„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996/ Enginn stendur óstuddur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 23: Lína 23:
Þegar ég svo í ársbyrjun 1944 kom til Eyja var Guðni í Njarðvík. Fáum dögum seinna mætti ég honum utan við Tangann. Sagðist hann þá vera ráðinn skipstjóri á m/b Njörð sem var í eigu Hraðfrystistöðvarinnar. Spurði hann mig hvort ég væri ráðinn og sagði ég sem var að það hefði gerst fyrir tveimur dögum. <br>
Þegar ég svo í ársbyrjun 1944 kom til Eyja var Guðni í Njarðvík. Fáum dögum seinna mætti ég honum utan við Tangann. Sagðist hann þá vera ráðinn skipstjóri á m/b Njörð sem var í eigu Hraðfrystistöðvarinnar. Spurði hann mig hvort ég væri ráðinn og sagði ég sem var að það hefði gerst fyrir tveimur dögum. <br>
Þann 12. febrúar var almennt róið. Suðaustan bræla hafði gengið niður og menn voru vongóðir með að veður mundi haldast sæmilegt út daginn.
Þann 12. febrúar var almennt róið. Suðaustan bræla hafði gengið niður og menn voru vongóðir með að veður mundi haldast sæmilegt út daginn.
Þetta reyndist þó aðeins stund milli stríða. Um hádegið var komið suð-vestan hvassviðri með stórsjó. Við á m/b Erlingi áttum línuna innan við Karga og náði hún austur undir Þrídrangahraun. Við náðum línunni án áfalla en þó mátti ekki miklu muna því er við vorum að enda við að draga reis upp brot á stjórnborða og lentum við í löðrinu frá því, en allt slapp. Ferðin í land gekk hægt en óhappalaust. Strax er löndun aflans var lokið lá það í loftinu að búast mætti við voveiflegum tíðindum. Það var liðið fram að kvöldmat er ég gekk austur á Skans. Nokkur hópur fólks var þangað kominn, allir störðu í sömu átt, yfir Víkina, í von um að sjá bát koma fyrir Klettinn. Tveir bátar voru enn ókomnir,
Þetta reyndist þó aðeins stund milli stríða. Um hádegið var komið suð-vestan hvassviðri með stórsjó. Við á m/b Erlingi áttum línuna innan við Karga og náði hún austur undir Þrídrangahraun. Við náðum línunni án áfalla en þó mátti ekki miklu muna því er við vorum að enda við að draga reis upp brot á stjórnborða og lentum við í löðrinu frá því, en allt slapp. Ferðin í land gekk hægt en óhappalaust. Strax er löndun aflans var lokið lá það í loftinu að búast mætti við voveiflegum tíðindum. Það var liðið fram að kvöldmat er ég gekk austur á Skans. Nokkur hópur fólks var þangað kominn, allir störðu í sömu átt, yfir Víkina, í von um að sjá bát koma fyrir Klettinn. Tveir bátar voru enn ókomnir,[[Njörður VE|Njörður]] og [[Freyr VE|Freyr]]. <br>
[[Njörður VE|Njörður]] og [[Freyr VE|Freyr]]. <br>
Ungur drengur, Eiríkur, sonur Guðna frá Ólafshúsum, stóð þarna nokkuð afsíðis. Hann starði án afláts út á sjóinn. Það leið á kvöldið og hópurinn smáþynntist. Þegar fáir voru eftir gekk ég til drengsins sem stóð þarna í sömu sporum hreyfingarlaus. Hann virtist ekki taka eftir því er ég lagði hönd mína á herðar hans og veit ég ekki enn í dag hvort hann tók nokkuð eftir mér, ég áræddi aldrei að tala við hann um það. <br>
Ungur drengur, Eiríkur, sonur Guðna frá Ólafshúsum, stóð þarna nokkuð afsíðis. Hann starði án afláts út á sjóinn. Það leið á kvöldið og hópurinn smáþynntist. Þegar fáir voru eftir gekk ég til drengsins sem stóð þarna í sömu sporum hreyfingarlaus. Hann virtist ekki taka eftir því er ég lagði hönd mína á herðar hans og veit ég ekki enn í dag hvort hann tók nokkuð eftir mér, ég áræddi aldrei að tala við hann um það. <br>
Oft hef ég hugsað til þessa kvölds og þá hafa ýmsar spurningar vaknað. Mun nokkur sá staður á okkar kæra landi, sem er á stærð við [[Skansinn]] í Vestmannaeyjum, þar sem stigið hafa til himins eins mörg örvæntingarfull áköll til almættisins? Þar sem liðið hafa frá brjóstum jafnmikils fjölda fólks magnþrungnar bænir um að fá að sjá ástvini sína koma aftur heim? <br>
Oft hef ég hugsað til þessa kvölds og þá hafa ýmsar spurningar vaknað. Mun nokkur sá staður á okkar kæra landi, sem er á stærð við [[Skansinn]] í Vestmannaeyjum, þar sem stigið hafa til himins eins mörg örvæntingarfull áköll til almættisins? Þar sem liðið hafa frá brjóstum jafnmikils fjölda fólks magnþrungnar bænir um að fá að sjá ástvini sína koma aftur heim? <br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval