Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Gömul mynd af skipstjórum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. desember 2018 kl. 14:31 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. desember 2018 kl. 14:31 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Skipstórar á góðri stund

Mynd þessi er sennilega 45 ára og sýnir hún álitlegan hóp skipstjóra. Geti einhverjir gefið frekari upplýsingar um myndina væri það vel þegið. Eftir því sem næst veður komist eru mennirnir talið frá vinstri: Guðmundur Vigfússon, Marinó Guðmundsson, Óskar Þ. Johnson, Páll Ingibergsson, Júlíus Þórarinsson, Páll Þorbjörnsson, Júlíus Ingibergsson, Þorsteinn Gíslason, Ingvar Gíslason, Jón Benónýsson, Hnnes Hansson, Júlíus Sigurðsson, Arnoddur Gunnlaugsson, Elías Sveinsson, Jóhann Pálsson, Sigurjón Auðunsson, óþekktur aftantil við Sigga, Alexander Gíslason, Ólafur Vigfússon, Guðni Grímsson, Halldór Halldórsson, Guðmundur Tómasson, Guðjón Tómasson, Guðjón Valdason, Björgvin Jónsson, tveir fyrir aftan hann þekkjast ekki, Sighvatur Bjarnason, Jón Guðmundsson, Óskar Gíslason, Finnbogi Björnsson, Steingrímur Björnsson, Karl Guðmundsson, Ögmundur Hannesson, Sigurjón Jónsson, Helgi Bergvinsson, Einar Runólfsson, Holberg Jónsson, Haraldur Hannesson.