„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Á Leó II. VE 36“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
<big><big><big><center>'''Á Leó II. VE 36'''</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>'''Á Leó II. VE 36'''</center></big></big></big><br><br>
   
   
 
[[Mynd:Gísli Eyjólfsson sj.blað.png|250px|center|thumb|Gísli Eyjólfsson]]
Það var sumarið 1947 og komið fram í júlí. Við Stebbi, frændi minn og vinur í [[Gerði]], höfðum ákveðið að vera saman um sumarið. Við höfðum verið að mála hjá Tryggva mági hans í m/b Jóni Stefánssyni frá miðjum júní en nú var það að verða búið og báturinn, sem var nýr, að verða tilbúinn að hlaupa af stokkunum.<br>
Það var sumarið 1947 og komið fram í júlí. Við Stebbi, frændi minn og vinur í [[Gerði]], höfðum ákveðið að vera saman um sumarið. Við höfðum verið að mála hjá Tryggva mági hans í m/b Jóni Stefánssyni frá miðjum júní en nú var það að verða búið og báturinn, sem var nýr, að verða tilbúinn að hlaupa af stokkunum.<br>
Sumarið áður hafði ég verið háseti á síld, á [[m/b Skaftfellingur|m/b Skaftfellingi]], og róið mína fyrstu vetrarvertíð á m/b Halkion, með [[Stefán Guðlaugsson|Stefáni frænda mínum Guðlaugssyni]] í Gerði. Sildveiði hafði gengið illa, það sem af var sumri, en viku af júlí kom viðbragð og margir fóru að naga sig í handarbökin yfir að sitja heima.<br>
Sumarið áður hafði ég verið háseti á síld, á [[m/b Skaftfellingur|m/b Skaftfellingi]], og róið mína fyrstu vetrarvertíð á m/b Halkion, með [[Stefán Guðlaugsson|Stefáni frænda mínum Guðlaugssyni]] í Gerði. Sildveiði hafði gengið illa, það sem af var sumri, en viku af júlí kom viðbragð og margir fóru að naga sig í handarbökin yfir að sitja heima.<br>
Lína 19: Lína 19:
Þegar Valdi kom úr brúnni, hafði hann fréttir að færa. Skömmu eftir að skipið strandaði, hafði komið íslenskur bátur og boðist til að taka skipshöfnina en þeir vildu ekki yfirgefa skipið svo hann fór sína leið. Nú hafði skipstjórinn farið þess á leit að Valdi kæmi með sína skipshöfn og tæki að sér að losa skipið og koma því til hafnar og bauð 40 þúsund krónur fyrir sólarhringinn. Við rérum svo yfir í Leó II og nú var sest á ráðstefnu. Þeir eldri og reyndari í áhöfninni gáfu kost á að taka boðinu ef peningunum væri skipt eins og um síldarhlut væri að ræða því annars átti báturinn 1/2, skipstjóri 1/4 og mannskapur 1/4. og bátinn gátum við ekkert notað, hann komst hvergi nærri. Valdi gekk að þessu og nú fóru allir um borð í nótabátinn nema Petterson, Siggi l. vélstjóri, og kokkurinn. Róið var að skipinu og Valdi hefur sjálfsagt gengið frá einhverjum samningum við skipstjórann. Svo var róið aftur að Leó og þeir héldu af stað til Skagastrandar, fjórir, til að útvega vír og sver tóg sem nota skyldi í varpankur. Við, sem vorum um borð í Carolía, tókum til óspilltra málanna við að moka salti og sturta í sjóinn. Það var liðið langt á kvöld og Leó kominn úr Skagastrandarferðinni þegar við fórum um borð til að fá okkur í svanginn því við fengum hvorki vott né þurrt um borð í dallinum. Við lögðum okkur örfáa tíma yfir lágnættið en svo var haldið aftur af stað í saltmoksturinn. Einhverjir fóru í að leggja varpankur aftur af skipinu og svo var mokað og mokað salti og sturtað í sjóinn. Undir kvöld, á flóðinu, var tekið í varpankrið og skrúfan látin vinna aftur á bak og Corolia mjakaðist úr stað og flaut. Þegar komið var á frían sjó, fóru einhverjir með nótabátinn yfir í Leó en Carolia var sett á ferð og haldið til Skagastrandar með Valda og skipstjórann í brúnni og Leó kom í kjölfarið. Ekki minnist ég þess að hásetarnir af skipinu kæmu þar nærri þegar við bundum skipið við bryggju en að því loknu fórum við um borð í okkar skip.<br>
Þegar Valdi kom úr brúnni, hafði hann fréttir að færa. Skömmu eftir að skipið strandaði, hafði komið íslenskur bátur og boðist til að taka skipshöfnina en þeir vildu ekki yfirgefa skipið svo hann fór sína leið. Nú hafði skipstjórinn farið þess á leit að Valdi kæmi með sína skipshöfn og tæki að sér að losa skipið og koma því til hafnar og bauð 40 þúsund krónur fyrir sólarhringinn. Við rérum svo yfir í Leó II og nú var sest á ráðstefnu. Þeir eldri og reyndari í áhöfninni gáfu kost á að taka boðinu ef peningunum væri skipt eins og um síldarhlut væri að ræða því annars átti báturinn 1/2, skipstjóri 1/4 og mannskapur 1/4. og bátinn gátum við ekkert notað, hann komst hvergi nærri. Valdi gekk að þessu og nú fóru allir um borð í nótabátinn nema Petterson, Siggi l. vélstjóri, og kokkurinn. Róið var að skipinu og Valdi hefur sjálfsagt gengið frá einhverjum samningum við skipstjórann. Svo var róið aftur að Leó og þeir héldu af stað til Skagastrandar, fjórir, til að útvega vír og sver tóg sem nota skyldi í varpankur. Við, sem vorum um borð í Carolía, tókum til óspilltra málanna við að moka salti og sturta í sjóinn. Það var liðið langt á kvöld og Leó kominn úr Skagastrandarferðinni þegar við fórum um borð til að fá okkur í svanginn því við fengum hvorki vott né þurrt um borð í dallinum. Við lögðum okkur örfáa tíma yfir lágnættið en svo var haldið aftur af stað í saltmoksturinn. Einhverjir fóru í að leggja varpankur aftur af skipinu og svo var mokað og mokað salti og sturtað í sjóinn. Undir kvöld, á flóðinu, var tekið í varpankrið og skrúfan látin vinna aftur á bak og Corolia mjakaðist úr stað og flaut. Þegar komið var á frían sjó, fóru einhverjir með nótabátinn yfir í Leó en Carolia var sett á ferð og haldið til Skagastrandar með Valda og skipstjórann í brúnni og Leó kom í kjölfarið. Ekki minnist ég þess að hásetarnir af skipinu kæmu þar nærri þegar við bundum skipið við bryggju en að því loknu fórum við um borð í okkar skip.<br>
Gengið var frá tryggingum á greiðslum til okkar á 80.000 kr. því verkið taldist hafa tekið tvo sólarhringa. Þetta var ágætis kaup, 1976 kr. í hásetahlut, eða 988 krónur á sólarhring, en það var 4 krónum og 4 aurum meira en ég hafði haft fyrir málningarvinnuna í Jóni Stefánssyni, með orlofi, frá 16/6 - 9/7 en það voru 109 tímar, á kr.8, 68 á tímann.<br>
Gengið var frá tryggingum á greiðslum til okkar á 80.000 kr. því verkið taldist hafa tekið tvo sólarhringa. Þetta var ágætis kaup, 1976 kr. í hásetahlut, eða 988 krónur á sólarhring, en það var 4 krónum og 4 aurum meira en ég hafði haft fyrir málningarvinnuna í Jóni Stefánssyni, með orlofi, frá 16/6 - 9/7 en það voru 109 tímar, á kr.8, 68 á tímann.<br>
Lítið varð um síldveiði eftir þetta ævintýri því við lönduðum smáslatta 14. ágúst á Dagverðareyri og það urðu lokin. En í Morgunblaðinu 8. ágúst var fyrirsögn fréttar „Mikil veiði við Bjarnarey og á Vopnafirði. Sum skipin réðu ekki við köstin. 12 skip komu til Raufarhafnar, nær öll fullhlaðin, og aflahæsta skipið, sem þangað kom í gær, var Sævar með 1600 mál. Mikill fjöldi skipa á leið austur“, segir í greininni.<br>
[[Mynd:Carolía á strandstað.png|250px|thumb|Carolía á strandstað]]Lítið varð um síldveiði eftir þetta ævintýri því við lönduðum smáslatta 14. ágúst á Dagverðareyri og það urðu lokin. En í Morgunblaðinu 8. ágúst var fyrirsögn fréttar „Mikil veiði við Bjarnarey og á Vopnafirði. Sum skipin réðu ekki við köstin. 12 skip komu til Raufarhafnar, nær öll fullhlaðin, og aflahæsta skipið, sem þangað kom í gær, var Sævar með 1600 mál. Mikill fjöldi skipa á leið austur“, segir í greininni.<br>
Þetta viðbragð hefur líklega staðið stutt, í það minnsta fór það fram hjá okkur.
Þetta viðbragð hefur líklega staðið stutt, í það minnsta fór það fram hjá okkur.
Þann 21. ágúst komum við við á Djúpuvík, á heimleið. Við höfðum komið þar tvisvar, eftir að við lönduðum þar, og haldið ball í Kvennabragganum í annað sinnið. Þarna voru um 100 söltunarstúlkur en lítið fengu þær af síld til söltunar svo þetta var kærkomin tilbreyting í reiðileysinu. Við vorum ágætlega settir til dansleikjahalds, vorum með 5 hljóðfæri um borð, tvær harmónikur, sem við Snæbjörn áttum, en hann var ágætur harmonikkuleikari, tvær fiðlur, sem bræðurnir Nils og Leif áttu og mandólín sem Nils átti og lék listilega á. „Hljómleikasalurinn“ um borð var „Káettan“ og þar voru hljóðfærin geymd. Þar bjuggu, auk okkar Stebba, vélstjórarnir Siggi og Nils, Hálfdán og Bjarni.<br> Samkomulagið var hið besta og eftir að fór að skyggja á nóttum, vélin stopp og látið reka, allir komnir í koju aðrir en vaktmenn, voru oft haldnar kvöldvökur hjá okkur. Sagðar voru sögur, draugasögur og ýmislegt sem
Þann 21. ágúst komum við við á Djúpuvík, á heimleið. Við höfðum komið þar tvisvar, eftir að við lönduðum þar, og haldið ball í Kvennabragganum í annað sinnið. Þarna voru um 100 söltunarstúlkur en lítið fengu þær af síld til söltunar svo þetta var kærkomin tilbreyting í reiðileysinu. Við vorum ágætlega settir til dansleikjahalds, vorum með 5 hljóðfæri um borð, tvær harmónikur, sem við Snæbjörn áttum, en hann var ágætur harmonikkuleikari, tvær fiðlur, sem bræðurnir Nils og Leif áttu og mandólín sem Nils átti og lék listilega á. „Hljómleikasalurinn“ um borð var „Káettan“ og þar voru hljóðfærin geymd. Þar bjuggu, auk okkar Stebba, vélstjórarnir Siggi og Nils, Hálfdán og Bjarni.<br> Samkomulagið var hið besta og eftir að fór að skyggja á nóttum, vélin stopp og látið reka, allir komnir í koju aðrir en vaktmenn, voru oft haldnar kvöldvökur hjá okkur. Sagðar voru sögur, draugasögur og ýmislegt sem
Lína 33: Lína 33:
En þó Leó II væri farinn úr landi. var sagan ekki öll. Við uppgjör er úthaldið reiknað 45 dagar, tryggingin 61 króna á dag = 2.836,50, orlof 113,46, samtals kr. 2949,96.<br>
En þó Leó II væri farinn úr landi. var sagan ekki öll. Við uppgjör er úthaldið reiknað 45 dagar, tryggingin 61 króna á dag = 2.836,50, orlof 113,46, samtals kr. 2949,96.<br>
Fæðiskostnaður kr. 591.87 + 10,12 (á leiðinni til R.víkur) samtals kr 601,99. Þannig er þetta skráð í minnisbók mína. Það sem er ofreiknað við trygginguna, 91,50, hlýtur að vera fyrir málninguna á „káettunni“ og vinnu við bátinn áður en farið var af stað.<br>
Fæðiskostnaður kr. 591.87 + 10,12 (á leiðinni til R.víkur) samtals kr 601,99. Þannig er þetta skráð í minnisbók mína. Það sem er ofreiknað við trygginguna, 91,50, hlýtur að vera fyrir málninguna á „káettunni“ og vinnu við bátinn áður en farið var af stað.<br>
Á ljósriti af skráningaskýrslu stendur efst: „Greitt í Ve. 14/7-20/7,“ og fyrir neðan, „hjer frá 21/7-15/9“ ! (þ.e.í R.vík). Í dálkinn Lögskráningardagur, hefur verið byrjað að skrifa 24. en breytt í 21.! en þann dag erum við að veiða síld austur af Horni. Afskráning er 15. september en þá er Leó II / Croxby kominn til Svíþjóðar.<br>
Á ljósriti af skráningaskýrslu stendur efst: „Greitt í Ve. 14/7-20/7,“ og fyrir neðan, „hjer frá 21/7-15/9“ ! (þ.e.í R.vík). Í dálkinn Lögskráningardagur, hefur verið byrjað að skrifa 24. en breytt í 21.! en þann dag erum við að veiða síld austur af Horni. Afskráning er 15. september en þá er Leó II / Croxby kominn til Svíþjóðar.<br>[[Mynd:Leó II. VE 36.png|500px|center|thumb|Leó II. VE 36]]
Í dálkinn „Verudagar á skipi,“ er skráð 57!<br>
Í dálkinn „Verudagar á skipi,“ er skráð 57!<br>
Eftir heimkomuna fóru Óskar stýrimaður og Siggi vélstjóri að athuga með greiðslu björgunarlaunanna. Það varð auðvitað að fá lögfræðing til aðstoðar og ég held að þá hafi Friðþjófur G. Johnsen frá Ásbyrgi verið eini lögfræðingurinn í Eyjum sem ekki var í embætti. Friðþjófur, eða Dídó, eins og hann var alltaf kallaður, varð sem sagt okkar maður heima í Eyjum. Einn daginn fengum við Stebbi boð um að finna þá félaga. Þegar við mættum, var okkur fengið bréf í hendur sem við áttum að fara með til Valda og fá hann til að skrifa undir. Þetta var yfirlýsing um að hann hefði samþykkt skipti björgunarlaunanna, af fúsum og frjálsum vilja en samningar úti í sjó eru ólöglegir og heyra nánast undir uppreisn. Þeir töldu okkur einnig trú um að okkur mundi ganga miklu betur að fá Valda til undirritunarinnar en þeim. Við örkuðum nú af stað. Valdi var ekki heima. Við fórum á nokkra líklega staði og að lokum hittum við hann inni á Landsímastöðinni. Við bárum upp erindið og Valdi las blaðið en vildi ekki skrifa undir, fann að ýmsu í orðalaginu. Við töldum ekkert mál að breyta því en höfðum samt vit á að breyta ekki meiningunni. Nú voru allir sáttir og Valdi skrifaði undir plaggið og það talið gilt. „En ekki var sopið kálið þó í ausuna væri komið.“ Nú varð milliríkjadeila um hvort átt væri við íslenska eða sænska peninga en þar var mikill munur á. Í því þrasi stóðu málafærslumenn í Reykjavík. Úrskurður í því máli var að átt væri við íslenska peninga. Og enn harðnaði á dalnum því nú kom upp úr dúrnum að íslenski báturinn var sænskur  og
Eftir heimkomuna fóru Óskar stýrimaður og Siggi vélstjóri að athuga með greiðslu björgunarlaunanna. Það varð auðvitað að fá lögfræðing til aðstoðar og ég held að þá hafi Friðþjófur G. Johnsen frá Ásbyrgi verið eini lögfræðingurinn í Eyjum sem ekki var í embætti. Friðþjófur, eða Dídó, eins og hann var alltaf kallaður, varð sem sagt okkar maður heima í Eyjum. Einn daginn fengum við Stebbi boð um að finna þá félaga. Þegar við mættum, var okkur fengið bréf í hendur sem við áttum að fara með til Valda og fá hann til að skrifa undir. Þetta var yfirlýsing um að hann hefði samþykkt skipti björgunarlaunanna, af fúsum og frjálsum vilja en samningar úti í sjó eru ólöglegir og heyra nánast undir uppreisn. Þeir töldu okkur einnig trú um að okkur mundi ganga miklu betur að fá Valda til undirritunarinnar en þeim. Við örkuðum nú af stað. Valdi var ekki heima. Við fórum á nokkra líklega staði og að lokum hittum við hann inni á Landsímastöðinni. Við bárum upp erindið og Valdi las blaðið en vildi ekki skrifa undir, fann að ýmsu í orðalaginu. Við töldum ekkert mál að breyta því en höfðum samt vit á að breyta ekki meiningunni. Nú voru allir sáttir og Valdi skrifaði undir plaggið og það talið gilt. „En ekki var sopið kálið þó í ausuna væri komið.“ Nú varð milliríkjadeila um hvort átt væri við íslenska eða sænska peninga en þar var mikill munur á. Í því þrasi stóðu málafærslumenn í Reykjavík. Úrskurður í því máli var að átt væri við íslenska peninga. Og enn harðnaði á dalnum því nú kom upp úr dúrnum að íslenski báturinn var sænskur  og
Lína 44: Lína 44:
Ég man svo ekki hvenær herlegheitin komu. Ég hafði ekki verið heima en þegar ég kom, sagði Stebbi mér að nú væri greiðslan komin og allir líklega búnir að ná í sitt og hann hefði fengið 1100 krónur. Ég brá undir mig betri fætinum og fór að hitta Dídó en hann hafði þá orðið eitthvað mötustuttur svo ég fékk ekki nema 1000. Meira var ekki til.<br>
Ég man svo ekki hvenær herlegheitin komu. Ég hafði ekki verið heima en þegar ég kom, sagði Stebbi mér að nú væri greiðslan komin og allir líklega búnir að ná í sitt og hann hefði fengið 1100 krónur. Ég brá undir mig betri fætinum og fór að hitta Dídó en hann hafði þá orðið eitthvað mötustuttur svo ég fékk ekki nema 1000. Meira var ekki til.<br>
:::::::::::::::'''Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.'''<br><br>
:::::::::::::::'''Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.'''<br><br>
 
[[Mynd:Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti kaup á tveimur togurum 1946.png|500px|center|thumb|Hinn 19. júlí 1946 samþykkti bœjarstjórn Vestmannaeyja að kaupa 2 togara af þeim 30 sem ríkistjómin var að láta smíða í Englandi. Fyrri togarinn Elliðaey VE 10 kom hingað til Eyja ný 8. september 1947 og sá seinni Bjarnarey VE II 14. mars 1948. Bœði skipin voru smíðuð í Aberdeen í Skotlandi, en í sitthvorri skipasmíðastöðinni.Áhöfn Bjarnareyjar þegar hún hélt í fyrstu veiðiferðina var eftirfarandi: Guðvarður Vilmundarson skipstjóri, Einar Torfason I. stýrimaður, Hannes Scheving 2. stýrimaður, Kristinn Guðlaugsson I. vélstjóri, Eyjólfur Stefánsson 2. vélstjóri, Elías Gunnlaugsson 3. vélstjóri, Ágúst Stefánsson loftskeytamaður, Valgeir Ólafsson matsveinn, Karl Jóhannsson matsveinn, Jón Guðleifur Ólafsson kyndari, Ottó Magnússon kyndari, Sigurður Stefánsson brœðslumaður. Sófus Hálfdánarson bátsrnaður, Gunnar Halldórsson netamaður, Ragnar Þorvaldsson netamaður, Matthías Þ. Guðmundsson, netamaður, Erlendur Vilmundarson netamaður. Halldór Snorrason netamaður, Bjarnhéðinn Elíasson háseti, Högni Magnússon háseti, Sigurður Gissurarson háseti, Grétar Þorgilsson háseti, Guðjón Ingibergsson háseti. Sigurður Guðmundsson háseti, Gísli Eyjólfsson háseti, Kristján Gunnarsson háseti. Ólafur Gíslason háseti, Karl Guðmundsson háseti, Gunnar Valgeirsson háseti, Gísli J. Egilsson háseti]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval