Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Icey framleiðir fiskrétti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. febrúar 2019 kl. 14:59 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. febrúar 2019 kl. 14:59 eftir Valli (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Icey framleiðir tilbúna fiskrétti


Í fyrrahaust stofnaði Hörður Adolfsson og fleiri, fyrirtækið Icey. Tilgangur þess er að framleiða margskkonar tilbúna fiskrétti. Fyrirtækið er þegar mjög vel búið til pökkunar og t.d. reykingar á fiski. Myndirnar sýna Hörð á fullu í pökkun ásamt einni starfsstúlku.