„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Bæjarlistamaður Vm. 2003 er sjómaður á frystitogara“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><big><center>'''Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2003 er sjómaður á frystitogara'''</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>'''Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2003 er sjómaður á frystitogara'''</center></big></big></big><br><br>
Sjómaðurinn og tónlistamaðurinn, Ósvaldur Freyr Guðjónsson, var af Menningarmálanefnd  Vestmannaeyja  tilnefndur bæjarlistamaður Eyjanna árið 2003. Það er óhætt að segja að margir urðu undrandi þegar þessi heiðursnafnbót féll í hlut eins hásetans á frystitogaranum Vestmannaey VE 54. Sjómannastéttin og margir aðrir fögnuðu.<br>
Sjómaðurinn og tónlistamaðurinn, Ósvaldur Freyr Guðjónsson, var af Menningarmálanefnd  Vestmannaeyja  tilnefndur bæjarlistamaður Eyjanna árið 2003. Það er óhætt að segja að margir urðu undrandi þegar þessi heiðursnafnbót féll í hlut eins hásetans á frystitogaranum Vestmannaey VE 54. Sjómannastéttin og margir aðrir fögnuðu.<br>
Árið 1997 útskrifaðist Obbi sem tónlistarkennari frá blásarakennaradeild Tónlistarskóla Reykjavíkur. Hann lærði þar aðallega á trompet sem er aðalhljóðfærið hans. Á það hefur hann leikið í Lúðrasveit Vestmannaeyja síðan 1976.<br>
Árið 1997 útskrifaðist Obbi sem tónlistarkennari frá blásarakennaradeild Tónlistarskóla Reykjavíkur. Hann lærði þar aðallega á trompet sem er aðalhljóðfærið hans. Á það hefur hann leikið í Lúðrasveit Vestmannaeyja síðan 1976.<br>[[Mynd:Ósvaldur Freyr stjórnar lúðrasveit á sjómannadegi.png|500px|center|thumb|Ósvaldur Freyr stjórnar lúðrasveit á sjómannadegi]][[Mynd:Ósvaldur Freyr á tónleikum í Höllinni.png|250px|thumb|Ósvaldur Freyr á tónleikum í Höllinni]]
Á Vestmannaey hefur hann verið með hléum frá 1996. Talsvert verið við nám og kennslu á veturna en alfarið verið um borð síðasta árið. Hann byrjaði á sjó á Kap VE 4 áríð 1987 á sumarsíldveiðum og var þar áfram á loðnunni til vors 1988. Hann hefur á sjómannsferlinum verið víðar, m.a. á Heimaey,
Á Vestmannaey hefur hann verið með hléum frá 1996. Talsvert verið við nám og kennslu á veturna en alfarið verið um borð síðasta árið. Hann byrjaði á sjó á Kap VE 4 áríð 1987 á sumarsíldveiðum og var þar áfram á loðnunni til vors 1988. Hann hefur á sjómannsferlinum verið víðar, m.a. á Heimaey,
Skúla fógeta o.fl. Pilturinn kann mjög vel við sig á sjónum, það á hann ekki langt að sækja. Ólafur Vigfússon (Óli Fúsa í Gíslholti) var föðurafi hans, mikill aflamaður og farsæll skipstjóri hér í Eyjum í fjöldamörg ár.<br>
Skúla fógeta o.fl. Pilturinn kann mjög vel við sig á sjónum, það á hann ekki langt að sækja. Ólafur Vigfússon (Óli Fúsa í Gíslholti) var föðurafi hans, mikill aflamaður og farsæll skipstjóri hér í Eyjum í fjöldamörg ár.<br>
Lína 10: Lína 10:
Túrarnir á Vestmannaey eru venjulega 3 vikur og dvöl í landi milli þeirra um 4 dagar. Æfingar fyrir tónleika hafa liðið fyrir þessar fjarvistir að áliti Obba en hvað sem því líður, finnst flestum að tónleikar þeirra hafi tekist vel hverju sinni og aðdáendahópurinn er stór.<br>
Túrarnir á Vestmannaey eru venjulega 3 vikur og dvöl í landi milli þeirra um 4 dagar. Æfingar fyrir tónleika hafa liðið fyrir þessar fjarvistir að áliti Obba en hvað sem því líður, finnst flestum að tónleikar þeirra hafi tekist vel hverju sinni og aðdáendahópurinn er stór.<br>
Það verður gaman að fylgjast með Obba og Obbó - síí. Vonandi verður hann með list sinni og hæfileikum, okkur til gleði mörg ókomin ár.<br><br>
Það verður gaman að fylgjast með Obba og Obbó - síí. Vonandi verður hann með list sinni og hæfileikum, okkur til gleði mörg ókomin ár.<br><br>
[[Mynd:Söngsveitin Obbosí.png|500px|center|thumb|Söngsveitin Obbosí]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval