„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/ Færum Guði þakkir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big>'''Færum Guði þakkir'''</big></big>
<big><big>'''Færum Guði þakkir'''</big></big>
 
[[Mynd:Séra Bragi Skúlason SDBL. 1989.jpg|thumb|360x360dp]]
Veturinn, sem nú er að baki færði okkur stórviðri mikil og gerði sjósóknina harðsótta. Fyrir bæjarfélag, sem byggir afkomu síns eins mikið á sjósókn og okkar, þá fór ekki hjá því að við hefðum áhyggjur af framvindu mála. Það var raunar ekki bara afkoman, sem við höfðum áhyggjur af, heldur vildum við líka fá sjómennina okkar heila heim. Og í gegnum stórviðrin öll voru bænir okkar heyrðar.<br>
Veturinn, sem nú er að baki færði okkur stórviðri mikil og gerði sjósóknina harðsótta. Fyrir bæjarfélag, sem byggir afkomu síns eins mikið á sjósókn og okkar, þá fór ekki hjá því að við hefðum áhyggjur af framvindu mála. Það var raunar ekki bara afkoman, sem við höfðum áhyggjur af, heldur vildum við líka fá sjómennina okkar heila heim. Og í gegnum stórviðrin öll voru bænir okkar heyrðar.<br>
Auðvitað er það svo, að á sérhverri vertíð verða menn fyrir einhverjum áföllum, en þegar á heildina er litið í ár, þá höfum við upplifað margt, sem við getum verið þakklát fyrir.<br>
Auðvitað er það svo, að á sérhverri vertíð verða menn fyrir einhverjum áföllum, en þegar á heildina er litið í ár, þá höfum við upplifað margt, sem við getum verið þakklát fyrir.<br>