„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Öryggismálanámskeið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center><big><big>'''Öryggismálanámskeið'''</big></big></center><br> Dagana 20.-22. Janúar fór fram námskeið um öryggismál sjómanna. Það var [[Skipstjóra- og stýrimann...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:


Það er samdóma álit allra sem á námskeiðinu voru að það ætti að gera mikið meira af slíku.<br>
Það er samdóma álit allra sem á námskeiðinu voru að það ætti að gera mikið meira af slíku.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.24.55.png|500px|center|thumb|Kennslustund]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.25.07.png|500px|center|thumb|Hjartahnoð. Halldór og Gísli]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.25.22.png|500px|center|thumb|Nemendum námskeiðsins reyna flotbúninga]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.25.33.png|500px|center|thumb|Æfing við reykköfun. Lárus og Reynir bjarga kennaranum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.25.43.png|500px|center|thumb|Við komumst ekki báðir í einu, Lalli minn]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2017 kl. 10:46

Öryggismálanámskeið


Dagana 20.-22. Janúar fór fram námskeið um öryggismál sjómanna. Það var Verðandi, skipstjóra- og stýrimannafélagið sem hafði forgöngu um aþð að menn frá Slysavarnarfélaginu héldu námskeiðið. Þetta er í fyrsta sinn sem stéttarfélag hefur forgöngu um að fá svona námskeið í byggðarlagið.
Margt og mikið bar á góma á þessu námskeiði, leiðbeiningar um hjartahnoð, blásturaðferðin, skyndihjálp, eldvarnir, reykköfun. meðferð slökkvitækja o.fl.

Það er samdóma álit allra sem á námskeiðinu voru að það ætti að gera mikið meira af slíku.

Kennslustund
Hjartahnoð. Halldór og Gísli
Nemendum námskeiðsins reyna flotbúninga
Æfing við reykköfun. Lárus og Reynir bjarga kennaranum
Við komumst ekki báðir í einu, Lalli minn