„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Bjargvættur á hrakningi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big>'''Bjargvættur á hrakningi'''</big></big> Jón Sturlaugsson hét maður. Hann var enginn meðalmaður eða veifiskati. Hann var sjómaður og útgerðarmaður á Stokksey...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Þessi bjargvættur sjófarenda lenti hins vegar í ótrúlegum hrakningum í Vestmannaeyjum og við Stokkseyri á útmánuðum 1920. Hann stundaði flutninga, með öðru, milli Stokkseyrar, Reykjavíkur og Vestmannaeyja um tíma, stundum yfir vetrarmánuðina, og lenti þá oft í kröppum dansi. En það var ekki óveður sem þessu olli heldur alveg sérstök óbilgirni yfirvalda í hans garð.
Þessi bjargvættur sjófarenda lenti hins vegar í ótrúlegum hrakningum í Vestmannaeyjum og við Stokkseyri á útmánuðum 1920. Hann stundaði flutninga, með öðru, milli Stokkseyrar, Reykjavíkur og Vestmannaeyja um tíma, stundum yfir vetrarmánuðina, og lenti þá oft í kröppum dansi. En það var ekki óveður sem þessu olli heldur alveg sérstök óbilgirni yfirvalda í hans garð.
Sóttvarnir í Vestmannaeyjum.
[[Mynd:Hjónin Jón Sturlaugsson og Vilborg Hannesdóttir.png|500px|center|thumb|Hjónin Jón Sturlaugsson og Vilborg Hannesdótlir. Þau voru bœði fœdd Stokkseyringar og bjuggu þar allt sitt líf. Myndin er tekin 1926, eða síðar, eftir að Jón fékk riddarakross fálkaorðunnar]]


'''Sóttvarnir í Vestmannaeyjum.'''<br>[[Mynd:Páll Bjarnason, skólastjóri og ritstjóri Skeggja.png|250px|thumb|Páll Bjarnason, skólastjóri og ritstjóri Skeggja]]
Vestmannaeyjar voru alloft fyrsti viðkomustaður skipa sem sigldu hingað til lands frá útlöndum með fólk og varning á fyrstu áratugum síðustu aldar, skipa sem svo héldu áfram til höfuðborgarinnar. Vestmannaeyjar voru því sóttvarnahöfn og læknar hér fóru í skip til að gæta að því hvort meðal skipverja og farþega væri sjúkt fólk sem bæri smitsjúkdóma til landsins. Reglan var sú að engum skyldi leyft að fara í land úr skipi frá útlöndum nema hann hefði verið a.m.k. fimm daga heilbrigður frá því að skipið lagði úr erlendri höfn.
Vestmannaeyjar voru alloft fyrsti viðkomustaður skipa sem sigldu hingað til lands frá útlöndum með fólk og varning á fyrstu áratugum síðustu aldar, skipa sem svo héldu áfram til höfuðborgarinnar. Vestmannaeyjar voru því sóttvarnahöfn og læknar hér fóru í skip til að gæta að því hvort meðal skipverja og farþega væri sjúkt fólk sem bæri smitsjúkdóma til landsins. Reglan var sú að engum skyldi leyft að fara í land úr skipi frá útlöndum nema hann hefði verið a.m.k. fimm daga heilbrigður frá því að skipið lagði úr erlendri höfn.


Lína 12: Lína 13:
Snemma í febrúar stingur pestin sér niður í Eyjum og fregnin um það flýgur, m.a. til Reykjavíkur. Skv. frétt í Morgunblaðinu 17. febr. eru 20 manns veikir í Eyjum. Í blaðinu 22. febr. er sagt að annar hver maður liggi í Eyjum og aðeins 10 vélbátar hafi komist á sjó. En pestin sé væg. Morgunblaðið á samtal við Pál Bjarnason, ritstjóra Skeggja, 28. febr., en hann „var þá að koma á fætur úr inflúenzunni". Meiri hluti eyjarskeggja liggur enn í flensunni, þrjú börn hafa dáið. Eldsneytisskortur er mikill og liggja sjúklingar í kulda sem mjög tefur afturbata. — Því má líka bæta við, eins og kemur fram í Eyjablaðinu Skeggja, að á þessum tíma voru í Vestmannaeyjum fimm um hvern kýrspena, sem hlýtur að teljast þröngur kostur (einn peli á mann á dag).
Snemma í febrúar stingur pestin sér niður í Eyjum og fregnin um það flýgur, m.a. til Reykjavíkur. Skv. frétt í Morgunblaðinu 17. febr. eru 20 manns veikir í Eyjum. Í blaðinu 22. febr. er sagt að annar hver maður liggi í Eyjum og aðeins 10 vélbátar hafi komist á sjó. En pestin sé væg. Morgunblaðið á samtal við Pál Bjarnason, ritstjóra Skeggja, 28. febr., en hann „var þá að koma á fætur úr inflúenzunni". Meiri hluti eyjarskeggja liggur enn í flensunni, þrjú börn hafa dáið. Eldsneytisskortur er mikill og liggja sjúklingar í kulda sem mjög tefur afturbata. — Því má líka bæta við, eins og kemur fram í Eyjablaðinu Skeggja, að á þessum tíma voru í Vestmannaeyjum fimm um hvern kýrspena, sem hlýtur að teljast þröngur kostur (einn peli á mann á dag).
Ráðherra heilbrigðismála, Jón Magnússon forsætisráðherra, gerir þegar ráðstafanir, svo sem honum er skylt að lögum, til að beitt sé öllum tiltækum ráðum til að hefta útbreiðslu flensunnar. Hann birtir auglýsingu í Morgunblaðinu 17. febr. 1920, og á forsíðu blaðsins þann 18. „um inflúenzu í Vestmannaeyjum". Þar segir: „Allar skipa- og bátaferðir milli Vestmannaeyja og suðurstrandar landsins eru bannaðar."
Ráðherra heilbrigðismála, Jón Magnússon forsætisráðherra, gerir þegar ráðstafanir, svo sem honum er skylt að lögum, til að beitt sé öllum tiltækum ráðum til að hefta útbreiðslu flensunnar. Hann birtir auglýsingu í Morgunblaðinu 17. febr. 1920, og á forsíðu blaðsins þann 18. „um inflúenzu í Vestmannaeyjum". Þar segir: „Allar skipa- og bátaferðir milli Vestmannaeyja og suðurstrandar landsins eru bannaðar."
Alþingi kemur saman 5. febr. en þar er ekki fundafært (tæpur helmingur þingmanna fjarstaddur) þar sem strandferðaskipið Sterling, sem hefur væntanlega tínt upp landsbyggðarþingmenn í ýmsum höfnum í ófærðinni um miðjan vetur, kemur ekki til Reykjavíkur fyrr en nokkrum dögum of seint! Þingið var háð til að staðfesta nýja stjórnarskrá „konungsríkisins Íslands" eftir að sambandslagasamningarnir 1918 voru gerðir og staðfestir. — Karl Einarsson, bæjarfógeti og þingmaður Vestmanneyinga, komst ekki til þings fyrr en 12. febr., viku eftir að það var sett. Hann fer ásamt fimm öðrum Eyjamönnum til Reykjavíkur með norska skipinu „President Wilson", sennilega 11. febr., en þá er veikin ekki komin upp. Talið er að hún hafi þó borist til Eyja áður, annaðhvort með veiku barni sem kom með Gullfossi eða með dauðveikum þýskum sjómanni. Morgunblaðið spyr hvers vegna Karl þingmaður og ferðafélagar hans eru ekki settir í sóttkví.
Alþingi kemur saman 5. febr. en þar er ekki fundafært (tæpur helmingur þingmanna fjarstaddur) þar sem strandferðaskipið Sterling, sem hefur væntanlega tínt upp landsbyggðarþingmenn í ýmsum höfnum í ófærðinni um miðjan vetur, kemur ekki til Reykjavíkur fyrr en nokkrum dögum of seint! Þingið var háð til að staðfesta nýja stjórnarskrá „konungsríkisins Íslands" eftir að sambandslagasamningarnir 1918 voru gerðir og staðfestir. — Karl Einarsson, bæjarfógeti og þingmaður Vestmanneyinga, komst ekki til þings fyrr en 12. febr., viku eftir að það var sett. Hann fer ásamt fimm öðrum Eyjamönnum til Reykjavíkur með norska skipinu „President Wilson", sennilega 11. febr., en þá er veikin ekki komin upp. Talið er að hún hafi þó borist til Eyja áður, annaðhvort með veiku barni sem kom með Gullfossi eða með dauðveikum þýskum sjómanni. Morgunblaðið spyr hvers vegna Karl þingmaður og ferðafélagar hans eru ekki settir í sóttkví.
Þrátt fyrir sóttvarnir berst flensan til Reykjavíkur en ekki vitnast um hana fyrr en í byrjun mars. Sóttin reyndist hins vegar væg, það var engin ný „Spánarveiki" á ferðinni; inflúensan gekk fram eftir mars 1920 í Reykjavík og víðar syðra, einnig á Vestur- og Austurlandi og lítils háttar norðanlands, og í raun varð hennar vart fram eftir öllu árinu. Póstskipið ,-,Ísland", sem kom til Reykjavíkur 18. febr. frá útlöndum, var sett í sóttkví. Lögreglustjórinn, Jón Hermannsson, birtir auglýsingu 9. mars:<br>  
Þrátt fyrir sóttvarnir berst flensan til Reykjavíkur en ekki vitnast um hana fyrr en í byrjun mars. Sóttin reyndist hins vegar væg, það var engin ný „Spánarveiki" á ferðinni; inflúensan gekk fram eftir mars 1920 í Reykjavík og víðar syðra, einnig á Vestur- og Austurlandi og lítils háttar norðanlands, og í raun varð hennar vart fram eftir öllu árinu. Póstskipið ,-,Ísland", sem kom til Reykjavíkur 18. febr. frá útlöndum, var sett í sóttkví. Lögreglustjórinn, Jón Hermannsson, birtir auglýsingu 9. mars:<br>  

Leiðsagnarval