„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Úr syrpu Eyjólfs Gíslasonar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big>'''Úr syrpu Eyjólfs Gíslasonar frá Bessastöðum'''</big></big> '''ÞÚ HELLIR FULL FULLT'''<br> Fram um 1930 höfðu Landeyjarbændur aðallega sín verslunarviðskipt...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big>'''Úr syrpu Eyjólfs Gíslasonar frá Bessastöðum'''</big></big>
<big><big>'''Úr syrpu Eyjólfs Gíslasonar frá Bessastöðum'''</big></big>
 
[[Mynd:Eyjólfur Gíslason SDBL. 1989.jpg|thumb|351x351dp|Eyjólfur Gíslason]]
'''ÞÚ HELLIR FULL FULLT'''<br>
'''ÞÚ HELLIR FULL FULLT'''<br>
Fram um 1930 höfðu Landeyjarbændur aðallega sín verslunarviðskipti við Vestmannaeyjar, vor og haust. Þessar ferðir voru oftast farnar á  þeirra vetrarvertíðarskipum, sem flest voru áttæringar, þó kom það fyrir, að þeir færu þessar ferðir á minni skipum. Eftir að mótorbátarnir komu til Eyja upp úr 1906 fóru þessar verslunarferðir fram með þeim, sagt var, að oft hefðu þá sumir þessara sveitamanna f'engið sér vel í staupinu, þegar vínið var selt í staupum í verslunum og á Vertshúsinu (Frydendal) og hafði það tíðkast fram um síðustu aldamót árið 1900.<br>
Fram um 1930 höfðu Landeyjarbændur aðallega sín verslunarviðskipti við Vestmannaeyjar, vor og haust. Þessar ferðir voru oftast farnar á  þeirra vetrarvertíðarskipum, sem flest voru áttæringar, þó kom það fyrir, að þeir færu þessar ferðir á minni skipum. Eftir að mótorbátarnir komu til Eyja upp úr 1906 fóru þessar verslunarferðir fram með þeim, sagt var, að oft hefðu þá sumir þessara sveitamanna f'engið sér vel í staupinu, þegar vínið var selt í staupum í verslunum og á Vertshúsinu (Frydendal) og hafði það tíðkast fram um síðustu aldamót árið 1900.<br>
Lína 6: Lína 6:
Þá sögu heyrði ég sagða af einum Landeyjaformanninum (ekki var nafns hans getið), að eitt sinn, er hann var í Eyjaferð og var kominn lit undir Álinn af Faxaskeri fór hann undir ár og lét annan stýra. Þegar hann ætlaði að segja við þann, sem stýrði: „Þú heldur heldur (-of) hátt", það er að segja of nærri vindi, þá sagði hann: „Þú hellir full fullt" og var þá kominn í huganum á Vertshúsið í Eyjum.<br>
Þá sögu heyrði ég sagða af einum Landeyjaformanninum (ekki var nafns hans getið), að eitt sinn, er hann var í Eyjaferð og var kominn lit undir Álinn af Faxaskeri fór hann undir ár og lét annan stýra. Þegar hann ætlaði að segja við þann, sem stýrði: „Þú heldur heldur (-of) hátt", það er að segja of nærri vindi, þá sagði hann: „Þú hellir full fullt" og var þá kominn í huganum á Vertshúsið í Eyjum.<br>
Þá heyrðist og einn þessara formanna segja upphátt við sjálfan sig, þegar hann labbaði niður Austurbúðarbryggju að skipi sínu, sem flaut þar fullfermt og ferðbúið til heimferðar: „Það er þrennt, sem þarf að fara vel undir: Það er konan, hesturinn og skipið".
Þá heyrðist og einn þessara formanna segja upphátt við sjálfan sig, þegar hann labbaði niður Austurbúðarbryggju að skipi sínu, sem flaut þar fullfermt og ferðbúið til heimferðar: „Það er þrennt, sem þarf að fara vel undir: Það er konan, hesturinn og skipið".
 
[[Mynd:Nansen Sdbl. 1989.jpg|thumb|300x300dp|„Nansen“ 7.34 tonn, smíðaður 1906 í Danmörku]]
[[Mynd:Fálki Sdbl. 1989.jpg|thumb|300x300dp|„Fálki“ 9,81 tonn, smíðaður 1906 í Noregi]]


'''FYRSTA ELDEYJARFÖRIN TIL SÚLNA FRÁ EYJUM'''<br>
'''FYRSTA ELDEYJARFÖRIN TIL SÚLNA FRÁ EYJUM'''<br>