Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Áhafnir aflaskipa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. ágúst 2017 kl. 10:48 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. ágúst 2017 kl. 10:48 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: <center><big><big>Áhafnir aflaskipa</big></big></center> Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 10.26.02.png|500px|center|thumb|Suðurey VE 500. Fremri röð frá vinstri: Ólafur B. Óla...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Áhafnir aflaskipa
Suðurey VE 500. Fremri röð frá vinstri: Ólafur B. Ólason háseti, Stefán Einarsson 2. stýrimaður, Jón Ingi Sigurðsson 2. vélstjóri, Sigmund Karlsson háseti, Georg Skœringsson háseti. Mið röð: Daníel LEE Davis háseti, Tómas Ísfeld matsveinn, Kristinn Ragnarsson háseti. Aftasta röð: Brynjar Stefánsson 1. vélstjóri, Jóhannes Ólason háseti, Sigurður Georgsson skipstjóri. Á myndina vantar 1. stýrimann Magnús Richardsson
Þórunn Sveinsdóttir VE. Fremri röð frá vinstri: Bjarni Valtýsson háseti, Gylfi Sigurjónsson háseti, Guðni Jónasson háseti, Róbert Sigurjónsson háseti, Guðmundur A. Kristinsson háseti, Ólafur Kristinsson stýrimaður. Aftari röð frá vinstri: Sigurjón Óskarsson skipstjóri, Matthías Sveinsson 1. vélstjóri, Sveinn Matthíasson 2. vélstjóri, Adolf Hauksson háseti, Ægir Sigurðsson matsveinn