„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Í frystihúsum í 40 ár“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big>'''Helgi Bernódusson'''</big></big><br> <center><big><big>'''Í frystihúsum í 40 ár'''</big></big></center><br> '''Viðtal við [[Sigríður Friðriksdóttir|Sigrí...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
<center><big><big>'''Í frystihúsum í 40 ár'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Í frystihúsum í 40 ár'''</big></big></center><br>


'''Viðtal við [[Sigríður Friðriksdóttir|Sigríði Friðriksdóttur]] fískverkakonu'''<br>
'''Viðtal við [[Sigríður Friðriksdóttir|Sigríði Friðriksdóttur]] fískverkakonu'''<br>[[Mynd:Sigríður Friðriksdóttir 2001.png|300px|thumb|Sigríður Friðriksdóttir 2001, 93 ára gömul. Bak við hana er málverk Engilberts Gíslasonar af Heimakletti]]
Flestir Vestmanneyingar, a.m.k. þeir sern erit komnir upp úr skóla, kannast við Sigríði Friðriksdóttur og mitna eftir henni, „Sigga Friðriks", sem lengi var verkstjóri í Ísfélaginu. Hún var þekkt fyrir skörulega framkomu, reisulegan líkamsburð, hvella rödd og ákveðna og feiknalega mikinn dttgnað og ósérhlífni við öll störf. Hún hefur þó ekki átt heimili í Eyjum eftir eldgosið 1973, en vann eigi að síðan hér í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] fram undir 1980 og bjó í verbúð. Þá hafði hún verið 40 ár við fiskverkastörf, lengst af í Vestmannaeyjum.<br>
Flestir Vestmanneyingar, a.m.k. þeir sern erit komnir upp úr skóla, kannast við Sigríði Friðriksdóttur og mitna eftir henni, „Sigga Friðriks", sem lengi var verkstjóri í Ísfélaginu. Hún var þekkt fyrir skörulega framkomu, reisulegan líkamsburð, hvella rödd og ákveðna og feiknalega mikinn dttgnað og ósérhlífni við öll störf. Hún hefur þó ekki átt heimili í Eyjum eftir eldgosið 1973, en vann eigi að síðan hér í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] fram undir 1980 og bjó í verbúð. Þá hafði hún verið 40 ár við fiskverkastörf, lengst af í Vestmannaeyjum.<br>
Hún er að verða 93 ára. Hver skyldi tríta því sem sér hana eða heyrir?
Hún er að verða 93 ára. Hver skyldi tríta því sem sér hana eða heyrir?
Lína 20: Lína 20:
Á myndina vantar af systkinum Sigríðar: Berg (Þorberg), drukknaði 1941, Högna, lést úr berklum 22 círa, Ólaf, bjó á Selfossi, Halla (Þórhall), bjó í Skógum, og Vigfús. lést úr berklum 22 ára gamall. Auk þess eignaðist Þórunn Oddsdóttir þrjú börn sem létust í frumbernsku.<br>
Á myndina vantar af systkinum Sigríðar: Berg (Þorberg), drukknaði 1941, Högna, lést úr berklum 22 círa, Ólaf, bjó á Selfossi, Halla (Þórhall), bjó í Skógum, og Vigfús. lést úr berklum 22 ára gamall. Auk þess eignaðist Þórunn Oddsdóttir þrjú börn sem létust í frumbernsku.<br>
Fórst með allri áhöfn, 25 manns, í aftakaveðri vestan við landið. Bergur var stýrimaður, þá 41 árs gamall. Hann var faðir Guðrúnar Katrínar forsetafrúar sem lést fyrir nokkru. [[Guðrún Katrín]], eða „Kata" eins og Sigríður fékk ein að kalla hana, var hjá Siggu tvö sumur í æsku og síðar vann hún hjá Siggu á skólaárunum. Á heimili Siggu er falleg mynd af forsetafrúnni sem [[Auður Þorbergsdóttir]], borgardómari, systir hennar, færði frænku sinni, og það leynir sér ekki aðdáun Siggu á þessum frænkum sínum, ekki heldur á forsetanum, Ólafi Ragnari Grímssyni, sem Sigga segir að sé „perla".<br>
Fórst með allri áhöfn, 25 manns, í aftakaveðri vestan við landið. Bergur var stýrimaður, þá 41 árs gamall. Hann var faðir Guðrúnar Katrínar forsetafrúar sem lést fyrir nokkru. [[Guðrún Katrín]], eða „Kata" eins og Sigríður fékk ein að kalla hana, var hjá Siggu tvö sumur í æsku og síðar vann hún hjá Siggu á skólaárunum. Á heimili Siggu er falleg mynd af forsetafrúnni sem [[Auður Þorbergsdóttir]], borgardómari, systir hennar, færði frænku sinni, og það leynir sér ekki aðdáun Siggu á þessum frænkum sínum, ekki heldur á forsetanum, Ólafi Ragnari Grímssyni, sem Sigga segir að sé „perla".<br>
 
[[Mynd:Myndin er tekin á heimili Sigríðar þegar móðir hennar varð sjötug 1945.png|500px|center|thumb|Myndin er tekin á heimili Sigríðar þegar móðir hennar varð sjötug 1945. Standandi. frá vinstri: Halla (Þórhalla), bjó framan af í Eyjum, giftist fyrst Þorvaldi Guðjónssyni skipstjóra, síðar Ásmundi Friðrikssyni skipstjóra á Löndum og loks Brynjólfi Hallgrímssyni skrifstofumanni. Oddsteinn, kvœntur Þorgerði Hallgrímsdóttur frá Felli i Mýrdal. Árþóra, gift Bœringi Elíssyni, bjó um tíma í Bjarnarhöfn, síðar í Stykkishólmi. Sigga. Sigurður, kvœntur Elísabetu Hallgrimsdóttur. Kristín, gift Kristjáni Bjarnasyni, þau bjuggu á Hvoli i Mýrdal. Alla (Ragnheiður), gift Haraldi Þorkelssyni vélsmið, bjuggu í Björk við Vestmannabraut.Sitjandi, frá vinstri: Ragna (Ragnhildur), gift Guðlaugi Halldórssyni skipstjóra (föður Friðþórs, föður Guðlaugs sundkappa), bjuggu við Brekastíg. Þórunn Oddsdóttir, móðir Siggu. Þórunn Friðriksdóttir, gift Ingvari Þórólfssyni trésmið, bjuggu í Birtingaholti.Á myndina vantar af systkinum Sigríðar: Berg (Þorberg), drukknaði 1941, Högna, lést úr berklum 22 ára, Ólaf, bjó á Selfossi, Halla (Þórhall), bjó í Skógum, og Vigfús. lést úr berklum 22 ára gamall. Auk þess eignaðist Þórunn Oddsdóltir þrjú börn sern létust í frumbernsku]]
'''Á Rauðhálsi.'''<br>
'''Á Rauðhálsi.'''<br>
Sigga á margar góðar minníngar úr æsku sinni í Mýrdalnum. Föðurafi Siggu, [[Vigfús Þórarinsson]], var frá Seljalandi í Fljótshverfi, þekktur karl, „Mála-Fúsi" kallaður. Hann bjó á Ytri-Sólheimum og var glæsimenni, lögfróður og þótti halda vel á sínu. Hann var hjálplegur mönnum sem þurftu að standa í málastappi við ofríkismenn og gaf þeim sem til hans leituðu góð ráð. Hann var barnakennari og bólusetti krakkana við kúabólu, en það þótti óvenjulegt á þeim tíma. Hnífurinn, sem hann notaði til að krota í krakkana, er á safninu í Skógum. Vigfús var um tíma í Eyjum, hjá Sigga sonarsyni sínum, en síðar í Reykjavík. Hann lést háaldraður 1934.<br>
Sigga á margar góðar minníngar úr æsku sinni í Mýrdalnum. Föðurafi Siggu, [[Vigfús Þórarinsson]], var frá Seljalandi í Fljótshverfi, þekktur karl, „Mála-Fúsi" kallaður. Hann bjó á Ytri-Sólheimum og var glæsimenni, lögfróður og þótti halda vel á sínu. Hann var hjálplegur mönnum sem þurftu að standa í málastappi við ofríkismenn og gaf þeim sem til hans leituðu góð ráð. Hann var barnakennari og bólusetti krakkana við kúabólu, en það þótti óvenjulegt á þeim tíma. Hnífurinn, sem hann notaði til að krota í krakkana, er á safninu í Skógum. Vigfús var um tíma í Eyjum, hjá Sigga sonarsyni sínum, en síðar í Reykjavík. Hann lést háaldraður 1934.<br>
Lína 36: Lína 36:
En vorið eftir að pabbi dó var ég send áleiðis til Eyja. Fyrst til Víkur og þar beið ég í viku eftir leiði til Eyja. Ég var hjá [[Loftur Ólafsson|Lofti Ólafssyni]], landpósti, frá Hörgslandi, en Siggi bróðir minn hjá séra [[Þorvarður Þorvarðsson|Þorvarði Þorvarðarsyni]]. Mér leið svo illa og grét allan tímann, 8 ára stúlkukind. Svo fékk ég að fara til Sigga bróður. og það var skárra. Eftir allmarga daga kom Ólöf í Hrífunesi til okkar og kenndi ósköp í brjósti um mig og sagðist ætla að taka mig með sér heim ef ekki gæfi leiði næsta dag til Eyja. En þegar við vöknuðum að morgni var bátur frá Eyjum fyrir utan Vík. Þá voru mín örlög ráðin. Og ég grét aldrei í Eyjum!"<br>
En vorið eftir að pabbi dó var ég send áleiðis til Eyja. Fyrst til Víkur og þar beið ég í viku eftir leiði til Eyja. Ég var hjá [[Loftur Ólafsson|Lofti Ólafssyni]], landpósti, frá Hörgslandi, en Siggi bróðir minn hjá séra [[Þorvarður Þorvarðsson|Þorvarði Þorvarðarsyni]]. Mér leið svo illa og grét allan tímann, 8 ára stúlkukind. Svo fékk ég að fara til Sigga bróður. og það var skárra. Eftir allmarga daga kom Ólöf í Hrífunesi til okkar og kenndi ósköp í brjósti um mig og sagðist ætla að taka mig með sér heim ef ekki gæfi leiði næsta dag til Eyja. En þegar við vöknuðum að morgni var bátur frá Eyjum fyrir utan Vík. Þá voru mín örlög ráðin. Og ég grét aldrei í Eyjum!"<br>


'''Á Mosfelli.'''<br>
'''Á Mosfelli.'''<br>[[Mynd:Sunnan undir Mosfelli 1924.png|300px|thumb|Sunnan undir Mosfelli 1924. Heimilisfólkið, talið frá vinstri: Þórður Arnfinnsson, Jón Guðmundsson útvegsbóndi. Jenný Guðmundsdóttir húsmóðir, Kristín Jónsdóttir og Sigríður Friðriksdóttir. Leif Þórðarson vantar á myndina og Kristinn Jónsson var farinn að heiman]]
Í Eyjum bjó frændfólk Siggu og þess vegna var henni komið þangað þegar æskuheimili hennar var leyst upp. Hún fór til þeirra hjóna [[Jenný Guðmundsdóttir (Mosfelli)|Jennýjar Guðmundsdóttur]] og [[Jón Guðmundsson (Mosfelli)|Jóns Guðmundssonar]]. Þau bjuggu þá í [[Breiðholt|Breiðholti]] en keyptu ári síðar, 1918, Mosfell af Sigurjóni í [[Brekkuhús|Brekkuhúsi]] og bjuggu þar æ síðan.<br>
Í Eyjum bjó frændfólk Siggu og þess vegna var henni komið þangað þegar æskuheimili hennar var leyst upp. Hún fór til þeirra hjóna [[Jenný Guðmundsdóttir (Mosfelli)|Jennýjar Guðmundsdóttur]] og [[Jón Guðmundsson (Mosfelli)|Jóns Guðmundssonar]]. Þau bjuggu þá í [[Breiðholt|Breiðholti]] en keyptu ári síðar, 1918, Mosfell af Sigurjóni í [[Brekkuhús|Brekkuhúsi]] og bjuggu þar æ síðan.<br>
Móðir Jennýjar Guðmundsdóttur var [[Kristín Jónsdóttir|Kristín Jónsdóttir]], afasystir Siggu, og hún var í heimilinu á Mosfelli. Þær Jenný og Þórunn Oddsdóttir voru því systkinadætur.<br>
Móðir Jennýjar Guðmundsdóttur var [[Kristín Jónsdóttir|Kristín Jónsdóttir]], afasystir Siggu, og hún var í heimilinu á Mosfelli. Þær Jenný og Þórunn Oddsdóttir voru því systkinadætur.<br>
Lína 56: Lína 56:
Þetta breyttist allt svo mikið í stríðinu. Fram að því var ægileg eymd í Eyjum, eins og annars staðar, atvinnuleysi og fátækt. En með stríðinu fengu allir vinnu, rífandi vinnu. En það fór þó ekkert fyrir hernum í Eyjum, við höfðum eiginlega engin samskipti við hermennina, þeir voru mest úti á [[Urðir|Urðum]] og uppi í [[Höfði|Höfða]]."<br>
Þetta breyttist allt svo mikið í stríðinu. Fram að því var ægileg eymd í Eyjum, eins og annars staðar, atvinnuleysi og fátækt. En með stríðinu fengu allir vinnu, rífandi vinnu. En það fór þó ekkert fyrir hernum í Eyjum, við höfðum eiginlega engin samskipti við hermennina, þeir voru mest úti á [[Urðir|Urðum]] og uppi í [[Höfði|Höfða]]."<br>


'''Gifting, barn og búskapur.'''<br>
'''Gifting, barn og búskapur.'''<br>[[Mynd:Jón Berg og kona hans, Helga Sigurgeirsdóttir.png|300px|thumb|Jón Berg og kona hans, Helga Sigurgeirsdóttir. Giftingarmynd 1959. Þau bjuggu í Eyjum fram að jarðeldunum 1973, í mjög nýtískulegu húsi sem Högna Sigurðardóttir teiknaði, en það eyðilagðist. Þau búa nú í Hafnarfirði]][[Mynd:Jón Berg. Líklega tveggja ára.png|300px|thumb|Jón Berg. Líklega tveggja ára]]
Árið 1929 giftist Sigga Halldóri [[Elías Halldórsson|Elíasi Halldórssyni]] frá [[Sjónarhóll|Sjónarhól]] á [[Stokkseyri]]. Hann var fæddur 23. júlí 1902 en dó í október 1975, tveimur árum eftir að þau fluttust til Reykjavíkur. Þau kynntust þegar Dóri var vertíðarmaður hjá Sigga, bróður hennar.<br>
Árið 1929 giftist Sigga Halldóri [[Elías Halldórsson|Elíasi Halldórssyni]] frá [[Sjónarhóll|Sjónarhól]] á [[Stokkseyri]]. Hann var fæddur 23. júlí 1902 en dó í október 1975, tveimur árum eftir að þau fluttust til Reykjavíkur. Þau kynntust þegar Dóri var vertíðarmaður hjá Sigga, bróður hennar.<br>
„Við trúlofuðum okkur ári áður, settum upp hringana eins og það var kallað.<br>
„Við trúlofuðum okkur ári áður, settum upp hringana eins og það var kallað.<br>
Lína 67: Lína 67:
Sigga var fyrstu árin eftir að hún gifti sig í vinnumennsku hjá systur sinni en var svo með karla í fæði yfir vertíðina. Halldór, maður hennar, stundaði sjómennsku í Vestmannaeyjum, var á vertíð og síðan öll sumur á síld fyrir norðan.<br>
Sigga var fyrstu árin eftir að hún gifti sig í vinnumennsku hjá systur sinni en var svo með karla í fæði yfir vertíðina. Halldór, maður hennar, stundaði sjómennsku í Vestmannaeyjum, var á vertíð og síðan öll sumur á síld fyrir norðan.<br>
Haustið 1960, þegar hann kom af síldinni á [[Baldur VE|Baldri]], fékk hann bráðaberkla og lá fársjúkur í eitt ár á Landspítalanum. Hann gekkst undir uppskurði og var stundum á milli heims og helju, og var síðar tvö ár á Vífilsstöðum, um tíma við dauðans dyr. Einkennilegar tilviljanir ollu því að hann komst yfir veikindin en varð aldrei samur maður á ný. Hann gat ekki stundað sjó framar, en fyrir tilstuðlan [[Freymóður Þorsteinsson|Freymóðs Þorsteinssonar]] bæjarfógeta fékk hann störf við embættið við innheimtu og gat þá oftast reitt sig á aðstoð lögreglunnar með akstur ef á þurfti að halda.<br>
Haustið 1960, þegar hann kom af síldinni á [[Baldur VE|Baldri]], fékk hann bráðaberkla og lá fársjúkur í eitt ár á Landspítalanum. Hann gekkst undir uppskurði og var stundum á milli heims og helju, og var síðar tvö ár á Vífilsstöðum, um tíma við dauðans dyr. Einkennilegar tilviljanir ollu því að hann komst yfir veikindin en varð aldrei samur maður á ný. Hann gat ekki stundað sjó framar, en fyrir tilstuðlan [[Freymóður Þorsteinsson|Freymóðs Þorsteinssonar]] bæjarfógeta fékk hann störf við embættið við innheimtu og gat þá oftast reitt sig á aðstoð lögreglunnar með akstur ef á þurfti að halda.<br>
Barn kom ekki í hjónabandinu, en 1935 verður til tíðinda að ung kona, [[Björg Jónsdóttir]] frá Vattarnesi við Fáskrúðsfjörð, sem gift var [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsi Tómassyni]] sjómanni á [[Hrafnabjörg|Hrafnabjörgum]], deyr frá nýfæddu barni, 36 ára gömul. Sigga tók barnið og ól það upp sem sitt eigið og það var mikil hamingjugjöf.<br>
Barn kom ekki í hjónabandinu, en 1935 verður til tíðinda að ung kona, [[Björg Jónsdóttir]] frá Vattarnesi við Fáskrúðsfjörð, sem gift var [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsi Tómassyni]] sjómanni á [[Hrafnabjörg|Hrafnabjörgum]], deyr frá nýfæddu barni, 36 ára gömul. Sigga tók barnið og ól það upp sem sitt eigið og það var mikil hamingjugjöf.<br> [[Mynd:Við fermingu Jóns Bergs 1949.png|300px|thumb|Við fermingu Jóns Bergs 1949. Feðgarnir í smóking og Sigga í íslenskum búningi. Myndin var tekin sunnan undir húsi Tryggva Ólafssonar málara og nágranna þeirra, en hann sat fyrir þeim á leið úr kirkju með mvndavélina]]
„Þetta hafði sinn aðdraganda. Jóna ljósmóðir, sú góða kona, hafði um þetta milligöngu, og Magnús var auðvitað tregur að gefa barnið. Ég símaði til bónda míns, sem var á síld fyrir Norðurlandi, og hann lagði málið í mínar hendur. Þetta voru raunalegar aðstæður hjá þeim. Barnið fæddist 1. júlí og Björg deyr eftir veikindi 17. september. Fyrirokkur var þetta líka talsverð óvissa um tíma. Ég er ekkert sérstaklega draumspök, en mig dreymdi eina nóttina að ég væri með strákinn að láta skíra hann. Jón Hamar! Um morguninn er svo bankað hjá mér og mér borin þau skilaboð að Magnús biðji mig að taka drenginn en áskildi þó að hann bæri nafn móður sinnar. Og það var sjálfsagt.<br>
„Þetta hafði sinn aðdraganda. Jóna ljósmóðir, sú góða kona, hafði um þetta milligöngu, og Magnús var auðvitað tregur að gefa barnið. Ég símaði til bónda míns, sem var á síld fyrir Norðurlandi, og hann lagði málið í mínar hendur. Þetta voru raunalegar aðstæður hjá þeim. Barnið fæddist 1. júlí og Björg deyr eftir veikindi 17. september. Fyrirokkur var þetta líka talsverð óvissa um tíma. Ég er ekkert sérstaklega draumspök, en mig dreymdi eina nóttina að ég væri með strákinn að láta skíra hann. Jón Hamar! Um morguninn er svo bankað hjá mér og mér borin þau skilaboð að Magnús biðji mig að taka drenginn en áskildi þó að hann bæri nafn móður sinnar. Og það var sjálfsagt.<br>
Hann heitir Jón, eftir fóstra mínum á Mosfelli, og svo Berg eftir móður sinni.<br>
Hann heitir Jón, eftir fóstra mínum á Mosfelli, og svo Berg eftir móður sinni.<br>
Lína 77: Lína 77:
'''Eldgos og annað rask.'''<br>
'''Eldgos og annað rask.'''<br>
Þau Halldór og Sigga flúðu eins og aðrir frá Vestmannaeyjum undan jarðeldunum í janúarlok 1973. Þá varð mikil breyting á lífi þeirra og í augum Siggu líka mikil breyting á Vestmannaeyjum. Henni finnst sárt að vita hve margir töpuðust upp á land í gosinu og saknar augljóslega mikið þess gamla Eyjalífs sem hún ólst upp við og var þátttakandi í svo lengi. „Þá þekkti maður alla," segir Sigga, „og tók þátt í gleði og sorg annarra í kringum sig."<br>
Þau Halldór og Sigga flúðu eins og aðrir frá Vestmannaeyjum undan jarðeldunum í janúarlok 1973. Þá varð mikil breyting á lífi þeirra og í augum Siggu líka mikil breyting á Vestmannaeyjum. Henni finnst sárt að vita hve margir töpuðust upp á land í gosinu og saknar augljóslega mikið þess gamla Eyjalífs sem hún ólst upp við og var þátttakandi í svo lengi. „Þá þekkti maður alla," segir Sigga, „og tók þátt í gleði og sorg annarra í kringum sig."<br>
Henni er eins og öðrum minnisstæð gosnóttin.<br>
Henni er eins og öðrum minnisstæð gosnóttin.<br>[[Mynd:Bæklingurinn sem Einar ríki gaf út fyrir jólin 1940 og gaf starfsmönnum sínum.png|300px|thumb|Bæklingurinn sem Einar ríki gaf út fyrir jólin 1940 og gaf starfsmönnum sínum]]
„Við höfðum farið snemma að sofa, það var mikil vinna. Ég vaknaði svo eftir stuttan svefn við greinilegan titring sem ég skildi ekki af hverju gæti stafað. Ég vakti Halldór og hann hélt að bílskrjóður væri að fara hjá húsinu okkar. Þetta hætti ekki, svo ég fór fram og svo verður mér stuttu seinna litið út um austurgluggann og sé þá bálið. Í því hringdi Nonni minn.<br> Halldór, sonur Jóns Bergs, svaf hjá okkur, og þegar ég vek barnið og segi því tíðindin, segir strákur: „Já, en amma, þú sagðir mér að það kæmi aldrei framar eldgos í Helgafelli!"<br>
„Við höfðum farið snemma að sofa, það var mikil vinna. Ég vaknaði svo eftir stuttan svefn við greinilegan titring sem ég skildi ekki af hverju gæti stafað. Ég vakti Halldór og hann hélt að bílskrjóður væri að fara hjá húsinu okkar. Þetta hætti ekki, svo ég fór fram og svo verður mér stuttu seinna litið út um austurgluggann og sé þá bálið. Í því hringdi Nonni minn.<br> Halldór, sonur Jóns Bergs, svaf hjá okkur, og þegar ég vek barnið og segi því tíðindin, segir strákur: „Já, en amma, þú sagðir mér að það kæmi aldrei framar eldgos í Helgafelli!"<br>
Ég sagði bónda mínum að taka með sér sparisjóðsbækurnar, en ég tók með mér ávexti úr ísskápnum! Svo fórum við af stað, en ég gat skotist aðeins aftur heim, áður en við sigldum brott til Þorlákshafnar, og þá setti ég silfrið mitt í poka. Mér fannst gott að hafa það með ef harðnaði á dalnum! En þetta varð minnisstætt, ekki síst að sjá ungu mæðurnar, sumar berfættar í skónum, með slopp yfir sér og börnin í fanginu. Ekkert æðruorð, ekki einu sinni barnsgrátur. Og svo voru móttökurnar svo einstaklega hlýlegar og vel við okkur gert."<br>
Ég sagði bónda mínum að taka með sér sparisjóðsbækurnar, en ég tók með mér ávexti úr ísskápnum! Svo fórum við af stað, en ég gat skotist aðeins aftur heim, áður en við sigldum brott til Þorlákshafnar, og þá setti ég silfrið mitt í poka. Mér fannst gott að hafa það með ef harðnaði á dalnum! En þetta varð minnisstætt, ekki síst að sjá ungu mæðurnar, sumar berfættar í skónum, með slopp yfir sér og börnin í fanginu. Ekkert æðruorð, ekki einu sinni barnsgrátur. Og svo voru móttökurnar svo einstaklega hlýlegar og vel við okkur gert."<br>
Lína 87: Lína 87:
Þeir ætluðu ekki að vilja sleppa mér, en mér fannst komið nóg, orðin 71 árs, en ég þurfti ekkert að vinna lengur, átti moð af peningum!"<br>
Þeir ætluðu ekki að vilja sleppa mér, en mér fannst komið nóg, orðin 71 árs, en ég þurfti ekkert að vinna lengur, átti moð af peningum!"<br>


'''Byrjaði hjá Einari Sigurðssyni.'''<br>
'''Byrjaði hjá Einari Sigurðssyni.'''<br>[[Mynd:Úr sumarferðinni 1940 Sigga hitar kaffi.png|300px|thumb|Úr sumarferðinni 1940: Sigga hitar kaffi]][[Mynd:Tjaldbúðin við Skógafoss í sumarferð starfsmanna Einars Sigurðssonar 1940.png|300px|thumb|Tjaldbúðin við Skógafoss í sumarferð starfsmanna Einars Sigurðssonar 1940]][[Mynd:Starfsmenn Einars ríka komnir heim eftir skemmtilega ferð. Um kvöldið var veisla í Samkomuhúsinu.png|300px|thumb|Starfsmenn Einars ríka komnir heim eftir skemmtilega ferð. Um kvöldið var veisla í Samkomuhúsinu]]
„Ég byrjaði að vinna í fiski hjá Einari Sigurðssyni sumarið 1939 í Vöruhúsinu. Þetta voru einhverjar tilraunir hjá honum með flökun og frystingu. Við vorum þarna í þrjá mánuði. En veturinn 1940 byrjaði Einar með rekstur frystihúss niðri á bryggju, á [[Godthaab|Godthaabs]] lóðinni sem hann var þá nýbúinn að kaupa af bankanum, í gömlum hjalli þarna niður frá.<br>
„Ég byrjaði að vinna í fiski hjá Einari Sigurðssyni sumarið 1939 í Vöruhúsinu. Þetta voru einhverjar tilraunir hjá honum með flökun og frystingu. Við vorum þarna í þrjá mánuði. En veturinn 1940 byrjaði Einar með rekstur frystihúss niðri á bryggju, á [[Godthaab|Godthaabs]] lóðinni sem hann var þá nýbúinn að kaupa af bankanum, í gömlum hjalli þarna niður frá.<br>
Þetta var, að mig minnir, um mánaðamótin febrúar og mars. Það komu sjö persónur úr Reykjavík, sennilega á vegum fiskimálanefndar, til þess að kenna okkur að flaka og ég man vel þegar ég flakaði fyrstu ýsuna. Það var heiðursmaður á vegum nefndarinnar sem flakaði fyrir mig eina ýsu og lagði svo fyrir mig aðra, rétti mér hnífinn og sagði mér að ná flakinu af. Ég tók hnífinn og flakaði og ég ætla ekki að hrósa mér af því verki, en lagði svo hnífinn frá mér þegar ég var búin og bað hann líta á, en fékk ekki hrós fyrir. Það líkaði mér illa og spurði hann hvort hann gæti ekki skilið að þetta væri fyrsta ýsan sem ég flakaði.<br>
Þetta var, að mig minnir, um mánaðamótin febrúar og mars. Það komu sjö persónur úr Reykjavík, sennilega á vegum fiskimálanefndar, til þess að kenna okkur að flaka og ég man vel þegar ég flakaði fyrstu ýsuna. Það var heiðursmaður á vegum nefndarinnar sem flakaði fyrir mig eina ýsu og lagði svo fyrir mig aðra, rétti mér hnífinn og sagði mér að ná flakinu af. Ég tók hnífinn og flakaði og ég ætla ekki að hrósa mér af því verki, en lagði svo hnífinn frá mér þegar ég var búin og bað hann líta á, en fékk ekki hrós fyrir. Það líkaði mér illa og spurði hann hvort hann gæti ekki skilið að þetta væri fyrsta ýsan sem ég flakaði.<br>
Lína 99: Lína 99:
En þrátt fyrir þessa árekstra get ég ekki sagt annað en gott um Einar. Þetta sumar, 1940, bauð hann öllu starfsfólki sínu í skemmtiferð upp á Skógasand, við Skógafoss. Þetta var mjög eftirminnileg ferð. Og það var í þeirri ferð sem Einar synti úr landi út í vélbát. Í gegnum brimölduna við [[Sandur|Sandinn]]. Bát var ekki hægt að leggja að Sandinum því að veður hafði versnað, en honum lá svo á að komast til Eyja. Hópurinn varð hins vegar að fara til Reykjavíkur og taka skip þaðan til Eyja, 110 manns!<br>
En þrátt fyrir þessa árekstra get ég ekki sagt annað en gott um Einar. Þetta sumar, 1940, bauð hann öllu starfsfólki sínu í skemmtiferð upp á Skógasand, við Skógafoss. Þetta var mjög eftirminnileg ferð. Og það var í þeirri ferð sem Einar synti úr landi út í vélbát. Í gegnum brimölduna við [[Sandur|Sandinn]]. Bát var ekki hægt að leggja að Sandinum því að veður hafði versnað, en honum lá svo á að komast til Eyja. Hópurinn varð hins vegar að fara til Reykjavíkur og taka skip þaðan til Eyja, 110 manns!<br>
Svo reyndist Einar mér auðvitað sem höfðingi því að þegar nær dró jólum kom hann til mín og afhenti mér þriggja mánaða kaup og sagði að þetta væri uppbót á það sem ég hefði unnið fyrir hann á árinu. Þar á ofan fékk ég í jólagjöf skemmtilegan bækling sem hann hafði látið prenta um ferðina með innlímdum ljósmyndum. Með þeirri sendingu, sem barst á aðfangadag jóla 1940, fylgdu að auki 50 kr. Svona var hann Einar, stórhöfðingi. Maður getur oft mælt mennina á því hvernig þeir koma fram við börn, og ég sá oft hvað hann Einar var góður við hann Nonna minn, leiddi hann stundum með sér, ef hann fann hann á götu, og fór með hann niður eftir þar sem hann var með rekstur sinn."<br>
Svo reyndist Einar mér auðvitað sem höfðingi því að þegar nær dró jólum kom hann til mín og afhenti mér þriggja mánaða kaup og sagði að þetta væri uppbót á það sem ég hefði unnið fyrir hann á árinu. Þar á ofan fékk ég í jólagjöf skemmtilegan bækling sem hann hafði látið prenta um ferðina með innlímdum ljósmyndum. Með þeirri sendingu, sem barst á aðfangadag jóla 1940, fylgdu að auki 50 kr. Svona var hann Einar, stórhöfðingi. Maður getur oft mælt mennina á því hvernig þeir koma fram við börn, og ég sá oft hvað hann Einar var góður við hann Nonna minn, leiddi hann stundum með sér, ef hann fann hann á götu, og fór með hann niður eftir þar sem hann var með rekstur sinn."<br>
 
[[Mynd:Starfsfólk í fiskvinnslu Magnúsar Guðbjartssonar þar sem nú eru hús Vinnslustöðvarinnar sunnan við Friðarhöfn.png|500px|center|thumb|Starfsfólk í fiskvinnslu Magnúsar Guðbjartssonar þar sem nú eru hús Vinnslustöðvarinnar sunnan við Friðarhöfn. Magnús er fremstur á myndinni (með hatt) og heldur í Gróu Einarsdóttur, elstu konuna í hópnum]]
'''Rekin fyrir stjórnmálaskoðanir.'''<br>
'''Rekin fyrir stjórnmálaskoðanir.'''<br>
„Eftir þetta ár hjá [[Einar ríki|Einari ríka]] fór ég að vinna í fiskvinnslu þar sem síðar reis hús [[Vinnslustöðin hf|Vinnslustöðvarinnar]], upp af Friðhafnarbryggju, stundum í kerskni kallað „Skítur og svað"! Þeirri fiskvinnslu stjórnaði [[Magnús Guðbjartsson|Magnús Guðbjartsson]], ágætur maður. Hann bauð mér karlmannskaup og þar var ég í níu ár. Þá voru aðrir herrar komnir til sögunnar. Endirinn á því var sá að ég ákvað að ganga í Framsóknarflokkinn 1949. Það spurðist fljótt út og strax daginn eftir kom forráðamaður fyrirtækisins til mín og sagði mér að ég ætti að fara að vinna á kvenmannskaupi. Ég sneri upp á mig og þakkaði fyrir og sagði að þeir þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því að tapa á mér og kvaddi. Ég leit á þetta sem uppsögn og hún stóð í sambandi við pólitísk afskipti. Þannig var það!
„Eftir þetta ár hjá [[Einar ríki|Einari ríka]] fór ég að vinna í fiskvinnslu þar sem síðar reis hús [[Vinnslustöðin hf|Vinnslustöðvarinnar]], upp af Friðhafnarbryggju, stundum í kerskni kallað „Skítur og svað"! Þeirri fiskvinnslu stjórnaði [[Magnús Guðbjartsson|Magnús Guðbjartsson]], ágætur maður. Hann bauð mér karlmannskaup og þar var ég í níu ár. Þá voru aðrir herrar komnir til sögunnar. Endirinn á því var sá að ég ákvað að ganga í Framsóknarflokkinn 1949. Það spurðist fljótt út og strax daginn eftir kom forráðamaður fyrirtækisins til mín og sagði mér að ég ætti að fara að vinna á kvenmannskaupi. Ég sneri upp á mig og þakkaði fyrir og sagði að þeir þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því að tapa á mér og kvaddi. Ég leit á þetta sem uppsögn og hún stóð í sambandi við pólitísk afskipti. Þannig var það!
Ég þoldi aldrei fhaldið í Eyjum. Mér fannst að það kæmi ekki vel fram við verkafólk og þá sem áttu undir högg að sækja. Eg þoli ekki að það sé troðið á smælingjunum. Ég heillaðist af þeim [[Þorsteinn Víglundsson|Þorsteini Víglundssyni]] skólastjóra og [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]] og mér fannst þeir vera miklir driftarmenn og stóð með þeim. En mér rann til rifja hvað þeir áttu erfitt með að vinna saman, Þorsteinn og Helgi, og ég skal ekkert leyna því að ég stóð fremur með Helga. Helgi var enginn engill, og það er enginn svo góður að ekki finnist einhver galli, en hann var minn maður! En ég gat aldrei fellt mig við kommana eða kratana og ekki hugsað mér að ganga í þeirra raðir. Ég tók 5. sætið á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í ársbyrjun 1950. Ég var oftast á listanum eftir það, í 3. sæti 1958, en síðar í neðri sætunum, svona til að sýna stuðning minn við flokkinn! Ég hreifst líka af Eysteini Jónssyni. Hann var góður maður, það mátti merkja á því hvernig hann kom fram við börnin hans Bergs heitins bróður míns, en þeir höfðu verið nágrannar.<br>
Ég þoldi aldrei fhaldið í Eyjum. Mér fannst að það kæmi ekki vel fram við verkafólk og þá sem áttu undir högg að sækja. Eg þoli ekki að það sé troðið á smælingjunum. Ég heillaðist af þeim [[Þorsteinn Víglundsson|Þorsteini Víglundssyni]] skólastjóra og [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssyni]] og mér fannst þeir vera miklir driftarmenn og stóð með þeim. En mér rann til rifja hvað þeir áttu erfitt með að vinna saman, Þorsteinn og Helgi, og ég skal ekkert leyna því að ég stóð fremur með Helga. Helgi var enginn engill, og það er enginn svo góður að ekki finnist einhver galli, en hann var minn maður! En ég gat aldrei fellt mig við kommana eða kratana og ekki hugsað mér að ganga í þeirra raðir. Ég tók 5. sætið á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í ársbyrjun 1950. Ég var oftast á listanum eftir það, í 3. sæti 1958, en síðar í neðri sætunum, svona til að sýna stuðning minn við flokkinn! Ég hreifst líka af Eysteini Jónssyni. Hann var góður maður, það mátti merkja á því hvernig hann kom fram við börnin hans Bergs heitins bróður míns, en þeir höfðu verið nágrannar.<br>
Ég skal segja þér það að ég veit að ég kem aftur í þetta líf og ég er alveg ráðin í því hvað ég ætla þá að taka mér fyrir hendur. Ég ætla að verða stjórnmálamaður. Það hef ég ekki getað í þessu lífi því að mér finnst ég ekki hafa nógu mikið í kollinum til þess. Það er alveg plága að hafa ekki nógu mikið í kollinum. En ég er alveg sannfærð um að ég fæ stærri skammt næst!" í Ísfélaginu í 30 ár.<br>
Ég skal segja þér það að ég veit að ég kem aftur í þetta líf og ég er alveg ráðin í því hvað ég ætla þá að taka mér fyrir hendur. Ég ætla að verða stjórnmálamaður. Það hef ég ekki getað í þessu lífi því að mér finnst ég ekki hafa nógu mikið í kollinum til þess. Það er alveg plága að hafa ekki nógu mikið í kollinum. En ég er alveg sannfærð um að ég fæ stærri skammt næst!
„Ég réð mig svo 1949 hjá Ísfélaginu og vann þar upp frá því, það urðu víst um 30 ár. Þar varð mikil breyting 1956 hjá félaginu þegar nýir menn komu til sögunnar og tóku við rekstri þess. Ég hafði mest af [[Sigurjón Auðunsson|Sigurjóni Auðunssyni]] að segja. Það var gott að vinna hjá honum.<br>
[[Mynd:Sigga með helstu samstarfsmönnum í Ísfélaginu.png|500px|center|thumb|Sigga með helstu samstarfsmönnum í Ísfélaginu. Talið frá vinstri: Ólafur Gíslason frá Héðinshöfða, Sigurfinnur Einarsson, Guðlaugur Ágústsson, Sigga og Sigurjón Auðunsson]]
'''Í Ísfélaginu í 30 ár.'''<br>
„Ég réð mig svo 1949 hjá Ísfélaginu og vann þar upp frá því, það urðu víst um 30 ár. Þar varð mikil breyting 1956 hjá félaginu þegar nýir menn komu til sögunnar og tóku við rekstri þess. Ég hafði mest af[[Mynd:Sigga pakkar á borði.png|300px|thumb|Sigga pakkar á borði]] [[Sigurjón Auðunsson|Sigurjóni Auðunssyni]] að segja. Það var gott að vinna hjá honum.<br>
Hann var afbragðsgóður verkstjóri. Svo var [[Einar Sigurjónsson]] framkvæmdastjóri vakinn og sofinn yfir vinnslunni og mér líkaði afskaplega vel við Einar. Hann reyndist mér alla tíð vel.<br>
Hann var afbragðsgóður verkstjóri. Svo var [[Einar Sigurjónsson]] framkvæmdastjóri vakinn og sofinn yfir vinnslunni og mér líkaði afskaplega vel við Einar. Hann reyndist mér alla tíð vel.<br>
Lengst af flakaði ég eða pakkaði á borði en svo varð ég verkstjdri, í 14 ár, og það verð ég að segja að það átti vel við mig! Eg stjórnaði bæði konum við pökkun og líka krökkum, þau voru látin slíta humar, sum alveg frá 7 ára aldri.<br>
Lengst af flakaði ég eða pakkaði á borði en svo varð ég verkstjdri, í 14 ár, og það verð ég að segja að það átti vel við mig! Eg stjórnaði bæði konum við pökkun og líka krökkum, þau voru látin slíta humar, sum alveg frá 7 ára aldri.<br>
Lína 112: Lína 114:
ég!"<br>
ég!"<br>


'''Vinnuaðstæður.'''<br>
'''Vinnuaðstæður.'''<br>[[Mynd:Einar Sigurjónsson, framkvæmdarstjóri Ísfélagsins, reyndist Siggu alltaf vel.png|300px|thumb|Einar Sigurjónsson, framkvæmdarstjóri Ísfélagsins, reyndist Siggu alltaf vel]]
„En vinnuaðstæður á þessum tíma voru miklu erfiðari en þær em í dag. Við þurftum t.d. að standa á steingólfi vestur í [[Vinnslustöðin hf|Vinnslustöð]] og þá var okkur sagt að vera á tréhnöllum með yfirleðri sem náði upp að hné. Þannig stóð maður allan daginn, frá kl. 8 á morgnana og fram á kvöld. Og á þessum hnöllum stormaði ég heiman frá mér inn í Vinnslustöð og til baka nokkrum sinnum á dag. Það tók 12 mínútur hver ferð. Já, maður hefur verið frýnilegur á þeirri göngu! Síðan fengum við trégrindur til að standa á en þetta gat verið ósköp þreytandi þegar lengi var unnið.<br>
„En vinnuaðstæður á þessum tíma voru miklu erfiðari en þær em í dag. Við þurftum t.d. að standa á steingólfi vestur í [[Vinnslustöðin hf|Vinnslustöð]] og þá var okkur sagt að vera á tréhnöllum með yfirleðri sem náði upp að hné. Þannig stóð maður allan daginn, frá kl. 8 á morgnana og fram á kvöld. Og á þessum hnöllum stormaði ég heiman frá mér inn í Vinnslustöð og til baka nokkrum sinnum á dag. Það tók 12 mínútur hver ferð. Já, maður hefur verið frýnilegur á þeirri göngu! Síðan fengum við trégrindur til að standa á en þetta gat verið ósköp þreytandi þegar lengi var unnið.<br>
Oftast var unnið í 10 tíma, frá kl. 8 og fram að kvöldmat. Við höfðum kaffitíma klukkan hálftíu og þrjú og fengum okkur oftast kaffisopa klukkan fimm. Stundum var unnið fram á nótt og um helgar, og fyrir kom að ég var ræst um miðja nótt til að ísa í kassa. Í síldinni var það þannig að við unnum stundum heilu vikumar án þess að ná lengri svefni en svona fjórum tímum, bara yfir blánóttina. Já, og um páska var iðulega unnið fram að hádegi á páskadag. Það varð að bjarga þeim verðmætum sem komu að landi, það var ekki annað að gera!<br>
Oftast var unnið í 10 tíma, frá kl. 8 og fram að kvöldmat. Við höfðum kaffitíma klukkan hálftíu og þrjú og fengum okkur oftast kaffisopa klukkan fimm. Stundum var unnið fram á nótt og um helgar, og fyrir kom að ég var ræst um miðja nótt til að ísa í kassa. Í síldinni var það þannig að við unnum stundum heilu vikumar án þess að ná lengri svefni en svona fjórum tímum, bara yfir blánóttina. Já, og um páska var iðulega unnið fram að hádegi á páskadag. Það varð að bjarga þeim verðmætum sem komu að landi, það var ekki annað að gera!<br>
Lína 118: Lína 120:
En það breyttist auðvitað margt eftir að ég varð verkstjóri. Ég þurfti að mæta fyrr á morgnana, helst fyrst, til að stilla vigtirnar, sjá um að umbúðir væru á borðunum og þess háttar. Svo varð maður að sjá um að allt væri hreint, spúla út og klórþvo. Og svo varð ég að sjá um að konurnar væru ekki að svíkjast um eða slóra! Já, maður fór oftast síðastur úr salnum."<br>
En það breyttist auðvitað margt eftir að ég varð verkstjóri. Ég þurfti að mæta fyrr á morgnana, helst fyrst, til að stilla vigtirnar, sjá um að umbúðir væru á borðunum og þess háttar. Svo varð maður að sjá um að allt væri hreint, spúla út og klórþvo. Og svo varð ég að sjá um að konurnar væru ekki að svíkjast um eða slóra! Já, maður fór oftast síðastur úr salnum."<br>


'''Félagslífíð.'''<br>
'''Félagslífíð.'''<br>[[Mynd:Verkstjóri í pökkunarsal Ísfélagsins.png|300px|thumb|Verkstjóri í pökkunarsal Ísfélagsins]]
„Félagslífið, skemmtanir og þess háttar, var nú ekki margbreytilegt í Eyjum áður fyrr. Það var helst eitthvað um að vera á haustin, en ég var ekki mikið fyrir það. Maður var alltaf að vinna! Við vorum einu sinni, hjónin, að búa okkur á ball hjá sjálfstæðisfélögunum, en þá var Dóri ræstur á sjó, svona var þetta!<br>
„Félagslífið, skemmtanir og þess háttar, var nú ekki margbreytilegt í Eyjum áður fyrr. Það var helst eitthvað um að vera á haustin, en ég var ekki mikið fyrir það. Maður var alltaf að vinna! Við vorum einu sinni, hjónin, að búa okkur á ball hjá sjálfstæðisfélögunum, en þá var Dóri ræstur á sjó, svona var þetta!<br>
Ég hef ekki verið mikil þjóðhátíðarkona. Jenný og Jón á Mosfelli tjölduðu aldrei í Dalnum, en við krakkarnir, ég og Leifur, fórum með brekán og breiddum á steina uppi við Fiskhella! En eftir að ég giftist var maðurinn minn oftast á síld yfir sumarið, svo ég hafði hægt um mig yfir þjóðhátíðina.<br>
Ég hef ekki verið mikil þjóðhátíðarkona. Jenný og Jón á Mosfelli tjölduðu aldrei í Dalnum, en við krakkarnir, ég og Leifur, fórum með brekán og breiddum á steina uppi við Fiskhella! En eftir að ég giftist var maðurinn minn oftast á síld yfir sumarið, svo ég hafði hægt um mig yfir þjóðhátíðina.<br>
Lína 126: Lína 128:
Svo starfaði ég dálítið í verkakvennafélaginu, var meira að segja í samninganefnd. Þá kynntist ég dálítið Torfa sáttasemjara og Sighvati Bjarnasyni í Asi sem var fyrir vinnuveitendum í Eyjum. Þetta voru ágætiskarlar!<br>
Svo starfaði ég dálítið í verkakvennafélaginu, var meira að segja í samninganefnd. Þá kynntist ég dálítið Torfa sáttasemjara og Sighvati Bjarnasyni í Asi sem var fyrir vinnuveitendum í Eyjum. Þetta voru ágætiskarlar!<br>
Aldrei fórum við í sumarfrí, eins og nú er alsiða, enda karlinn minn alltaf á síld. En við fórum oft á haustin, skömmu fyrir jólin, til Reykjavíkur að kaupa inn, og þá gistum við alltaf hjá Gunnu mágkonu, Guðrúnu Beck."<br>
Aldrei fórum við í sumarfrí, eins og nú er alsiða, enda karlinn minn alltaf á síld. En við fórum oft á haustin, skömmu fyrir jólin, til Reykjavíkur að kaupa inn, og þá gistum við alltaf hjá Gunnu mágkonu, Guðrúnu Beck."<br>
 
[[Mynd:Fimmtug 1958. Myndin er tekin heima í stofu á Helgafellsbraut.png|700px|center|thumb|Fimmtug 1958. Myndin er tekin heima í stofu á Helgafellsbraut]]
'''Fallegt heimili.'''<br>
'''Fallegt heimili.'''<br>
Þegar komið er á heimili Sigríðar í Efstalandi, sem er afar snyrtilegt og hlýlegt, blasa við á borðum og veggjum hannyrðir húsfreyjunnar. Hún hefur málað, saumað út og unnið fleira sem prýðir heimilið. Hún sat ekki auðum höndum þegar hún kom heim eftir slarksaman og langan vinnudag.<br>
Þegar komið er á heimili Sigríðar í Efstalandi, sem er afar snyrtilegt og hlýlegt, blasa við á borðum og veggjum hannyrðir húsfreyjunnar. Hún hefur málað, saumað út og unnið fleira sem prýðir heimilið. Hún sat ekki auðum höndum þegar hún kom heim eftir slarksaman og langan vinnudag.<br>
Lína 139: Lína 141:
En það hefur margt breyst á langri ævi, finnst mér. Það var allt annað yfirbragð á hlutunum hérna áður fyrr. Allt rólegra, fólk samviskusamt og vann hlutina svikalaust, en nú finnst mér mikil lausung á öllu, spenna og sumt alveg kolvitlaust!"<br>
En það hefur margt breyst á langri ævi, finnst mér. Það var allt annað yfirbragð á hlutunum hérna áður fyrr. Allt rólegra, fólk samviskusamt og vann hlutina svikalaust, en nú finnst mér mikil lausung á öllu, spenna og sumt alveg kolvitlaust!"<br>


'''Ævikvöld.'''<br>
'''Ævikvöld.'''<br>[[Mynd:Jón Berg og kona hans, Helga Sigurgeirsdóttir.png|300px|thumb|Jón Berg og kona hans, Helga Sigurgeirsdóttir. Giftingarmynd 1959. Þau bjuggu í Eyjum fram að jarðeldunum 1973, í mjög nýtískulegu húsi sem Högna Sigurðardóttir teiknaði, en það eyðilagðist. Þau búa nú í Hafnarfirði]]
„Ég er alveg sátt við hlutskipti mitt. Ég er auðvitað þakklát fyrir það hvað ég held góðri heilsu, komin á tíunda áratuginn, hugsaðu þér! Ég hef eiginlega aldrei fundið til í skrokknum, er ekki með einn æðahnút eftir allar þessar stöður og plamp.<br>
„Ég er alveg sátt við hlutskipti mitt. Ég er auðvitað þakklát fyrir það hvað ég held góðri heilsu, komin á tíunda áratuginn, hugsaðu þér! Ég hef eiginlega aldrei fundið til í skrokknum, er ekki með einn æðahnút eftir allar þessar stöður og plamp.<br>
Það spurði mig virðuleg verslunardama um það fyrir nokkru hvernig ég færi að því að verða svona langlíf og halda góðri heilsu og lífskrafti þetta lengi. Ég sagði henni að ég gæti skýrt það og ég gæti kennt henni ráð til þess, og þeim sem kynnu að öfunda mig: Það væri að fara í frystihús og vinna þar í 40 ár!<br>
Það spurði mig virðuleg verslunardama um það fyrir nokkru hvernig ég færi að því að verða svona langlíf og halda góðri heilsu og lífskrafti þetta lengi. Ég sagði henni að ég gæti skýrt það og ég gæti kennt henni ráð til þess, og þeim sem kynnu að öfunda mig: Það væri að fara í frystihús og vinna þar í 40 ár!<br>

Leiðsagnarval