftirlifandi eiginkona Atla er: Kristín
Eftirlifandi eiginkona Atla er: Kristín
Lína 33: Lína 33:
Blessuð sé minning hans.<br>
Blessuð sé minning hans.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sævaldur Elíasson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sævaldur Elíasson'''</div><br>
 
[[Mynd:Hilmar Sigurbjörnsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|257x257dp]]
<big>'''Hilmar Sigurbjörnsson'''</big><br>
<big>'''Hilmar Sigurbjörnsson'''</big><br>
'''F. 8. nóvember 1928 - D. 21. maí 2006'''<br>
'''F. 8. nóvember 1928 - D. 21. maí 2006'''<br>
Lína 49: Lína 49:
<big>'''Guðmundur Ingi Guðmundsson'''</big><br>
<big>'''Guðmundur Ingi Guðmundsson'''</big><br>
'''F. 22. október 1932 - D.14. júní 2006.'''<br>
'''F. 22. október 1932 - D.14. júní 2006.'''<br>
 
[[Mynd:Guðmundur Ingi Guðmundsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|262x262dp]]
[[Guðmundur Ingi Guðmundsson]], skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum var fæddur í Hafnarfirði 22. október 1932 og lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. júní 2006. Foreldrar hans voru Guðmundur Þórarinn Tómasson f. 31.1. 1903, d. 2.12.1945 og Steinunn Anna Sæmundsdóttir, f. 26.11. 1901, d. 28.9. 1980.. Systkini Guðmundar Inga eru: Ragnheiður f. 24. janúar 1929,
[[Guðmundur Ingi Guðmundsson]], skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum var fæddur í Hafnarfirði 22. október 1932 og lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. júní 2006. Foreldrar hans voru Guðmundur Þórarinn Tómasson f. 31.1. 1903, d. 2.12.1945 og Steinunn Anna Sæmundsdóttir, f. 26.11. 1901, d. 28.9. 1980.. Systkini Guðmundar Inga eru: Ragnheiður f. 24. janúar 1929,
tvíburabræðurnir Sæmundur f. 14. desember 1930 d. 1. nóvember 2001, Tómas f. 14. desember 1930 d. 15. nóvember 1993 og Guðbjörg f. 7. nóvember 1942 d. 10. nóvember 1942. Eiginkona Guðmundar Inga er Kristín Pálsdóttir frá Þingholti Vestmannaeyjum f. 5. maí 1933. Þau gengu í hjónaband 17. maí 1959. Foreldrar hennar voru [[Páll Sigurgeir Jónasson]], skipstjóri og útgerðarmaður, f. 8.10. 1900, d. 31.01.1951, og Þórsteina Jóhannsdóttir, f. 22.1. 1904, d. 23.11. 1991. Þau áttu 16 börn.<br>
tvíburabræðurnir Sæmundur f. 14. desember 1930 d. 1. nóvember 2001, Tómas f. 14. desember 1930 d. 15. nóvember 1993 og Guðbjörg f. 7. nóvember 1942 d. 10. nóvember 1942. Eiginkona Guðmundar Inga er Kristín Pálsdóttir frá Þingholti Vestmannaeyjum f. 5. maí 1933. Þau gengu í hjónaband 17. maí 1959. Foreldrar hennar voru [[Páll Sigurgeir Jónasson]], skipstjóri og útgerðarmaður, f. 8.10. 1900, d. 31.01.1951, og Þórsteina Jóhannsdóttir, f. 22.1. 1904, d. 23.11. 1991. Þau áttu 16 börn.<br>
Lína 59: Lína 59:
Ingi tók virkan þátt í starfi nokkurra félaga. Hann var heiðursfélagi í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi, félagi í Akóges og Golfklúbbi Vestmannaeyja. Minning um þennan góða dreng mun lifa með okkur.<br>
Ingi tók virkan þátt í starfi nokkurra félaga. Hann var heiðursfélagi í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi, félagi í Akóges og Golfklúbbi Vestmannaeyja. Minning um þennan góða dreng mun lifa með okkur.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Kristinsson útgerðamaður.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Kristinsson útgerðamaður.'''</div><br>
 
[[Mynd:Jón Guðmundsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|258x258dp]]
<big>'''Jón Guðmundsson'''</big><br>
<big>'''Jón Guðmundsson'''</big><br>
'''F. 9. febrúar 1920 - D. 27. apríl 2006.'''<br>
'''F. 9. febrúar 1920 - D. 27. apríl 2006.'''<br>
Lína 82: Lína 82:
Jón hefur nú haldið í sína hinstu för.<br>
Jón hefur nú haldið í sína hinstu för.<br>
Guð blessi minningu hans.<br>
Guð blessi minningu hans.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Bjarnason'''</div><br>  
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Bjarnason'''</div><br>
 
[[Mynd:Magnús Svavar Emilsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|263x263dp]]
<big>'''Magnús Svavar Emilsson'''</big><br>
<big>'''Magnús Svavar Emilsson'''</big><br>
'''F. 23. ágúst 1953 - D. 25. nóvember 2006'''<br>
'''F. 23. ágúst 1953 - D. 25. nóvember 2006'''<br>
Lína 89: Lína 89:
Magnús hafði alltaf mikinn áhuga á matreiðslu og þegar sjómennskunni lauk, varð hann kokkur í Hlíðardalsskóla, síðan í sex ár í Byrginu í Rockwell. Síðast var hann kokkur hjá Grími Gíslasyni, matreiðslumeistara, í Höllinni. Það var stopult vegna veikinda sem stöfuðu aðallega af óreglu til margra ára. Það var sorglegt að sjá hvernig áfengi og ólyfjan brutu niður þennan góða dreng. Hann var nemandi minn í Stýrimannaskólanum og á ég góðar minningar um hann þaðan. Hann var frið semdarmaður, hægur og vingjarnlegur. Þannig var hann líka þegar ég hitti hann á förnum vegi, annað slagið, eftir þann tíma þegar leiðir okkar lágu saman.<br>
Magnús hafði alltaf mikinn áhuga á matreiðslu og þegar sjómennskunni lauk, varð hann kokkur í Hlíðardalsskóla, síðan í sex ár í Byrginu í Rockwell. Síðast var hann kokkur hjá Grími Gíslasyni, matreiðslumeistara, í Höllinni. Það var stopult vegna veikinda sem stöfuðu aðallega af óreglu til margra ára. Það var sorglegt að sjá hvernig áfengi og ólyfjan brutu niður þennan góða dreng. Hann var nemandi minn í Stýrimannaskólanum og á ég góðar minningar um hann þaðan. Hann var frið semdarmaður, hægur og vingjarnlegur. Þannig var hann líka þegar ég hitti hann á förnum vegi, annað slagið, eftir þann tíma þegar leiðir okkar lágu saman.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
 
[[Mynd:Ólafur Ingibergsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|259x259dp]]
<big>'''Ólafur Ingibergsson'''</big><br>
<big>'''Ólafur Ingibergsson'''</big><br>
'''F. 31. júlí 1925 - D. 21. júlí 2006'''<br>
'''F. 31. júlí 1925 - D. 21. júlí 2006'''<br>
Lína 102: Lína 102:
Að eiga sjómann fyrir föður er í senn bæði erfitt og spennandi. Erfitt fyrir þær sakir að pabbi kemur ekki alltaf heim á hverjum degi og oft eftir að börnin eru sofnuð. Kvíðahnútur í maganum og áhyggjur þegar veður eru vond og báturinn, sem pabbi er á, ekki kominn í land. Tilhlökkunarefnin að fara á bryggjuna, sérstaklega þegar vel aflast, sjá pabba standandi í fiskikösinni, með stinginn, sveiflandi þorskinum í körin. Þroskandi að takast á við þá ábyrgð að færa kaffi í ullarsokk og brauð í króna þar sem pabbi er að beita. Bera virðingu fyrir þeim mönnum sem oft lögðu líf sitt í hættu til þess að draga björg í bú. Í mínum huga eru þetta hetjur sem störfuðu á þessum árum á litlum bátum við erfið skilyrði og verður þeim seint þakkað fyrir þann kjark og þá djörfung sem seinni kynslóðir njóta afrakstursins af.<br>
Að eiga sjómann fyrir föður er í senn bæði erfitt og spennandi. Erfitt fyrir þær sakir að pabbi kemur ekki alltaf heim á hverjum degi og oft eftir að börnin eru sofnuð. Kvíðahnútur í maganum og áhyggjur þegar veður eru vond og báturinn, sem pabbi er á, ekki kominn í land. Tilhlökkunarefnin að fara á bryggjuna, sérstaklega þegar vel aflast, sjá pabba standandi í fiskikösinni, með stinginn, sveiflandi þorskinum í körin. Þroskandi að takast á við þá ábyrgð að færa kaffi í ullarsokk og brauð í króna þar sem pabbi er að beita. Bera virðingu fyrir þeim mönnum sem oft lögðu líf sitt í hættu til þess að draga björg í bú. Í mínum huga eru þetta hetjur sem störfuðu á þessum árum á litlum bátum við erfið skilyrði og verður þeim seint þakkað fyrir þann kjark og þá djörfung sem seinni kynslóðir njóta afrakstursins af.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Birna Ólafsdóttir'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Birna Ólafsdóttir'''</div><br>
[[Mynd:Sigurður Þorberg Auðunsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|261x261dp]]
<big>'''Sigurður Þorberg Auðunsson'''</big><br> '''F.12. júní 1921.- D. 22. janúar 2007.'''<br>
<big>'''Sigurður Þorberg Auðunsson'''</big><br> '''F.12. júní 1921.- D. 22. janúar 2007.'''<br>
Sigurður, tengsdafaðir minn, var fæddur að Ystaskála ,V-Eyjafjöllum og var 3. í röð 14 systkina en 13 þeirra komust til fullorðinsára. Foreldrar hans voru Auðunn Jónsson bóndi á Ystaskála og kona hans Jórunn Sigurðardóttir.<br>
Sigurður, tengsdafaðir minn, var fæddur að Ystaskála ,V-Eyjafjöllum og var 3. í röð 14 systkina en 13 þeirra komust til fullorðinsára. Foreldrar hans voru Auðunn Jónsson bóndi á Ystaskála og kona hans Jórunn Sigurðardóttir.<br>
Lína 116: Lína 116:
Guð blessi minningu Sigurðar Þorbergs Auðunssonar og styrki Mundu og okkur öll hin.<br>
Guð blessi minningu Sigurðar Þorbergs Auðunssonar og styrki Mundu og okkur öll hin.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''G.F.G'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''G.F.G'''</div><br>
 
[[Mynd:Sigurður Ármann Höskuldsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|256x256dp]]
<big>'''Sigurður Ármann Höskuldsson'''</big><br>
<big>'''Sigurður Ármann Höskuldsson'''</big><br>
'''F. 19. júní 1923 - D. 8. september 2005'''<br>
'''F. 19. júní 1923 - D. 8. september 2005'''<br>
Sigurður Ármann Höskuldsson var fæddur 19. júní 1923 á Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Foreldrar hans vom Málmfríður Sigurðardóttir og Höskuldur Magnússon sem þar bjuggu. Ármann, eins og hann var alltaf kallaður, var elstur fimm systkina og fór ungur, 12 ára gamall, að róa á trillu með föður sínum. Snemma fór hann til Vestmannaeyja og var tvær fyrstu vertíðirnar, á sjó, hjá Guðjóni Tómassyni í Gerði. Árið 1947 flutti hann til Eyja og var þá á Hvalfjarðarsíldinni með Guðmundi Vigfússyni á Voninni. Næstu þrjár vetrarvertíðirnar var hann á Freyju hjá Sigurði Sigurjónssyni. Eftir það réði hann sig á Reyni VE 15 til Páls Ingibergssonar og var með honum í þrettán ár bæði á þeim gamla og nýja. Hann beitti á línunni, reri á netunum og var á síldinni norðan og austanlands á sumrin. Milli vertíða var hann alltaf fljótt kominn í einhverja vinnu og þá oft í múrverk sem hann lærði hjá Hjörleifi Guðnasyni múrarameistara. Eftir sjómannsárin stundaði hann þá iðn bæði hér í Eyjum og í Reykjavík eftir að fjölskyldan fluttist þangað eftir eldgosið 1973. Hér í Eyjum kynntist Ármann konuefni sínu, Elísabetu Sigurðardóttur frá Nýjabæ. Þau áttu fyrst heima í Sætúni við Bakkastíg, síðar í Nýjabæ og byggðu sér hús þar í nágrenninu að Helgafellsbraut 29. Þau eignuðust tvö börn. Kjartan, múrarameistara, í Reykjavík og Málmfríði, húsmóður, í Vestmannaeyjum. Í Reykjavík áttu þau lengst heima í Blikahólum 8. Ármann var rólegur og dagfarsprúður maður. Það fór ekki mikið fyrir honum nema við störfin til sjós og lands. Þar var hann orðlagður verkmaður til allra starfa sem af honum var krafist og enginn var svikinn af vinnunni hans.<br>
Sigurður Ármann Höskuldsson var fæddur 19. júní 1923 á Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Foreldrar hans vom Málmfríður Sigurðardóttir og Höskuldur Magnússon sem þar bjuggu. Ármann, eins og hann var alltaf kallaður, var elstur fimm systkina og fór ungur, 12 ára gamall, að róa á trillu með föður sínum. Snemma fór hann til Vestmannaeyja og var tvær fyrstu vertíðirnar, á sjó, hjá Guðjóni Tómassyni í Gerði. Árið 1947 flutti hann til Eyja og var þá á Hvalfjarðarsíldinni með Guðmundi Vigfússyni á Voninni. Næstu þrjár vetrarvertíðirnar var hann á Freyju hjá Sigurði Sigurjónssyni. Eftir það réði hann sig á Reyni VE 15 til Páls Ingibergssonar og var með honum í þrettán ár bæði á þeim gamla og nýja. Hann beitti á línunni, reri á netunum og var á síldinni norðan og austanlands á sumrin. Milli vertíða var hann alltaf fljótt kominn í einhverja vinnu og þá oft í múrverk sem hann lærði hjá Hjörleifi Guðnasyni múrarameistara. Eftir sjómannsárin stundaði hann þá iðn bæði hér í Eyjum og í Reykjavík eftir að fjölskyldan fluttist þangað eftir eldgosið 1973. Hér í Eyjum kynntist Ármann konuefni sínu, Elísabetu Sigurðardóttur frá Nýjabæ. Þau áttu fyrst heima í Sætúni við Bakkastíg, síðar í Nýjabæ og byggðu sér hús þar í nágrenninu að Helgafellsbraut 29. Þau eignuðust tvö börn. Kjartan, múrarameistara, í Reykjavík og Málmfríði, húsmóður, í Vestmannaeyjum. Í Reykjavík áttu þau lengst heima í Blikahólum 8. Ármann var rólegur og dagfarsprúður maður. Það fór ekki mikið fyrir honum nema við störfin til sjós og lands. Þar var hann orðlagður verkmaður til allra starfa sem af honum var krafist og enginn var svikinn af vinnunni hans.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þorkell Árnason'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þorkell Árnason'''</div><br>
 
[[Mynd:Valdimar Guðmundsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|259x259dp]]
<big>'''Valdimar Guðmundsson'''</big><br>
<big>'''Valdimar Guðmundsson'''</big><br>
'''F. 24. júní 1950 - D. 27. apríl 2006'''<br>
'''F. 24. júní 1950 - D. 27. apríl 2006'''<br>
Lína 132: Lína 132:
Blessuð sé minning Valdimars Guðmundssonar.<br>
Blessuð sé minning Valdimars Guðmundssonar.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Kristín Eva Sveinsdóttir.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Kristín Eva Sveinsdóttir.'''</div><br>
 
[[Mynd:Haraldur Guðnason Sdbl. 2007.jpg|thumb|260x260dp]]
<big>'''Haraldur Guðnason'''</big><br>
<big>'''Haraldur Guðnason'''</big><br>
'''F. 30. september 1911 - D. 28. janúar 2007'''<br>
'''F. 30. september 1911 - D. 28. janúar 2007'''<br>
Lína 138: Lína 138:
Haraldur var Rangæingur að kyni, vel af Guði gerður og kraflalegur fram eftir öllum aldri, reglusamur á alla grein og háttvís í umgengni. Ég hygg að það sé samdómur allra sem þekktu hann að vandaðri mann til orðs og æðis væri erfitt að finna. En Haraldur var líka glettinn og glaðvær og þægilegur í allri umgengi. Því kynntust hinir fjölmörgu lánþegar Bókasafns Vestmannaeyja en þeirri stofnun stjórnaði hann í nær þrjá áratugi, 1949-1978. En hann gat ygglt sig ef menn höguðu sér ekki vel, eða eins og honum fannst passa hverju sinni.<br>
Haraldur var Rangæingur að kyni, vel af Guði gerður og kraflalegur fram eftir öllum aldri, reglusamur á alla grein og háttvís í umgengni. Ég hygg að það sé samdómur allra sem þekktu hann að vandaðri mann til orðs og æðis væri erfitt að finna. En Haraldur var líka glettinn og glaðvær og þægilegur í allri umgengi. Því kynntust hinir fjölmörgu lánþegar Bókasafns Vestmannaeyja en þeirri stofnun stjórnaði hann í nær þrjá áratugi, 1949-1978. En hann gat ygglt sig ef menn höguðu sér ekki vel, eða eins og honum fannst passa hverju sinni.<br>
Foreldrar hans voru hjónin Guðni Vigfusson og Elín G. Illugadóttir er buggju á nokkrum bæjum í Austur-Landeyjum, síðast í Vatnahjáleigu. Haraldur átti einn bróður, Jóhann, er varð bóndi á föðurleifð sinni en er látinn fyrir nokkrum árum.<br>
Foreldrar hans voru hjónin Guðni Vigfusson og Elín G. Illugadóttir er buggju á nokkrum bæjum í Austur-Landeyjum, síðast í Vatnahjáleigu. Haraldur átti einn bróður, Jóhann, er varð bóndi á föðurleifð sinni en er látinn fyrir nokkrum árum.<br>
Haraldur naut lítillar skólagöngu, en varð eigi að síður með árunum einhver fjölfróðastur manna í Eyjum. Hann varð snemma bókelskur og las ógrynnin öll um ævina, ekki bara starfs síns vegna heldur ekki síður af fróðleiksfýsn, bæði íslenskar bækur og ekki síður á erlendum tungum. Enn fremur var hann sígrúskandi, safnaði miklum fróðleik að sér og miðlaði honum af mikilli elju í greinum og bókum. Þess naut Sjómannadagsblað Vestmannaeyja löngum, eins og önnur blöð í Eyjum og á Suðurlandi. Eftir Harald liggja líka tvær samtals bækur eða æviþættir um líf og störf sjómanna, fyrst og fremst, svo sem nöfn þeirra benda til, ''Öruggt var áralag''(1966) og „Saltfiskur og sönglist“ (1975). Þess utan tók hann saman hið mikla rit „Við Ægisdyr 1-11“ (1982 og 1991) sem er yfirlitsrit um sögu Vestmannaeyja á 20. öld.
Haraldur naut lítillar skólagöngu, en varð eigi að síður með árunum einhver fjölfróðastur manna í Eyjum. Hann varð snemma bókelskur og las ógrynnin öll um ævina, ekki bara starfs síns vegna heldur ekki síður af fróðleiksfýsn, bæði íslenskar bækur og ekki síður á erlendum tungum. Enn fremur var hann sígrúskandi, safnaði miklum fróðleik að sér og miðlaði honum af mikilli elju í greinum og bókum. Þess naut Sjómannadagsblað Vestmannaeyja löngum, eins og önnur blöð í Eyjum og á Suðurlandi. Eftir Harald liggja líka tvær samtals bækur eða æviþættir um líf og störf sjómanna, fyrst og fremst, svo sem nöfn þeirra benda til, ''„Öruggt var áralag“'' (1966) og ''„Saltfiskur og sönglist“'' (1975). Þess utan tók hann saman hið mikla rit ''„Við Ægisdyr 1-11“'' (1982 og 1991) sem er yfirlitsrit um sögu Vestmannaeyja á 20. öld.<br>
Haraldar verður lengst minnst fyrir störf sín á Bókasafhi Vestmannaeyja. Hann gerði úr litlu og vanburðugu safni öflugt bæjarbókasafn sem m.a. þjónaði fiskiskipaflotanum mjög vel. Hann valdi æði oft bækur fyrir lánþega eða skipshafnir og vissi jafhan hvað hæföi hverjum, og öllum líkaði það vel, enda þekkti hann bæði fólkið og bækumar vel.
Haraldar verður lengst minnst fyrir störf sín á Bókasafni Vestmannaeyja. Hann gerði úr litlu og vanburðugu safni öflugt bæjarbókasafn sem m.a. þjónaði fiskiskipaflotanum mjög vel. Hann valdi æði oft bækur fyrir lánþega eða skipshafnir og vissi jafnan hvað hæfði hverjum, og öllum líkaði það vel, enda þekkti hann bæði fólkið og bækurnar vel.<br>
Haraldur vann við fiskaðgerð í Eyjum í þrjá áratugi. Hann kom fyrst á vertíð 1930, fluttist síðan til Eyja 1940 og þótt hann yrði bókavörður 1949 hélt hann áffam að standa í aðgerð ffam undir 1960 fyrri hluta dags yfir vertíðina. Sjómennsku stundaði Haraldur þó ekki í Eyjum en var sjómaður við Landeyjasand innan við tvítugt, nokkrar vertíðir, og mun vera einn sá síðasti sem kveður úr þeim hópi fiskimanna er rem á áraskipum við Sandinn. Það var erfitt starf, aðstæður jafnan slæmar við sjósetn-
Haraldur vann við fiskaðgerð í Eyjum í þrjá áratugi. Hann kom fyrst á vertíð 1930, fluttist síðan til Eyja 1940 og þótt hann yrði bókavörður 1949 hélt hann áfram að standa í aðgerð fram undir 1960 fyrri hluta dags yfir vertíðina. Sjómennsku stundaði Haraldur þó ekki í Eyjum en var sjómaður við Landeyjasand innan við tvítugt, nokkrar vertíðir, og mun vera einn sá síðasti sem kveður úr þeim hópi fiskimanna er reru á áraskipum við Sandinn. Það var erfitt starf, aðstæður jafnan slæmar við sjósetningu og landtöku, og um langan veg að fara til sjóróðra og erfiði mikið að koma fengnum heim. Hann reri fyrst með Sæmundi Ólafssyni á Lágafelli, en síðar með Jóni Erlendssyni í Ossabæ og Guðjóni Jónssyni í Hallgeirsey, frá Bryggnasandi, Hallgeirseyjarsandi og víðar.<br>
 
Kona Haraldar var Ille Guðnason (Ilse Emilie Frida Forthmann). Hún var þýsk, kom til Íslands rúmlega tvítug. Þau giftu sig 1940 og fluttust þá til Eyja. Ille var afar dugleg og ósérhlífin kona og mikill styrkur manni sínum alla tíð. Hún lést fyrir þremur árum.<br>
ingu og landtöku, og um langan veg að fara til sjóróðra og erfiði mikið að koma fengnum heim. Hann reri fyrst með Sæmundi Ólafssyni á Lágafelli, en síðar með Jóni Erlendssyni í Ossabæ og Guðjóni Jónssyni í Hallgeirsey, ifá Bryggna- sandi, Hallgeirseyjarsandi og víðar.
Haraldur var mikill vinur vina sinna og ósínkur á tíma og fyrirhöfn fyrir þá. Við, sem þekktum hann vel, stöndum í mikilli þakkarskuld við hann nú þegar hann hefur kvatt þennan heim. Hann skilur eftir góðar minningar en líka mörg eljuverk sem nýtast þeim sem unna sögu og mannlífi í Vestmannaeyjum, þar á meðal sjósókn og útgerð.<br>
Kona Haraldar var Ille Guðnason (Ilse Emilie Frida Forthmann). Hún var þýsk, kom til íslands rúmlega tvítug. Þau giftu sig 1940 og fluttust þá til Eyja. Ille var afar dugleg og ósérhlífin kona og mikill styrkur manni sínum alla tíð. Hún lést fyrir þremur árum.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Helgi Bernódusson.'''</div><br>
Haraldur var mikill vinur vina sinna og ósínkur á tíma og fyrirhöfn fyrir þá. Við, sem þekktum hann vel, stöndum í mikilli þakkarskuld við hann nú þegar hann hefur kvatt þennan heim. Hann skilur eftir góðar minningar en líka mörg eljuverk sem nýtast þeim sem unna sögu og mannlífi í Vestmannaeyjum, þar á meðal sjósókn og útgerð.
[[Mynd:Steindór Árnason Sdbl. 2007.jpg|thumb|260x260dp]]
Helgi Bernódusson.
<big>'''Steindór Árnason'''</big><br>
Steindór Árnason
'''F. 10. júlí 1953 - D. 29. des. 2006'''<br>
F. 10. júlí 1953 - D. 29. des. 2006
Steindór Árnason skipstjóri og kaupmaður var fæddur á Vopnafirði 10. júlí 1953, sonur hjónanna Árna Kristjánssonar og Stefaníu Sigurbjörnsdóttur.<br>
Steindór Ámason skipstjóri og kaupmaður var fæddur á Vopnafírði 10. júlí 1953, sonur hjónanna Áma Kristjánssonar og Stefaníu Sigurbjömsdóttur.
Steindór ólst upp á Vopnafirði til 15 ára aldurs og hóf kornungur, 16 ára gamall, sjómennsku á m/b Kristínu VE með Eiði Marinóssyni. Eftir það var hann á m/b Sigurfara VE 138, en haustið 1971 settist hann í 1. bekk Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og lauk skipstjórnarprófi 1. stigs vorið 1972.<br>
Steindór ólst upp á Vopnafirði til 15 ára aldurs og hóf komungur, 16 ára gamall, sjómennsku á m/b Kristínu VE með Eiði Marinóssyni. Eftir það var hann á m/b Sigurfara VE 138, en haustið 1971 set- tist hann í 1. bekk Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og lauk skipstjómarprófi 1. stigs vorið 1972.
Mér er minnisstæður þessi ljóshærði hægláti en þó ákveðni piltur þegar hann hóf nám. Hann skilaði ávallt sínu og sýndi sérstakan dugnað og ástundun við námið.<br>
Mér er minnisstæður þessi ljóshærði hægláti en þó ákveðni piltur þegar hann hóf nám. Hann skilaði ávallt sínu og sýndi sérstakan dugnað og ástundun við námið.
Þau felldu þá strax hugi saman, Guðrún Bára Magnúsdóttir, dóttir hjónanna Þórdísar Guðmundsdóttur í Hágarði og Magnúsar Péturssonar á Kirkjubæ. Það var þeirra mikla hamingja og mikil unun að sjá og fylgjast með þessu unga fólki.<br>
Þau felldu þá strax hugi saman, Guðrún Bára Magnúsdóttir, dóttir hjónanna Þórdísar Guðmunds- dóttur í Hágarði og Magnúsar Péturssonar á Kirkjubæ. Það var þeirra mikla hamingja og mikil unun að sjá og fylgjast með þessu unga fólki.
Sumarið 1972 réðst Steindór sem stýrimaður á m/b Sæborgu með Sveini Valdimarssyni. Þá um sumarið, um Þjóðhátíðina 1972, fæddist þeim Báru og Steindóri frumburðurinn Guðlaugur Magnús. Árið 1978 eignuðust þau Stefán Þór.<br>
Sumarið 1972 réðst Steindór sem stýrimaður á m/b Sæborgu með Sveini Valdimarssyni. Þá um sumarið, um Þjóðhátíðina 1972, fæddist þeim Báru og Steindóri frumburðurinn Guðlaugur Magnús. Árið 1978 eignuðust þau Stefán Þór.
Steindór var mikill fyrirmyndar nemandi og fékk verðlaun fyrir ástundun og háttprýði að loknum bæði 1. og 2. bekk Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum.
Steindór var mikill fyrirmyndar nemandi og fékk verðlaun fyrir ástundun og háttprýði að loknum bæði 1. og 2. bekk Stýrimannaskólans í Vest- mannaeyjum.
Haustið 1972 lá því ekkert annað fyrir hjá
Haustið 1972 lá því ekkert annað fyrir hjá
Steindóri en að halda áfram námi þó að ábyrgð og skyldur þessa 19 ára pilts væru þá orðnar meiri en venja er til og hóf nám í 2. bekk Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum.<br>
Steindóri en að halda áfram námi þó að ábyrgð og skyldur þessa 19 ára pilts væru þá orðnar meiri en venja er til og hóf nám í 2. bekk Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum.
Ekki þarf að hafa mörg orð um örlagadaginn mikla í sögu Vestmannaeyja og allra Vestmannaeyinga hinn 23. janúar 1973, þegar eldgos hófst um miðja nótt og jörðin rifnaði aðeins steinsnar austan við æskuheimili Báru að Kirkjubæ. Eins og allir urðu þau að yfirgefa Eyjarnar þessa nótt. Tæki og áhöld Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum voru síðar flutt til fastalandsins og á efstu hæð Sjómannaskóla Íslands í Reykjavík fékk Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum aðstöðu. Hálfum mánuði eftir að gosið hófst var kennsla aftur komin í samt horf. Það var fríður hópur sem útskrifaðist um vorið, 1973. Útskriftarathöfn var á Hótel Sögu.<br>
Ekki þarf að hafa mörg orð um örlagadaginn mikla í sögu Vestmannaeyja og allra Vestmannaeyinga hinn 23. janúar 1973, þegar eld- gos hófst um miðja nótt og jörðin rifhaði aðeins steinsnar austan við æskuheimili Báru að Kirkjubæ. Eins og allir urðu þau að yfirgefa Eyjamar þessa nótt. Tæki og áhöld Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum voru síðar flutt til fastalandsins og á efstu hæð Sjómannaskóla íslands í Reykjavík fékk Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum aðstöðu. Hálfum mánuði eftir að gosið hófst var kennsla aftur komin í samt horf. Það var fríður hópur sem útskrifaðist um vorið, 1973. Útskrift- arathöfn var á Hótel Sögu .
Að loknum skóla um vorið fluttu þau Bára og Steindór með soninn unga austur til Hornafjarðar og réðst Steindór stýrimaður á Steinunni SF. Þau dvöldu á Hornafirði í eitt ár og fluttu aftur til Vestmannaeyja vorið 1974.<br>
Að loknum skóla um vorið fluttu þau Bára og Steindór með soninn unga austur til Homafjarðar og réðst Steindór stýrimaður á Steinunni SF. Þau dvöldu á Hornafirði í eitt ár og fluttu aftur til Vestmannaeyja vorið 1974.
Hófst nú nýr kafli í lífi Steindórs. Hann réðst stýrimaður á m/b Valdimar Sveinsson með Sveini Valdimarssyni og var það upphafíð að löngu og farsælu samstarfi þeirra, en nokkru síðar varð Steindór meðeigandi að útgerðinni með Sveini. M/b Valdimar Sveinsson var gerður út bæði á nótaveiðar á síld og loðnu og hefðbundnar bolfiskveiðar með net og troll og fiskuðu þeir mjög vel í öll veiðarfæri.<br>
Hófst nú nýr kafli í lífi Steindórs. Hann réðst stýrimaður á m/b Valdimar Sveinsson með Sveini Valdimarssyni og var það upphafíð að löngu og farsælu samstarfi þeirra, en nokkru síðar varð Steindór meðeigandi að útgerðinni með Sveini. M/b Valdimar Sveinsson var gerður út bæði á nótaveiðar á síld og loðnu og hefðbundnar bolfiskveiðar með net og troll og fiskuðu þeir mjög vel í öll veiðarfæri.
Árið 1992 hætti Sveinn Valdimarsson skipstjrnm og seldi þá Steindóri sinn hlut í útgerðinni. Steindór tók við skipstjórn og var með m/b Valdimar Sveinsson þar til útgerðin var seld fyrirtækinu Berg/Hugin vorið 2000.<br>
Árið 1992 hætti Sveinn Valdimarsson skipstjóm og seldi þá Steindóri sinn hlut í útgerðinni. Steindór tók við skipstjóm og var með m/b Valdimar Sveinsson þar til útgerðin var seld fyrirtækinu  
Urðu nú aftur veruleg þáttaskil hjá Steindóri þegar hann fór í land og hætti sjómennsku. Steindór var sem alltaf stórhuga og bjartsýnn og haustið 2000 keypti hann ásamt Magnúsi syni sínum skóbúð Axels Ó í Vestmannaeyjum. Reksturinn gekk prýðilega og færðu þeir feðgar út kvíarnar árið 2005 og keyptu Skóbúð Selfoss. Öll fjölskyldan hefúr tekið virkan þátt í rekstri fyrirtækisins.<br>
 
Steindór var virkur félagi í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi og samtökum útgerðarmanna í Eyjum, Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja.<br>
Berg/Hugin vorið 2000.
Árið 1993 gekk Steindór í félagið Akóges í Vestmannaeyjum og var þar góður og virkur félagi. Á þeim vettvangi, á þingi Akógesa vorið 2006, hitti ég hann síðast, glaðan og reifan, fullan af smitandi lífskrafti og hamingju með sinni góðu konu.<br>
Urðu nú aftur veruleg þáttaskil hjá Steindóri þegar hann fór í land og hætti sjómennsku. Steindór var sem alltaf stórhuga og bjartsýnn og haustið 2000 keypti hann ásamt Magnúsi syni sínum skóbúð Axels Ó í Vestmannaeyjum. Reksturinn gekk prýðilega og færðu þeir feðgar út kvíamar árið 2005 og keyptu Skóbúð Selfoss. Öll fjölskyl- dan hefúr tekið virkan þátt í rekstri fyrirtækisins.
Það sést af lífshlaupi Steindórs Árnasonar að hann var mikill framkvæmda- og dugnaðarmaður. Þegar hann fellur frá í blóma lífsins, aðeins 53 ára gamall, er að honum verulegur mannskaði.<br>
Steindór var virkur felagi í Skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Verðandi og samtökum útgerðar- manna í Eyjum, Útvegsbændafélagi Vestmanna- eyja.
Steindór Árnason var jarðsunginn frá Landa kirkju hinn 6. janúar 2007 að viðstöddu fjölmenni.<br>
Árið 1993 gekk Steindór í félagið Akóges í Vest- mannaeyjum og var þar góður og virkur félagi. Á þeim vettvangi, á þingi Akógesa vorið 2006, hitti ég hann síðast, glaðan og reifan, fullan af smitandi lífskrafti og hamingju með sinni góðu konu.
Við Anika vottum Báru og allri fjölskyldu þeirra, börnum og barnabörnum innilega samúð.<br>
Það sést af lífshiaupi Steindórs Ámasonar að hann var mikill framkvæmda- og dugnaðarmaður. Þegar hann fellur ffá í blóma lífsins, aðeins 53 ára gamall, er að honum verulegur mannskaði.
Blessuð sé minning Steindórs Ámasonar.<br>
Steindór Árnason var jarðsunginn ffá Landa- kirkju hinn 6. janúar 2007 að viðstöddu fjölmenni.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðjón Ármann Eyjólfsson.'''</div><br>
Við Anika vottum Báru og allri fjölsky Idu þeirra, bömum og barnabömum innilega samúð.
[[Mynd:Arnar Einarsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|259x259dp]]
Blessuð sé minning Steindórs Ámasonar.
<big>'''Arnar Einarsson'''</big><br>
Guðjón Ármann Eyjólfsson.
'''F. 2. ágúst 1945 - D. 5. október 2006'''<br>
Arnar Einarsson
Ég, skrifari þessarar greinar, var bróðir Adda eins og hann kaus að kalla sig og mun ég nota það nafn hér eftir.<br>
F. 2. ágúst 1945 - D. 5. október 2006
Addi var fæddur á Ísafirði, sonur hjónanna Einars Sigurðssonar og Rannveigar Konráðsdóttur, sem bjuggu lengst af á Landagötu 3a (Ingólfshvoli) í Vestmannaeyjum. Pabbi okkar var lengst af mótoristi á Gullborginni RE 38 en mamma húsmóðir á uppvaxtarárum okkar.br>
Ég, skrifari þessarar greinar, var bróðir Adda eins og hann kaus að kalla sig og mun ég nota það nafh hér eftir.
Addi byrjaði barnaskólanám í Reykjavík en lauk því í Barnaskóla Vestmannaeyja 1957 og gagnfræðaprófi lauk hann frá „Gagganum“ í Eyjum 1961. Hann tók minna mótoristapróf í Vestmannaeyjum 1966 lauk 2. stigi í Vélskólanum í Vestmannaeyjum 1971 og 3. stigi í Vélskóla Íslands í Reykjavík 1972.
Addi var fæddur á Isafirði, sonur hjónanna Einars Sigurðssonar og Rannveigar Konráðsdóttur, sem bjuggu lengst af á Landagötu 3a (Ingólfshvoli) í Vestmannaeyjum. Pabbi okkar var lengst af mótoristi á Gullborginni RE 38 en mamma hús- móðir á uppvaxtarárum okkar
Eins og flestir aðrir krakkar, sem voru að alast upp á þessum árum, fór Addi að gella, hnýta á tauma og skera af netum og á sumrum var verið í humri, saltfiski og í frystihúsunum til að verða sér úti um vasapening sem ekki lá á lausu þá frekar en endranær.<br> Síðustu tvö sumrin í „Gagganum“ reri Addi á Gullborginni með Binna í Gröf.<br>
Addi byrjaði bamaskólanám í Reykjavík en lauk því í Bamaskóla Vestmannaeyja 1957 og gagn- ffæðaprófi lauk hann ffá „Gagganum“ í Eyjum 1961. Hann tók minna mótoristapróf í Vestmanna- eyjum 1966 lauk 2. stigi í Vélskólanum í Vestmannaeyjum 1971 og 3. stigi í Vélskóla íslands í Reykjavík 1972.
Eftir að skólagöngu lauk, byrjaði Addi að stunda sjóinn og starfaði þar sem háseti en þó oftast sem mótoristi á bátum héðan úr Eyjum. Einnig fór hann eitthvað í farmennsku en það var ekki lengi.<br>
Eins og flestir aðrir krakkar, sem voru að alast upp á þessum árum, fór Addi að gella, hnýta á tauma og skera af netum og á sumrum var verið í humri, saltfiski og í ffystihúsunum til að verða sér úti um vasapening sem ekki lá á lausu þá frekar en endranær.
Á sinni liðlega 60 ára ævi kvæntist Addi þrisvar sinnum. Fyrst Þorbjörgu Guðnýju Einarsdóttur þá Jakobínu Sigurbjörnsdóttur en þær búa báðar hér í Eyjum og síðast Wanthana Srihiran en hún býr í föðurlandi sínu, Tælandi.<br>
Addi eignaðist tvo syni. Með Þorbjörgu átti hann Einar Örn f. 26. janúar 1975 en hann starfar við sjúkraflutninga á Selfossi, seinni soninn átti Addi með Jakobínu og heitir hann Sturla f. 12. mars 1984.<br>
Síðustu tvö sumrin í „Gagganum“ reri Addi á Gullborginni með Binna í Gröf.
Á hausdögum 2002 hringdi Þorsteinn Viktors son. útgerðarstjóri á Stíganda, í mig og sagði mér að Addi hefði orðið fyrir slysi um borð og væri Stígandi á leið í land með hann. Þarna slasaðist hann mikið á hægri hendi og varð öryrki eftir það. Hann fluttist með seinustu konu sinni, Wanthana, til Tælands og þar reistu þau einbýlishús og veitingastað sem Watnthana rak aðallega.
Eftir að skólagöngu lauk, byrjaði Addi að stunda sjóinn og starfaði þar sem háseti en þó oftast sem mótoristi á bátum héðan úr Eyjum. Einnig fór hann eitthvað í farmennsku en það var ekki lengi.
Um mitt sumar 2005 kemur Addi hingað til lands og er þá orðinn mjög sjúkur af krabbameini. Þá fljótlega er fjarlægt annað lungað úr honum en hann nær sér aldrei almennilega eftir það. Hann var oft á sjúkrahúsi síðasta árið og lést á Líknardeild sjúkrahússins í Eyjum 5. október síðastliðinn. Lík Adda var brennt og jarðsett hjá mömmu og pabba í Fossvogskirkjugarðinum í Reykjavík.<br>
Á sinni liðlega 60 ára ævi kvæntist Addi þrisvar sinnum. Fyrst Þorbjörgu Guðnýju Einarsdóttur þá Jakobínu Sigurbjömsdóttur en þær búa báðar hér í Eyjum og síðast Wanthana Srihiran en hún býr í foðurlandi sínu, Tælandi.
Kveðja<br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Konni bróðir'''</div><br>
Addi eignaðist tvo syni. Með Þorbjörgu átti hann Einar Öm f. 26. janúar 1975 en hann starfar við sjúkraflutninga á Selfossi, seinni soninn átti Addi með Jakobínu og heitir hann Sturla f. 12. mars 1984.
[[Mynd:Örn Friðgeirsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|259x259dp]]
Á hausdögum 2002 hringdi Þorsteinn Viktors- son. útgerðarstjóri á Stíganda, í mig og sagði mér að Addi hefði orðið fyrir slysi um borð og væri Stígandi á leið í land með hann. Þama slasaðist hann mikið á hægri hendi og varð öryrki eftir það. Hann fluttist með seinustu konu sinni, Wanthana, til Tælands og þar reistu þau einbýlishús og veit- ingastað sem Watnthana rak aðallega.
<big>'''Örn Friðgeirsson'''</big><br>
Um mitt sumar 2005 kemur Addi hingað til lands og er þá orðinn mjög sjúkur af krabbameini. Þá fljótlega er fjarlægt annað lungað úr honum en hann nær sér aldrei almennilega eftir það. Hann var oft á sjúkrahúsi síðasta árið og lést á Líknardeild sjúkrahússins í Eyjum 5. október síðastliðinn. Lík Adda var brennt og jarðsett hjá mömmu og pabba í Fossvogskirkjugarðinum í Reykjavík.
'''F. 24. apríl 1931 - D. 30. ágúst 2006'''<br>
Kveðja Konni bróðir  
Faðir minn, Örn Friðgeirsson, fæddist á Stöðvarfirði 24.apríl 1931. Hann var sonur hjónanna Friðgeirs Þorsteinssonar og Elsu Jónu Sveinsdóttur. Örn ólst upp til 12 ára aldurs hjá afa sínum og ömmu á Óseyri við Stöðvarfjörð þeim Þorsteini Mýrmann og Guðríði Guttonnsdóttur. Hann byrjaði að stunda sjó 14. ára gamall frá Stöðvarfirði og má segja að sjómennskan hafi fylgt honum æ síðan.
Pabbi fór í Alþýðuskólann á Eiðum og var þar við nám 1948-1950. Eftir nám vann hann við ýmis störf bæði á sjó og landi. Í ársbyrjun 1956 fór hann á vertíð til Vestmannaeyja á Björgu frá Eskifirði. Þar lágu saman leiðir hans og móður minnar Hallberu Ísleifsdóttur frá Ytri - Sólheimum í Mýrdal en hún hafði farið á vertíð til Vestmannaeyja. Þau giftu sig að Heydölum í Breiðdal í desember 1957 og eignuðust 4 börn. Þau eru Lilja,f. 26 maí 1958, Ísleifur, f. 14 febrúar 1960 Elsa f.30 desember 1961 og Erlingur Örn f.23 júlí 1969.<br>
Þau flytja að Óseyri í Stöðvarfirði sumarið 1957 og hefja búskap þar. Árið 1960 fer hann í Stýrimannaskólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan með skipstjórnarréttindi í janúar 1961. Aftur lá leiðin til Vestmannaeyja á vertíð á m.b. Björgu. Vorið 1961 flytur hann ásamt fjölskyldu sinni austur á Stöðvarfjörð og varð stýrimaður og seinna skipstjóri á Kambaröst SU 200.<br>
Vestmannaeyjar toguðu í hann og í janúar 1965 fer hann með Kambaröstina á vertíð til Vestmannaeyja ásamt fjölskyldu sinni, um sumarið er farið austur á síld en síðan aftur til Eyja. Hann var skipstjóri á Sjöstjörnunni 1966 en um vorið það ár tók hann við Ófeigi III VE 325 sem aflamaðurinn Óli í Skuld gerði út ásamt Þorsteini Sigurðssyni á Blátindi. Tóku nú við góð ár. Hann var fengsæll skipstjóri og þótti gott að vera á sjó með honum.<br>
Það voru farnar margar ferðir milli lands og Eyja í eldgosinu 1973 en húsið okkar á Oddstöðum varð fljótlega eldinum að bráð og settumst við þá að í Þorlákshöfn. Hann var áfram skipstjóri á Ófeigi þar til vorið 1974.<br>
Sumarið 1974 tók hann við Dalaröstinni ÁR og var skipstjóri á henni þar til 1976 að hann tók við Birtingi ÁR og var með hann eina vertíð.<br>
Þegar vertíðinni lauk, tók hann svo aftur við Ófeigi III og var skipstjóri á honum þar til 1978 þegar hann hætti sjómennsku að mestu leyti vegna veikinda.<br>
Frá árinu 1979 vann hann sem fiskmatsmaður og síðar einnig verkstjóri hjá Glettingi hf í Þorlákshöfn. Hann vann hjá fyrirtækinu bæði í Þorlákshöfn og á Selfossi þar til hann lét af störfum 1991 vegna heilsubrests.<br>
Pabbi var mikill keppnismaður og á yngri árum stundaði hann íþróttir og var efnilegur handboltamaður. Hann var veiðimaður bæði á fugl og fisk og var veiðiláni hans við brugðið. Fylgdu móðir mín og bræður honum gjarnan í veiðiferðum. Hann hafði gaman af að taka í spil og eftir að hann kom í land, spilaði hann mikið bridds. Hann hafði gaman af því að ferðast um landið og seinni árin ferðuðust þau hjón einnig erlendis. Þar voru þau gjarnan í samvistum við Vestmanneyinga og eiga margar góðar minningar frá þeim ferðum.<br>
Faðir minn greindist með krabbamein í byrjun síðasta sumars. Hann tók veikindum sínum af miklu æðruleysi sem entist honum til dánardægurs en hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. ágúst 2006.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Lilja Arnardóttir'''</div><br>
[[Mynd:Árni Kristinn Finnbogason Sdbl. 2007.jpg|thumb|260x260dp]]
<big>'''Árni Kristinn Finnbogason'''</big><br>
'''F. 7. nóvember 1916 - D. 9. apríl 2006'''<br>
Árni Kristinn frændi minn var fæddur hér í Vestmannaeyjum 7. nóvember 1916, sonur Finnboga Finnbogasonar og Sesselju Einarsdóttur í Vallatúni. Hann er næstelstur 7 systkina, á eftir Rósu, sem var fædd '14. Þá koma þau Fjóla 1917, Lilja '20, Ólafur '22, Ásta '27 og Gréta '29. Það er létt yfir þessu fólki öllu og var Árni mjög oft glettinn og gamansamur. Það sást enn í fasi hans við síðustu heimsókn hingað heim til Eyja þótt það vekti honum greinilega magnaðar tilfinningar að anda að sér andblæ heimaslóðar.<br>
Hugurinn leiddi hann til sjós og til stýrimennsku. Þegar Árni var að hefja sína sjósókn byrjaði hann á mótorbátnum Veigu hjá Finnboga í Vallatúni, föður sínum. Faðir hans og föðurbræður Árna byrjuðu reyndar allir þannig hjá þeim sem eldri voru í fjölskyldunni. Þótti þó mörgum um of að hafa svo marga bræður, feðga og frændur á sama báti sem raunin varð á með þessa kappa en þannig lærðu þeir auðvitað mest af þeim sem þeir treystu líka best.<br>
Eftir fyrstu sporin á Veigu var hann á öðrum bátum, trúlega var hann áður einnig með Eldborgina fyrir norðan land á síldinni áður en hann varð stýrimaður á Helga Ve 333. Allt var það farsælt þótt bæði Veiga og Helgi ættu eftir að farast síðar en þá voru þeir bátar ekki lengur í höndum þeirra feðga. Það var um miðja öldina eða skömmu eftir að Árni fer til Farsund syðst í Noregi 1950 til að taka þar aukin skipsstjórnarréttindi. Hann hafði verið á skipum frá Hafnarfirði líka en var nú kominn á stór flutningaskip Mosvold útgerðarinnar í Farsund. Það hefur eflaust ekki verið létt að setjast á skólabekk upp á norskuna en það hafðist allt hjá Árna. Hann hafði byrjað sem bátsmaður en byrjaði nú sem stýrimaður á skipum Mosvold og varð fljótlega skipstjóri á stórskipum sem sigldu á fjarlægar slóðir Ameríku og Asíu en einnig á hafnir Evrópu. Þetta var langt úthald og svo tveir til þrír mánuðir í landi. Það átti við Árna að fást við úfið úthaf og leggja að framandi stöðum. Hann hafði í sjálfú sér alltaf nýtt fyrir stafni.<br>
Arni eignaðist fjögur börn með fjórum konum en hlotnaðist þó það lán að viðhalda góðu sambandi við börnin þrátt fyrir mikla fjarlægð í mílum hafsins. Gígja er elst og sama ár, '43, fæddist einnig Margrét. Síðar fæddist einnig Helgi Már en það var þó ekki fyrr en á síðari árum sem samband komst á með þeim feðgum. Yngst er Siri, fædd '67.<br>
Árni var 34 ára er hann kom til Farsund en það gerðist margt annað sem batt hann við Noreg en námið. Hann eignaðist pennavin og þegar þau Reidunn hittust, varð það aðeins til að staðfesta hvort fyrir öðru þá innilegu vináttu sem varð að böndum ástar og trúfesti. Þau unnu hvort öðru og varð samband þeirra að festum og síðar að hjóna bandi. Það var galsi í Árna og við sjáum hann fyrir okkur þegar hann kemur snaggaralegur með Reidunn til Reykjavíkur '64. Það var ekki fyrr en þau voru komin að hann lætur vita af áformum þeirra. Þau fara með nokkrum úr fjölskyldunni til sr. Jakobs Jónssonar, sóknarprests í Hallgrímskirkju. Hjónavígslan fór fram í kjallaranum undir kór kirkjunnar.<br>
Þau Reidunn setjast fyrst að í Sköyenaasen í Osló og síðan á Sólvangi í Skjetten '67 þar sem þau bjuggu fallegt heimili eftir það. Það var sama ár og þau eignuðust Siri eftir nokkurra ára bið og væntingar. Þessi skref á ævivegi Arna urðu honum mikil gæfuspor í fjölskyldulífinu. Þrátt fyrir mikið úthald á sjónum voru málin leyst þannig að Reidunn var ritari hjá kapteininum og ferðaðist með honum á stóru skipunum. Í landi var hann jafn aðlaðandi og alltaf og átti marga vini á öllum aldri, þessi gamli sjarmör.<br>
Tengingin í Noregi og tengingin hér heima í Vestmannaeyjum, sérstaklega við Kirkjubæjartorfuna og skipsstjórnarmenn, eru órækt vitni um að það er samhengi í þessum málum hjá okkur öllum, en stundum þó aðeins ef að því er gáð. Árni Kristinn Finnbogason átti sitt hæga andlát 89 ára að aldri á Stahlsberg hjúkrunarheimilinu pálmasunnudaginn 9. apríl.<br>
Nú er komið að leiðarlokum í þesari löngu siglingu lífsins. Því rifja ég upp erindi úr gömlu ljóði eftir Vestmannaeying um Heimaey:<br>


Örn Friðgeirsson
Þú breiðir út faðm móti börnunum öllum<br> hvort berast um sæ eða ganga á fjöllum,<br> og lykur þau armi og iðgrænum feldi<br>
F. 24. apríl 1931 - D. 30. ágúst 2006
að afloknu verki á síðasta kveldi.<br>
Faðir minn, Örn Friðgeirsson, fæddist á Stöðvar- firði 24.apríl 1931. Flann var sonur hjónanna Friðgeirs Þorsteinssonar og Elsu Jónu Sveinsdóttur. Öm ólst upp til 12 ára aldurs hjá afa sínum og ömmu á Óseyri við Stöðvarfjörð þeim Þorsteini Mýrmann og Guðríði Guttonnsdóttur. Hann byrj- aði að stunda sjó 14. ára gamall frá Stöðvarfirði og má segja að sjómennskan hafi fylgt honum æ síðan.
Fyrr en sjóferð er á enda,<br>
Pabbi fór í Alþýðuskólann á Eiðum og var þar við nám 1948-1950. Eftir nám vann hann við ýmis störf bæði á sjó og landi. I ársbyrjun 1956 fór hann á vertíð til Vestmannaeyja á Björgu frá Eskifirði. Þar lágu saman leiðir hans og móður minnar Hallberu Isleifsdóttur frá Ytri - Sólheimum í Mýrdal en hún hafði farið á vertíð til Vestmanna- eyja. Þau giftu sig að Heydölum í Breiðdal í desem- ber 1957 og eignuðust 4 börn. Þau eru Lilja,f. 26 maí 1958, ísleifur, f. 14 febrúar 1960 Elsa f.30 desember 1961og Erlingur Öm f.23 júlí 1969.
enginn veit, hve margir lenda,<br> sjávarslysin sífellt henda.<br>
Þau flytja að Óseyri í Stöðvarfirði sumarið 1957 og hefja búskap þar. Árið 1960 fer hann í Stýrimannaskólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan með skipstjómarréttindi í janúar 1961. Aftur lá leiðin til Vestmannaeyja á vertíð á m.b. Björgu. Vorið 1961 flytur hann ásamt fjölskyldu sinni aust- ur á Stöðvarfjörð og varð stýrimaður og seinna skipstjóri á Kambaröst SU 200.
Söm er einatt farmanns þrá,<br>
Vestmannaeyjar toguðu í hann og í janúar 1965 fer hann með Kambaröstina á vertíð til Vestmanna- eyja ásamt fjölsky ldu sinni, um sumarið er farið austur á síld en síðan aftur til Eyja. Hann var skip- stjóri á Sjöstjömunni 1966 en um vorið það ár tók hann við Ófeigi III VE 325 sem aflamaðurinn Óli í Skuld gerði út ásamt Þorsteini Sigurðssyni á
ber hann út á saltan sjá,<br>
frægð vinna, starfa og striða,<br>
Blátindi. Tóku nú við góð ár. Hann var fengsæll skipstjóri og þótti gott vera á sjó með honum.
stýra skipum, fara víða,<br>
Það vom famar margar ferðir milli lands og Eyja í eldgosinu 1973 en húsið okkar á Oddstöðum varð fljótlega eldinum að bráð og settumst við þá að í Þorlákshöfn. Hann var áffam skipstjóri á Ófeigi þar til vorið 1974.
heiminn allan helst sjá.<br>
Sumarið 1974 tók hann við Dalaröstinni ÁR og var skipstjóri á henni þar til 1976 að hann tók við Birtingi ÁR og var með hann eina vertíð.
Þegar vertíðinni lauk, tók hann svo aftur við Ófeigi III og var skipstjóri á honum þar til 1978 þegar hann hætti sjómennsku að mestu leyti vegna veikinda.
Frá árinu 1979 vann hann sem fiskmatsmaður og síðar einnig verkstjóri hjá Glettingi hf í Þorlákshöfh. Hann vann hjá fyrirtækinu bæði í Þorlákshöfn og á Selfossi þar til hann lét af störfúm 1991 vegna heilsubrests.
Pabbi var mikill keppnismaður og á yngri ámm stundaði hann íþróttir og var efhilegur handbolta- maður. Hann var veiðimaður bæði á fúgl og fisk og var veiðiláni hans við brugðið. Fylgdu móðir mín og bræður honum gjaman í veiðiferðum. Hann hafði gaman af að taka í spil og eftir að hann kom í land, spilaði hann mikið bridds. Hann hafði gaman af því að ferðast um landið og seinni árin ferðuðust þau hjón einnig erlendis. Þar voru þau gjaman í samvistum við Vestmanneyinga og eiga margar góðar minningar ffá þeim ferðum.
Faðir minn greindist með krabbamein í byrjun síðasta sumars. Hann tók veikindum sínum af miklu æðruleysi sem entist honum til dánardægurs en hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. ágúst 2006.
Lilja Arnardóttir
Árni Kristinn Finnbogason
F. 7. nóvember 1916 - D. 9. apríl 2006
Ámi Kristinn ffændi minn var fæddur hér í Vestmannaeyjum 7. nóvember 1916, sonur Finn- boga Finnbogasonar og Sesselju Einarsdóttur í Vallatúni. Hann er næstelstur 7 systkina, á eftir Rósu, sem var fædd '14. Þá koma þau Fjóla 1917, Lilja '20, Ólafúr '22, Ásta '27 og Gréta '29. Það er létt yfir þessu fólki öllu og var Ámi mjög oft glett- inn og gamansamur. Það sást enn í fasi hans við síðustu heimsókn hingað heim til Eyja þótt það vekti honum greinilega magnaðar tilfinningar að anda sér andblæ heimaslóðar.
Hugurinn leiddi hann til sjós og til stýrimennsku. Þegar Ámi var að hefja sína sjósókn byrjaði hann á


mótorbátnum Veigu hjá Finnboga í Vallatúni, föður sínum. Faðir hans og föðurbræður Árna byrj- uðu reyndar allir þannig hjá þeim sem eldri voru í fjölskyldunni. Þótti þó mörgum um of að hafa svo marga bræður, feðga og frændur á sama báti sem raunin varð á með þessa kappa en þannig lærðu þeir auðvitað mest af þeim sem þeir treystu líka best.
Þannig kveður Guðrún M. Benónýsdóttir um miðja öldina á þeim árum er Árni Kristinn Finnbogason var orðinn reyndur maður á sjó og fór helst allan heiminn að sjá. Og hún kveður áfram og lýkur ljóði konunnar, sem hugsar út á hafið, með kvenlegri hlýju:<br>
Eftir fyrstu sporin á Veigu var hann á öðrum bátum, trúlega var hann áður einnig með Eldborgina fyrir norðan land á síldinni áður en hann varð sfyrimaður á Flelga Ve 333. Allt var það farsælt þótt bæði Veiga og Helgi ættu eftir að farast síðar en þá voru þeir bátar ekki lengur í höndum þeirra feðga. Það var um miðja öldina eða skömmu eftir að Ámi fer til Farsund syðst í Noregi 1950 til að taka þar aukin skipsstjómarréttindi. Hann hafði verið á skipum ffá Hafnarfirði líka en var nú kominn á stór flutningaskip Mosvold útgerðarinnar í Farsund. Það hefur eflaust ekki verið létt að setjast á skólabekk upp á norskuna en það hafðist allt hjá Áma. Hann hafði byrjað sem bátsmaður en byrjaði nú sem sfyrimaður á skipum Mosvold og varð fljótlega skipstjóri á stórskipum sem sigldu á fjar- lægar slóðir Ameríku og Asíu en einnig á hafnir Evrópu. Þetta var langt úthald og svo tveir til þrír mánuðir í landi. Það átti við Áma að fást við úfið úthaf og leggja að ffamandi stöðum. Hann hafði í sjálfú sér alltaf nýtt fyrir stafni.
Ami eignaðist fjögur börn með fjórum konum en hlotnaðist þó það lán að viðhalda góðu sambandi við bömin þrátt fyrir mikla fjarlægö í mílum hafs- ins. Gígja er elst og sama ár, '43, fæddist einnig Margrét. Síðar fæddist einnig Helgi Már en það var þó ekki fyrr en á síðari árum sem samband komst á með þeim feðgum. Yngst er Siri, fædd '67.
Ámi var 34 ára er hann kom til Farsund en það
gerðist margt annað sem batt hann við Noreg en námið. Hann eignaðist pennavin og þegar þau Reidunn hittust, varð það aðeins til að staðfesta hvort fyrir öðru þá innilegu vináttu sem varð að böndum ástar og trúfesti. Þau unnu hvort öðm og varð samband þeirra að festum og síðar að hjóna- bandi. Það var galsi í Áma og við sjáum hann fyrir okkur þegar hann kemur snaggaralegur með Reidunn til Reykjavíkur '64. Það var ekki fyrr en þau voru komin að hann lætur vita af áformum þeirra. Þau fara með nokkrum úr fjölskyldunni til sr. Jakobs Jónssonar, sóknarprests í Hallgríms- kirkju. Hjónavígslan fór fram í kjallaranum undir kór kirkjunnar.
Þau Reidunn setjast fyrst að í Sköyenaasen í Osló og síðan á Sólvangi í Skjetten '67 þar sem þau bjuggu fallegt heimili eftir það. Það var sama ár og þau eignuðust Siri eftir nokkurra ára bið og væntingar. Þessi skref á ævivegi Ama urðu honum mikil gæfuspor í fjölskyldulífinu. Þrátt fyrir mikið úthald á sjónum vom málin leyst þannig að Reidunn var ritari hjá kapteininum og ferðaðist með honum á stóru skipunum. I landi var hann jafn aðlaðandi og alltaf og átti marga vini á öllum aldri, þessi gamli sjarmör.
Tengingin í Noregi og tengingin hér heima í Vestmannaeyjum, sérstaklega við Kirkjubæjartorf- una og skipsstjómarmenn, eru órækt vitni um að það er samhengi í þessum málum hjá okkur öllum, en stundum þó aðeins ef að því er gáð. Ámi Kristinn Finnbogason átti sitt hæga andlát 89 ára að aldri á Stahlsberg hjúkmnarheimilinu pálmasunnu- daginn 9. apríl.
Nú er komið að leiðarlokum í þesari löngu sigl- ingu lífsins. Því riija ég upp erindi úr gömlu Ijóði eftir Vestmannaeying um Heimaey:
Þú breiðir út faðm móti bömunum öllum hvort berast um sæ eða ganga á fjöllum, og lykur þau armi og iðgrænum feldi að afloknu verki á síðasta kveldi.
Fyrr en sjóferð er á enda, enginn veit, hve margir lenda, sjávarslysin sífellt henda.
Söm er einatt farmanns þrá, ber hann út á saltan sjá, frægð að vinna, starfa og striða, sfyra skipum, fara víða, heiminn allan helst að sjá.
Þannig kveður Guðrún M. Benónýsdóttir um miðja öldina á þeim ámm er Árni Kristinn Finnbogason var orðinn reyndur maður á sjó og fór helst allan heiminn að sjá. Og hún kveður áfram og  


lýkur ljóði konunnar, sem hugsar út á hafið, með kvenlegri hlýju:
Sendum konur, bros með blænum,<br>
Sendum konur, bros með blænum, biðjum fyrir köppum vænum, að þeim hlotnist höpp á sænum, heilir megi landi ná, yndis njóta og ástvin sjá.
biðjum fyrir köppum vænum,<br>
- Næg er auðs og afla þörfin, allar metum sjómannsstörfin, - biðjum Guð að blessa þá.
að þeim hlotnist höpp á sænum,<br>
Á vissan hátt er hægt að sjá líkingu þess er við lítum yfir farinn veg skipstjómarmanna sem leitt hafa mannskapinn um hafið með örugg mið fyrir stafni, hávaðalaust í gegnum hávaða hafsins, skipsstjómarmanna sem hvað fæstar sögur fara af nema einróma lof og virðing sökum farsældarinnar sem fylgdi þeim.
heilir megi landi ná,<br>
Guð blessi minningu frænda míns, Áma Finnbogasonar
yndis njóta og ástvin sjá.<br>
Guðrún Helga Bjarnadóttir
- Næg er auðs og afla þörfin,<br>
Hafsteinn Már Sigurðsson
allar metum sjómannsstörfin, -<br>
F. 18. maí 1940 - Dáinn 30. mars 2007.
biðjum Guð að blessa þá.<br>
Hafsteinn var fæddur í Reykjavík og fluttist til Eyja 1949, með fósturforeldmm sínum Þóreyju Sigurðardóttur, f. l.desember 1909, d. 16. maí 1968, og Sigurði Hafsteini Hreinssyni, f. 26. júli 1913,d .24.febrúar 1975.
Eiginkona Hafsteins er Ásta Aðalheiður Sigurbjömsdóttir. Þau eiga þrjú böm,þau em : a) Sigurður Þór, f.30.10.1963, kvæntur Auði Karlsdóttur, f. 4.1. 1963, þau eiga tvær dætur. Fyrir átti Sigurður tvær dætur. b) Sædís, f. 11.9.1965, í sambúð með Vilberg Kristni Kjartanssyni f. 18.10.1973, þau eiga tvö böm. Fyrir á Sædís fjögur böm. c) Einar Oddberg f. 4.10.1967, kvæn- tur Rut Hlíðdal Júlíusdóttur, f. 15.11.1965, þau eiga tvo syni. Fyrir átti Ásta eina dóttur, Unni Dagmar Kristjánsdóttur, f. 12.5.1959. Hafsteinn og Ásta ólu upp dóttur Sædísar, Hafdísi Ósk Ólafsdóttur f. 25.7. 1983, frá 7 ára aldri.
Hafsteinn byrjaði snemma að stunda sjó- mennsku, var með Sigga Vídó á Emmu Ve á sumarsíld, 1955, á ýmsum bátum héðan úr Eyjum þar til hann fer sautján ára gamall á togara. Bátsmaður varð hann átján ára gamall, sem sýnir að þar var kempa á ferð, þar sem Hafsteinn var. Lengst var hann á togaranum Geir Re, með aflamanninum Gunnari Auðunssyni.Hann er á Jóni Þorlákssyni í
Nýfundnalands veðrinu mikla 1959, þegar Júlí fórst og með honum þrjátíu menn.
Á þessum árum kynnist hann Ástu, eiginkonu sinni. Árið 1963 flytja þau til Vestmannaeyja. Þau bjuggu íyrst í Bergholti, síðan í Höfða og byggðu sér hús á Höfðavegi, síðustu árin bjuggu þau í Foldahrauni. Eftir að Hafsteinn kemur til Eyja aftur, er hann stýrimaður og skipstjóri á ýmsum bátum.Fyrsta árið er hann á Glað Ve með öðlingnum Leifi á Reykjum. Hann er stýrimaður hjá kunnum togaraskipstjóra Kristjáni Gíslasyni á Sindra Ve 203 og Mars Ve 204 og leysti af sem skipstjóri. Skipstjóri er hann á Hrefnu Ve 500, þegar hann vann það affek að bjarga háseta sínum frá drukknum með því að fleygja sér til sunds eftir honum en hann hafði fallið fyrir borð og báturinn á fullri ferð. Var Hafsteinn heiðraður fyrir þetta affek á sjómannadaginn 1970.
Hafsteinn kaupir Jökull Ve 1970 ásamt Ólafi Guðmundsyni. Fljótlega keypti Eiður Marinósson hlut Ólafs. Félagamir Hafsteinn og Eiður gerðu Jökul út til ársins 1978.
Hafsteinn er einn í útgerð til ársins 1991. Þá seldi hann Jökul og gerði út smábát í tvö ár.Síðustu árin vann Hafsteinn á grafskipinu Vestmannaey þar til hann varð að láta af störfum vegna heilsubrest.
Hafsteinn var fiskimaður góður og naut virðingar starfsbræðra sinna.Áræðinn og duglegur og lét sig ekki muna um að finna nýja togbleyðu vestan Eyja í byrjun níunda áratugar síðustu aldar. Við æskufélagar Hafsteins munum hann, hreinskiptinn, lítillátan og umfram allt var hann „Drengur góður.“ Við vottum Ástu og fjölskyldu dýpstu samúð.
Æskufélagar.


Jón Hermundsson
Á vissan hátt er hægt að sjá líkingu þess er við lítum yfir farinn veg skipstjórnarmanna sem leitt hafa mannskapinn um hafið með örugg mið fyrir stafni, hávaðalaust í gegnum hávaða hafsins, skipsstjórnarmanna sem hvað fæstar sögur fara af nema einróma lof og virðing sökum farsældarinnar sem fylgdi þeim.<br>
F. 17. september 1923 - D. 10. ágúst 2006
Guð blessi minningu frænda míns, Árna Finnbogasonar<br>
Jón Hjaltalín Hermundsson fæddist á Strönd í Vestur - Landeyjum 17. september 1923. Hann lést í Reykjavík 10. ágúst 2006. Foreldrar hans voru Hermundur Einarsson og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Systkini Jóns eru: Eiður, Ingigerður Anna, Kristín og hálfbróðirinn Halldór Elíasson. Jón ólst upp á Strönd við venjuleg bústörf eins og þau voru um miðja síðustu öld. Ungur fór hann á vertíðir til Vestmannaeyja og reri á Skúla fógeta og Hannesi lóðs. Hér í Eyjum kynntist hann tilvon- andi eiginkonu sinni, Ásu Magnúsdóttur frá Lambhaga, og kvæntist henni 17. júní 1956. Þau eignuðust tvo syni, Hermann Gunnar sem er kvænt- ur Emmu K. Garðarsdóttur, eiga þau einn son, Halldór Garðar og Magnús Rúnar sem er kvæntur Auði Gunnarsdóttur, eiga þau tvö böm, Jón Gunnar og Sigrúnu Ásu. Þau Jón og Ása áttu heima í Vestmannaeyjum ffam að eldgosi 1973 en ffá þeim tíma í Kópavogi. Á árunum í Kópavogi vann Jón lengst hjá Eimskipafélagi íslands við afgreiðslu skipa í Sundahöfn.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðrún Helga Bjarnadóttir'''</div><br>
Árið 1964 byrjaði ég stýrimaður á Gjafari hjá Rafni Kristjánssyni, Rabba á Gjafari, þeim mynd- arskipstjóra og aflamanni. Jón var með okkur í nokkur ár, kom um borð á haustin og var til vors. Hann tók sér ffí ffá sjómennskunni á sumrin og var þá í vinnu hjá Ársæli Sveinssyni sem hann hélt mikið upp á. Á þessum árum var skipsrúm á Gjafari eitt hið besta á Eyjaflotanum og þar var lítið um mannabreytingar. En Jón gekk alltaf að plássinu sínu vísu þegar hann kom á haustin og segir það töluvert um manninn. Það einfaldlega hlökkuðu allirtil að fá hann um borð og ekki síst skipstjórinn, því honum fylgdu hressandi og óborganlegir taktar,
[[Mynd:Hafsteinn Már Sigurðsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|260x260dp]]
<big>'''Hafsteinn Már Sigurðsson'''</big><br>
ullarvettlingar, neftóbak, söngrokur og smitandi hlátur. Vera hans um borð lyfti og bætti móralinn. Jón var mikill sjálfstæðismaður og minnti mig off á söguhetjuna Bjart í Sumarhúsum en alltaf á jákvæðan hátt og stutt var í hláturinn þegar hitnaði í kolunum. Jón var góður skákmaður og ágætis briddsspilari og las góðar bækur. Á síldarárunum fyrir austan land voru oft löng stím, þá var gott að hafa Jón með sér á vakt, fór hann þá oft á kostum. Einu spaugilegu langar mig til að segja ffá. Við vorum á þorskanót á vetrarvertíðinni, baujan var búin að vera úti í talsverðan tíma, það var norðanátt og kalt í veðri. Lóðningar voru á litlu svæði og bátar þétt saman. Þegar bátur fór rétt fyrir aftan okkur heyrði Jón kallað lagó og hélt að það væri Rabbi sem kallað, kippti í sleppikrókinn og nótin fór að renna út. Uppi varð fótur og fit en einhvern veginn tókst að klára hringinn og snurpa. Þegar lokið var við að draga, kom í ljós að ágætis afli var í nótinni, þótt lagóið hefði komið frá öðrum báti, um 10 tonn af fallegum þorski. Jón var fljótur að láta skipstjórann vita að best væri að hann tæki við og höfðu menn gaman af þó mest Rabbi. Sumir geta með návist sinni komið öðrum í gott skap og lífgað upp á tilveruna, slíkur maður var Jón. Hann var góður skipsfélagi sem gott er að minnast. Aðstandendum sendi ég innilegar samúðarkveðjur.
'''F. 18. maí 1940 - Dáinn 30. mars 2007.'''<br>
Björgvin Magnússon.
Hafsteinn var fæddur í Reykjavík og fluttist til Eyja 1949, með fósturforeldrum sínum Þóreyju Sigurðardóttur, f. l.desember 1909, d. 16. maí 1968, og Sigurði Hafsteini Hreinssyni, f. 26. júli 1913, d .24.febrúar 1975.<br>
Eiginkona Hafsteins er Ásta Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir. Þau eiga þrjú börn, þau eru : a) Sigurður Þór, f.30.10.1963, kvæntur Auði Karlsdóttur, f. 4.1. 1963, þau eiga tvær dætur. Fyrir átti Sigurður tvær dætur. b) Sædís, f. 11.9.1965, í sambúð með Vilberg Kristni Kjartanssyni f. 18.10.1973, þau eiga tvö börn. Fyrir á Sædís fjögur börn. c) Einar Oddberg f. 4.10.1967, kvæn- tur Rut Hlíðdal Júlíusdóttur, f. 15.11.1965, þau eiga tvo syni. Fyrir átti Ásta eina dóttur, Unni Dagmar Kristjánsdóttur, f. 12.5.1959. Hafsteinn og Ásta ólu upp dóttur Sædísar, Hafdísi Ósk Ólafsdóttur f. 25.7. 1983, frá 7 ára aldri.<br>
Hafsteinn byrjaði snemma að stunda sjó mennsku, var með Sigga Vídó á Emmu Ve á sumarsíld, 1955, á ýmsum bátum héðan úr Eyjum þar til hann fer sautján ára gamall á togara. Bátsmaður varð hann átján ára gamall, sem sýnir að þar var kempa á ferð, þar sem Hafsteinn var. Lengst var hann á togaranum Geir Re, með aflamanninum Gunnari Auðunssyni. Hann er á Jóni Þorlákssyni í 
Nýfundnalands veðrinu mikla 1959, þegar Júlí fórst og með honum þrjátíu menn.<br>
Á þessum árum kynnist hann Ástu, eiginkonu sinni. Árið 1963 flytja þau til Vestmannaeyja. Þau bjuggu fyrst í Bergholti, síðan í Höfða og byggðu sér hús á Höfðavegi, síðustu árin bjuggu þau í Foldahrauni. Eftir að Hafsteinn kemur til Eyja aftur, er hann stýrimaður og skipstjóri á ýmsum bátum. Fyrsta árið er hann á Glað Ve með öðlingnum Leifi á Reykjum. Hann er stýrimaður hjá kunnum togaraskipstjóra Kristjáni Gíslasyni á Sindra Ve 203 og Mars Ve 204 og leysti af sem skipstjóri. Skipstjóri er hann á Hrefnu Ve 500, þegar hann vann það afrek að bjarga háseta sínum frá drukknum með því að fleygja sér til sunds eftir honum en hann hafði fallið fyrir borð og báturinn á fullri ferð. Var Hafsteinn heiðraður fyrir þetta afrek á sjómannadaginn 1970.<br>
Hafsteinn kaupir Jökull Ve 1970 ásamt Ólafi Guðmundsyni. Fljótlega keypti Eiður Marinósson hlut Ólafs. Félagamir Hafsteinn og Eiður gerðu Jökul út til ársins 1978.<br>
Hafsteinn er einn í útgerð til ársins 1991. Þá seldi hann Jökul og gerði út smábát í tvö ár.Síðustu árin vann Hafsteinn á grafskipinu Vestmannaey þar til hann varð að láta af störfum vegna heilsubrest.<br>
Hafsteinn var fiskimaður góður og naut virðingar starfsbræðra sinna. Áræðinn og duglegur og lét sig ekki muna um að finna nýja togbleyðu vestan Eyja í byrjun níunda áratugar síðustu aldar. Við æskufélagar Hafsteins munum hann, hreinskiptinn, lítillátan og umfram allt var hann „Drengur góður.“ Við vottum Ástu og fjölskyldu dýpstu samúð.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Æskufélagar.'''</div><br>
[[Mynd:Jón Hermundsson Sdbl. 2007.jpg|thumb|259x259dp]]
<big>'''Jón Hermundsson'''</big><br>
'''F. 17. september 1923 - D. 10. ágúst 2006'''<br>
Jón Hjaltalín Hermundsson fæddist á Strönd í Vestur - Landeyjum 17. september 1923. Hann lést í Reykjavík 10. ágúst 2006. Foreldrar hans voru Hermundur Einarsson og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Systkini Jóns eru: Eiður, Ingigerður Anna, Kristín og hálfbróðirinn Halldór Elíasson. Jón ólst upp á Strönd við venjuleg bústörf eins og þau voru um miðja síðustu öld. Ungur fór hann á vertíðir til Vestmannaeyja og reri á Skúla fógeta og Hannesi lóðs. Hér í Eyjum kynntist hann tilvonandi eiginkonu sinni, Ásu Magnúsdóttur frá Lambhaga, og kvæntist henni 17. júní 1956. Þau eignuðust tvo syni, Hermann Gunnar sem er kvæntur Emmu K. Garðarsdóttur, eiga þau einn son, Halldór Garðar og Magnús Rúnar sem er kvæntur Auði Gunnarsdóttur, eiga þau tvö börn, Jón Gunnar og Sigrúnu Ásu. Þau Jón og Ása áttu heima í Vestmannaeyjum fram að eldgosi 1973 en frá þeim tíma í Kópavogi. Á árunum í Kópavogi vann Jón lengst hjá Eimskipafélagi Íslands við afgreiðslu skipa í Sundahöfn.
Árið 1964 byrjaði ég stýrimaður á Gjafari hjá Rafni Kristjánssyni, Rabba á Gjafari, þeim myndarskipstjóra og aflamanni. Jón var með okkur í nokkur ár, kom um borð á haustin og var til vors. Hann tók sér frí frá sjómennskunni á sumrin og var þá í vinnu hjá Ársæli Sveinssyni sem hann hélt mikið upp á. Á þessum árum var skipsrúm á Gjafari eitt hið besta á Eyjaflotanum og þar var lítið um mannabreytingar. En Jón gekk alltaf að plássinu sínu vísu þegar hann kom á haustin og segir það töluvert um manninn. Það einfaldlega hlökkuðu allir til að fá hann um borð og ekki síst skipstjórinn, því honum fylgdu hressandi og óborganlegir taktar, ullarvettlingar, neftóbak, söngrokur og smitandi hlátur. Vera hans um borð lyfti og bætti móralinn. Jón var mikill sjálfstæðismaður og minnti mig oft á söguhetjuna Bjart í Sumarhúsum en alltaf á jákvæðan hátt og stutt var í hláturinn þegar hitnaði í kolunum. Jón var góður skákmaður og ágætis briddsspilari og las góðar bækur. Á síldarárunum fyrir austan land voru oft löng stím, þá var gott að hafa Jón með sér á vakt, fór hann þá oft á kostum. Einu spaugilegu langar mig til að segja frá. Við vorum á þorskanót á vetrarvertíðinni, baujan var búin að vera úti í talsverðan tíma, það var norðanátt og kalt í veðri. Lóðningar voru á litlu svæði og bátar þétt saman. Þegar bátur fór rétt fyrir aftan okkur heyrði Jón kallað lagó og hélt að það væri Rabbi sem kallað, kippti í sleppikrókinn og nótin fór að renna út. Uppi varð fótur og fit en einhvern veginn tókst að klára hringinn og snurpa. Þegar lokið var við að draga, kom í ljós að ágætis afli var í nótinni, þótt lagóið hefði komið frá öðrum báti, um 10 tonn af fallegum þorski. Jón var fljótur að láta skipstjórann vita að best væri að hann tæki við og höfðu menn gaman af þó mest Rabbi. Sumir geta með návist sinni komið öðrum í gott skap og lífgað upp á tilveruna, slíkur maður var Jón. Hann var góður skipsfélagi sem gott er að minnast. Aðstandendum sendi ég innilegar samúðarkveðjur.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Björgvin Magnússon.'''</div><br>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval