„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2000/Útgerð Helga Benediktssonar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Útgerð [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]]'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Útgerð [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]]'''</big></big></center><br>


Dagana 3.-5. desember 1999 var haldin sýning í húsnæði [[Listaskóli Vestmannaeyja|Listaskóla Vestmannaeyja]] á líkönum allra skipa sem Helgi Benediktsson, útvegsbóndi og kaupmaður átti einn eða með öðrum. Sýningin var haldin til þess að minnast 100 ára afmælis Helga, en hann var fæddur hinn 3. desember 1899. Einnig voru sýndar myndir úr lífi og starfi Helga og fjölskyldu hans ásamt ýmsum ljósmyndum og kvikmyndum af athafnalífi Vestmannaeyinga á árunum 1924 og fram yfir 1950. Vakti sýningin mikla athygli og sóttu hana um 900 manns.<br>
[[Mynd:Arnþór Helgason sj. blað.png|300px|thumb|Arnþór Helgason]]Dagana 3.-5. desember 1999 var haldin sýning í húsnæði [[Listaskóli Vestmannaeyja|Listaskóla Vestmannaeyja]] á líkönum allra skipa sem Helgi Benediktsson, útvegsbóndi og kaupmaður átti einn eða með öðrum. Sýningin var haldin til þess að minnast 100 ára afmælis Helga, en hann var fæddur hinn 3. desember 1899. Einnig voru sýndar myndir úr lífi og starfi Helga og fjölskyldu hans ásamt ýmsum ljósmyndum og kvikmyndum af athafnalífi Vestmannaeyinga á árunum 1924 og fram yfir 1950. Vakti sýningin mikla athygli og sóttu hana um 900 manns.<br>[[Mynd:Skaftfellingitr, aldna skip, aldrei verður sigling háð. Fagur varstu. Fúahrip, faróit vel í Drottins náð.png|300px|thumb|Skaftfellingur, aldna skip, aldrei verður sigling háð. Fagur varstu. Fúahrip, farðu vel í Drottins náð]]
Með sýningunni á líkönum þessum, er þeir smíðuðu, Grímur Karlsson, skipstjóri í Njarðvík og [[Tryggvi Sigurðsson]], vélstjóri í Vestmannaeyjum, fengu menn í sjónhending yfirlit yfir sögu vélbátaútgerðar Íslendinga fyrstu 6 áratugi þessarar aldar. Elsta skipið, sem líkan var af á sýningunni, var smíðað árið 1895 og það yngsta árið 1960. Af þeim 20 skipum, sem Helgi átti, lét hann smíða fimm í Vestmannaeyjum, en þau voru Auður, Skíðblaðnir, Muggur, Helgi og Helgi Helgason. Var það umtalsverður hluti þeirra skipa sem smíðuð voru í [[Dráttarbraut Vestmannaeyja|Dráttarbraut Vestmannaeyja]] á árunum 1925 - 1947.<br>
Með sýningunni á líkönum þessum, er þeir smíðuðu, Grímur Karlsson, skipstjóri í Njarðvík og [[Tryggvi Sigurðsson]], vélstjóri í Vestmannaeyjum, fengu menn í sjónhending yfirlit yfir sögu vélbátaútgerðar Íslendinga fyrstu 6 áratugi þessarar aldar. Elsta skipið, sem líkan var af á sýningunni, var smíðað árið 1895 og það yngsta árið 1960. Af þeim 20 skipum, sem Helgi átti, lét hann smíða fimm í Vestmannaeyjum, en þau voru Auður, Skíðblaðnir, Muggur, Helgi og Helgi Helgason. Var það umtalsverður hluti þeirra skipa sem smíðuð voru í [[Dráttarbraut Vestmannaeyja|Dráttarbraut Vestmannaeyja]] á árunum 1925 - 1947.<br>
Útgerðarsaga Helga Benediktssonar hefur enn ekki verið rannsökuð, en hún er hluti merkrar atvinnusögu Vestmannaeyinga og þjóðarinnar í heild. Mörg skip hans urðu aflasæl undir stjórn afburða skipstjóra og nokkur skip hans urðu þjóðþekkt. Verður í samantekt þessari stiklað á stóru í þessari miklu sögu, sem nær yfir fjóra áratugi. Í ágætri grein Sævars Jóhannessonar, sem birtist í Morgunblaðinu 3. desember 1999, er gerð nokkur grein fyrir útgerðarsögu Helga og verður stuðst við hana í þessari samantekt.<br>
Útgerðarsaga Helga Benediktssonar hefur enn ekki verið rannsökuð, en hún er hluti merkrar atvinnusögu Vestmannaeyinga og þjóðarinnar í heild. Mörg skip hans urðu aflasæl undir stjórn afburða skipstjóra og nokkur skip hans urðu þjóðþekkt. Verður í samantekt þessari stiklað á stóru í þessari miklu sögu, sem nær yfir fjóra áratugi. Í ágætri grein Sævars Jóhannessonar, sem birtist í Morgunblaðinu 3. desember 1999, er gerð nokkur grein fyrir útgerðarsögu Helga og verður stuðst við hana í þessari samantekt.<br>
'''Skipasmíðar og vaxandi útgerð'''<br>
'''Skipasmíðar og vaxandi útgerð'''<br>
Helgi Benediktsson hóf atvinnurekstur sinn í Vestmannaeyjum árið 1919, en þá fór hann sína fyrstu ferð til Vestmannaeyja til þess að selja kol. Skömmu síðar fluttist hann þangað og setti á stofn sína fyrstu verslun.<br>
Helgi Benediktsson hóf atvinnurekstur sinn í Vestmannaeyjum árið 1919, en þá fór hann sína fyrstu ferð til Vestmannaeyja til þess að selja kol. Skömmu síðar fluttist hann þangað og setti á stofn sína fyrstu verslun.<br>
Árið 1924 stofnaði hann ásamt fleiri Verslunarfélag Vestmannaeyja og í tengslum við það hóf hann útgerð vélbáta. Hann eignaðist síðan eignir Verslunarfélagsins og starfrækti verslun þess allt til ársins 1954.<br>
Árið 1924 stofnaði hann ásamt fleiri Verslunarfélag Vestmannaeyja og í tengslum við það hóf hann útgerð vélbáta. Hann eignaðist síðan eignir Verslunarfélagsins og starfrækti verslun þess allt til ársins 1954.<br>[[Mynd:Helgi Benediktsson sj. blað.png|300px|thumb|Helgi Benediktsson]][[Mynd:Guðrún Stefánsdóttir. ekkja Helga Benediktssonar með Helga Tómas Gíslason. sonarson sinn. Myndin var tekin á annan í jólum 1999.png|300px|thumb|Guðrún Stefánsdóttir, ekkja Helga Benediktssonar með Helga Tómas Gíslason, sonarson sinn. Myndin var tekin á annan í jólum 1999]]
Um svipað leyti og Verslunarfélagið var stofnað tók hann þátt í stofnun [[Dráttarbraut Vestmannaeyja|Dráttarbrautar Vestmannaeyja]] ásamt [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnari Marel Jónssyni]] skipasmið. Fyrsta nýsmíði Dráttarbrautarinnar var vélbáturinn [[Auður VE]] 3, 15 brl, sem smíðaður var 1925. Ásamt Helga áttu þeir [[Ágúst Jónsson]], [[Kristján Sigurðsson]] og [[Þórður Magnússon]] hlut í bátnum. Síðar eignaðist Helgi bátinn einn og átti hann til ársins 1948. Sama ár eignaðist hann vélbátinn [[Freyja VE|Freyju VE]] 60 ásamt [[Hannes Hansson|Hannesi Hanssyni]], skipstjóra í Vestmannaeyjum og [[Björgvin Vilhjálmsson|Björgvin Vilhjálmssyni]]. Freyja strandaði við Landeyjasand 30. mars 1927 og fórust tveir skipverjar, en sex björguðust.<br>
Um svipað leyti og Verslunarfélagið var stofnað tók hann þátt í stofnun [[Dráttarbraut Vestmannaeyja|Dráttarbrautar Vestmannaeyja]] ásamt [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnari Marel Jónssyni]] skipasmið. Fyrsta nýsmíði Dráttarbrautarinnar var vélbáturinn [[Auður VE]] 3, 15 brl, sem smíðaður var 1925. Ásamt Helga áttu þeir [[Ágúst Jónsson]], [[Kristján Sigurðsson]] og [[Þórður Magnússon]] hlut í bátnum. Síðar eignaðist Helgi bátinn einn og átti hann til ársins 1948. Sama ár eignaðist hann vélbátinn [[Freyja VE|Freyju VE]] 60 ásamt [[Hannes Hansson|Hannesi Hanssyni]], skipstjóra í Vestmannaeyjum og [[Björgvin Vilhjálmsson|Björgvin Vilhjálmssyni]]. Freyja strandaði við Landeyjasand 30. mars 1927 og fórust tveir skipverjar, en sex björguðust.<br>
Árið 1929 lét Helgi smíða [[Skíðblaðni VE]] 287, 16 brl. Helgi átti bátinn til ársins 1950.<br>
Árið 1929 lét Helgi smíða [[Skíðblaðni VE]] 287, 16 brl. Helgi átti bátinn til ársins 1950.<br>
Árið 1929 keypti hann einnig norskan línuveiðara, 69 brl., stálskip sem smíðað var í Noregi 1903.. Nefndi hann skipið [[Gunnar Ólafsson]] og gerði hann út til ársins 1933. Aðrir bátar í eigu Helga á þessum árum voru [[Blakkur VE]] 303, 27 brl, smíðaður árið 1895, Bliki, 22 brl., smíðaður í Vestmannaeyjum 1922, [[Enok VE-164|Enok VE 164]], 11 brl. smíðaður í Vestmannaeyjum 1912, [[Leó VE]] 249, 18 brl. smíðaður 1919, Sigga (yfirleitt kölluð Sigga litla), 5 brl. smíðuð 1909 og [[Tjaldur VE]] 225, 15 brl. smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1919.<br>
Árið 1929 keypti hann einnig norskan línuveiðara, 69 brl., stálskip sem smíðað var í Noregi 1903.. Nefndi hann skipið [[Gunnar Ólafsson]] og gerði hann út til ársins 1933. Aðrir bátar í eigu Helga á þessum árum voru [[Blakkur VE]] 303, 27 brl, smíðaður árið 1895, Bliki, 22 brl., smíðaður í Vestmannaeyjum 1922, [[Enok VE-164|Enok VE 164]], 11 brl. smíðaður í Vestmannaeyjum 1912, [[Leó VE]] 249, 18 brl. smíðaður 1919, Sigga (yfirleitt kölluð Sigga litla), 5 brl. smíðuð 1909 og [[Tjaldur VE]] 225, 15 brl. smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1919.<br>
'''Skipasmíðar í Vestmannaeyjum'''<br>
'''Skipasmíðar í Vestmannaeyjum'''<br>[[Mynd:Á myndinni sjást Helgi VE 333 og Helgi Helgason VE 343. Myndin var tekin á sjómannadaginn 1948. Ef grannt er skoðað má sjá fiturðndina á bátunum eftir Hvalffarðarsíldina.png|300px|thumb|Á myndinni sjást Helgi VE 333 og Helgi Helgason VE 343. Myndin var tekin á sjómannadaginn 1948. Ef grannt er skoðað má sjá fituröndina á bátunum eftir Hvalfjarðarsíldina]]
Skipasmíðar Vestmannaeyinga á fjórða áratugnum voru merkilegt framtak í þeirri miklu efnahagskreppu sem dundi þá yfir allan hinn vestræna heim. Eins og sést á upptalningunni hér á undan voru bátarnir fyrst í stað um og yfir 15 brl., en þeir stækkuðu smám saman með bættum hafnarskilyrðum. Árið 1935 lét hann smíða [[Muggur VE|Mugg VE]] 322, 39 brl og gerði hann út allt til ársins 1965 er hann hætti útgerð. Verður nánar vikið að því síðar.<br>
Skipasmíðar Vestmannaeyinga á fjórða áratugnum voru merkilegt framtak í þeirri miklu efnahagskreppu sem dundi þá yfir allan hinn vestræna heim. Eins og sést á upptalningunni hér á undan voru bátarnir fyrst í stað um og yfir 15 brl., en þeir stækkuðu smám saman með bættum hafnarskilyrðum. Árið 1935 lét hann smíða [[Muggur VE|Mugg VE]] 322, 39 brl og gerði hann út allt til ársins 1965 er hann hætti útgerð. Verður nánar vikið að því síðar.<br>
Um miðjan fjórða áratuginn varð ákveðin viðhorfsbreyting til skipasmíða hér á landi enda höfðu menn þá náð góðum tökum á smíði vélbáta. Haustið 1935 kom Helgi að máli við [[Gunnar Marel Jónsson]], skipasmið, sem hafði verið yfirsmiður allra báta sem Helgi hafði látið smíða, og bað hann að panta efni í skip sem yrði allt að 100 smálestum að stærð. Kom eikin til Vestmannaeyja þá um veturinn og hófst smíði skipsins á útmánuðum 1936. Ýmsir, sem trítluðu um stokka og steina í Eyjum á þessum árum, minnast þess er vélskipið Helgi var í smíðum. Sumir krakkarnir laumuðu sér í tjörukagga og fengu sér storknaða tjöru og tuggðu í staðin fyrir tuggugúmí. Umhverfi skipsins var og leikvöllur og ævintýraheimur barnanna á þessum árum.<br>
Um miðjan fjórða áratuginn varð ákveðin viðhorfsbreyting til skipasmíða hér á landi enda höfðu menn þá náð góðum tökum á smíði vélbáta. Haustið 1935 kom Helgi að máli við [[Gunnar Marel Jónsson]], skipasmið, sem hafði verið yfirsmiður allra báta sem Helgi hafði látið smíða, og bað hann að panta efni í skip sem yrði allt að 100 smálestum að stærð. Kom eikin til Vestmannaeyja þá um veturinn og hófst smíði skipsins á útmánuðum 1936. Ýmsir, sem trítluðu um stokka og steina í Eyjum á þessum árum, minnast þess er vélskipið Helgi var í smíðum. Sumir krakkarnir laumuðu sér í tjörukagga og fengu sér storknaða tjöru og tuggðu í staðin fyrir tuggugúmí. Umhverfi skipsins var og leikvöllur og ævintýraheimur barnanna á þessum árum.<br>
Lína 30: Lína 30:
Þegar litið er yfir útgerðarsögu Helga Benediktssonar vekur athygli að 5 af skipum sínum lét hann smíða í Vestmannaeyjum. Mun fátítt að íslenskir útgerðarmenn hafi stutt jafnvel við innlendar skipasmíðar. Útgerðarsaga hans gefur fullt tilefni til þess að Vestmannaeyingar hugi að þætti athafnamanna í sögu sinni. Um leið hljóta menn að vilja varpa ljósi á þátt skipstjóra og annarra sjómanna í þeirri velgengni sem útgerð í Vestmannaeyjum átti að fagna um árabil.<br>
Þegar litið er yfir útgerðarsögu Helga Benediktssonar vekur athygli að 5 af skipum sínum lét hann smíða í Vestmannaeyjum. Mun fátítt að íslenskir útgerðarmenn hafi stutt jafnvel við innlendar skipasmíðar. Útgerðarsaga hans gefur fullt tilefni til þess að Vestmannaeyingar hugi að þætti athafnamanna í sögu sinni. Um leið hljóta menn að vilja varpa ljósi á þátt skipstjóra og annarra sjómanna í þeirri velgengni sem útgerð í Vestmannaeyjum átti að fagna um árabil.<br>
'''[[Arnþór Helgason]] deildarstjóri'''<br>
'''[[Arnþór Helgason]] deildarstjóri'''<br>
[[Mynd:Guðrún Stefánsdóttir, eiginkona Helga Benediktssonar og fjölskylda. Talið f.v.; Arnþór. Páll. Guðrún, Stefán, Guðrún, Gísli og Sigtryggur.png|500px|center|thumb|Guðrún Stefánsdóttir, eiginkona Helga Benediktssonar og fjölskylda. Talið f.v.: Arnþór, Páll, Guðrún, Stefán, Guðrún, Gísli og Sigtryggur]]
[[Mynd:Sýningargestir. Talið f.v. Þórunn Magnúsdótir, Arnmundur Þorbjörnsson, Þórður Stefánsson og Sigtryggur Helgason.png|500px|center|thumb|Sýningargestir. Talið f.v.: Þórunn Magnúsdótir, Arnmundur Þorbjörnsson, Þórður Stefánsson og Sigtryggur Helgason]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval