„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Kojuvaktin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 23: Lína 23:


'''Ráð við sjóveiki.'''<br>Setja gras úr kirkjugarði í skóna sína áður en farið er á sjó.<br>
'''Ráð við sjóveiki.'''<br>Setja gras úr kirkjugarði í skóna sína áður en farið er á sjó.<br>
Gera þann sjóveika reiðan, t.d. með því að slá blautum sjóvettlingi í andlit hans.<br>Óbrigðult ráð við sjóveiki er að gleypa lifandi smásilung<br>[[Mynd:Sævar í Gröf Benónýsson.png|250px|thumb|Sævar í Gröf Benónýsson|miðja]]'''Sævar í Gröf'''<br>[[Sævar Benónýsson|Sævar í Gröf Benónýsson]] (Binna í Gröf) var fæddur hér í Eyjum 11. febrúar 1931.<br>
Gera þann sjóveika reiðan, t.d. með því að slá blautum sjóvettlingi í andlit hans.<br>Óbrigðult ráð við sjóveiki er að gleypa lifandi smásilung<br>[[Mynd:Sævar í Gröf Benónýsson.png|250px|thumb|Sævar í Gröf Benónýsson|miðja]]'''Sævar í Gröf'''<br>[[Sævar Benónýsson|Sævar í Gröf Benónýsson]] (Binna í Gröf) var fæddur hér í Eyjum 11. febrúar 1931.<br>Hann var einhver harðduglegasti sjómaðurinn hér til margra ára. Klár og flinkur. Áfengið fór mjög illa með þennan röska og góða mann og lagði hann að velli þegar hann var aðeins 51 árs, 15. janúar 1982.<br>
Hann var einhver harðduglegasti sjómaðurinn hér til margra ára. Klár og flinkur. Áfengið fór mjög illa með þennan röska og góða mann og lagði hann að velli þegar hann var aðeins 51 árs, 15. janúar 1982.<br>
Hann var frábær sundmaður og varð sá gæfumaður að bjarga nokkrum frá drukknun í höfninni. M.a. [[Óskar Þórarinsson|Óskari á Háeyri,]] sem þá var 9 ára, og segir að hluta til hér frá, einnig lítilli stúlku. Í annað sinn sá hann stúlku, sem maraði í sjónum í höfninni. Hann stakk sér eftir henni og kom henni með hjálp upp á bryggju. Þar sem hann hélt á henni og gerði sér ljóst að hún væri dáin, brotnaði þessi harðjaxl saman og grét. Það var ekki óeðlilegt, þetta gæðablóð, sem ennfremur var sérstök barnagæla.<br>
Hann var frábær sundmaður og varð sá gæfumaður að bjarga nokkrum frá drukknun í höfninni. M.a. [[Óskar Þórarinsson|Óskari á Háeyri,]] sem þá var 9 ára, og segir að hluta til hér frá, einnig lítilli stúlku. Í annað sinn sá hann stúlku, sem maraði í sjónum í höfninni. Hann stakk sér eftir henni og kom henni með hjálp upp á bryggju. Þar sem hann hélt á henni og gerði sér ljóst að hún væri dáin, brotnaði þessi harðjaxl saman og grét. Það var ekki óeðlilegt, þetta gæðablóð, sem ennfremur var sérstök barnagæla.<br>
Hann naut sín í botn, þegar hann stóð í reddingum og útvegunum fyrir sig og drykkjufélagana. Með eindæmum þótti hve úrræðagóður og uppfinningasamur hann gat þá verið. Allt var það á heiðarlegum og kurteisum nótum eins og hann var sjálfur alla tíð. Og þekktur var hann að því að borga fyrir sig, ef eitthvað hafði verið fengið að láni. Lengst af var Sævar á Gullborginni hjá pabba sínum. Þar hefur kraftur hans og dugnaður, og þessi eldklára sjómennska komið sér vel. Hann var líka um tíma hjá öðrum t.d. [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundi á Löndum]] á nýsköpunartogaranum Keflvíkingi. Þar var þessi hörkumaður fljótt gerður að pokamanni en í það starf voru settir duglegustu og klárustu mennirnir. Þegar Sævar var búinn að hnýta fyrir í síðasta skipti hverju sinni, var hann áfram í fiskikössunum að blóðga með hinum á vaktinni. Starf pokamanns var auk þess, þegar búið var að leysa frá og hnýta fyrir pokann, að fara aftur á, og bíða þar þangað til að búið var að slaka út og taka vírana í togblökkina. Sævar fór aldrei aftur á fyrr en í þann mund að búið var að slaka út. Hann hamaðist í blóðguninni með hinum og hentist síðan aftur á á síðustu stundu til þess að taka slakann af messanum og slá togblökkinni utan um vírana svo þaut hann fram í kassana að blóðga. Ásmundur sagði oft að á allri sinni togaramennsku hefði hann aldrei fyrr né síðar séð þetta. Svona var Sævar.<br>
Hann naut sín í botn, þegar hann stóð í reddingum og útvegunum fyrir sig og drykkjufélagana. Með eindæmum þótti hve úrræðagóður og uppfinningasamur hann gat þá verið. Allt var það á heiðarlegum og kurteisum nótum eins og hann var sjálfur alla tíð. Og þekktur var hann að því að borga fyrir sig, ef eitthvað hafði verið fengið að láni. Lengst af var Sævar á Gullborginni hjá pabba sínum. Þar hefur kraftur hans og dugnaður, og þessi eldklára sjómennska komið sér vel. Hann var líka um tíma hjá öðrum t.d. [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundi á Löndum]] á nýsköpunartogaranum Keflvíkingi. Þar var þessi hörkumaður fljótt gerður að pokamanni en í það starf voru settir duglegustu og klárustu mennirnir. Þegar Sævar var búinn að hnýta fyrir í síðasta skipti hverju sinni, var hann áfram í fiskikössunum að blóðga með hinum á vaktinni. Starf pokamanns var auk þess, þegar búið var að leysa frá og hnýta fyrir pokann, að fara aftur á, og bíða þar þangað til að búið var að slaka út og taka vírana í togblökkina. Sævar fór aldrei aftur á fyrr en í þann mund að búið var að slaka út. Hann hamaðist í blóðguninni með hinum og hentist síðan aftur á á síðustu stundu til þess að taka slakann af messanum og slá togblökkinni utan um vírana svo þaut hann fram í kassana að blóðga. Ásmundur sagði oft að á allri sinni togaramennsku hefði hann aldrei fyrr né síðar séð þetta. Svona var Sævar.<br>
Lína 30: Lína 29:
Öðru sinni voru þeir að koma á Gullborginni að Ingólfshöfðanum og sáu þá 4 breska togara í landhelgi. Binni kallaði á Landhelgisgæsluna og lét vita af þeim. Þeir hífðu og þrír keyrðu út fyrir línu en sá fjórði gerði ítrekaðar tilraunir til að sigla Gullborgina niður. Binni reyndi með öllum ráðum að komast undan og var Sævar uppi á bátapalli og sagði honum til aftan frá. Einhvern tíma í hamaganginum, kallaði hann til pabba síns: „Pabbi ekki gefa þig, láttu hann frekar keyra okkur niður, við getum alveg synt í land."<br>
Öðru sinni voru þeir að koma á Gullborginni að Ingólfshöfðanum og sáu þá 4 breska togara í landhelgi. Binni kallaði á Landhelgisgæsluna og lét vita af þeim. Þeir hífðu og þrír keyrðu út fyrir línu en sá fjórði gerði ítrekaðar tilraunir til að sigla Gullborgina niður. Binni reyndi með öllum ráðum að komast undan og var Sævar uppi á bátapalli og sagði honum til aftan frá. Einhvern tíma í hamaganginum, kallaði hann til pabba síns: „Pabbi ekki gefa þig, láttu hann frekar keyra okkur niður, við getum alveg synt í land."<br>


[[Snorri Óskarsson]]<br>safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Vestmannaeyjum kenndi íslensku og dönsku í Stýrimannaskólanum með ágætum. Á sama tíma kenndi [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn heitinn Sigurðsson]] slökkviliðsstjóri frá Skjaldbreið eldvarnir þar, einnig með ágætum.<br>
[[Snorri Óskarsson|'''Snorri Óskarsson''']] safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Vestmannaeyjum kenndi íslensku og dönsku í Stýrimannaskólanum með ágætum. Á sama tíma kenndi [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn heitinn Sigurðsson]] slökkviliðsstjóri frá Skjaldbreið eldvarnir þar, einnig með ágætum.<br>
Einu sinni í prófi hjá Kristni var hann vant við látinn og Snorri lagði prófið hans fyrir nemendurna og sat yfir. Snorri vissi að einn nemandinn var fjarverandi vegna veikinda og þess vegna tók hann til sinna ráða. Snorri er að eðlisfari æringi og fjörkálfur og nú naut hann sín. Hann tók þetta skriflega próf, meðan hann sat yfir, fyrir nemandann fjarverandi og svaraði í hans nafni á sinn sérstaka hátt, og stakk því í bunkann með úrlausnum hinna. Eftirfarandi spurningar voru m.a. lagðar fram:<br>
Einu sinni í prófi hjá Kristni var hann vant við látinn og Snorri lagði prófið hans fyrir nemendurna og sat yfir. Snorri vissi að einn nemandinn var fjarverandi vegna veikinda og þess vegna tók hann til sinna ráða. Snorri er að eðlisfari æringi og fjörkálfur og nú naut hann sín. Hann tók þetta skriflega próf, meðan hann sat yfir, fyrir nemandann fjarverandi og svaraði í hans nafni á sinn sérstaka hátt, og stakk því í bunkann með úrlausnum hinna. Eftirfarandi spurningar voru m.a. lagðar fram:<br>


Lína 50: Lína 49:
'''6.'''  
'''6.'''  
'''A) Hver ber ábyrgð á að skipshöfninni séu kynnt slökkvitæki?<br>'''
'''A) Hver ber ábyrgð á að skipshöfninni séu kynnt slökkvitæki?<br>'''
'''B) Hver ber ábyrgð á að haldnar séu slökkviæfingar?<br>
'''B) Hver ber ábyrgð á að haldnar séu slökkviæfingar?<br>'''
C) Hve oft á að halda slökkviæfingar um borð í skipum?<br>'''
C) Hve oft á að halda slökkviæfingar um borð í skipum?<br>
D) Sv. A) Kristinn Sigurðsson slökkviliðsstjóri B) Kristinn Sigurðsson slökkviliðsstjóri C) Einu sinni á 30 daga fresti (eða 800 daga fresti, ég man það ekki vel).
D) Sv. A) Kristinn Sigurðsson slökkviliðsstjóri B) Kristinn Sigurðsson slökkviliðsstjóri C) Einu sinni á 30 daga fresti (eða 800 daga fresti, ég man það ekki vel).


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval