„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum og Íslenskir sjávarhættir'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum og Íslenskir sjávarhættir'''</center><br>
   
   


Eftirfarandi grein sendi Eyjólfur Gíslason Lúðvík Kristjánssyni, (f. 1911 - d. 2000), höfundi ritsins ''Íslenskir sjávarhœttir'' sem kom út í 5 bindum á árunum 1980 - 1986.<br>[[Mynd:Barómet eða loftvog sem formenn í Vestmannaeyjum voru sumir farnir að nota um aldamótin 1900.png|250px|thumb|„Barómet" eða loftvog sem formenn í Vestmannaeyjum voru sumir farnir að nota um aldamótin 1900. Eyjólfur Gíslason hafði alltaf „barómet"yfir rúmi sínu og bankaði á það áður en hann fór ,,að kalla"]]
Eftirfarandi grein sendi [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]], Lúðvík Kristjánssyni, (f. 1911 - d. 2000), höfundi ritsins ''Íslenskir sjávarhœttir'' sem kom út í 5 bindum á árunum 1980 - 1986.<br>[[Mynd:Barómet eða loftvog sem formenn í Vestmannaeyjum voru sumir farnir að nota um aldamótin 1900.png|250px|thumb|„Barómet“ eða loftvog sem formenn í Vestmannaeyjum voru sumir farnir að nota um aldamótin 1900. Eyjólfur Gíslason hafði alltaf „barómet“yfir rúmi sínu og bankaði á það áður en hann fór ,,að kalla“]]
''Íslenskir sjávarhœttir'' er stórvirki sem vakti ekki aðeins athygli hér á Íslandi heldur um öll Norðurlönd og var höfundurinn, Lúðvík Kristjánsson, sæmdur titli heiðursdoktors við Háskóla Íslands fyrir verkið, sem hann hafði safnað til um allt Ísland á langri og afkastamikilli ævi. Hans hægri hönd var kona hans Helga Proppé (f. 1910 -d. 1989).<br>[[Mynd:Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum.png|250px|thumb|Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum]]
''Íslenskir sjávarhœttir'' er stórvirki sem vakti ekki aðeins athygli hér á Íslandi heldur um öll Norðurlönd og var höfundurinn, Lúðvík Kristjánsson, sæmdur titli heiðursdoktors við Háskóla Íslands fyrir verkið, sem hann hafði safnað til um allt Ísland á langri og afkastamikilli ævi. Hans hægri hönd var kona hans Helga Proppé (f. 1910 -d. 1989).<br>[[Mynd:Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum.png|250px|thumb|Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum]]
''Íslenskir sjávarhœttir'' er sannkölluð fróðleiksnáma um allt er snýr að áraskipum, verstöðvum og sjósókn á Íslandi alla 19. öld og má segja frá landnámstíð. Ritverkið er ómetanlegt heimildaverk. Vestmannaeyjar koma að sjálfsögðu oft og mikið við sögu í þessu geysilega vandaða og mikla ritverki. Helstu heimildamenn Lúðvíks í Vestmannaeyjum voru Þorsteinn Jónsson í Laufási, Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum, Ólafur Ástgeirsson í Litlabæ, Sigfús M. Johnsen ''(Saga Vestmannaeyja)'', Hjalti Jónsson (Eldeyjar-Hjalti) og Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum.<br>
''Íslenskir sjávarhœttir'' er sannkölluð fróðleiksnáma um allt er snýr að áraskipum, verstöðvum og sjósókn á Íslandi alla 19. öld og má segja frá landnámstíð. Ritverkið er ómetanlegt heimildaverk. Vestmannaeyjar koma að sjálfsögðu oft og mikið við sögu í þessu geysilega vandaða og mikla ritverki. Helstu heimildamenn Lúðvíks í Vestmannaeyjum voru [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Laufás|Laufási]], [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á [[Vesturhús|Vesturhúsum]], [[Ólafur Ástgeirsson]] í [[Litlibær|Litlabæ]], [[Sigfús M. Johnsen]] ''(Saga Vestmannaeyja)'', [[Eldeyjar-Hjalti|Hjalti Jónsson]] (Eldeyjar-Hjalti) og Eyjólfur Gíslason frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]].<br>
Þeir Eyjólfur og Lúðvík voru vel málkunnugir og ágætir kunningjar síðustu æviár beggja. Eyjólfur Gíslason var fæddur að Búastöðum í Vestmannaeyjum 22. maí 1897 og bjó í Vestmannaeyjum fram að eldgosinu 23. janúar 1973. Hann stundaði sjó frá Vestmannaeyjum í nærri hálfa öld, (48 vertíðir). Þar af var hann skipstjóri, eða formaður eins og þá var oftast sagt, í 40 vetrarvertíðir. Eyjólfur var minnugur og fróður og mundi atburði til aldamótanna 1900, t.d. slysið á Beinakeldu við Klettsnef á uppstigningardag 1901, þegar 27 manns fórust steinsnar frá lendingu og öruggri höfn, en aðeins einn maður komst af.<br>
Þeir Eyjólfur og Lúðvík voru vel málkunnugir og ágætir kunningjar síðustu æviár beggja. Eyjólfur Gíslason var fæddur að [[Búastaðir|Búastöðum]] í Vestmannaeyjum 22. maí 1897 og bjó í Vestmannaeyjum fram að eldgosinu 23. janúar 1973. Hann stundaði sjó frá Vestmannaeyjum í nærri hálfa öld, (48 vertíðir). Þar af var hann skipstjóri, eða formaður eins og þá var oftast sagt, í 40 vetrarvertíðir. Eyjólfur var minnugur og fróður og mundi atburði til aldamótanna 1900, t.d. slysið á Beinakeldu við Klettsnef á uppstigningardag 1901, þegar 27 manns fórust steinsnar frá lendingu og öruggri höfn, en aðeins einn maður komst af.<br>
Eyjólfur Gíslason andaðist á Hrafnistu í Reykjavík, 7. júní 1995.<br>
Eyjólfur Gíslason andaðist á Hrafnistu í Reykjavík, 7. júní 1995.<br>
Eyjólfur skrifaði alla tíð mikið í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.<br>
Eyjólfur skrifaði alla tíð mikið í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.<br>
Systursonur hans, Jón Bryngeirsson frá Búastöðum (f. 1930 - d. 2000), minntist Eyjólfs í blaðinu með minningargrein í 46. árgangi vorið 1996.
Systursonur hans, [[Jón Bryngeirsson]] frá Búastöðum (f. 1930 - d. 2000), minntist Eyjólfs í blaðinu með minningargrein í 46. árgangi vorið 1996.
Eyjólfur sendi Lúðvík Kristjánssyni eftirfarandi grein þegar Lúðvík var að safna upplýsingum um veðurfar og veðráttu í verstöðvum um allt land. Birti Lúðvík frásögn Eyjólfs orðrétta í III. bindi ''Sjávarháttanna'' (bls.132), en þar misritaðist síðasta orðið; ritað er „milli Litlaklifs og Eyjar“ í stað „milli Litlaklifs og Eggja“ og leiðréttist það hér með.<br>
Eyjólfur sendi Lúðvík Kristjánssyni eftirfarandi grein þegar Lúðvík var að safna upplýsingum um veðurfar og veðráttu í verstöðvum um allt land. Birti Lúðvík frásögn Eyjólfs orðrétta í III. bindi ''Sjávarháttanna'' (bls.132), en þar misritaðist síðasta orðið; ritað er „milli Litlaklifs og Eyjar“ í stað „milli [[Litlaklif|Litlaklifs]] og [[Eggjar|Eggja]]“ og leiðréttist það hér með.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''GÁE.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|GÁE]].'''</div><br>


'''Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum'''<br>
'''Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum'''<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval