Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Jákup á Biskupsstöð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. febrúar 2017 kl. 11:22 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. febrúar 2017 kl. 11:22 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) (Ný síða: Jacob var frægur bátasmiður í Klakksvfk í Færeyjum. Frá árinu 1895 smíðaði hann báta þar úti fyrir Vestmannaeyinga. En aldamótaárið 1900 kom hann til Eyja og smíða...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jacob var frægur bátasmiður í Klakksvfk í Færeyjum. Frá árinu 1895 smíðaði hann báta þar úti fyrir Vestmannaeyinga. En aldamótaárið 1900 kom hann til Eyja og smíðaði báta hér undir Skiphellum til 1905. Astgeir Guðmundsson í Litlabæ vann með honum við smíðina. I bók sinni Formannsævi í Eyjum segir Þorsteinn í Laufási á bls. 32 m.a.: „Fyrsta vertíðarskipið með færeysku lagi var byggt hér í Eyjum af Færeyingnum Jakob Biskopsto frá Klakksvfk í Færeyjum árið 1900. Sex árum síðar var aðeins eitt eða tvö af hinum gömlu skipum í gangi, og á næstu sex árum þar á eftir höfðu mótorbátarnir algerlega rutt færeyisku vertíðarskipunum úr vegi, en smærri bátar með þessu lagi hafa verið hér í notkun síðan. Að sjálf-