„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Páll Oddgeirsson og minnisvarðinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Halldór Guðjónsson:'''<br> <center><big><big>'''Páll og minnisvarðinn'''</big></big></center><br> ''Sjómannadaginn í ár ber upp á 5. júní 1988...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


''Sjómannadaginn í ár ber upp á 5. júní 1988, fœðingardag [[Páll Oddgeirsson|Páls Oddgeirssonar]], frumkvöðuls og helsta baráttumanns fyrir því að minnisvarði um drukknaða og hrapaða yrði reistur.'' ''Þá eru einnig 100 ár frá því Páll fœddist og að því tilefni birtum við hér úr ,,Minningarriti", sem Páll gaf út einu ári eftir að minnisvarðinn var reistur.'' ''Höfum við valið formálann, sem Halldór Guðjónsson, þáverandi skólastjóri Barnaskólans ritaði. Páll Oddgeirsson andaðist 24. júlí 1971.''<br>
''Sjómannadaginn í ár ber upp á 5. júní 1988, fœðingardag [[Páll Oddgeirsson|Páls Oddgeirssonar]], frumkvöðuls og helsta baráttumanns fyrir því að minnisvarði um drukknaða og hrapaða yrði reistur.'' ''Þá eru einnig 100 ár frá því Páll fœddist og að því tilefni birtum við hér úr ,,Minningarriti", sem Páll gaf út einu ári eftir að minnisvarðinn var reistur.'' ''Höfum við valið formálann, sem Halldór Guðjónsson, þáverandi skólastjóri Barnaskólans ritaði. Páll Oddgeirsson andaðist 24. júlí 1971.''<br>
 
[[Mynd:Hjónin Matthildur Ísleifsdóttir og Páll Oddgeirsson SDBL. 1988.jpg|thumb|Hjónin Matthildur Ísleifsdóttir og Páll Oddgeirsson]]
Sunnudaginn 21. okt. 1951 var afhjúpað minnismerki drukknaðra við Vestmannaeyjar - hrapaðra í björgum eyja - og þeirra sem líf létu í flugferðum.  
Sunnudaginn 21. okt. 1951 var afhjúpað minnismerki drukknaðra við Vestmannaeyjar - hrapaðra í björgum eyja - og þeirra sem líf létu í flugferðum.  
Forsaga þessa máls hefst á Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2. ágúst 1935. Flutti þá Páll Oddgeirsson, kaupmaður ræðu fyrir minni sjómanna og stofnaði nefndan dag sjóð í því augnarmiði að reist yrði veglegt minnismerki í Vestmannaeyjum.
Forsaga þessa máls hefst á Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2. ágúst 1935. Flutti þá Páll Oddgeirsson, kaupmaður ræðu fyrir minni sjómanna og stofnaði nefndan dag sjóð í því augnarmiði að reist yrði veglegt minnismerki í Vestmannaeyjum.
3.704

breytingar

Leiðsagnarval