„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:




[[Magnús Stefánsson]]<br>
Magnús Stefánsson<br>
'''F. 9. des. 1925 - D. 25. ágúst 2001'''<br>
'''F. 9. des. 1925 - D. 25. ágúst 2001'''<br>
Magnús Stefánsson fæddist í húsinu Fagranesi við Hásteinsveg þann 9. desember árið 1925. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Erlendsson og Sigríður Þórðardóttir. Magnús var 5. barn foreldra sinna af 8 sem þau eignuðust. Aðeins 9 ára gamall missti Magnús móður sína og markaði sá missir djúp sár í sálina. Systir móður hans, Vilborg, kom inn í heimilið nokkru síðar og tók við heimilishaldinu og móðurhlutverkinu eins mikið og hægt var. Fjaran og bryggjumar voru leikvöllur ungra Eyjapeyja, meira og minna og sú varð raunin með Magnús. Að velta um steinum og skoða undir þá, að veiða murta við bryggjurnar og þekkja bátana, sem lengst í burtu. Það voru leikirnir. Að ekki væri talað um, ef skekta fékkst lánuð og hægt var að róa út á höfnina. Það var toppurinn á tilverunni. Og svo fór að sjórinn í sinni margbreytilegustu mynd, varð að lífsstarfi Magnúsar. Sumarið, sem hann var 13 ára gamall, fór hann með Stefáni föður sínum og Þórði bróður austur á Norðfjörð þar sem þeir réru á opnum báti á handfærum. Eitthvað var sjóveikin að hrjá Magnús þetta sumar og varð það til þess að hann fór í land og vann við sveitarstörf hjá frændfólki sínu á bænum Bót á Héraði það sem eftir lifði sumars. En sjórinn togaði og að loknu Barnaskólaprófi var aftur haldið á sjóinn. Magnús var m.a. messagutti á olíuflutningaskjpinu Skeljungi, réri á ýmsum vertíðarbátum frá Eyjum og víðar. En lengst af sjómannsferli sínum var hann á síðutogurum og þótti mjög liðtækur og góður sjómaður. Togararnir sigldu mikið með aflann á England og Þýskaland á þessum árum og það var segin saga að aldrei gleymdi hann bróðurdætrum sínum Hönnu og Hrönn. Kom Magnús alltaf færandi hendi til þeirra þótt hann gleymdi ekki heldur að taka út gleðina í hinum erlendu borgum. Magnús þótti orðheppinn með afbrigðum og margar sögur hafa verið sagðar af tilsvörum hans. Það var eitt sinn er hann var á togaranum Bjarnarey VE að í einu holinu kom upp mikið af alls kyns ruslfiski. Magnús kallar þá upp í brúargluggann til skipstjórans, hvað eigi að hirða af þessum fiski. „Allt sem hefur tvö augu“ gellur í karlinum. Skömmu síðar er skipstjóra litið út um gluggann og sér hann þá að Magnús er að bisa við að lyfta stórþorski yfir borðstokkinn og öskrar til hans, hvern andskotann hann væri eiginlega að gera; henda þorskinum! Magnús svaraði að bragði um leið og fiskurinn fór fyrir borð: „Hann var með eitt auga þessi.“ Þá var það eitt sinn að þeir voru nýlagðir af stað frá Reykjavík á togaranum Agli Skallagrímssyni og komnir út á Faxaflóann. Þeir voru upp í brú nokkrir félagarnir. Einn þeirra var eitthvað þungur og lífsleiður eftir slarksama landlegu. Að endingu stóð hann upp og sagðist ætla að henda sér í sjóinn og fyrirfara sér. Magnús bað hann bíða aðeins, kíkti á dýptarmælinn og sagði svo: „Bíddu aðeins vinur, það er svo slæmur botn hérna; ég held að botninn verði betri þegar við komum dálítið utar.“ Þar með var öllum lífsleiða slegið upp í grín.<br>
Magnús Stefánsson fæddist í húsinu Fagranesi við Hásteinsveg þann 9. desember árið 1925. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Erlendsson og Sigríður Þórðardóttir. Magnús var 5. barn foreldra sinna af 8 sem þau eignuðust. Aðeins 9 ára gamall missti Magnús móður sína og markaði sá missir djúp sár í sálina. Systir móður hans, Vilborg, kom inn í heimilið nokkru síðar og tók við heimilishaldinu og móðurhlutverkinu eins mikið og hægt var. Fjaran og bryggjumar voru leikvöllur ungra Eyjapeyja, meira og minna og sú varð raunin með Magnús. Að velta um steinum og skoða undir þá, að veiða murta við bryggjurnar og þekkja bátana, sem lengst í burtu. Það voru leikirnir. Að ekki væri talað um, ef skekta fékkst lánuð og hægt var að róa út á höfnina. Það var toppurinn á tilverunni. Og svo fór að sjórinn í sinni margbreytilegustu mynd, varð að lífsstarfi Magnúsar. Sumarið, sem hann var 13 ára gamall, fór hann með Stefáni föður sínum og Þórði bróður austur á Norðfjörð þar sem þeir réru á opnum báti á handfærum. Eitthvað var sjóveikin að hrjá Magnús þetta sumar og varð það til þess að hann fór í land og vann við sveitarstörf hjá frændfólki sínu á bænum Bót á Héraði það sem eftir lifði sumars. En sjórinn togaði og að loknu Barnaskólaprófi var aftur haldið á sjóinn. Magnús var m.a. messagutti á olíuflutningaskjpinu Skeljungi, réri á ýmsum vertíðarbátum frá Eyjum og víðar. En lengst af sjómannsferli sínum var hann á síðutogurum og þótti mjög liðtækur og góður sjómaður. Togararnir sigldu mikið með aflann á England og Þýskaland á þessum árum og það var segin saga að aldrei gleymdi hann bróðurdætrum sínum Hönnu og Hrönn. Kom Magnús alltaf færandi hendi til þeirra þótt hann gleymdi ekki heldur að taka út gleðina í hinum erlendu borgum. Magnús þótti orðheppinn með afbrigðum og margar sögur hafa verið sagðar af tilsvörum hans. Það var eitt sinn er hann var á togaranum Bjarnarey VE að í einu holinu kom upp mikið af alls kyns ruslfiski. Magnús kallar þá upp í brúargluggann til skipstjórans, hvað eigi að hirða af þessum fiski. „Allt sem hefur tvö augu“ gellur í karlinum. Skömmu síðar er skipstjóra litið út um gluggann og sér hann þá að Magnús er að bisa við að lyfta stórþorski yfir borðstokkinn og öskrar til hans, hvern andskotann hann væri eiginlega að gera; henda þorskinum! Magnús svaraði að bragði um leið og fiskurinn fór fyrir borð: „Hann var með eitt auga þessi.“ Þá var það eitt sinn að þeir voru nýlagðir af stað frá Reykjavík á togaranum Agli Skallagrímssyni og komnir út á Faxaflóann. Þeir voru upp í brú nokkrir félagarnir. Einn þeirra var eitthvað þungur og lífsleiður eftir slarksama landlegu. Að endingu stóð hann upp og sagðist ætla að henda sér í sjóinn og fyrirfara sér. Magnús bað hann bíða aðeins, kíkti á dýptarmælinn og sagði svo: „Bíddu aðeins vinur, það er svo slæmur botn hérna; ég held að botninn verði betri þegar við komum dálítið utar.“ Þar með var öllum lífsleiða slegið upp í grín.<br>
Lína 26: Lína 26:




[[Gunnar V. Kristinsson<br>
[[Gunnar V. Kristinsson]]<br>
'''F. 27.nóvember 1914 - D. 23. september 2001'''<br>
'''F. 27.nóvember 1914 - D. 23. september 2001'''<br>
Gunnar Valgeir fæddist á bænum Holtum á Mýrum í Suðursveit Austur Skaftafellssýslu, þann 27. nóvember 1914. Foreldrar hans voru Sigríður Gísladóttir frá Vagnsstöðum í Suðursveit og Kristinn Jónsson búfræðingur frá Ausu í Andakíl í Borgarfirði syðra.<br>
Gunnar Valgeir fæddist á bænum Holtum á Mýrum í Suðursveit Austur Skaftafellssýslu, þann 27. nóvember 1914. Foreldrar hans voru Sigríður Gísladóttir frá Vagnsstöðum í Suðursveit og Kristinn Jónsson búfræðingur frá Ausu í Andakíl í Borgarfirði syðra.<br>
Lína 147: Lína 147:
:::::::::::::::[[Stefán Jónasson]]<br><br><br>
:::::::::::::::[[Stefán Jónasson]]<br><br><br>


Sigurður Viktorsson
[[Sigurður Viktorsson]]
F. 18. júní 1929 - D. 20. apríl 2001
'''F. 18. júní 1929 - D. 20. apríl 2001'''
Sigurður fæddist á Siglufirði 18. júní 1929. Hann lést 20. aprfl 2001. Foreldrar Sigurðar voru Kristín Sigurðardóttir og Sigurjón Viktor Finnbogason. Eina hálfsystur átti hann, samfeðra. Sigurður, eða Siggi eins og hann var jafnan kallaður, ólst upp að mestu á Máná, vestan Siglufjarðar, hjá Meyvant Meyvantssyni og Kristbjörgu Jónsdóttur er þar bjuggu í þá tíð. Annars var hann hjá móður sinni og ömmu á Siglufirði meðan á skólagöngu stóð.
Sigurður fæddist á Siglufirði 18. júní 1929. Hann lést 20. apríl 2001. Foreldrar Sigurðar voru Kristín Sigurðardóttir og Sigurjón Viktor Finnbogason. Eina hálfsystur átti hann, samfeðra. Sigurður, eða Siggi eins og hann var jafnan kallaður, ólst upp að mestu á Máná, vestan Siglufjarðar, hjá Meyvant Meyvantssyni og Kristbjörgu Jónsdóttur er þar bjuggu í þá tíð. Annars var hann hjá móður sinni og ömmu á Siglufirði meðan á skólagöngu stóð.<br>
Siggi byrjaði ungur til sjós eins og algengt var á þeim árum og þá frá Siglufirði. Fyrst á vélbátnum Sigurði, því næst á v/b Ingvari Guðjónssyni og síðar á togurunum Elliða og Hafliða. Rúmlega tví-tugur hóf Siggi nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan 2. stigs prófi vorið 1955. Siggi variengi búsettur í Vestmannaeyjum og reri þaðan lengst af sjómennsku sinnar. Hann byrjaði fyrst með Þorsteini Gíslasyni á Sjöfn VE og var þar í nokkrar vertíðir. Þá var hann á Faxa með Hauki Jóhannssyni en með Sigurði Gunnarssyni var hann þó einna lengst á Eyjabergi og Sæunni áður en hann kom til'okkar á Isleif VE 63. Hann var hjá okkur síðustu 19 ár sjómennsku sinnar eða frá 1975 til 1994 þegar hann hætti vegna aldurs. Fyrst var hann stýrimaður en síðar háseti þegar aldurinn færðist yfir. Siggi var alltaf hinn prýðilegasti starfsmaður og var eftirsjá að honum þegar hann hætti.
Siggi byrjaði ungur til sjós eins og algengt var á þeim árum og þá frá Siglufirði. Fyrst á vélbátnum Sigurði, því næst á v/b Ingvari Guðjónssyni og síðar á togurunum Elliða og Hafliða. Rúmlega tvítugur hóf Siggi nám í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan 2. stigs prófi vorið 1955. Siggi var lengi búsettur í Vestmannaeyjum og reri þaðan lengst af sjómennsku sinnar. Hann byrjaði fyrst með Þorsteini Gíslasyni á Sjöfn VE og var þar í nokkrar vertíðir. Þá var hann á Faxa með Hauki Jóhannssyni en með Sigurði Gunnarssyni var hann þó einna lengst á Eyjabergi og Sæunni áður en hann kom til okkar á Ísleif VE 63. Hann var hjá okkur síðustu 19 ár sjómennsku sinnar eða frá 1975 til 1994 þegar hann hætti vegna aldurs. Fyrst var hann stýrimaður en síðar háseti þegar aldurinn færðist yfir. Siggi var alltaf hinn prýðilegasti starfsmaður og var eftirsjá að honum þegar hann hætti.<br>
Siggi var í sambúð með Lísu Oskarsdóttur um nokkurn tíma og eignuðust þau einn son, Óskar. Aður hafði Siggi eignast Ingvar á námsárum sínum. Síðustu árin bjó Siggi í Hafnarfirði og hafði gert í nokkurn tíma áður en hann hætti til sjós.
Siggi var í sambúð með Lísu Óskarsdóttur um nokkurn tíma og eignuðust þau einn son, Óskar. Áður hafði Siggi eignast Ingvar á námsárum sínum. Síðustu árin bjó Siggi í Hafnarfirði og hafði gert í nokkurn tíma áður en hann hætti til sjós.
Hann var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkapellu 30. apríl 2001.<br>
Hann var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkapellu 30. apríl 2001.
Blessuð sé minning Sigurðar Viktorssonar.<br>
:::::::::::::::'''Gunnar Jónsson'''<br><br><br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval