„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center><br><br>
<big><big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big></big><br>
   
   
'''[[Guðjón Kristinn Matthíasson]]'''<br>
'''[[Guðjón Kristinn Matthíasson]]'''<br>
Lína 23: Lína 23:
Magnús fékk viðurnefnið Maggi fellow og segir það nokkuð um hvernig hann var kynntur meðal félaga sinna. Þá er þekkt sagan af Magnúsi, þegar hann eitt sinn lagði sig á bekk á Austurvelli, seint um nótt eftir einhvern gleðskapinn. Snemma morguns vakti lögregluþjónn hann af værum svefni og benti honum á að hann myndi krókna úr kulda af að liggja þarna lengur. „Hvað, erum við ekki á hitaveitusvæðinu,“ svaraði Magnús að bragði.<br>
Magnús fékk viðurnefnið Maggi fellow og segir það nokkuð um hvernig hann var kynntur meðal félaga sinna. Þá er þekkt sagan af Magnúsi, þegar hann eitt sinn lagði sig á bekk á Austurvelli, seint um nótt eftir einhvern gleðskapinn. Snemma morguns vakti lögregluþjónn hann af værum svefni og benti honum á að hann myndi krókna úr kulda af að liggja þarna lengur. „Hvað, erum við ekki á hitaveitusvæðinu,“ svaraði Magnús að bragði.<br>
Konur urðu aldrei fyrirferðamiklar í lífi Magnúsar, hann reyndi þær nokkrar, en einlífið virtist henta honum best og börn eignaðist hann engin. Síðustu ár ævi sinnar bjó hann á Hraunbúðum, heimili aldraðra. Þar andaðist hann 25. ágúst 2001, saddur á lífinu og sáttur við að kveðja.
Konur urðu aldrei fyrirferðamiklar í lífi Magnúsar, hann reyndi þær nokkrar, en einlífið virtist henta honum best og börn eignaðist hann engin. Síðustu ár ævi sinnar bjó hann á Hraunbúðum, heimili aldraðra. Þar andaðist hann 25. ágúst 2001, saddur á lífinu og sáttur við að kveðja.
:::::::::::::::'''Gísli Valtýsson'''<br><br><br>
:::::::::::::::'''[[Gísli Valtýsson]]'''<br><br><br>




Lína 51: Lína 51:
Kjarninn í liði hans undanfarin ár voru t.d. tengdasonur hans, Grettir Guðmundsson, sem var með honum samfellt í 19 ár. Siggi Sveins, Oddgeir Úraníusson, Siggi Þór og Heimir Freyr. Vil ég fyrir þeirra hönd þakka honum góðar samverustundir bæði í leik og starfi.<br>
Kjarninn í liði hans undanfarin ár voru t.d. tengdasonur hans, Grettir Guðmundsson, sem var með honum samfellt í 19 ár. Siggi Sveins, Oddgeir Úraníusson, Siggi Þór og Heimir Freyr. Vil ég fyrir þeirra hönd þakka honum góðar samverustundir bæði í leik og starfi.<br>
Ég kveð kæran vin og félaga. Megi hann ganga á Guðs vegum.<br>
Ég kveð kæran vin og félaga. Megi hann ganga á Guðs vegum.<br>
::::::::::::::'''Elías V. Jensson'''.<br><br><br>
::::::::::::::[[Elías V. Jensson.|'''Elías V. Jensson'''.]]<br><br><br>


[[Sigfús Sveinsson]]<br>
[[Sigfús Sveinsson]]<br>
Lína 64: Lína 64:
'''F. 21. júlí 1916 - D. 6. júní 2001'''<br>
'''F. 21. júlí 1916 - D. 6. júní 2001'''<br>
Friðgeir Guðmundsson fæddist í Rekavík bak Látur 21. júní 1916.<br>[[Mynd:Friðgeir Guðmundsson.png|250px|thumb|Friðgeir Guðmundsson]]
Friðgeir Guðmundsson fæddist í Rekavík bak Látur 21. júní 1916.<br>[[Mynd:Friðgeir Guðmundsson.png|250px|thumb|Friðgeir Guðmundsson]]
Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Pálmason og Ketilríður Þorkelsdóttir. Friðgeir var næstyngstur í hópi 14 alsystkina, sem öll eru látin. Einnig átti Friðgeir fjögur hálfsystkini og eru þau öll á lífi. Friðgeir var kvæntur Elínborgu Dagmar Sigurðardóttur, en hún lést árið 1991. Friðgeir og Elínborg eignuðust átta börn. Einn dreng, nýfæddan og óskírðan, misstu þau. Hin eru: Svava, gift Sævaldi Pálssyni, Kjartan, kvæntur Þorgerði Þorgeirsdóttur, Sigríður, gift Lárusi Lárussyni, Sigrún, gift Pétri Ólafssyni, Elínborg, gift Kristjáni Valgeirssyni, Sólveig, gift Böðvari I. Benjamínssyni og Hrefna, gift Jónasi H. Jónssyni.<br>
Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Pálmason og Ketilríður Þorkelsdóttir. Friðgeir var næstyngstur í hópi 14 alsystkina, sem öll eru látin. Einnig átti Friðgeir fjögur hálfsystkini og eru þau öll á lífi. Friðgeir var kvæntur Elínborgu Dagmar Sigurðardóttur, en hún lést árið 1991. Friðgeir og Elínborg eignuðust átta börn. Einn dreng, nýfæddan og óskírðan, misstu þau. Hin eru: Svava, gift [[Sævald Pálsson (Þingholti)|Sævaldi Pálssyni]], Kjartan, kvæntur Þorgerði Þorgeirsdóttur, Sigríður, gift Lárusi Lárussyni, Sigrún, gift Pétri Ólafssyni, Elínborg, gift Kristjáni Valgeirssyni, Sólveig, gift Böðvari I. Benjamínssyni og Hrefna, gift Jónasi H. Jónssyni.<br>
Ég vil með nokkrum orðum minnast tengdaföður míns og vinar Friðgeirs Guðmundssonar. Geiri, eins og hann var alltaf kallaður, var ættaður á Rekavík á Vestfjörðum. Hann var háseti á m/b Ísbirninum ÍS 15 er hann strandaði og sökk þann 7. mars 1940 fyrir utan Skálavík. Eftir þann atburð kom hann til Vestmannaeyja, þá ungur maður, á vertíð og fór fyrir honum eins og mörgum öðrum, bæði fyrr og síðar, að hann hitti lífsförunautinn og settist þar að.<br>
Ég vil með nokkrum orðum minnast tengdaföður míns og vinar Friðgeirs Guðmundssonar. Geiri, eins og hann var alltaf kallaður, var ættaður á Rekavík á Vestfjörðum. Hann var háseti á m/b Ísbirninum ÍS 15 er hann strandaði og sökk þann 7. mars 1940 fyrir utan Skálavík. Eftir þann atburð kom hann til Vestmannaeyja, þá ungur maður, á vertíð og fór fyrir honum eins og mörgum öðrum, bæði fyrr og síðar, að hann hitti lífsförunautinn og settist þar að.<br>
Hann var lengstum sjómaður á meðan hann var í Eyjum. Fyrsti báturinn, sem hann réri á, var Ísleifur VE 63. Þar gerðist hann beitumaður í forföllum annars manns en síðar háseti og fór einnig með Ísleifi á síldveiðar. Þá var Ármann á Látrum skipstjóri, síðar kallaður Ármann á Helgu RE. Siðar fór Friðgeir á síldveiðar með m/b Skaftfellingi VE og vann líka við smíðar á báti sem hét Jökull VE 163. Hann var smíðaður í Sælaslipp og fór Friðgeir með þessum báti á síld eitt sumar. Árið 1953 fórst þessi bátur á vetrarvertíð, hét hann þá Guðrún VE. Lengst var Friðgeir þó á Reyni VE 15 með þeim bræðrum Páli og Júlíusi Ingibergssonum, eða í um 15 ár. Á milli vertíða vann hann í slippnum við bátaviðgerðir. Seinna fór hann í Iðnskólann og tók þar smíðanám í kvöldskóla. Hann sneri sér síðan alfarið að smíðum, fyrst í Eyjum og síðar í Kópavogi. Þeir eru ófáir naglarnir sem hann hefur neglt, enda var maðurinn duglegur með afbrigðum. Þegar ég sem ungur maður fór að eltast við elstu dótturina, Svövu, var ég strax tekinn í hópinn og á ég margar góðar minningar frá þeim tíma.<br> Fjöl-skyldan stór - börnin mörg. Sennilega var ekki mikið til af peningum en því meira af hjartahlýju, gestrisni og gleði. Geiri var alltaf kátur og oft var stutt í hláturinn. Bogga alltaf að hella upp á könnuna og reiða fram eitthvert meðlæti og veit ég að margir nutu af. Vil ég hér og nú þakka fyrir mig.<br>
Hann var lengstum sjómaður á meðan hann var í Eyjum. Fyrsti báturinn, sem hann réri á, var Ísleifur VE 63. Þar gerðist hann beitumaður í forföllum annars manns en síðar háseti og fór einnig með Ísleifi á síldveiðar. Þá var Ármann á Látrum skipstjóri, síðar kallaður Ármann á Helgu RE. Siðar fór Friðgeir á síldveiðar með m/b Skaftfellingi VE og vann líka við smíðar á báti sem hét Jökull VE 163. Hann var smíðaður í Sælaslipp og fór Friðgeir með þessum báti á síld eitt sumar. Árið 1953 fórst þessi bátur á vetrarvertíð, hét hann þá Guðrún VE. Lengst var Friðgeir þó á Reyni VE 15 með þeim bræðrum Páli og Júlíusi Ingibergssonum, eða í um 15 ár. Á milli vertíða vann hann í slippnum við bátaviðgerðir. Seinna fór hann í Iðnskólann og tók þar smíðanám í kvöldskóla. Hann sneri sér síðan alfarið að smíðum, fyrst í Eyjum og síðar í Kópavogi. Þeir eru ófáir naglarnir sem hann hefur neglt, enda var maðurinn duglegur með afbrigðum. Þegar ég sem ungur maður fór að eltast við elstu dótturina, Svövu, var ég strax tekinn í hópinn og á ég margar góðar minningar frá þeim tíma.<br> Fjöl-skyldan stór - börnin mörg. Sennilega var ekki mikið til af peningum en því meira af hjartahlýju, gestrisni og gleði. Geiri var alltaf kátur og oft var stutt í hláturinn. Bogga alltaf að hella upp á könnuna og reiða fram eitthvert meðlæti og veit ég að margir nutu af. Vil ég hér og nú þakka fyrir mig.<br>
Lína 77: Lína 77:
Útför hans fór fram frá Landakirkju 18. apríl 2001.<br>
Útför hans fór fram frá Landakirkju 18. apríl 2001.<br>
Blessuð sé minning afa míns Kidda á Garðstöðum.<br>
Blessuð sé minning afa míns Kidda á Garðstöðum.<br>
:::::::::::::::'''Hjalti Hávarðarson'''<br><br><br>
:::::::::::::::'''[[Hjalti Hávarðarson]]'''<br><br><br>


[[Rune Verner Sigurðsson]]<br>
[[Rune Verner Sigurðsson]]<br>
Lína 114: Lína 114:
Sigurpáll var afar tryggur og traustur félagi, skemmtilegur og mikill húmoristi og grallari. Sá eiginleiki hans kom vel fram í mörgum skemmtilegum sendibréfum sem hann sendi mér eftir að hann fluttist af landi brott og greinum sem hann skrifaði í blöð. Hann skrifaði oft sögur úr daglega lífinu sem rötuðu ekki allar á prent heldur voru skrifaðar fyrir skúffuna eins og sagt er en vinir og kunningjar fengu að lesa. Nokkrar af þessum sögum fékk ég frá honum og geymi til minningar um góðan vin.<br>
Sigurpáll var afar tryggur og traustur félagi, skemmtilegur og mikill húmoristi og grallari. Sá eiginleiki hans kom vel fram í mörgum skemmtilegum sendibréfum sem hann sendi mér eftir að hann fluttist af landi brott og greinum sem hann skrifaði í blöð. Hann skrifaði oft sögur úr daglega lífinu sem rötuðu ekki allar á prent heldur voru skrifaðar fyrir skúffuna eins og sagt er en vinir og kunningjar fengu að lesa. Nokkrar af þessum sögum fékk ég frá honum og geymi til minningar um góðan vin.<br>
Sigurpáll lést í Ástralíu 14. jan. 2002, tæplega 58 ára að aldri.<br> Minningarathöfn fór fram í Grindavíkurkirkju 26. jan. sl. þar sem hann var jarðsettur.
Sigurpáll lést í Ástralíu 14. jan. 2002, tæplega 58 ára að aldri.<br> Minningarathöfn fór fram í Grindavíkurkirkju 26. jan. sl. þar sem hann var jarðsettur.
:::::::::::::::'''Sigmar Þór Sveinbjörnsson'''.<br><br><br>
:::::::::::::::[[Sigmar Þór Sveinbjörnsson.|'''Sigmar Þór Sveinbjörnsson'''.]]<br><br><br>


'''Jónas Sigurðsson'''<br>
'''Jónas Sigurðsson'''<br>
Lína 122: Lína 122:
Þegar Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 1964 reyndist hann okkur hér vel. Alltaf þegar leitað var til hans var hann reiðubúinn að greiða götu hans. Í eldgosinu 1973 bauð hann skólanum okkar aðstöðu í sínum skóla. Í september 1975 kom hann hingað til Eyja til þess að koma starfinu af stað aftur en eitt ár hafði fallið úr vegna erfiðleika eftir gosið.<br>
Þegar Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 1964 reyndist hann okkur hér vel. Alltaf þegar leitað var til hans var hann reiðubúinn að greiða götu hans. Í eldgosinu 1973 bauð hann skólanum okkar aðstöðu í sínum skóla. Í september 1975 kom hann hingað til Eyja til þess að koma starfinu af stað aftur en eitt ár hafði fallið úr vegna erfiðleika eftir gosið.<br>
Eiginkona Jónasar var [[Pálína Árnadóttir]] frá [[Burstafell|Burstafelli]] í Vestmannaeyjum. Hún fæddist þar 27. maí 1914 og lést í Reykjavík 19. desember 1993. Saman eignuðust þau 3 börn, tvo syni og dóttur. Pálína var fínleg og falleg kona. Hún var lengi ritari við skólann í skólastjóratíð Jónasar. Margir skipstjórnarmenn muna hana þaðan. Þau hjón voru einstök ljúfmenni, vinaleg og samrýmd. Varla hægt að geta annars án þess að minnast á hitt. Þau voru dáð og virt af nemendum og kennurum skólans. Oft buðu þau mér á heimili sitt og voru þau frábærir gestgjafar. Þegar Jónas hætti skólastjórn 1981, komu þau hingað á skólaslit Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum í boði hans, í þakklætisskyni fyrir velvilja til okkar hér í Eyjum frá upphafi.<br> Skipstjórnarmenn í Vestmannaeyjum þakka þeim gott ævistarf í þágu íslenskra sjómanna. Afkomendum sendum við samúðarkveðjur.
Eiginkona Jónasar var [[Pálína Árnadóttir]] frá [[Burstafell|Burstafelli]] í Vestmannaeyjum. Hún fæddist þar 27. maí 1914 og lést í Reykjavík 19. desember 1993. Saman eignuðust þau 3 börn, tvo syni og dóttur. Pálína var fínleg og falleg kona. Hún var lengi ritari við skólann í skólastjóratíð Jónasar. Margir skipstjórnarmenn muna hana þaðan. Þau hjón voru einstök ljúfmenni, vinaleg og samrýmd. Varla hægt að geta annars án þess að minnast á hitt. Þau voru dáð og virt af nemendum og kennurum skólans. Oft buðu þau mér á heimili sitt og voru þau frábærir gestgjafar. Þegar Jónas hætti skólastjórn 1981, komu þau hingað á skólaslit Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum í boði hans, í þakklætisskyni fyrir velvilja til okkar hér í Eyjum frá upphafi.<br> Skipstjórnarmenn í Vestmannaeyjum þakka þeim gott ævistarf í þágu íslenskra sjómanna. Afkomendum sendum við samúðarkveðjur.
:::::::::::::::'''Friðrik Ásmundsson'''<br><br><br>
:::::::::::::::'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''<br><br><br>




Lína 134: Lína 134:
„Þegar litið er til baka er gott að eiga minningar til að ylja sér við. Ég hef oft og mörgum sinnum lofað þá heppni að fá að vera einn af skipverjum Elliðaeyjar um miðja síðustu öld. Eg þakka öllum félögum mínum frá þessum dögum. Nú er svo komið, að ég hitti fleiri þeirra í Kolaportinu en heima í Eyjum.“<br>
„Þegar litið er til baka er gott að eiga minningar til að ylja sér við. Ég hef oft og mörgum sinnum lofað þá heppni að fá að vera einn af skipverjum Elliðaeyjar um miðja síðustu öld. Eg þakka öllum félögum mínum frá þessum dögum. Nú er svo komið, að ég hitti fleiri þeirra í Kolaportinu en heima í Eyjum.“<br>
Jóhann var tilbúinn að skrifa í þetta blað þegar til hans var leitað. Í síðasta blaði, 2001, var minningargrein eftir hann um einn skipsfélagann á Elliðaey, Gísla Magnússon á Skansinum. Sennilega er það síðasta blaðagreinin hans.<br> Fjölskyldu Jóhanns eru sendar samúðarkveðjur. Minning þessa góða Eyjapeyja mun lifa.
Jóhann var tilbúinn að skrifa í þetta blað þegar til hans var leitað. Í síðasta blaði, 2001, var minningargrein eftir hann um einn skipsfélagann á Elliðaey, Gísla Magnússon á Skansinum. Sennilega er það síðasta blaðagreinin hans.<br> Fjölskyldu Jóhanns eru sendar samúðarkveðjur. Minning þessa góða Eyjapeyja mun lifa.
:::::::::::::::'''Friðrik Ásmundsson'''<br><br><br>
:::::::::::::::'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''<br><br><br>
   
   
   
   
Lína 146: Lína 146:
Þórarinn var félagi í Vélstjórafélagi Vestmannaeyja og þar formaður 1957 - 1958 og aftur 1960 -1961. Hann var einnig í Knattspyrnufélaginu Tý og á yngri árum æfði hann fótbolta og síðan fimleika.<br>
Þórarinn var félagi í Vélstjórafélagi Vestmannaeyja og þar formaður 1957 - 1958 og aftur 1960 -1961. Hann var einnig í Knattspyrnufélaginu Tý og á yngri árum æfði hann fótbolta og síðan fimleika.<br>
Þórarinn andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þann 3. mars 2002. Ég þakka honum góða samfylgd og bið Guð að blessa minningu hans.<br>
Þórarinn andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þann 3. mars 2002. Ég þakka honum góða samfylgd og bið Guð að blessa minningu hans.<br>
:::::::::::::::'''Stefán Jónasson'''<br><br><br>
:::::::::::::::'''[[Stefán Jónasson]]'''<br><br><br>


[[Sigurður Viktorsson]]<br>
[[Sigurður Viktorsson]]<br>
Lína 155: Lína 155:
Hann var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkapellu 30. apríl 2001.<br>
Hann var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkapellu 30. apríl 2001.<br>
Blessuð sé minning Sigurðar Viktorssonar.<br>
Blessuð sé minning Sigurðar Viktorssonar.<br>
:::::::::::::::'''Gunnar Jónsson'''<br><br><br>
:::::::::::::::'''[[Gunnar Jónsson]]'''<br><br><br>


((Guðmundur Kristinn Ólafsson))
[[Guðmundur Kristinn Ólafsson]]<br>
'''F. 23. ágúst 1918 - D. 4. mars 2002'''
'''F. 23. ágúst 1918 - D. 4. mars 2002'''
Guðmundur Kristinn Ólafsson, lengst af kenndur við [[Oddhóll|Oddhól]] hér í bæ, fæddist í Vestmannaeyjum 23. ágúst 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 4. mars s.l. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson verkamaður. Systur átti hann þrjár. Eiginkona Guðmundar er Guðrún Sigurjónsdóttir frá Haugnum í Mýrdal. Eignuðust þau 4 syni og 1 dóttur.<br>[[Mynd:Guðmundur Kristinn Ólafsson.png|250px|thumb|Guðmundur Kristinn Ólafsson]]
Guðmundur Kristinn Ólafsson, lengst af kenndur við [[Oddhóll|Oddhól]] hér í bæ, fæddist í Vestmannaeyjum 23. ágúst 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 4. mars s.l. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson verkamaður. Systur átti hann þrjár. Eiginkona Guðmundar er Guðrún Sigurjónsdóttir frá Haugnum í Mýrdal. Eignuðust þau 4 syni og 1 dóttur.<br>[[Mynd:Guðmundur Kristinn Ólafsson.png|250px|thumb|Guðmundur Kristinn Ólafsson]]
Lína 163: Lína 163:
Gunnar Olafsson og Co var þá ein af umsvifamestu útgerðum Eyjanna og hafði yfir að ráða mörgum bátum sem öfluðu vel. Og það var auðvelt fyrir unga manninn frá Oddhól, sem var búinn að afla sér vélstjóraréttinda, að komast að hjá Tangavaldinu sem teygði sig víða og hafði tögl og hagldir yfir ríkum jafnt sem snauðum. Á Hrafnkeli goða og Gissuri hvíta stundaði ungi maðurinn lengst sjómennsku sína. Afdrif þeirra báta urðu þau að árið 1947 sökk Hrafnkell goði eftir árekstur við annan bát suðaustur af Ystakletti en Gissur hvíti strandaði við Álftanes 1963. Mannbjörg varð í bæði skiptin. Um hríð réri hann á vélbátnum Ver með félaga sínum Jóni í Miðey. En það átti ekki fyrir unga manninum að liggja að hafa sjómennsku að ævistarfi og á Suðureynni með Adda á Gjábakka lauk hann sjómannsferli sínum við góðan orðstír og kvaddi þar með Ránardætur.<br> Árið 2000 var hann heiðraður af Sjómannadagsráði fyrir framlag sitt. Með hverri kynslóð hverfur mörg vitneskjan og við, sem nutum krafta þeirra, sem nú eru horfnir á braut, hefðum betur gert meira af því að hlusta betur og viða að okkur fróðleik af vörum þeirra um liðna tíð, sem nú er aðeins að finna á gulnuðum blöðum fortíðar.<br> Í lok síðari heimstyrjaldar, 1945, gerðist hann vélgæslumaður í frystihúsi og starfaði þar til 1948 en réðst þá til Rafveitu Vestmannaeyja og gegndi þar starfi til vors 1950. Þá fór hann í Þurrkhúsið Stakk, austur á Urðum, og vann þar samfleytt í 17 ár er hann söðlaði um og gerðist tækjamaður hjá Áhaldahúsi Vestmannaeyja. Þar urðu okkar fyrstu kynni. Og þá þekkti ég hann strax! Þetta var maðurinn, sem hjólaði dag hvern vestan frá Brimhólabraut, þar sem hann bjó og austur á Urðir. Frá fyrstu kynnum ríkti góður samstarfsvilji á milli okkar þótt aldursmunur væri nokkur. Fram að gosi vann hann á flestum þeim tækjum sem Áhaldahúsið hafði yfir að ráða á þeim tíma þótt lengst hafi hann verið gæslumaður með loftpressu, sem þá var mikið í notkun enda hafði tæknin ekki getið af sér öll þau tæki og tól, sem gera ala grjótvinnu eins auðvelda og nú.<br> Í lok eldgossins á Heimaey, þegar hin mikla endurreisn og uppbygging hófst á rústum hins gamla samfélags, varð mikil vélvæðing í Áhaldahúsinu enda fóru allar framkvæmdir bæjarins í gegnum þá stofnun. Þá varð mikilvægt að hafa mann sem hafði yfir að ráða lipurð og þekkingu á véla - og verkfæralager, því margir áttu erindi við þessa mikilvægu þjónustustofnun. Þarna var gott að hafa Guðmund Ólafsson. „Kallaðu mig bara Munda,“ sagði hann, þegar verkstjórinn bauð honum starfið á lagernum. Hann jánkaði því og sagðist taka það að sér um óákveðinn tíma til að byrja með. Var ekki viss um hvort það ætti við hann. Að viku liðinni hafði hann samband við verkstjórann og tilkynnti honum að hann treysti sér í starfið áfram meðan leitað væri að öðrum manni. Sú leit stóð yfir, án árangurs, í tuttugu ár og allan þann tíma sinnti Mundi starfinu af sérstakri trúmennsku þar til hann lét af störfum fyrir aldurssakir 31.janúar 1993.<br> Á öllum umbrotatímunum, sem fylgdu í kjölfar náttúruhamfaranna ávann hann sér traust og virðingu starfsfélaganna sem vissu í hvað honum bjó og hvaða mann hann hafði að geyma og nutu verkþekkingar hans. Það kom sér oft vel að mörg flókin vandamál vélbúnaðarins urðu einföld í huga Munda enda maðurinn greindur og glöggur. Mundi var einstaklega orðvar og vandaður í allri framkomu og að hafa slíkan mann í þjónustu sinni er hverju fyrirtæki ómetanlegt og beinlínis heiður. „Ég vil hafa alla hluti á hreinu borði að morgni, ekkert kæruleysi.“ Þótt röddin væri mild, bjó ákveðin krafa undir. Samviskusamari manni höfum við ekki kynnst. Þyrfti hann að bregða sér frá, t.d. til læknis heilan eða hálfan tíma, vann hann kauplaust , sem þeim tíma nam, að loknum vinnudegi. Því miður hampar heimurinn ekki slíkum mönnum sem skila sínu hlutverki á þann hátt sem Mundi gerði. Kannski eru þeir agnarlítil strá sem fölna eins og önnur grös jarðar. Saga þeirra fyllir ekki nein bókasöfn og því engin ástæða að lofsyngja feril þeirra. En við hin, sem þekktum hann, vitum að slíkir menn og konur skila meiri auði í andlit þjóðarinnar en mörg þrekvirki stjórnmálamanna. Við erum öll jöfn undir sólinni. Það eru aðeins blæbrigði lífsmyndarinnar sem skilja okkur að.<br> Aftur húmar að kveldi lífs og enn einn starfsmaður kveður. Við höfum séð á bak mörgum góðum félögum á liðnum árum og oft hefur haustað snemma að en allir hafa þeir skilið eftir minningar sem við eftirlifendur getum stuðst við á góðum stundum. Og nú, á þessari kveðjustund, sé ég Munda sigla út á haf eilífðarinnar. Stefnan er markviss, sól er að hníga og gliti slær á spegilsléttan sæinn. Og þegar hann nálgast ákvörðunarstaðinn sér hann löngu liðna félaga sína veifa til sín á ströndinni. Þá fellir hann seglin þegar báturinn líður inn í roða kvöldkyrrðarinnar og segir á sinn hæverska hátt: „Bráðum er ég kominn heim.“<br>
Gunnar Olafsson og Co var þá ein af umsvifamestu útgerðum Eyjanna og hafði yfir að ráða mörgum bátum sem öfluðu vel. Og það var auðvelt fyrir unga manninn frá Oddhól, sem var búinn að afla sér vélstjóraréttinda, að komast að hjá Tangavaldinu sem teygði sig víða og hafði tögl og hagldir yfir ríkum jafnt sem snauðum. Á Hrafnkeli goða og Gissuri hvíta stundaði ungi maðurinn lengst sjómennsku sína. Afdrif þeirra báta urðu þau að árið 1947 sökk Hrafnkell goði eftir árekstur við annan bát suðaustur af Ystakletti en Gissur hvíti strandaði við Álftanes 1963. Mannbjörg varð í bæði skiptin. Um hríð réri hann á vélbátnum Ver með félaga sínum Jóni í Miðey. En það átti ekki fyrir unga manninum að liggja að hafa sjómennsku að ævistarfi og á Suðureynni með Adda á Gjábakka lauk hann sjómannsferli sínum við góðan orðstír og kvaddi þar með Ránardætur.<br> Árið 2000 var hann heiðraður af Sjómannadagsráði fyrir framlag sitt. Með hverri kynslóð hverfur mörg vitneskjan og við, sem nutum krafta þeirra, sem nú eru horfnir á braut, hefðum betur gert meira af því að hlusta betur og viða að okkur fróðleik af vörum þeirra um liðna tíð, sem nú er aðeins að finna á gulnuðum blöðum fortíðar.<br> Í lok síðari heimstyrjaldar, 1945, gerðist hann vélgæslumaður í frystihúsi og starfaði þar til 1948 en réðst þá til Rafveitu Vestmannaeyja og gegndi þar starfi til vors 1950. Þá fór hann í Þurrkhúsið Stakk, austur á Urðum, og vann þar samfleytt í 17 ár er hann söðlaði um og gerðist tækjamaður hjá Áhaldahúsi Vestmannaeyja. Þar urðu okkar fyrstu kynni. Og þá þekkti ég hann strax! Þetta var maðurinn, sem hjólaði dag hvern vestan frá Brimhólabraut, þar sem hann bjó og austur á Urðir. Frá fyrstu kynnum ríkti góður samstarfsvilji á milli okkar þótt aldursmunur væri nokkur. Fram að gosi vann hann á flestum þeim tækjum sem Áhaldahúsið hafði yfir að ráða á þeim tíma þótt lengst hafi hann verið gæslumaður með loftpressu, sem þá var mikið í notkun enda hafði tæknin ekki getið af sér öll þau tæki og tól, sem gera ala grjótvinnu eins auðvelda og nú.<br> Í lok eldgossins á Heimaey, þegar hin mikla endurreisn og uppbygging hófst á rústum hins gamla samfélags, varð mikil vélvæðing í Áhaldahúsinu enda fóru allar framkvæmdir bæjarins í gegnum þá stofnun. Þá varð mikilvægt að hafa mann sem hafði yfir að ráða lipurð og þekkingu á véla - og verkfæralager, því margir áttu erindi við þessa mikilvægu þjónustustofnun. Þarna var gott að hafa Guðmund Ólafsson. „Kallaðu mig bara Munda,“ sagði hann, þegar verkstjórinn bauð honum starfið á lagernum. Hann jánkaði því og sagðist taka það að sér um óákveðinn tíma til að byrja með. Var ekki viss um hvort það ætti við hann. Að viku liðinni hafði hann samband við verkstjórann og tilkynnti honum að hann treysti sér í starfið áfram meðan leitað væri að öðrum manni. Sú leit stóð yfir, án árangurs, í tuttugu ár og allan þann tíma sinnti Mundi starfinu af sérstakri trúmennsku þar til hann lét af störfum fyrir aldurssakir 31.janúar 1993.<br> Á öllum umbrotatímunum, sem fylgdu í kjölfar náttúruhamfaranna ávann hann sér traust og virðingu starfsfélaganna sem vissu í hvað honum bjó og hvaða mann hann hafði að geyma og nutu verkþekkingar hans. Það kom sér oft vel að mörg flókin vandamál vélbúnaðarins urðu einföld í huga Munda enda maðurinn greindur og glöggur. Mundi var einstaklega orðvar og vandaður í allri framkomu og að hafa slíkan mann í þjónustu sinni er hverju fyrirtæki ómetanlegt og beinlínis heiður. „Ég vil hafa alla hluti á hreinu borði að morgni, ekkert kæruleysi.“ Þótt röddin væri mild, bjó ákveðin krafa undir. Samviskusamari manni höfum við ekki kynnst. Þyrfti hann að bregða sér frá, t.d. til læknis heilan eða hálfan tíma, vann hann kauplaust , sem þeim tíma nam, að loknum vinnudegi. Því miður hampar heimurinn ekki slíkum mönnum sem skila sínu hlutverki á þann hátt sem Mundi gerði. Kannski eru þeir agnarlítil strá sem fölna eins og önnur grös jarðar. Saga þeirra fyllir ekki nein bókasöfn og því engin ástæða að lofsyngja feril þeirra. En við hin, sem þekktum hann, vitum að slíkir menn og konur skila meiri auði í andlit þjóðarinnar en mörg þrekvirki stjórnmálamanna. Við erum öll jöfn undir sólinni. Það eru aðeins blæbrigði lífsmyndarinnar sem skilja okkur að.<br> Aftur húmar að kveldi lífs og enn einn starfsmaður kveður. Við höfum séð á bak mörgum góðum félögum á liðnum árum og oft hefur haustað snemma að en allir hafa þeir skilið eftir minningar sem við eftirlifendur getum stuðst við á góðum stundum. Og nú, á þessari kveðjustund, sé ég Munda sigla út á haf eilífðarinnar. Stefnan er markviss, sól er að hníga og gliti slær á spegilsléttan sæinn. Og þegar hann nálgast ákvörðunarstaðinn sér hann löngu liðna félaga sína veifa til sín á ströndinni. Þá fellir hann seglin þegar báturinn líður inn í roða kvöldkyrrðarinnar og segir á sinn hæverska hátt: „Bráðum er ég kominn heim.“<br>
Fyrir hönd félaga minna í Áhaldahúsinu.
Fyrir hönd félaga minna í Áhaldahúsinu.
:::::::::::::::'''Kristinn Viðar Pálsson.'''<br><br><br>
:::::::::::::::'''[[Kristinn Viðar Pálsson.]]'''<br><br><br>


[[Húnbogi Þorkelsson]]<br>
[[Húnbogi Þorkelsson]]<br>
Lína 187: Lína 187:
Bogi var virkur í Sveinafélagi Járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum og sat m. a. í stjórn þess árin 1971-75.<br>
Bogi var virkur í Sveinafélagi Járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum og sat m. a. í stjórn þess árin 1971-75.<br>
Útför Boga í Sandprýði var gerð frá Landakirku laugardaginn 20. apríl 2002.
Útför Boga í Sandprýði var gerð frá Landakirku laugardaginn 20. apríl 2002.
:::::::::::::::'''Elísabet Ruth Guðmundsdóttir'''<br><br><br>
:::::::::::::::'''[[Elísabet Ruth Guðmundsdóttir]]'''<br><br><br>






{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval