„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Bjargvættur á hrakningi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
[[Mynd:Hjónin Jón Sturlaugsson og Vilborg Hannesdóttir.png|500px|center|thumb|Hjónin Jón Sturlaugsson og Vilborg Hannesdótlir. Þau voru bœði fœdd Stokkseyringar og bjuggu þar allt sitt líf. Myndin er tekin 1926, eða síðar, eftir að Jón fékk riddarakross fálkaorðunnar]]
[[Mynd:Hjónin Jón Sturlaugsson og Vilborg Hannesdóttir.png|500px|center|thumb|Hjónin Jón Sturlaugsson og Vilborg Hannesdótlir. Þau voru bœði fœdd Stokkseyringar og bjuggu þar allt sitt líf. Myndin er tekin 1926, eða síðar, eftir að Jón fékk riddarakross fálkaorðunnar]]


'''Sóttvarnir í Vestmannaeyjum.'''<br>[[Mynd:Páll Bjarnason, skólastjóri og ritstjóri Skeggja.png|250px|thumb|Páll Bjarnason, skólastjóri og ritstjóri Skeggja]]
'''Sóttvarnir í Vestmannaeyjum.'''<br>[[Mynd:Páll Bjarnason, skólastjóri og ritstjóri Skeggja.png|250px|thumb|Páll Bjarnason, skólastjóri og ritstjóri Skeggja]][[Mynd:Gunnar Ólafsson, kaupmaður og útgerðarmaður, stundum settur sýslumaður.png|250px|thumb|Gunnar Ólafsson, kaupmaður og útgerðarmaður, stundum settur sýslumaður]]
Vestmannaeyjar voru alloft fyrsti viðkomustaður skipa sem sigldu hingað til lands frá útlöndum með fólk og varning á fyrstu áratugum síðustu aldar, skipa sem svo héldu áfram til höfuðborgarinnar. Vestmannaeyjar voru því sóttvarnahöfn og læknar hér fóru í skip til að gæta að því hvort meðal skipverja og farþega væri sjúkt fólk sem bæri smitsjúkdóma til landsins. Reglan var sú að engum skyldi leyft að fara í land úr skipi frá útlöndum nema hann hefði verið a.m.k. fimm daga heilbrigður frá því að skipið lagði úr erlendri höfn.
Vestmannaeyjar voru alloft fyrsti viðkomustaður skipa sem sigldu hingað til lands frá útlöndum með fólk og varning á fyrstu áratugum síðustu aldar, skipa sem svo héldu áfram til höfuðborgarinnar. Vestmannaeyjar voru því sóttvarnahöfn og læknar hér fóru í skip til að gæta að því hvort meðal skipverja og farþega væri sjúkt fólk sem bæri smitsjúkdóma til landsins. Reglan var sú að engum skyldi leyft að fara í land úr skipi frá útlöndum nema hann hefði verið a.m.k. fimm daga heilbrigður frá því að skipið lagði úr erlendri höfn.


Lína 39: Lína 39:


Kallar sýslumaður til mín og spyr hvort ég komi úr Vestmannaeyjum og hvort ég hafi engin orð fengið frá sér um að fara ekki af stað [sbr. bréf afhent í Eyjum]. Ég kvað svo vera og greindi ástæður. Skipaði [hann] mér þegar til Vestmannaeyja aftur, en ég beiddist að mega liggja við festi mína á Stokkseyrarhöfn, og hann sóttkvíaði mig þar á höfninni. Lofaði ég að leitast ekki við að ganga á land og ítrekaði þetta hvað eftir annað. Bað hann [mig] mjög að fara til Vestmannaeyja til þess að hann kæmist hjá að senda mig til Reykjavíkur. Vildi hann síðan meina mér frekara viðtals en þó fékk ég það af honum að segja meira. Kvaðst ekki komast til Vestmannaeyja, bátur illa útleikinn, mennirnir ekki búnir til útilegu og olíulaust. Ekki vildi hann heyra þetta, nóg olía þar í öðrum bát, segist sjálfur vera með sængurföt með sér og láta þau í næsta bát, og mat bauðst hann til að senda út.
Kallar sýslumaður til mín og spyr hvort ég komi úr Vestmannaeyjum og hvort ég hafi engin orð fengið frá sér um að fara ekki af stað [sbr. bréf afhent í Eyjum]. Ég kvað svo vera og greindi ástæður. Skipaði [hann] mér þegar til Vestmannaeyja aftur, en ég beiddist að mega liggja við festi mína á Stokkseyrarhöfn, og hann sóttkvíaði mig þar á höfninni. Lofaði ég að leitast ekki við að ganga á land og ítrekaði þetta hvað eftir annað. Bað hann [mig] mjög að fara til Vestmannaeyja til þess að hann kæmist hjá að senda mig til Reykjavíkur. Vildi hann síðan meina mér frekara viðtals en þó fékk ég það af honum að segja meira. Kvaðst ekki komast til Vestmannaeyja, bátur illa útleikinn, mennirnir ekki búnir til útilegu og olíulaust. Ekki vildi hann heyra þetta, nóg olía þar í öðrum bát, segist sjálfur vera með sængurföt með sér og láta þau í næsta bát, og mat bauðst hann til að senda út.
 
[[Mynd:Húsið Vinaminni á Stokkseyri.png|500px|center|thumb|Húsið Vinaminni á Stokkseyri. Þar bjuggu Jón og Vilborg með börn sín. Húsið reisti Jón 1898, en það var síðar stækkað]]
Ég sagði að ég færi hvergi nema hann sjálfur vildi ábyrgjast allar afleiðingar af ferðalaginu og játti hann því skýrt og greinilega, svo að við heyrðum allir á bátnum.
Ég sagði að ég færi hvergi nema hann sjálfur vildi ábyrgjast allar afleiðingar af ferðalaginu og játti hann því skýrt og greinilega, svo að við heyrðum allir á bátnum.


Lína 54: Lína 54:


Nóttina eftir snerist báturinn á keðjunni og fór mjög úr stað. Daginn eftir [19. febr.] löguðum við það sem aflaga fór. Nóttina eftir var afar vont veður af suðvestri og næstu nótt stóðum við allir uppi. Næstu dægur (til 23. febr.) var sífellt illviðri og höfðum við fullt í fangi með að verjast. Þá voru vistir að þrotum komnar og lagði ég drög fyrir vistir og vatn, og bað um að grennslast eftir um heimfararleyfi.
Nóttina eftir snerist báturinn á keðjunni og fór mjög úr stað. Daginn eftir [19. febr.] löguðum við það sem aflaga fór. Nóttina eftir var afar vont veður af suðvestri og næstu nótt stóðum við allir uppi. Næstu dægur (til 23. febr.) var sífellt illviðri og höfðum við fullt í fangi með að verjast. Þá voru vistir að þrotum komnar og lagði ég drög fyrir vistir og vatn, og bað um að grennslast eftir um heimfararleyfi.
 
[[Mynd:Jón og Vilborg með börn sín.png|500px|center|thumb|Jón og Vilborg með börn sín. Efri röð, frá vinsri: Sturlaugur, Sigurbjörg, Snjáfriður og Guðlaug: neðri röð: Guðmundur, Hannes, Jón með Jón nafna sinn í fanginu, Vilborg, Anna (nýlátin) og Hannesína. 10. barn þeirra, Sigrún, dó ársgömul. Myndin gœti verið tekin nokkrum árum áður en þeir atburðir gerast sem sagt er frá í greininni]]
Þann 23. kom bæjarfógeti til okkar. Gat ég þess við hann að mér leiddist að liggja hér lengur þar eð við værum allir heilbrigðir á bátnum. Hann sagðist þá hafa sent stjórnarráðinu skeyti um ferðalag okkar og vonast eftir svari daginn eftir.
Þann 23. kom bæjarfógeti til okkar. Gat ég þess við hann að mér leiddist að liggja hér lengur þar eð við værum allir heilbrigðir á bátnum. Hann sagðist þá hafa sent stjórnarráðinu skeyti um ferðalag okkar og vonast eftir svari daginn eftir.


Lína 85: Lína 85:


Jón hóf formennsku á opnum bát 24 ára og þótti aflasæll. Þá er mótorbátarnir komu var hann meðal þeirra fyrstu til að eignast vélbát. Fyrsti vélbátur á Stokkseyri var „Ingólfur", 6 smál., smíðaður í Friðrikssundi 1904. Jón sá um smíði næstu tveggja bátanna og var meðeigandi annars þeirra. Vélbátum fjölgaði ört. Vertíðina 1916 gengu 17 bátar frá Stokkseyri. Ástgeir Guðmundsson í Litla-Bæ smíðaði nokkra vélbáta Stokkseyringa.
Jón hóf formennsku á opnum bát 24 ára og þótti aflasæll. Þá er mótorbátarnir komu var hann meðal þeirra fyrstu til að eignast vélbát. Fyrsti vélbátur á Stokkseyri var „Ingólfur", 6 smál., smíðaður í Friðrikssundi 1904. Jón sá um smíði næstu tveggja bátanna og var meðeigandi annars þeirra. Vélbátum fjölgaði ört. Vertíðina 1916 gengu 17 bátar frá Stokkseyri. Ástgeir Guðmundsson í Litla-Bæ smíðaði nokkra vélbáta Stokkseyringa.
 
[[Mynd:Vestmannaeyjahöfn 1920.png|500px|center|thumb|Vestmannaeyjahöfn 1920]]
Árið 1908 bættust við tveir vélbátar, báðir 7 tonna, smíðaðir í Danmörku, Vonin og Þorri. Jón keypti Þorra. Hann kostaði 4359,84 kr. með dragnót og spili. Sama ár fór Jón utan til að læra veiðiaðferð og meðhöndlun dragnóta. Var hann brautryðjandi í þeirri grein. Reyndi hann þessa veiðiaðferð vorið 1909, veiddi m.a. kola en varð að hætta því þar sem markað skorti.
Árið 1908 bættust við tveir vélbátar, báðir 7 tonna, smíðaðir í Danmörku, Vonin og Þorri. Jón keypti Þorra. Hann kostaði 4359,84 kr. með dragnót og spili. Sama ár fór Jón utan til að læra veiðiaðferð og meðhöndlun dragnóta. Var hann brautryðjandi í þeirri grein. Reyndi hann þessa veiðiaðferð vorið 1909, veiddi m.a. kola en varð að hætta því þar sem markað skorti.


Lína 98: Lína 98:
Svo var Jón nefndur. Sjö sinnum lék gæfan við hann:<br>
Svo var Jón nefndur. Sjö sinnum lék gæfan við hann:<br>
Hinn 15. apríl 1898 kom leki að franskri skútu, og var hún við það að sökkva. Jón sigldi skútunni á land og bjargaðist skipshöfnin, 24 menn.
Hinn 15. apríl 1898 kom leki að franskri skútu, og var hún við það að sökkva. Jón sigldi skútunni á land og bjargaðist skipshöfnin, 24 menn.
 
[[Mynd:Stokkseyrarhöfn 1920.png|250px|thumb|Stokkseyrarhöfn 1920]]
Hinn 4. desember 1899 fórst bátur Þorkels Magnússonar á Stokkseyrarsundi. Jóni tókst að bjarga þremur mönnum, tveir fórust. Sjór var ófær.
Hinn 4. desember 1899 fórst bátur Þorkels Magnússonar á Stokkseyrarsundi. Jóni tókst að bjarga þremur mönnum, tveir fórust. Sjór var ófær.


Leiðsagnarval