„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1991/Ólafur Sigurðsson frá Skuld“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big>Ólafur Sigurðsson frá Skuld</big></big><br> Ólafur Sigurðsson sem var skipstjóri á m/b Glað, er bjargaði áhöfn Geirs goða hinn 2...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


[[Ólafur Sigurðsson (Skuld)|Ólafur Sigurðsson]] sem var skipstjóri á m/b Glað, er bjargaði áhöfn Geirs goða hinn 27. janúar 1943 var alla sína sjómannstíð, um og eftir miðbik aldarinnar, í röð fremstu sjósóknara í Vestmannaeyjum. Hann var hinn mesti heppnismaður til sjós og farsæll formaður; fiskimaður ágætur, mannsæll og vinmargur.<br>
[[Ólafur Sigurðsson (Skuld)|Ólafur Sigurðsson]] sem var skipstjóri á m/b Glað, er bjargaði áhöfn Geirs goða hinn 27. janúar 1943 var alla sína sjómannstíð, um og eftir miðbik aldarinnar, í röð fremstu sjósóknara í Vestmannaeyjum. Hann var hinn mesti heppnismaður til sjós og farsæll formaður; fiskimaður ágætur, mannsæll og vinmargur.<br>
 
[[Mynd:Ólafur Sigurðsson og Þorsteinn Sigurðsson Sdbl. 1991.jpg|miðja|thumb|Ólafur Sigurðsson og Þorsteinn Sigurðsson frá Blátindi.]]
Ólafur Sigurðsson var fæddur í Vestmannaeyjum 14. október 1915 og var þar búsettur alla tíð. Hann andaðist 16. mars 1969. Lengst af var Ólafur með báta, sem báru nafnið Ófeigur, og gerði þá út ásamt meðeigendum sínum, hjónunum Önnu Jónsdóttur og Þorsteini Sigurðssyni frá Blátindi.<br>
Ólafur Sigurðsson var fæddur í Vestmannaeyjum 14. október 1915 og var þar búsettur alla tíð. Hann andaðist 16. mars 1969. Lengst af var Ólafur með báta, sem báru nafnið Ófeigur, og gerði þá út ásamt meðeigendum sínum, hjónunum Önnu Jónsdóttur og Þorsteini Sigurðssyni frá Blátindi.<br>
Elsti Ófeigur II VE 324 var um 30 tonna trébátur og keypti Ólafur hálfan bátinn í árslok 1949. Árið 1955 keyptu þeir félagar, Þorsteinn og Ólafur, stálbát frá Hollandi, sem var nefndur Ófeigur III VE 325 og mældist 66 rúmlestir brúttó. Smíði Ófeigs III og kaup hans til landsins voru merkileg og mörkuðu tímamót, en báturinn var fyrsti stálfiskibátur Íslendinga. Árið 1958 var elsti Ófeigur seldur og keyptu þeir í árslok 1959, nýjan 94 lesta bát, sem var nefndur Ófeigur II VE 324 og var Ólafur skipstjóri með bátinn síðustu starfsár sín á sjónum.<br>
Elsti Ófeigur II VE 324 var um 30 tonna trébátur og keypti Ólafur hálfan bátinn í árslok 1949. Árið 1955 keyptu þeir félagar, Þorsteinn og Ólafur, stálbát frá Hollandi, sem var nefndur Ófeigur III VE 325 og mældist 66 rúmlestir brúttó. Smíði Ófeigs III og kaup hans til landsins voru merkileg og mörkuðu tímamót, en báturinn var fyrsti stálfiskibátur Íslendinga. Árið 1958 var elsti Ófeigur seldur og keyptu þeir í árslok 1959, nýjan 94 lesta bát, sem var nefndur Ófeigur II VE 324 og var Ólafur skipstjóri með bátinn síðustu starfsár sín á sjónum.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval