„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Krossmark á nýja hraunið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big>'''Krossmark á nýja hraunið'''</big></big> Á 50 ára afmæli Verðanda, sem minnst er á hér annars staðar í blaðinu, ákvað stjórn félagsins að minnast þessar...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big>'''Krossmark á nýja hraunið'''</big></big>
<big><big>'''Krossmark á nýja hraunið'''</big></big>
 
[[Mynd:Teikning Sigmunds Sdbl. 1989.jpg|thumb|739x739dp|Teikning Sigmunds af krossinum sem áætlað er að reisa á nýja hrauninu vestan Flakkarans. Þetta verður mikið Mannvirki, 30 metrar á hæð.]]
Á 50 ára afmæli Verðanda, sem minnst er á hér annars staðar í blaðinu, ákvað stjórn félagsins að minnast þessara tímamóta með stórframkvæmd. Sveinn Valgeirsson, formaður Verðanda kynnti þessa hugmynd í afmælisriti Verðanda, sem út kom í haust, með þessum orðum:<br>
Á 50 ára afmæli Verðanda, sem minnst er á hér annars staðar í blaðinu, ákvað stjórn félagsins að minnast þessara tímamóta með stórframkvæmd. Sveinn Valgeirsson, formaður Verðanda kynnti þessa hugmynd í afmælisriti Verðanda, sem út kom í haust, með þessum orðum:<br>
Í tilefni afmælisins mun SS Verðandi fara út í þá stórhuga framkvæmd að reisa 30 m háan kross austur á hrauni eða nánar tiltekið á Flakkaranum svokallaða, ef tilskilin leyfi fást sem sótt hefur verið um.<br>
Í tilefni afmælisins mun SS Verðandi fara út í þá stórhuga framkvæmd að reisa 30 m háan kross austur á hrauni eða nánar tiltekið á Flakkaranum svokallaða, ef tilskilin leyfi fást sem sótt hefur verið um.<br>