„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Lyfjakistur fiskiskipa“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Guðfinna Sveinsdóttir:'''<br> <center><big><big>'''Lyfjakistur fiskiskipa'''</big></big></center><br> ''Í upphafi langar mig til þess að gera nokkra grein fyrir námi lyfj...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''[[Guðfinna Sveinsdóttir]]:'''<br>
'''[[Guðfinna Sveinsdóttir]]:'''<br>
<center><big><big>'''Lyfjakistur fiskiskipa'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Lyfjakistur fiskiskipa'''</big></big></center><br>
''Í upphafi langar mig til þess að gera nokkra grein fyrir námi lyfjatœkna.''
'''''Í upphafi langar mig til þess að gera nokkra grein fyrir námi lyfjatœkna.''
''Lyfjatœkniskóli Íslands er rekinn af ríkinu í samvinnu við Apótekarafélag Íslands og starfar undir stjórn Heilbrigðisráðuneytis.'' ''Hlutverk skólans er að tœknimennta aðstoðarfólk í lyfjagerð og lyfjaafgreiðslit.'' ''Þetta er 3ja ára nám og er bœði bóklegt og verklegt.'' ''Eftir að hafa staðist lokapróf er lyfjatœkmtm veitt starfsleyfi og löggilding frá Heilbrigðisráðuneytinu.''
''Lyfjatœkniskóli Íslands er rekinn af ríkinu í samvinnu við Apótekarafélag Íslands og starfar undir stjórn Heilbrigðisráðuneytis.'' ''Hlutverk skólans er að tœknimennta aðstoðarfólk í lyfjagerð og lyfjaafgreiðslit.'' ''Þetta er 3ja ára nám og er bœði bóklegt og verklegt.'' ''Eftir að hafa staðist lokapróf er lyfjatœkmtm veitt starfsleyfi og löggilding frá Heilbrigðisráðuneytinu.''
''Auk mín eru 2 aðrir lyfjatœknar hér í Eyjum, það eru þœr [[Kristín Guðjónsdóttir]], hún útskrifaðist 1984 og er í starfi í Apóteki Vestmannaeyja og [[Emelía Hilmarsdóttir]], hún útskrifaðist 1985.''
''Auk mín eru 2 aðrir lyfjatœknar hér í Eyjum, það eru þœr [[Kristín Guðjónsdóttir]], hún útskrifaðist 1984 og er í starfi í Apóteki Vestmannaeyja og [[Emelía Hilmarsdóttir]], hún útskrifaðist 1985.''
''Ritgerð þessi er skrifuð sem lokaverkefni í Lyfjatœkniskóla Íslands 1987.'' ''Ritgerðarefni var að vali hvers og eins, nema það skilyrði var sett að hún tengdist námi okkar.''<br>
''Ritgerð þessi er skrifuð sem lokaverkefni í Lyfjatœkniskóla Íslands 1987.'' ''Ritgerðarefni var að vali hvers og eins, nema það skilyrði var sett að hún tengdist námi okkar.'''''<br>




Lína 51: Lína 51:
Þó að þessi tilskipun taki ekki til vélbáta undir 20 rúmlestum, er greinilegt að lyfjakistur hafa verið til í mörgum hinna smærri vélbáta. Á Byggðasafni Vestmannaeyja eru tvær lyfjakistur varðveittar frá þessum tíma. Önnur kistan er úr vélbátnum [[Skuld VE]] 163 sem [[Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)|Ársæll Sveinsson]] útgerðarmaður á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] átti að hálfu og var hann formaður á bátnum. Skuldin mun hafa komið til Eyja árið 1912.<br>
Þó að þessi tilskipun taki ekki til vélbáta undir 20 rúmlestum, er greinilegt að lyfjakistur hafa verið til í mörgum hinna smærri vélbáta. Á Byggðasafni Vestmannaeyja eru tvær lyfjakistur varðveittar frá þessum tíma. Önnur kistan er úr vélbátnum [[Skuld VE]] 163 sem [[Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)|Ársæll Sveinsson]] útgerðarmaður á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] átti að hálfu og var hann formaður á bátnum. Skuldin mun hafa komið til Eyja árið 1912.<br>
[[Magnús Ísleifsson (London)|Magnús Ísleifsson]] trésmíðameistari kenndur við [[London]] við [[Miðstræti|Miðstræti]] smíðaði kistuna. Hann var listasmiður og vandaði mjög smíðina á fyrstu lyfjakistunni.
[[Magnús Ísleifsson (London)|Magnús Ísleifsson]] trésmíðameistari kenndur við [[London]] við [[Miðstræti|Miðstræti]] smíðaði kistuna. Hann var listasmiður og vandaði mjög smíðina á fyrstu lyfjakistunni.
Síðastliðið sumar skoðaði ég kistuna og þá voru í henni: Asperín, bensín, perubalsam, ferristahit liqu., bómull, gazebindi, finger burn dressing og eitthvað af umbúðum. Kista þessi skiptist í tvö hólf.<br>
Síðastliðið sumar skoðaði ég kistuna og þá voru í henni: Asperín, bensín, perubalsam, ferristahit liqu., bómull, gazebindi, finger burn dressing og eitthvað af umbúðum. Kista þessi skiptist í tvö hólf.
[[Mynd:Lyfjakisturnar tvær SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Lyfjakisturnar tvær sem vitnað er til og eru varðveittar á Byggðasafni Vestmannaeyja.]]
<br>
Hin kistan er úr vélbát sem útgerða- og kaupmaðurinn Helgi Benediktsson gerði út. Það var vélbáturinn [[Auður Ve]] 3, [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnar Marel Jónsson]] skipasmíðameistari smíðaði bátinn, sem hleypt var af stokkunum 1926. Hann mun einnig hafa smíðað lyfjakistuna. Þessi kista er eitt hólf með renndu loki.<br>
Hin kistan er úr vélbát sem útgerða- og kaupmaðurinn Helgi Benediktsson gerði út. Það var vélbáturinn [[Auður Ve]] 3, [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnar Marel Jónsson]] skipasmíðameistari smíðaði bátinn, sem hleypt var af stokkunum 1926. Hann mun einnig hafa smíðað lyfjakistuna. Þessi kista er eitt hólf með renndu loki.<br>
Í viðtali við [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólf Gíslason]] frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]], sagði hann mér að um 1930 hefði hann fyrst haft lyfjakistu um borð í bát er hann réri á. Fyrir þann tíma sagðist hann ávallt hafa haft um borð hjá sér sáraumbúðir og Hoffmannsdropa.
Í viðtali við [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólf Gíslason]] frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]], sagði hann mér að um 1930 hefði hann fyrst haft lyfjakistu um borð í bát er hann réri á. Fyrir þann tíma sagðist hann ávallt hafa haft um borð hjá sér sáraumbúðir og Hoffmannsdropa.
Lína 74: Lína 76:
Öllum bátum styttri en 10 metrar að mestu lengd er heimilt að hafa lyfjakistu nr. 7 í stað lyfjakistu nr. 1.<br>
Öllum bátum styttri en 10 metrar að mestu lengd er heimilt að hafa lyfjakistu nr. 7 í stað lyfjakistu nr. 1.<br>
Heimilt er að skylda skipstjóra til þess að varðveita fíknilyf sérstaklega undir lás og loku og skal skipstjóri hlýta fyrirmælum siglingamálastjóra í þeim efnum.<br>
Heimilt er að skylda skipstjóra til þess að varðveita fíknilyf sérstaklega undir lás og loku og skal skipstjóri hlýta fyrirmælum siglingamálastjóra í þeim efnum.<br>
í hverju fiskiskipi með þilfari skal vera tæki af viðurkenndri gerð (öndunarbelgur) til lífgunar úr dauðadái. Tækinu skal fylgja leiðarvísir um notkun á íslensku.<br>
í hverju fiskiskipi með þilfari skal vera tæki af viðurkenndri gerð (öndunarbelgur) til lífgunar úr dauðadái. Tækinu skal fylgja leiðarvísir um notkun á íslensku.
[[Mynd:Vélbáturinn Auður VE 3 SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Vélbátaruinn Auður VE 3 smíðaður í Eyjum 1925 og seldur til Reykjavíkur 1950 og talinn ónýtur 1969.]]
<br>
Uppistaðan í þessum tilskipunum og reglugerðum er í raun sú sama. Þó að nýrri og fullkomnari lyf og umbúðir hafi tekið við af mörgum eldri, þá eru nokkur lyf sem eru í fyrstu tilskipuninni enn í dag, t.d. asperín, laxerolía, joðáburður og zinkduft. Í fyrstu tilskipuninni er allt það helsta svo sem: verkjatöflur, róandi töflur, hóstapillur, hægðartöflur, brjóstdropar, laxerandi duft og olía, sterkir verkjastillandi dropar, stoppandi dropar, sótthreinsandi bæði á húð og áhöld, tanndropar, augnvatn, augnáburður og handáburður. Allar þessar helstu umbúðir svo sem gazebindi, bómull, hermannabögglar, teygjubindi (þá kallað stífelsisbindi), fingurhettur, kviðslits- og pungbindi. Af áhöldum, þvagleggir, sáratangir, skæri, sprautur lekanda og eyrna, sáranálar (þær áttu að geymast í vaselíni), surtusilki meðalþykkt í vinslum, hitamælir og þvagglös.<br>
Uppistaðan í þessum tilskipunum og reglugerðum er í raun sú sama. Þó að nýrri og fullkomnari lyf og umbúðir hafi tekið við af mörgum eldri, þá eru nokkur lyf sem eru í fyrstu tilskipuninni enn í dag, t.d. asperín, laxerolía, joðáburður og zinkduft. Í fyrstu tilskipuninni er allt það helsta svo sem: verkjatöflur, róandi töflur, hóstapillur, hægðartöflur, brjóstdropar, laxerandi duft og olía, sterkir verkjastillandi dropar, stoppandi dropar, sótthreinsandi bæði á húð og áhöld, tanndropar, augnvatn, augnáburður og handáburður. Allar þessar helstu umbúðir svo sem gazebindi, bómull, hermannabögglar, teygjubindi (þá kallað stífelsisbindi), fingurhettur, kviðslits- og pungbindi. Af áhöldum, þvagleggir, sáratangir, skæri, sprautur lekanda og eyrna, sáranálar (þær áttu að geymast í vaselíni), surtusilki meðalþykkt í vinslum, hitamælir og þvagglös.<br>
Eitt langar mig að minnast á sem er aðeins í fyrstu tilskipuninni frá I. des. 1924, en það er vínandi. sem átti að vera í kistum 2, 3, 4 og 5. Viðauki við tilskipunina frá 1. des. 1924 kemur 15. apríl 1930 og þar kemur fram að skipin sem hafi lyfjakistur 2, 3, 4 og 5 skuli hafa áfengisviðskiptabók löggilta af lögreglustjóra. Í þessa bók átti lyfsalinn að skrá skammtinn af vínandanum og afhendingardaginn, en skipstjóri eða stýrimaður að fá lyfsalakvittun fvrir afhendingunni. Ekki mátti afhenda áfengisskammt oftar en að tveir mánuðir minnst liðu á milli og áttu lyfsalar að fylgjast með að þeim tíma væri framfylgt samkvæmt viðskiptabókinni. Lögreglustjóri skyldi votta í bókina í byrjun hvers árs eða vertíðar að skipið sé í gangi.<br>
Eitt langar mig að minnast á sem er aðeins í fyrstu tilskipuninni frá I. des. 1924, en það er vínandi. sem átti að vera í kistum 2, 3, 4 og 5. Viðauki við tilskipunina frá 1. des. 1924 kemur 15. apríl 1930 og þar kemur fram að skipin sem hafi lyfjakistur 2, 3, 4 og 5 skuli hafa áfengisviðskiptabók löggilta af lögreglustjóra. Í þessa bók átti lyfsalinn að skrá skammtinn af vínandanum og afhendingardaginn, en skipstjóri eða stýrimaður að fá lyfsalakvittun fvrir afhendingunni. Ekki mátti afhenda áfengisskammt oftar en að tveir mánuðir minnst liðu á milli og áttu lyfsalar að fylgjast með að þeim tíma væri framfylgt samkvæmt viðskiptabókinni. Lögreglustjóri skyldi votta í bókina í byrjun hvers árs eða vertíðar að skipið sé í gangi.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval