„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Gömlu uppskipunarbátarnir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 56: Lína 56:
Austan við Tangahúsin þar sem nú er veitingastaðurinn Kró stóðu lengi tveir stórir uppskipunarbátar sem Tangaverslunin átti.<br>
Austan við Tangahúsin þar sem nú er veitingastaðurinn Kró stóðu lengi tveir stórir uppskipunarbátar sem Tangaverslunin átti.<br>
Á árunum fyrir og eftir aldamót þegar fólksfjöldi í Vestmannaeyjum var aðeins 600 til 700 manns voru áraskip notuð undir vöruflutninga úr skipum upp á Austurbúðarbryggjuna. Ágæt ljósmynd á bls. 55 sýnir þessa flutninga og er úr bókinni ''„Ísland fyrir aldamót“'' ''Harðindaárin 1882 -1888'' sem Frank Ponzi ritaði og gaf út 1995.<br>
Á árunum fyrir og eftir aldamót þegar fólksfjöldi í Vestmannaeyjum var aðeins 600 til 700 manns voru áraskip notuð undir vöruflutninga úr skipum upp á Austurbúðarbryggjuna. Ágæt ljósmynd á bls. 55 sýnir þessa flutninga og er úr bókinni ''„Ísland fyrir aldamót“'' ''Harðindaárin 1882 -1888'' sem Frank Ponzi ritaði og gaf út 1995.<br>
Eftir að vélabátaöldin hófst árið 1906 vom gömlu áraskipin notuð sem uppskipunarbátar en eftir því sem mótorbátamir stækkuðu voru þeir fyrstu gerðir að uppskipunarbátum eða byggðir sérstaklega.
Eftir að vélabátaöldin hófst árið 1906 voru gömlu áraskipin notuð sem uppskipunarbátar en eftir því sem mótorbátarnir stækkuðu voru þeir fyrstu gerðir að uppskipunarbátum eða byggðir sérstaklega.<br>
Þegar þessum fyrstu mótorbátum var breytt í uppskipunarbáta var tekið ofan mastur sem var oftast aðeins eitt og lúkarskappi, þilfar og sfyrishús rifið og settir sterkir þverbitar að aftan og framan í bátinn, hástokkur styrktur og klætt á bönd en á lun- ninguna var neglt gúmmí til hlífðar; eftir að bifreiðar komu voru notaðir til þess gamlir hjól- barðar.
Þegar þessum fyrstu mótorbátum var breytt í uppskipunarbáta var tekið ofan mastur sem var oftast aðeins eitt og lúkarskappi, þilfar og stýrishús rifið og settir sterkir þverbitar að aftan og framan í bátinn, hástokkur styrktur og klætt á bönd en á lunninguna var neglt gúmmí til hlífðar; eftir að bifreiðar komu voru notaðir til þess gamlir hjólbarðar.<br>
Af mótorbátum sem var breytt í uppskipunarbáta er vitað um eftirtalda: Blíða (eftir 1915), Friðþjófúr (1915), Immanúel (1917), Hrólfur (1920), Sigríður, Ingólfur (gekk undir nafninu Sóði), Austri, Unnur II sem síðar var nefhd Guðrún (1938). Það var síðasti uppskipunarbáturinn í Vestmannaeyjum sem breytt var úr mótorbát.
Af mótorbátum sem var breytt í uppskipunarbáta er vitað um eftirtalda: Blíða (eftir 1915), Friðþjófur (1915), Immanúel (1917), Hrólfur (1920), Sigríður, Ingólfur (gekk undir nafninu Sóði), Austri, Unnur II sem síðar var nefnd Guðrún (1938). Það var síðasti uppskipunarbáturinn í Vestmannaeyjum sem breytt var úr mótorbát.<br>
I Vestmannaeyjum var smíðaður sérstakur drátt- arbátur og segir Jón Sigurðsson ffá Ártúni svo ffá í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja árið 1965: „Sigurður Gunnarsson á Hólmi var sá fyrsti sem lét smíða dráttarbát í Vestmannaeyjum. Þessi bátur var um 3 tonn á stærð, það var árið 1913. Jafnhliða stundaði Sigurður handfæraveiðar á þessum bát, hann var opinn um miðju og vegna þessa hættu- legur hér við Eyjar, því að Sigurður notaði þennan bát mikið og var off djarft teflt á honum. Árið 1915 lagði Sigurður bát þennan niður og lét byggja annan stærri, sem mun hafa verið 5 tonn. Bátur
Í Vestmannaeyjum var smíðaður sérstakur dráttarbátur og segir Jón Sigurðsson frá Ártúni svo frá í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja árið 1965: „Sigurður Gunnarsson á Hólmi var sá fyrsti sem lét smíða dráttarbát í Vestmannaeyjum. Þessi bátur var um 3 tonn á stærð, það var árið 1913. Jafnhliða stundaði Sigurður handfæraveiðar á þessum bát, hann var opinn um miðju og vegna þessa hættulegur hér við Eyjar, því að Sigurður notaði þennan bát mikið og var off djarft teflt á honum. Árið 1915 lagði Sigurður bát þennan niður og lét byggja annan stærri, sem mun hafa verið 5 tonn. Bátur þessi var með þilfari (dekkaður) og smíðaði Jens Andersen (danskur maður) hann og nefndi Huginn II, hann var með 6 hestafla Skandia vél.<br>
7) Frank Ponzi, „ísland fyrir aldamót " Harðindaárin 1882 -1888; útg. Brennholt. Mosfellssveit 1995.
Á þessum bát hafði Sigurður alla afgreiðslu á skipum, sem til Vestmannaeyja komu og var oft draslkennt út og inn höfnina. Þá var öllu salti og kolum skipað í land utan af Vík og á sama hátt var útskipun á öllum fiski.<br>
8) Heimildarmenn: Gisli Eyjólfsson frá Bessastöóum og Ragnar Eyjólfsson i Laugardal.
Var þetta eini dráttarbáturinn í Vestmannaeyjum. Þess á milli stundaði Sigurður sjóróðra á þessum báti.“<br>
Horft til bæjarins og Innri hafhar frá Ytri höfninni - Víkinni - rétt utan við hafnargarðana. Til vinstri er Hringskersgarður (Suðurhafnargarður), til hægri er Hörgeyrargarður (Norðurhafnargarður). Yfir miðjan Hring- skersgarð, rétt innan við hafnargarðsvitann, sjást aðgerðar- og vörugeymsluhús Gunnars Ólafssonar (1864 - 1961) á Tanganum. Aó baki þeim er Háin og ber Hástein vió himin. Upp af Hánni er Moldi með Fiskhellanefi fremst og þá Dalfjall með Bláhánni að Náttmálaskarði og Litlaklifi lengst til hœgri. Fyrir miðri mynd er Fiskimölsverksmiðja Vestmannaeyja, byggð árið 1913; þar hefur á sama stað verið endurbyggð nýtísku loðnu- og síldarverksmiðja með a.m.k. 2000 tonna afköstum á sólarhring. Yfir innsiglingavitann yst á norðurgarðinum ber dökk þríhyrna, Skiphella, og síðan fiölda báta sem fram undir 1950 lágu flestir við festar á Innri höfninni. Venjan var að segja að bátarnir lægju úti á bóli eins og legufærið var kallað, en hver mótorbátur hafði sinn skjöktbát, sem lá við bólið meðan mótor- báturinn var á sjó. Þegar bátnum hafði verið lagt við bólið var róið í land á skjöktbátnum, í Hrófin upp af Læknum, Anesarvik, Skildingafjöru eða annars staðar þar sem skjöktarinn var geymdur þar til róið var. Hvítt hús sem ber yfir hafnargarðinn lengst til vinstri, er Garðsverslun sem fyrr er lýst ogfór undir hraunið íjarðeldunum 1973.
Uppskipunarbátunum var lagt út á Botn og drukknaði Sigurður Gunnarsson 16. janúar 1917 þegar hann við annan mann var að leggja báti sínum Huganum út á Botn.<br>
Ljósm. Bruno Schweizer 1935.
Siðar voru teknir aðrir vélbátar sem dráttarbátar og mun Helga VE 180 hafa verið lengst í þeim störfum, á fjórða áratugnum, frá 1931 og fram yfir 1940, og var Helga; sérstaklega umbyggð og styrkt til þessara starfa.<br>
 
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">Reykjavík, 12. apríl 2007,</div><br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðjón Ármann Eyjólfsson'''</div><br>
 
þessi var með þilfari (dekkaður) og smíðaði Jens Andersen (danskur maður) hann og nefndi Huginn II, hann var með 6 hestafla Skandia vél.
Á þessum bát hafði Sigurður alla afgreiðslu á skipum, sem til Vestmannaeyja komu og var oft draslkennt út og inn höfnina. Þá var öllu salti og kolum skipað í land utan af Vík og á sama hátt var útskipun á öllum físki.
Var þetta eini dráttarbáturinn í Vestmannaeyjum. Þess á milli stundaði Sigurður sjóróðra á þessum báti.“
Uppskipunarbátunum var lagt út á Botn og drukknaði Sigurður Gunnarsson 16. janúar 1917
þegar hann við annan mann var að leggja báti sínum Huganum út á Botn.
Siðar voru teknir aðrir vélbátar sem dráttarbátar og mun Helga VE 180 hafa verið Iengst í þeim störfum, á fjórða áratugnum, frá 1931 og fram yfirl940, og var Helga; sérstaklega umbyggð og styrkt til þessara starfa.
Reykjavík, 12. apríl 2007, Guðjón Ármann Eyjólfsson
3.704

breytingar

Leiðsagnarval