„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1999/ Sjóferð til Reykjavíkur 1946“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><center>[[Hilmir Högnason]]</center></big><br>
<big><center>[[Hilmir Högnason]]</center></big><br>


<big><big><center>Sjóferð til Reykjavíkur 1946</center></big></big><br>
<big><big><center>Sjóferð til Reykjavíkur 1946</center><br>
[[Mynd:Hilmir Högnason Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|187x187dp|Hilmir Högnason]]
[[Mynd:Hilmir Högnason Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|187x187dp|Hilmir Högnason]]
<br>
<br>
Lína 9: Lína 9:
[[Mynd:Jón Gunnlaugsson frá Gjábakka Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|266x266dp|Jón Gunnlaugsson frá Gjábakka.]]
[[Mynd:Jón Gunnlaugsson frá Gjábakka Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|266x266dp|Jón Gunnlaugsson frá Gjábakka.]]
[[Mynd:Gísli Gíslason Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|264x264dp|Gísli Gíslason, stýrimaður frá Drangey við Kirkjuveg.]]
[[Mynd:Gísli Gíslason Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|264x264dp|Gísli Gíslason, stýrimaður frá Drangey við Kirkjuveg.]]
[[Mynd:Arnoddur Gunnlaugsson Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|263x263dp|Arnoddur Gunnlaugsson skipstjóri á Gjábakka]]
[[Mynd:Alfreð Einarsson Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|270x270dp|Alfreð Einarsson, vélstjóri]]


Við fengum gott ferðaveður, austan storm og platt lens fyrir Reykjanes. Þegar kom fyrir Garðskaga kom hann á móti og það var ekki besta hlið Sjöstjörnunnar að sigla á móti. Hún gekk í mesta lagi 7 mílur í logni. Frá Garðskaga vorum við eina 7 tíma. Ég hafði farið nokkrar svona ferðir áður, en þessi er minnisstæðust. Þessar ferðir voru alltaf farnar að haustinu og þeim var alltaf lokið fyrir hátíðir. Tómas í Höfn, umboðsmaður Skeljungs hf. í Eyjum, átti Sjöstjörnuna með öðrum og nýtti sér farkostinn.<br>
Við fengum gott ferðaveður, austan storm og platt lens fyrir Reykjanes. Þegar kom fyrir Garðskaga kom hann á móti og það var ekki besta hlið Sjöstjörnunnar að sigla á móti. Hún gekk í mesta lagi 7 mílur í logni. Frá Garðskaga vorum við eina 7 tíma. Ég hafði farið nokkrar svona ferðir áður, en þessi er minnisstæðust. Þessar ferðir voru alltaf farnar að haustinu og þeim var alltaf lokið fyrir hátíðir. Tómas í Höfn, umboðsmaður Skeljungs hf. í Eyjum, átti Sjöstjörnuna með öðrum og nýtti sér farkostinn.<br>
Í áhöfn voru: [[Arnoddur Gunnlaugsson]] frá Gjábakka skipstjóri, [[Gísli Gíslason]] stýrimaður frá Drangey við Kirkjuveg, [[Alfreð Einarsson]] 1. vélstjóri, sem lengi var verkstjóri í Lifrasamlaginu. Undirritaður var 2. vélstjóri. Háseti var [[Jón Gunnlaugsson]] frá Gjábakka. Líklega voru ekki fleiri í áhöfn.<br>
Í áhöfn voru: [[Arnoddur Gunnlaugsson]] frá Gjábakka skipstjóri, [[Gísli Gíslason]] stýrimaður frá Drangey við Kirkjuveg, [[Alfreð Einarsson]] 1. vélstjóri, sem lengi var verkstjóri í Lifrasamlaginu. Undirritaður var 2. vélstjóri. Háseti var [[Jón Gunnlaugsson]] frá Gjábakka. Líklega voru ekki fleiri í áhöfn.<br>
Við komum til Reykjavíkur í bítið og gekk vel að skipa upp tómu tunnunum. Eins gekk vel að ferma aftur. Var lestin fyllt með steinolíutunnum og allt vel skorðað og lúgur skálkaðar. Á dekkið var bensíntunnunum raðað upp á endann, tunna við tunnu frá hádekki aftur að hekki og á lúguna líka. Allt var vel skorðað og súrrað niður. Maður frá slökkviliðinu eða brunaeftirlitinu stóð á bryggjunni meðan á fermingu stóð.<br>
Við komum til Reykjavíkur í bítið og gekk vel að skipa upp tómu tunnunum. Eins gekk vel að ferma aftur. Var lestin fyllt með steinolíutunnum og allt vel skorðað og lúgur skálkaðar. Á dekkið var bensíntunnunum raðað upp á endann, tunna við tunnu frá hádekki aftur að hekki og á lúguna líka. Allt var vel skorðað og súrrað niður. Maður frá slökkviliðinu eða brunaeftirlitinu stóð á bryggjunni meðan á fermingu stóð.<br>
 
[[Mynd:Á trolli á vetrarvertíð Sdbl. 1999.jpg|thumb|283x283dp|Á trolli á vetrarvertíð. F.v.: Jón Gunnlaugsson, Gjábakka; Hilmir Högnason, Vatnsdal; Maríus Héðinsson, Húsavík: Ottó Magnússon, Lágafelli. Í brúnni er Ásmundur Friðriksson ógreinilega.]]
Þegar allt var að verða klárt, komu menn frá flugmálastjórn, að biðja okkur að taka nokkra pakka til Eyja. Þar var verið að gera flugvöll og var þetta dínamít og hvellhettur, sem ekki hafði tekist að fá flutt þangað, enda skipaferðir strjálar. Nú var gengið frá sprengiefninu í tveimur kojum í lúkamum og hvellhettunum aftur í vélarhúsi. Ekki þótti þorandi að hafa þetta í sömu sæng. Sannarlega var þetta orðinn eldfimur farmur, enda vorum við reknir frá bryggju með það sama. Máttum við liggja við dufl úti á höfn, því við urðum að bíða veðurs.<br>
Þegar allt var að verða klárt, komu menn frá flugmálastjórn, að biðja okkur að taka nokkra pakka til Eyja. Þar var verið að gera flugvöll og var þetta dínamít og hvellhettur, sem ekki hafði tekist að fá flutt þangað, enda skipaferðir strjálar. Nú var gengið frá sprengiefninu í tveimur kojum í lúkamum og hvellhettunum aftur í vélarhúsi. Ekki þótti þorandi að hafa þetta í sömu sæng. Sannarlega var þetta orðinn eldfimur farmur, enda vorum við reknir frá bryggju með það sama. Máttum við liggja við dufl úti á höfn, því við urðum að bíða veðurs.<br>
Veðrabrigði voru mjög hörð og snögg um þetta leyti í svartasta skammdeginu. Var nú hlustað vel á veðurspána. Það var mjög kröpp lægð suðvestur af Reykjanesi og önnur í kjölfari hennar. Var spáð vaxandi austanátt og síðan suðvestan stormi áður en seinni lægðin færi að hafa áhrif. Eldsnemma um morguninn var lagt af stað í austan stormi og gekk vel í fyrstu, enda næstum plattlens. Þegar við nálguðumst Garðskaga, er hann byrjaður að snúa sér á áttinni og kominn á suðvestan þegar við komum fyrir Skagann. Hafrót var og stöðugt óx útsynningurinn. Við vorum enn með síldarborðin á lunningunni, mannhæðar há. Það gefur auga leið, að Sjöstjarnan var mikið hlaðin. þegar ólögin riðu yfir hvert af öðru. Hún var eins og kafbátur, allt var á bóla kafi. Það varð að slá af og láta okkur fara niður á dekk og opna lensportin.<br>
Veðrabrigði voru mjög hörð og snögg um þetta leyti í svartasta skammdeginu. Var nú hlustað vel á veðurspána. Það var mjög kröpp lægð suðvestur af Reykjanesi og önnur í kjölfari hennar. Var spáð vaxandi austanátt og síðan suðvestan stormi áður en seinni lægðin færi að hafa áhrif. Eldsnemma um morguninn var lagt af stað í austan stormi og gekk vel í fyrstu, enda næstum plattlens. Þegar við nálguðumst Garðskaga, er hann byrjaður að snúa sér á áttinni og kominn á suðvestan þegar við komum fyrir Skagann. Hafrót var og stöðugt óx útsynningurinn. Við vorum enn með síldarborðin á lunningunni, mannhæðar há. Það gefur auga leið, að Sjöstjarnan var mikið hlaðin. þegar ólögin riðu yfir hvert af öðru. Hún var eins og kafbátur, allt var á bóla kafi. Það varð að slá af og láta okkur fara niður á dekk og opna lensportin.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval