„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Bjargvættur á hrakningi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big>'''Bjargvættur á hrakningi'''</big></big>
<big><big>'''Bjargvættur á hrakningi'''</big></big>


Jón Sturlaugsson hét maður. Hann var enginn meðalmaður eða veifiskati. Hann var sjómaður og útgerðarmaður á Stokkseyri, forustumaður í félagsmálum sveitunga sinna, hreppstjóri um tíma, hafnsögumaður mjög lengi, en slíkur starfi á þeim stað og þeim tíma var ekki á færi annarra en afburðamanna. Hann henti aldrei neitt óhapp við það starf. Jón Sturlaugsson var landsfrægur maður fyrir að hafa bjargað fleiri mönnum úr sjávarháska og oftar en dæmi er um frá hans dögum.
[[Jón Sturlaugsson]] hét maður. Hann var enginn meðalmaður eða veifiskati. Hann var sjómaður og útgerðarmaður á Stokkseyri, forustumaður í félagsmálum sveitunga sinna, hreppstjóri um tíma, hafnsögumaður mjög lengi, en slíkur starfi á þeim stað og þeim tíma var ekki á færi annarra en afburðamanna. Hann henti aldrei neitt óhapp við það starf. Jón Sturlaugsson var landsfrægur maður fyrir að hafa bjargað fleiri mönnum úr sjávarháska og oftar en dæmi er um frá hans dögum.


Þessi bjargvættur sjófarenda lenti hins vegar í ótrúlegum hrakningum í Vestmannaeyjum og við Stokkseyri á útmánuðum 1920. Hann stundaði flutninga, með öðru, milli Stokkseyrar, Reykjavíkur og Vestmannaeyja um tíma, stundum yfir vetrarmánuðina, og lenti þá oft í kröppum dansi. En það var ekki óveður sem þessu olli heldur alveg sérstök óbilgirni yfirvalda í hans garð.
Þessi bjargvættur sjófarenda lenti hins vegar í ótrúlegum hrakningum í Vestmannaeyjum og við Stokkseyri á útmánuðum 1920. Hann stundaði flutninga, með öðru, milli Stokkseyrar, Reykjavíkur og Vestmannaeyja um tíma, stundum yfir vetrarmánuðina, og lenti þá oft í kröppum dansi. En það var ekki óveður sem þessu olli heldur alveg sérstök óbilgirni yfirvalda í hans garð.
Lína 13: Lína 13:
Snemma í febrúar stingur pestin sér niður í Eyjum og fregnin um það flýgur, m.a. til Reykjavíkur. Skv. frétt í Morgunblaðinu 17. febr. eru 20 manns veikir í Eyjum. Í blaðinu 22. febr. er sagt að annar hver maður liggi í Eyjum og aðeins 10 vélbátar hafi komist á sjó. En pestin sé væg. Morgunblaðið á samtal við Pál Bjarnason, ritstjóra Skeggja, 28. febr., en hann „var þá að koma á fætur úr inflúenzunni". Meiri hluti eyjarskeggja liggur enn í flensunni, þrjú börn hafa dáið. Eldsneytisskortur er mikill og liggja sjúklingar í kulda sem mjög tefur afturbata. — Því má líka bæta við, eins og kemur fram í Eyjablaðinu Skeggja, að á þessum tíma voru í Vestmannaeyjum fimm um hvern kýrspena, sem hlýtur að teljast þröngur kostur (einn peli á mann á dag).
Snemma í febrúar stingur pestin sér niður í Eyjum og fregnin um það flýgur, m.a. til Reykjavíkur. Skv. frétt í Morgunblaðinu 17. febr. eru 20 manns veikir í Eyjum. Í blaðinu 22. febr. er sagt að annar hver maður liggi í Eyjum og aðeins 10 vélbátar hafi komist á sjó. En pestin sé væg. Morgunblaðið á samtal við Pál Bjarnason, ritstjóra Skeggja, 28. febr., en hann „var þá að koma á fætur úr inflúenzunni". Meiri hluti eyjarskeggja liggur enn í flensunni, þrjú börn hafa dáið. Eldsneytisskortur er mikill og liggja sjúklingar í kulda sem mjög tefur afturbata. — Því má líka bæta við, eins og kemur fram í Eyjablaðinu Skeggja, að á þessum tíma voru í Vestmannaeyjum fimm um hvern kýrspena, sem hlýtur að teljast þröngur kostur (einn peli á mann á dag).
Ráðherra heilbrigðismála, Jón Magnússon forsætisráðherra, gerir þegar ráðstafanir, svo sem honum er skylt að lögum, til að beitt sé öllum tiltækum ráðum til að hefta útbreiðslu flensunnar. Hann birtir auglýsingu í Morgunblaðinu 17. febr. 1920, og á forsíðu blaðsins þann 18. „um inflúenzu í Vestmannaeyjum". Þar segir: „Allar skipa- og bátaferðir milli Vestmannaeyja og suðurstrandar landsins eru bannaðar."
Ráðherra heilbrigðismála, Jón Magnússon forsætisráðherra, gerir þegar ráðstafanir, svo sem honum er skylt að lögum, til að beitt sé öllum tiltækum ráðum til að hefta útbreiðslu flensunnar. Hann birtir auglýsingu í Morgunblaðinu 17. febr. 1920, og á forsíðu blaðsins þann 18. „um inflúenzu í Vestmannaeyjum". Þar segir: „Allar skipa- og bátaferðir milli Vestmannaeyja og suðurstrandar landsins eru bannaðar."
Alþingi kemur saman 5. febr. en þar er ekki fundafært (tæpur helmingur þingmanna fjarstaddur) þar sem strandferðaskipið Sterling, sem hefur væntanlega tínt upp landsbyggðarþingmenn í ýmsum höfnum í ófærðinni um miðjan vetur, kemur ekki til Reykjavíkur fyrr en nokkrum dögum of seint! Þingið var háð til að staðfesta nýja stjórnarskrá „konungsríkisins Íslands" eftir að sambandslagasamningarnir 1918 voru gerðir og staðfestir. — Karl Einarsson, bæjarfógeti og þingmaður Vestmanneyinga, komst ekki til þings fyrr en 12. febr., viku eftir að það var sett. Hann fer ásamt fimm öðrum Eyjamönnum til Reykjavíkur með norska skipinu „President Wilson", sennilega 11. febr., en þá er veikin ekki komin upp. Talið er að hún hafi þó borist til Eyja áður, annaðhvort með veiku barni sem kom með Gullfossi eða með dauðveikum þýskum sjómanni. Morgunblaðið spyr hvers vegna Karl þingmaður og ferðafélagar hans eru ekki settir í sóttkví.
Alþingi kemur saman 5. febr. en þar er ekki fundafært (tæpur helmingur þingmanna fjarstaddur) þar sem strandferðaskipið Sterling, sem hefur væntanlega tínt upp landsbyggðarþingmenn í ýmsum höfnum í ófærðinni um miðjan vetur, kemur ekki til Reykjavíkur fyrr en nokkrum dögum of seint! Þingið var háð til að staðfesta nýja stjórnarskrá „konungsríkisins Íslands" eftir að sambandslagasamningarnir 1918 voru gerðir og staðfestir. — [[Karl Einarsson]], bæjarfógeti og þingmaður Vestmanneyinga, komst ekki til þings fyrr en 12. febr., viku eftir að það var sett. Hann fer ásamt fimm öðrum Eyjamönnum til Reykjavíkur með norska skipinu „President Wilson", sennilega 11. febr., en þá er veikin ekki komin upp. Talið er að hún hafi þó borist til Eyja áður, annaðhvort með veiku barni sem kom með Gullfossi eða með dauðveikum þýskum sjómanni. Morgunblaðið spyr hvers vegna Karl þingmaður og ferðafélagar hans eru ekki settir í sóttkví.
Þrátt fyrir sóttvarnir berst flensan til Reykjavíkur en ekki vitnast um hana fyrr en í byrjun mars. Sóttin reyndist hins vegar væg, það var engin ný „Spánarveiki" á ferðinni; inflúensan gekk fram eftir mars 1920 í Reykjavík og víðar syðra, einnig á Vestur- og Austurlandi og lítils háttar norðanlands, og í raun varð hennar vart fram eftir öllu árinu. Póstskipið ,-,Ísland", sem kom til Reykjavíkur 18. febr. frá útlöndum, var sett í sóttkví. Lögreglustjórinn, Jón Hermannsson, birtir auglýsingu 9. mars:<br>  
Þrátt fyrir sóttvarnir berst flensan til Reykjavíkur en ekki vitnast um hana fyrr en í byrjun mars. Sóttin reyndist hins vegar væg, það var engin ný „Spánarveiki" á ferðinni; inflúensan gekk fram eftir mars 1920 í Reykjavík og víðar syðra, einnig á Vestur- og Austurlandi og lítils háttar norðanlands, og í raun varð hennar vart fram eftir öllu árinu. Póstskipið ,-,Ísland", sem kom til Reykjavíkur 18. febr. frá útlöndum, var sett í sóttkví. Lögreglustjórinn, [[Jón Hermannsson]], birtir auglýsingu 9. mars:<br>  
„ ...skal öllum skólum... nú þegar lokað, ennfremur eru bannaðir almennir mannfundir, opinberar skemmtisamkomur og aðrar samkomur, dansleikir; brúðkaupsveizlur og þess háttar, þar sem margir koma saman í sama húsi. Einnig eru bannaðar messur og líkfylgdir."
„ ...skal öllum skólum... nú þegar lokað, ennfremur eru bannaðir almennir mannfundir, opinberar skemmtisamkomur og aðrar samkomur, dansleikir; brúðkaupsveizlur og þess háttar, þar sem margir koma saman í sama húsi. Einnig eru bannaðar messur og líkfylgdir."


Lína 20: Lína 20:
Hrakningar Jóns Sturlaugssonar byrja.
Hrakningar Jóns Sturlaugssonar byrja.


Meðan á þessu gengur heldur Jón Sturlaugsson uppi siglingum milli Stokkseyrar og Vestmanna¬eyja. Til er frásögn hans sjálfs af þeim atburðum sem nú verður sagt frá. Er hún er prentuð í Skeggja, blaði sem Páll Bjarnason, skólastjóri í Vestmannaeyjum, ritstýrði og gefið var út í Eyjum á þessum tíma:
Meðan á þessu gengur heldur Jón Sturlaugsson uppi siglingum milli Stokkseyrar og Vestmanna¬eyja. Til er frásögn hans sjálfs af þeim atburðum sem nú verður sagt frá. Er hún er prentuð í Skeggja, blaði sem [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]], skólastjóri í Vestmannaeyjum, ritstýrði og gefið var út í Eyjum á þessum tíma:
„Fór frá Stokkseyri 16. febrúar kl. 12, kom til Vestmannaeyja kl. 4 1/2." — Ekki er vitað um erindi né tölu bátsverja.
„Fór frá Stokkseyri 16. febrúar kl. 12, kom til Vestmannaeyja kl. 4 1/2." — Ekki er vitað um erindi né tölu bátsverja.


„Þegar að „Steinbryggjunni" (þ.e. Bæjarbryggju) kom var þar maður fyrir sem kallaði eitthvað til okkar, en ég heyrði það ekki fyrir hávaðanum í mótornum. Ekki var hann í neinum einkennisbúningi. Litlu síðar kom hr. Gunnar Ólafsson á bryggjuna, kallar hann til mín og segir hann að ég megi ekki fara að bryggjunni, sagði hann sótt ganga á landi.
„Þegar að „Steinbryggjunni" (þ.e. Bæjarbryggju) kom var þar maður fyrir sem kallaði eitthvað til okkar, en ég heyrði það ekki fyrir hávaðanum í mótornum. Ekki var hann í neinum einkennisbúningi. Litlu síðar kom hr. [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] á bryggjuna, kallar hann til mín og segir hann að ég megi ekki fara að bryggjunni, sagði hann sótt ganga á landi.


Ég baðst að mega koma kvenmanni, sem með okkur var, á land og fjórum pokum, leyfði hann það. Lögðum við síðan nær bát sem við bryggjuna var og losuðum okkur við það er leyft var. Gættum við þess vandlega að bátur okkar kæmi hvorki við bát né bryggju; þó gátum við ekki varnað því að bátur okkar snerti bryggjuhornið sem snöggvast og rann þar sjór yfir.
Ég baðst að mega koma kvenmanni, sem með okkur var, á land og fjórum pokum, leyfði hann það. Lögðum við síðan nær bát sem við bryggjuna var og losuðum okkur við það er leyft var. Gættum við þess vandlega að bátur okkar kæmi hvorki við bát né bryggju; þó gátum við ekki varnað því að bátur okkar snerti bryggjuhornið sem snöggvast og rann þar sjór yfir.
Lína 67: Lína 67:
— „Vegna þess að sýslumaður [Árnesinga] mun vera löglærður, en það er ég ekki, og vissi ég ekki nema hann hefði einhverja lagastafi, sem hann gæti beitt gegn mér. Héðan af hirði ég ekki um slíkt, því að nú kýs ég flest fremur en að vera hér lengur á höfninni."
— „Vegna þess að sýslumaður [Árnesinga] mun vera löglærður, en það er ég ekki, og vissi ég ekki nema hann hefði einhverja lagastafi, sem hann gæti beitt gegn mér. Héðan af hirði ég ekki um slíkt, því að nú kýs ég flest fremur en að vera hér lengur á höfninni."


Páll Bjarnason (1884-1938), sem var ritstjóri Skeggja 1917-1920, hefur skrifað þessa sérstæðu sögu Jóns Sturlaugssonar. Páll var síðar skólastjóri barnaskólans hér, 1920-1938. Hann var Stokkseyringur eins og Jón Sturlaugsson.
[[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]] (1884-1938), sem var ritstjóri Skeggja 1917-1920, hefur skrifað þessa sérstæðu sögu Jóns Sturlaugssonar. Páll var síðar skólastjóri barnaskólans hér, 1920-1938. Hann var Stokkseyringur eins og Jón Sturlaugsson.


Páll bætir við að „einum eða tveimur dögum eftir að Jón skýrði frá þessu, fór hann héðan áleiðis til Stokkseyrar og sennilega þá fengið greiðari viðtökur en síðast".
Páll bætir við að „einum eða tveimur dögum eftir að Jón skýrði frá þessu, fór hann héðan áleiðis til Stokkseyrar og sennilega þá fengið greiðari viðtökur en síðast".
Lína 84: Lína 84:
Jón Sturlaugsson byrjaði að róa á vorvertíð á tólfta ári og var sjómaður óslitið í 57 ár (1880-1937). Hann var formaður á opnum skipum og vélbátum í 45 ár (1893-1937) og hafnsögumaður í 46 ár, frá 1893 til dauðadags, 1938.
Jón Sturlaugsson byrjaði að róa á vorvertíð á tólfta ári og var sjómaður óslitið í 57 ár (1880-1937). Hann var formaður á opnum skipum og vélbátum í 45 ár (1893-1937) og hafnsögumaður í 46 ár, frá 1893 til dauðadags, 1938.


Jón hóf formennsku á opnum bát 24 ára og þótti aflasæll. Þá er mótorbátarnir komu var hann meðal þeirra fyrstu til að eignast vélbát. Fyrsti vélbátur á Stokkseyri var „Ingólfur", 6 smál., smíðaður í Friðrikssundi 1904. Jón sá um smíði næstu tveggja bátanna og var meðeigandi annars þeirra. Vélbátum fjölgaði ört. Vertíðina 1916 gengu 17 bátar frá Stokkseyri. Ástgeir Guðmundsson í Litla-Bæ smíðaði nokkra vélbáta Stokkseyringa.
Jón hóf formennsku á opnum bát 24 ára og þótti aflasæll. Þá er mótorbátarnir komu var hann meðal þeirra fyrstu til að eignast vélbát. Fyrsti vélbátur á Stokkseyri var „Ingólfur", 6 smál., smíðaður í Friðrikssundi 1904. Jón sá um smíði næstu tveggja bátanna og var meðeigandi annars þeirra. Vélbátum fjölgaði ört. Vertíðina 1916 gengu 17 bátar frá Stokkseyri. [[Ástgeir Guðmundsson]] í Litla-Bæ smíðaði nokkra vélbáta Stokkseyringa.
[[Mynd:Vestmannaeyjahöfn 1920.png|500px|center|thumb|Vestmannaeyjahöfn 1920]]
[[Mynd:Vestmannaeyjahöfn 1920.png|500px|center|thumb|Vestmannaeyjahöfn 1920]]
Árið 1908 bættust við tveir vélbátar, báðir 7 tonna, smíðaðir í Danmörku, Vonin og Þorri. Jón keypti Þorra. Hann kostaði 4359,84 kr. með dragnót og spili. Sama ár fór Jón utan til að læra veiðiaðferð og meðhöndlun dragnóta. Var hann brautryðjandi í þeirri grein. Reyndi hann þessa veiðiaðferð vorið 1909, veiddi m.a. kola en varð að hætta því þar sem markað skorti.
Árið 1908 bættust við tveir vélbátar, báðir 7 tonna, smíðaðir í Danmörku, Vonin og Þorri. Jón keypti Þorra. Hann kostaði 4359,84 kr. með dragnót og spili. Sama ár fór Jón utan til að læra veiðiaðferð og meðhöndlun dragnóta. Var hann brautryðjandi í þeirri grein. Reyndi hann þessa veiðiaðferð vorið 1909, veiddi m.a. kola en varð að hætta því þar sem markað skorti.
Lína 91: Lína 91:
Tuxham-vél) árið 1915. Hann var smíðaður á Stokkseyri af Ástgeir í Litla-Bæ. Vilborg gekk aðeins tvær vertíðir. Báturinn fórst á Stokkseyrarsundi 3. september 1917, var að koma frá Reykjavík.
Tuxham-vél) árið 1915. Hann var smíðaður á Stokkseyri af Ástgeir í Litla-Bæ. Vilborg gekk aðeins tvær vertíðir. Báturinn fórst á Stokkseyrarsundi 3. september 1917, var að koma frá Reykjavík.


Jón og Sturlaugur sonur hans eignuðust 1917 Þorra II., 12 tonn bát, smíðaðan á Stokkseyri það ár af Jens Andersen, bróður Danska-Péturs, og var Sturlaugur formaður. Báturinn var svo seldur til Eyja haustið 1918 Stefáni í Gerði og fleirum (Halkion; annar með því nafni).
Jón og Sturlaugur sonur hans eignuðust 1917 Þorra II., 12 tonn bát, smíðaðan á Stokkseyri það ár af [[Jens Andersen]], bróður [[Pétur Andersen|Danska-Péturs]], og var Sturlaugur formaður. Báturinn var svo seldur til Eyja haustið 1918 [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefáni í Gerði]] og fleirum (Halkion; annar með því nafni).


Árið 1917 keypti Jón líka mb. Syllu, 11,5 tonna bát með 15 hestafla Alfa-vél. Guðmundur Jónsson á Háeyri smíðaði bátinn. Jón var formaður með hann til dauðadags, 1938.
Árið 1917 keypti Jón líka mb. Syllu, 11,5 tonna bát með 15 hestafla Alfa-vél. [[Guðmundur Jónsson (Háeyri)|Guðmundur Jónsson]] á Háeyri smíðaði bátinn. Jón var formaður með hann til dauðadags, 1938.


'''Bjargvættur.'''<br>  
'''Bjargvættur.'''<br>  
Lína 118: Lína 118:
Jón Sturlaugsson var fátækur maður þegar hann byrjaði búskap, en efnaðist ágætlega þegar á ævina leið. Hann var stakur reglumaður og kom börnum sín vel til manns. Í tímaritinu Óðni 1927 er honum svo lýst að hann þyki gervilegur, stilltur og ekkert fyrir að trana sér fram, vinsæll og mikils metinn í sínu héraði, fáskiptinn um annarra hagi og enginn smjaðrari!
Jón Sturlaugsson var fátækur maður þegar hann byrjaði búskap, en efnaðist ágætlega þegar á ævina leið. Hann var stakur reglumaður og kom börnum sín vel til manns. Í tímaritinu Óðni 1927 er honum svo lýst að hann þyki gervilegur, stilltur og ekkert fyrir að trana sér fram, vinsæll og mikils metinn í sínu héraði, fáskiptinn um annarra hagi og enginn smjaðrari!


Páll á Hjálmsstöðum, skáld og bóndi, segir um Jón Sturlaugsson í minningabók sinni (Tak hnakk þinn og hest, sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson skráði 1954) að hann hafi verið „hin mesta kempa, nokkuð dulur og kaldur viðkomu til að byrja með, en það var aðeins para utan um eldinn, því að innra logaði hann. Hann minnti mig stundum á eldfjall, sofandi eldfjall með snæ á kolli."
[[Páll á Hjálmsstöðum]], skáld og bóndi, segir um Jón Sturlaugsson í minningabók sinni (Tak hnakk þinn og hest, sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson skráði 1954) að hann hafi verið „hin mesta kempa, nokkuð dulur og kaldur viðkomu til að byrja með, en það var aðeins para utan um eldinn, því að innra logaði hann. Hann minnti mig stundum á eldfjall, sofandi eldfjall með snæ á kolli."
Páll orti mikinn brag um Jón og þar er þetta m.a.:
Páll orti mikinn brag um Jón og þar er þetta m.a.:


3.704

breytingar

Leiðsagnarval