„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Þær eru víða þúfurnar - Um örnefni og fiskimið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
<big><center>'''Hugleiðing um örnefni og fískimið'''</center></big><br>
<big><center>'''Hugleiðing um örnefni og fískimið'''</center></big><br>
   
   
 
[[Mynd:Ólafur Týr Guðjónsson.png|250px|center|thumb|Ólafur Týr Guðjónsson]]
Þau eru mörg furðuleg örnefnin í Vestmannaeyjum. Sum eiga sér gleymda sögu og önnur hafa breyst í aldanna rás í meðförum manna. Örnefnið ''Þúfa'' ætti ekki að vera eitt af þessum örnefnum, allir vita hvað ''þúfa'' er eða er það ekki? Grasþúfa, þýft land, kemur strax upp í hugann, jafnvel var sérstakt göngulag kallað þúfnagangur. Einnig rifjast upp sagan af því þegar Einar Benediktsson skáld, átti að hafa selt mönnum þúfu í Ölfusi sem kaupandi hélt auðvitað að væri sveitabær með öllu tilheyrandi. Það kom því heldur á hann þegar honum var boðið að velja hvaða ''þúfu'' sem var í túninu. Skiptir hér engu máli hvort sagan er sönn eða ekki, hún er jafn góð.<br>
Þau eru mörg furðuleg örnefnin í Vestmannaeyjum. Sum eiga sér gleymda sögu og önnur hafa breyst í aldanna rás í meðförum manna. Örnefnið ''Þúfa'' ætti ekki að vera eitt af þessum örnefnum, allir vita hvað ''þúfa'' er eða er það ekki? Grasþúfa, þýft land, kemur strax upp í hugann, jafnvel var sérstakt göngulag kallað þúfnagangur. Einnig rifjast upp sagan af því þegar Einar Benediktsson skáld, átti að hafa selt mönnum þúfu í Ölfusi sem kaupandi hélt auðvitað að væri sveitabær með öllu tilheyrandi. Það kom því heldur á hann þegar honum var boðið að velja hvaða ''þúfu'' sem var í túninu. Skiptir hér engu máli hvort sagan er sönn eða ekki, hún er jafn góð.<br>
Í þessu greinarkorni verða aðeins örfáum fiskimiðum úr bók Þorkels Jóhannessonar, ''Örnefni í Vestmannaeyjum'' frá árinu 1938, gerð skil en ekki leitað uppruna þeirra. Margar tilvísanir í bókinni segja frá því hvaðan Þorkell hafði miðin.<br>
Í þessu greinarkorni verða aðeins örfáum fiskimiðum úr bók Þorkels Jóhannessonar, ''Örnefni í Vestmannaeyjum'' frá árinu 1938, gerð skil en ekki leitað uppruna þeirra. Margar tilvísanir í bókinni segja frá því hvaðan Þorkell hafði miðin.<br>
Lína 21: Lína 21:


Mannklakkur-dýpri: Hér verður aðeins getið eins þriggja miða sem notuð eru. Maðurinn við Hettu og Þúfan á Suðurey við Stórhöfða.<br>
Mannklakkur-dýpri: Hér verður aðeins getið eins þriggja miða sem notuð eru. Maðurinn við Hettu og Þúfan á Suðurey við Stórhöfða.<br>
 
[[Mynd:Suðurey sj.blað.png<250px|thumb|Suðurey]]
Kemur nú í ljós að skilgreining okkar á ''þúfu'' er farin veg allrar veraldar og heilmargt sem hægt er að skoða. Hvar er ''Þúfa'' á Hænu eða ''Þúfa'' á Suðurey? Ef maður gengur um þessar eyjar þá eru víða þúfur enda lundinn búinn að grafa allt út en þegar mið eru tekin þá eru þessar eyjar ansi langt í burtu og einstakar þúfur ekki greindar. Hér kemur því örnefnið ''Þúfa'' fyrst og fremst í stað orðanna ''þar sem Hœnu/Suðurey ber hœst.''<br>
Kemur nú í ljós að skilgreining okkar á ''þúfu'' er farin veg allrar veraldar og heilmargt sem hægt er að skoða. Hvar er ''Þúfa'' á Hænu eða ''Þúfa'' á Suðurey? Ef maður gengur um þessar eyjar þá eru víða þúfur enda lundinn búinn að grafa allt út en þegar mið eru tekin þá eru þessar eyjar ansi langt í burtu og einstakar þúfur ekki greindar. Hér kemur því örnefnið ''Þúfa'' fyrst og fremst í stað orðanna ''þar sem Hœnu/Suðurey ber hœst.''<br>
Hér er með öðrum orðum aðeins verið að lýsa því að hæsti punktur eyjanna á að standa í ákveðinni afstöðu við einhvern annan nafngreindan stað. Á báðum stöðum er hæsti punktur grasi vaxinn og því er nokkuð öruggt að finna má þúfu þar sem hún er sögð vera.<br>
Hér er með öðrum orðum aðeins verið að lýsa því að hæsti punktur eyjanna á að standa í ákveðinni afstöðu við einhvern annan nafngreindan stað. Á báðum stöðum er hæsti punktur grasi vaxinn og því er nokkuð öruggt að finna má þúfu þar sem hún er sögð vera.<br>
Í bók Þorkels Jóhannessonar „Örnefni í Vestmannaeyjum“ frá árinu 1938, er sagt um ''Þúfu'': „Af sjó er víða nefnd Þúfa á hæstu tindum og hæðum." Þetta passar nokkuð vel við það sem áður er sagt.<br>
Í bók Þorkels Jóhannessonar „Örnefni í Vestmannaeyjum“ frá árinu 1938, er sagt um ''Þúfu'': „Af sjó er víða nefnd Þúfa á hæstu tindum og hæðum." Þetta passar nokkuð vel við það sem áður er sagt.<br>[[Mynd:Smáeyjar, Hani, Hæna og Hrauney.png|500px|center|thumb|Smáeyjar. Hæna, Hani og Hrauney. Drangurinn lengst t.v. er Jötunn]]
Skoðum nú fleiri eyjar og Þúfur sem þar má finna. Þúfa á Elliðaey, einnig sagt Þúfan á Hábarðinu enda er Hábarðið hæsti punktur Elliðaeyjar. Í Djúpamiði er bætt við: „Upp af Siggaflesi,“ og ætti það að passa við Hábarðið einnig.<br>
Skoðum nú fleiri eyjar og Þúfur sem þar má finna. Þúfa á Elliðaey, einnig sagt Þúfan á Hábarðinu enda er Hábarðið hæsti punktur Elliðaeyjar. Í Djúpamiði er bætt við: „Upp af Siggaflesi,“ og ætti það að passa við Hábarðið einnig.<br>


Lína 38: Lína 38:


Geta menn nú talið þúfurnar? Ekki ein, tvær eða fjórar heldur nákvæmlega þrjár. Hvernig stendur á þessu? Svarið er fólgið í því að skoða örnefnið Nautarétt aðeins nánar. Nautarétt er samkvæmt Þorkeli Jóhannessyni „Byrgi undir lágum hamrastöllum, fyrir austan Norðurflatir.“ Betra er í dag að vísa til gamla kofans í Elliðaey og hamrastallarnir, sem um getur, eru einmitt austan við hann. Þegar getið er þriggja þúfna þá er verið að segja frá afstöðu þessara hamrastalla. Þúfur eða ekki þúfur skipta þá ekki meginmáli heldur staðsetningin og hamrastallarnir sem standa hærra en flatirnar í kring.<br>
Geta menn nú talið þúfurnar? Ekki ein, tvær eða fjórar heldur nákvæmlega þrjár. Hvernig stendur á þessu? Svarið er fólgið í því að skoða örnefnið Nautarétt aðeins nánar. Nautarétt er samkvæmt Þorkeli Jóhannessyni „Byrgi undir lágum hamrastöllum, fyrir austan Norðurflatir.“ Betra er í dag að vísa til gamla kofans í Elliðaey og hamrastallarnir, sem um getur, eru einmitt austan við hann. Þegar getið er þriggja þúfna þá er verið að segja frá afstöðu þessara hamrastalla. Þúfur eða ekki þúfur skipta þá ekki meginmáli heldur staðsetningin og hamrastallarnir sem standa hærra en flatirnar í kring.<br>
 
[[Mynd:Súlur á flöktum í Hellisey.png|500px|center|thumb|Súlur á Flögtum í Hellisey]]
Sama gildir um ''Þúfu'' í Bjarnarey. Hún er ekki uppi á Bunka, þar sem Bjarnarey er hæst, heldur „á Skorunni“. Skoran er austan á eynni, sunnan við Höfnina og er Þúfan nef sem stendur frammi.<br>
Sama gildir um ''Þúfu'' í Bjarnarey. Hún er ekki uppi á Bunka, þar sem Bjarnarey er hæst, heldur „á Skorunni“. Skoran er austan á eynni, sunnan við Höfnina og er Þúfan nef sem stendur frammi.<br>


Lína 49: Lína 49:
Suðurtindar eru uppi a Klettsnefi og allt norður fyrir veiðikofa Ystaklettsmanna. Þarna er, eins og nafnið bendir til, tindótt og fyrst og fremst hraundrangar með grastoppum.<br>
Suðurtindar eru uppi a Klettsnefi og allt norður fyrir veiðikofa Ystaklettsmanna. Þarna er, eins og nafnið bendir til, tindótt og fyrst og fremst hraundrangar með grastoppum.<br>
Halldórsskora er vestur á Dalfjalli, ofan á Fílnum. Rétt er að athuga að Halldórsskora liggur ekki lóðrétt eins og ætla mætti um skorur í bergi heldur lárétt. Það er reyndar farið að hluta til niður skoruna sem liggur niður úr Hvíld til að fara í Halldórsskoru en þarna er ágætur lundaveiðistaður og fyrr á öldum voru lömb höfð þar á beit á haustum, segir sagan! Þó er ef til vill merkilegra að þrátt fyrir að Þorkell segi að nafnið ''Þúfa'' sé víða notað af sjó þá er ekki eitt einasta fiskimið í kaflanum um þau sem vísar til þessarar ''Þúfu'' á Halldórsskoru.<br>
Halldórsskora er vestur á Dalfjalli, ofan á Fílnum. Rétt er að athuga að Halldórsskora liggur ekki lóðrétt eins og ætla mætti um skorur í bergi heldur lárétt. Það er reyndar farið að hluta til niður skoruna sem liggur niður úr Hvíld til að fara í Halldórsskoru en þarna er ágætur lundaveiðistaður og fyrr á öldum voru lömb höfð þar á beit á haustum, segir sagan! Þó er ef til vill merkilegra að þrátt fyrir að Þorkell segi að nafnið ''Þúfa'' sé víða notað af sjó þá er ekki eitt einasta fiskimið í kaflanum um þau sem vísar til þessarar ''Þúfu'' á Halldórsskoru.<br>
 
[[Mynd:Bjarnarey sj.blað.png|250px|thumb|Bjarnarey]][[Mynd:Veiðihús Elliðaeyinga.png|250px|thumb|Veiðihús Elliðaeyinga kúrir undir Hábarði. Í neðra horninu t.h. er garnla veiðihúsið og bak við það leyfar af Nautaréttinni]]
Lítum nú aðeins á Hellisey. Þar er ''Þúfa'' ýmist kölluð ''Flagtaþúfa'' eða ''Þúfan á Flögtum''. Flagtir (Austur- og Vestur-Flagtir) í Hellisey eru ýmist austan í eyjunni eða vestan í, uppi við brún og verpir töluvert af súlu þar. Þarna er Hellisey ekki hæst og það sem meira er, þarna er ekki nein venjuleg grasþúfa eins og við áttum e.t.v. von á, frekar nef eða klettur.<br>
Lítum nú aðeins á Hellisey. Þar er ''Þúfa'' ýmist kölluð ''Flagtaþúfa'' eða ''Þúfan á Flögtum''. Flagtir (Austur- og Vestur-Flagtir) í Hellisey eru ýmist austan í eyjunni eða vestan í, uppi við brún og verpir töluvert af súlu þar. Þarna er Hellisey ekki hæst og það sem meira er, þarna er ekki nein venjuleg grasþúfa eins og við áttum e.t.v. von á, frekar nef eða klettur.<br>
Flagtaþúfa er á Vestur-Flögtum.<br>
Flagtaþúfa er á Vestur-Flögtum.<br>

Leiðsagnarval